Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Þr/ðjudagur 4. janúar 1955 1. tbl. araeyrmn ns kostar þjóSina 4_5 milljónir á dag Sjómannafélagi Telur hana ólögiega með öllu„ enda samnirigum ekki verið sagt upp VERKALYÐS- og sjó- mannafélag Akraness hefur nú mótmælt því að útvegs- menn á Akranesi hafa stöðv að báta sina vegna ágrein- ings við ríkisstjórnina um bátagjaldeyrinn. Telur sjó- mannafélagið hér um samn ingsbrot að ræða þar eð engum samningum hefur verið sagt upp, hvorki kjara sarnningum sjómanna, né fiskverðssamningum. Hefur félagið þegar vísað máli þessu til AlþýðusambanoU íslands 02 óskað eftir þvi að það verði lagt fyrir fé- lagsdóm. S s" s s; s s s s s s s s s* s" s * s . VÉLBÁTAFLOTINN . hefur* nú stöðvazt vegna deilu, sem risin er milli ríkisstjórnarinn- ar. og útvegsmanna um báta- gjaldeyrinn. Mun þ íkisstjórnw in . hafa í hyggju að minnka eitthvað hlut bátaútvegsmanna í bátagjaldfi^rinum og láta tog araeigendur njóta góðs af. Bátaútvcgsmenn vilja ekki una þc'-su og hafa fellt tilboð ríkisstjórnarinnar og stöðvað bátana þar íil þeir fá sömu kjör og s. 1. ár. Mun stöðvun bátanna kosta þjóðina 4—5 millj. kr. á dag. VIÖRÆBUR 2—3 DÖGUM FYRIR ÁRAMÓT! 'Eíkisstjórn.'n hafði ekki fyr- ir, því að ræða við útvegsmenn um þessi bátagjaldeyrismál fyrr en 2—3 dögum fyrir', ára- mót. enda þótt margir bátaút- vegsmanna heíðu báta sína tií- búna t'l að hefja veiðar þegar 1. .ian-úar. ;Þá fyrst fengu bátaútvegs- menn að heyra að ríkísstjórn- in hyggðist lækká hlut bátaút- vegsmanna um allt að 50%. Mun dr. Benjamín hafa fundið upp þetta sn.iallræðí^ ekki til að lækká vöruverðið og létta álögum af almenrírígi, heldur til begs' að láta togaraeigendur fá hluta af bátag.ialdeyrinum, þar eð bílaskatturinn endist þeim ekki lengi.. .. fBátaútvegsmenn ha'fa bruað !:zt þann'si við; að þeir hafa begar stöðvað báta sína. Mun Lándssamband ísl. útvégs- manna hafa fengið málið til meðferðar og fvrirskinað báta eigendum að láta báta slra lisg.ia bar til bátagjaldeyr.'r þeirra hefur verið framlengd- ur óbreyttur næsta ár^ SÖK RÍKISSTJÓRNAE Munu útvegsmenn skella skuldinni á rí'kisstjórnina og kenna henni um að bátaflotinn hafi stöðvazt. Verður nú fróð- legt að fylgjast með hversu lengi ríkisstjórnin ætlar áð baka þjóðinni 4—-5 millj arnorauia- VERKFALL 4000 járn- brautarstarfsmanna í Englandi vofir nú yfir þar eð félag þeirra hefur sagt upp samning uon. Hefur Sir Winston Chure hill forsætisráðherra boðað skyndifund í ríkisstjórnánni í dag til þess að ræða mái petta. ær brennur íil B'»s rr ' 7 r1 Nokku'ð margt fólk var við brennuna, en bálkösturinn , ^«t«^^ ^„ * var gngarS^or 0g efst ^ hcnum 2 onytir batar og sest stafninn af öðrum á myndinni. Þeir, sem horfðu á brennuna gátu fylgst með annál ársins í útvarpinu, því bdl með hátalara var komið fyrir við brennuna. Viðtal við Jón Sigurðsson: ar réSis kosniitgu Alþýðusamban tiórnannnar og ráða siíi einnig starfi hennar „KOMMÚNISTAR og þau verkalýðsfélög, sem kommúnist ar ráða, erú bakhjarl núverandi Alþýðusambandsstjórnar, en þó því aðeins, að húh starfi í anda kommúnista", sagði Jón Sigurðsson, er Alþýðublaðið ræddj við hann í gær um hin nýju viðhorf í verkalýðshreyfingunni, í tilefni af því, að hann hef ur nú látið af framkvæmdastjórastörfum hjá Alþýðusamband inu. Hann sagði ennfremur: — Stjórn Alþýðusambands- ins hefur undanfar^n 6 ár ver- kr. ið skipuð mönnum úr lýðræð- daglegt tjón með úrræðaleysi isflokkunum þremur, 6 úr'Al- sínu og handvömmum í mál- þýðuflokknum. 2, er telja sig um; útvegsins. • . til Sjálfstæðisflokksins og e'.n S* sv s s s s s s s s s' s s < s s' s c Jófafrésfapaiur Afþy flöfcfcsféfagsiiis í Iðnó í MUNIÐ jólatrésfagnað Alþýðuflokksfélags Reykja- víkur í Iðnó í dag. Skemmtiatriði: Heimsókn jólasveina, nokkrir dreng ir lejka leikrit og kvikmyndasýningar. Góðar veitingar. Verð aðgöngumiða cr AÐEINS 20 KR. Allþýðuflokksfólk: Fjölmennið með börn ykkar á jólatrésfagnaðinn. rnn Framsóknarmanm. Nú brá svo við-á síðastliðnu voru og sumri, að Hannibal Valdi- marsson tók að vinna að því að koma á samstarfi með Al- þýðuflokksmönnum og komm- únistum. Virtist hann ákveð- inn í.að" halda því áfram, enda þótt ekki feng'.st fyrir því meirihluti meðal Alþýðuflokks manna í verkalýðshreyfing"- KVAÐST ekki hlíta ÁKVÖRÐUNUM FLOKKS MANNAFUNDAR. „Áður en Alþýðusambands- þing hófst í nóveniber komu Alþýðuflokksmenn, er á því áttu sæti, saman til fundar, eáns og venja hefar verið, til að taka afst.ö'ð'u til mála, og jafnframt að veíja úr sínum hópi menn, er beir vildu hafa í isambandsstjórn l'yrir næstu tvö ár. Þessari meðferð mál- anna hafði Hannibal alltaf ver .**? .' grunna i yrafiro! EFRI BÆRINN að Innri- Lambadal í Dýrafirði brann til kaldra kola á sunnudags- morguninn. Upptök eldsins voru þau, a'ð bóndinn, sem fór fyrstur á fætur til gegninga, kveikti upp í eldavél í etdhúsimi, um leið og hann fór út. Er hann kom aftur úr fjárhúsum, var eldhúsið alelda, og breiddist eldurinn óðfluga út. Kona bóndans og þrjú 'börn'þeirra sváfu á efri hæð og björguð- ust' á nærklæðunum, en ó- meddd. Læsti eldurinn sig um húsið allt og branrí þáð, sem brunnið gat. Húsið var steinhús, én þiljað innan. Fólk dreif að af næstu bæjúm. Lítið sem ekkert bjarg aðist úr húsinu. Rakeíta flaug Jón Sigurðsson. ið fylgjandi, en nú lét hann uppi, er hann kom á fyrsta fundinn, að hann niundi ekki greiða atkvæði og teldi sig ekki þurfa að hlíta þeim á- kvörðunum, sem fundurinn tæki." HANNIBAL VILDI EKKI HREINA FLOKKSSTJÓRN. „Því var yfir lýst á fundin- um, að Alþýðiiflokksmenn ættu þess kost, aS þeir einir Framhald á 2. síðu. inn um pcp ÞAÐ BAR til tíðinda í Rauðarárholti á gamlárs- kvöld, er komið var undir miðnætti, að raketta kom þar fljúgandi inn um glugga á einum verkamannabústað anna. Heyrði fólkið skyndi- lega brothljóð og vissi ekki fyrr til en rakettuhylki skall á gólfinu og glerbrot- um ringdi inn. Ekki hlauzt neitt slys af og má það lelj ast hin mesta mildi, því að augnabliki áður hafði kona setið með ungbarn við glugg ann. <

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.