Alþýðublaðið - 06.01.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 06.01.1955, Side 1
^ BLAÐIÐ hefur fregnað, ^ að einn félagsmamra Lands-( ý sambands íslenzkra útvó«js-> (manna hafi virt að vettugi\ V bann sambandsins um stöðvv V un bátanna. Er þetta Sigurð « Vur Agústsson, Stykkishólmi. > ^ sem þegar hef ur látið báta' ^ sína hefja veiðar. ' Reynir a§ fá báiaúfvegsmenn fil að sæffa sig við 10 prósenf minni báfagjaldeyri en s.l. ú'uammarshjöldogEden. STÖÐUGAR viðræður urðu í gær með fulltrúum bátaút vegsmanna og ríkisstjómarinnar í bátagjaldeyrisdeilunni. Höfðu útvegsmenn tjl atliugunar nýtt tilboð ríkis- stjórnarinnar og mun það hafa verið um 10 prósent minni báta gjaldeyrisfríðindi en s.l. ár. Ekki hafði náðsí samkomu- lag seint í gærkveidi en talið var að e tthvað hetði dregið saman og fcátaútvegsmenn myndu sætta sig við að hlutur þeirra í bátagj aldeyrinum ÓJafsvíkurbátar réru í gærkveldi þrátt fyrir bann Landssambandsins Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSVÍK í gær. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Jökull náði í nótt samkomulagi vjð atvinnurekendur um nýja kaup- og kjarasanminga. Fær landverkafólk samkvæmt samningnum þcssum sama kaup og greitt er í Reykjavík og sjómenn fá einnig verulegar kjara- bætur. Verkamenn hér í Ólafsvík hafa t.l þessa haft aðeins kr. 9,00 á klst. í grunnkaup, en nú hækkar kaup þeirra upp í 9,24 eða Dagsbrúnartaxta. MÁNAÐARTRYGGING HÆKKUÐ Sjómenn fá með samningum þessum lágmarks mánaðar- Hýr balletfmeistari kom- inn 1i3 bjóbleikhússins FYRIR NOKKRU er kom- inn hingað til lands, sænskur ballettmeistari, Otto Toressen. Kemur hann hingað í stað Éríks Bidsted og mun annast ballett kennslu í Þjóðleikliúsinu. Er Toresen kunnur ballettmeistari í Svíþjóð og hefur sett upp márga ballctta. Karlakórinn Fósf- bræóur synpr í hollenzkf úfvarp í KARLAKÓFvINN Fóstbræð ur syngur í dag í útvarp í Hil versum kl. 18,15—18,50 eftir íslenzkum tíma. Söngur kórs ins var tekinn á segulband í söngförinni í september s.l. Bylgjulengd útvarpsstöðvar innar er 402 m. tryggingu sína hækkaða úr 1680 kr. í 1700 (grunnkaup). Hlutaskiptum haía sjómenn einnig fengið breytt sér í hag, þanrig að nú skal skipt i 17 staði begar.9 menn eru eða ein um færri en til helminga. Einnig voru sett I. samning- ana ákvæði um takmörkun línulengdar svo og um, að ekki skuli róið á sunnudögum eða 1. maí. RÓORAE HAFNIR Bátar áttu að hefia róðra hér í kvöld og virðist því bann Landssarrubands íslenzkra út- vegsmanna ekki ná til bátanna hér. yrði eitthvað miniikaður frá því, sem áður heíur verið. TOGAEAGJALDEYRIR f VÆNDUM Eins og blaðið hefur áður skýrt frá, hyggst ríkisstjórnin minnka hlut bátaútvegsins í bátagjaldeyrinum t.l þess að geta látið togarana njóta góðs af. Hins vegar má telja full- víst vegna sterkrar andstöðu bátaútvegsmanna, að hlutur togaraeigenda verði svo lítill eftir þessar breytingar á báta- gialdeyriskerfinu, sð ríkis- stjórnin láti fleir; vörur á „bátagjaldevrislista“ til þess að styrkja togaraútgerðina. Verða þá svo margar vöruteg- und!r komnar á þann lista, að í rauninni verður orðið um al- gera gengislækkun að ræða og aðeins tímaspursmál h/inær hið nýja gengi verður skráð. Álþýðusamband Islands móf- mælir sföðvun báfaflofans Krefst þess að vélbátarnir verði tafar- laust látnir hefja róðra .. MIÐSTJÓRN Alþýðusambands íslands samþykktj í gær að mótmæla harðlega hjnni fyrirvaralausu stöðvun vélbáta. flotans. Segir í samþykktinni, að flotinn hafi stöðvast, vegna þess að ríkisstjórnin hafi látið það dragast að framlengja aðstoð við bátaútveginn. Er þess krafizt að bátamir verði þegar látnir hefja róðra. —-----------—-----—Samþykkt miðstjórnar ASÍ Dag Hammarskjöld framkvæmdastjórj Sameinuðu þjóðanna er nú kominn tjl Kína, þar sem hann reynir að fá leysta úr haldj 11 bandaríska flugmenn er kommúnistasljórnin hefur í haldi svo og S-kóreanska stríðs fanga. Myndin sýnir Hammarskjöld ræða við Eden, utanríkis ráðherra Breta, í London skömmu áður en hann hélt álejðis til Kína. .... Leitsð að barni, sem hvarf að heiman um hálf tvö í fyrrinóff Fjöldi manns farinn að leita, er vitneskja fékkst um, hvar hún var niður komin VÍÐTÆK LEIT var undirbúin og hafin í fyrrinótt að 9 ára gamalli stúlku, er hvarf að heiman fiá sér snemma um nótt ina. Hafði stúlkan far/ð í liús til vinafólks síns og var þar til morguns. LEITAÐI HJÁ KUNNUGUM Er móðir hennar spurði eftir henni þar um kl. 2.30, hafði hún ekki komið þar. Móðirini fór þá til vinafólks síns, er á heima við Skólavörðustíg. Barnið var þar ekki heldur. ers þar hafði verið kvatt dyra, e?u ekki verið anzað, af því a5 komið var fram á nótt. Þá fór móðirin vestur á Eánargöti^ þar sem fjölskyldan hafð: átt heima áður, en barnið vaí ekki heldur þar. Stúlkan átt'i heima í kjallara húss við Þingholtsstræti hjá foreldrum sínum. Hún fór að heiman um kl. hálftvö og héldu foreldrar hennar, að hún hefði farið til ömmu s'innar, er bjó uppi á lofti. Öhræringar síðan í VafnajökulssvæÖinu Ekki áður verið talið jarðskjálftasvæði. JARÐIIRÆRINGAR undir Vatnajöklj og á svæðinu þar í grennd hafa verið alltíðar síðan í sunxar, sem leið, en áður var ekki talið, að bar væri neitt sérstakt jarðskjálftasvæði. Eysteinn Trvggvason veður- fræðingur, sem annast jarð- skjálftamæla Veðurstofunnar, sagði, er blaðið ræddi við hann í gær. að sjálfsagt hefðu éin- hverjar hræringar verið á þessu svæðj áður, en það, sem gerir nú kleift að afla nákvæm ari vitneskju um þessar hrær^ ingar en áður. eru jarðskjálfía mælarriir, sem setiir voru upp á Akuryeri í suraar. HRÆRING, SEM ALITIN VAR FRÁ VATNAJÖKLI í janúar í fyrravetur varð vart hræringar á mæla hér í Reykjavík, og grunaði Ey- stein, að sú hræring hafði átt upptök á Vatnajökulssvæðinu, þótt hann gæti þá ekki geng'.ð úr skugga um það. Telur hann. að hræringar á þessu svæði hafi síðan verið tíðari en áður. Framhald a 3 síðu. fer hér á eítir: VÍTAVERÐUR DRÁTTUR RÍKISSTJÖRNAR Miðstjórn ASI nxótmælir harðlcga hinni fyrirvara- laxxsu istöðvun vélbátaflot- ans, sem hlotizt hefur af vítaverðium dnetti ríkis- stjórnarinnar á að fram- lengja nauðsynlcga aðstoð við bátaútveginn. Stöðvun þessi veldur verkafólki stór- tjóni og þjóðfélaginu millj- óna gjaldeyrista-pi. Krefst miðstjórn ASÍ þess, að vél- bátarnir ver'ði tafarlaust látnir hefja róðra. SEND ÚTVEGSMÖNNUM Samþykkt þessi var þegar í gærkveldj send Landssam- bandi íslenzkra úívegsmanna. Átti að senda samþykktina rík isstjórninni í dag. LÖGREGLAN LEITAR Á GÖTUNUM Eftir þetta leitaði máðirijj til lögreglunnar og fóru lög- reglumenn þegar að leita í húsasúndum og á götunum. Og er ekkert hafði af stúlkunm frétzt kl. hálf sex, var leitað til Slysavarnafélagsins. 30 SKÁTADRENGIR OG SPORHUNDUR Jón Oddgeir Jónsson skipu- lagði þegar lelt. Var hjálpar- sveit skáta kvödd út. og vorut 30 skátadrengir mættir til að leita kl. 8. Enn i'remur var sporhundurinn fengmn til a5 leita stúlkunnar. í morgunút- varpi var svo birt tilkynning frá lögreglunni og Slvsavarna- félaginu og fólk bðeið að leita hvert á sinni lóð og við sitt hús, alls staðar þar sem stúlk- an hefði getað leitað athvarfs. SVAF HJÁ VINAFÓLKI VIÐ RÁNARGÖTU Eftir þetta var orðum kom:ð til lögreglunnar um það, að stúlkan væri niður komin hjá vinafólki á Ránargötu í næsta húsi við það, sent fjölskyida hennar hafði áður búið í. Hafði 'barnið, eftir að húix hljóp að heiman, um nóttina Framhald a 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.