Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 8
p*'”’— Hinn nýi báíur í skemmu Dráttarbrautar Akraness. (Ljósm. Ól. Árnason). lýium véibáf hiefpt af stokk nnutn í Dráffarbrauf Ákraness Báturion smíðaður á aðeins 6 mán. Fregn til AJbýðublaðsins AKRANESI í gær. HLEYPT VAR AF STOKKUNUM nýjum vélbát í Dráttar braut Akraness í nótt sem leið. Er bátur þessi 61,6 tonn að istærð og var smíði hans lokið á 6 mánuðum og er það skemmsti tími er bátur hefur verið smíðaður á hér á Akranesi. Báturinn heitir Guðfinnur! fyrir sameignarfélaglð Guð- KE 32 og er hann smíðaður i finn, Keflavík. Spilakvöid í Hafnarflrði ÞAÐ er í kvöld kl. 8,30,( i Sem ATbýðuflokksfélögiln £ S í v VHafnarfirði byrja að aiýjui ^ hjn vinsælu spilakvöld í A1 ( ^þýðuhúsinu við Strandgötu.S S Verður þetta fyrsta spilaÁ ^kvöldýð í nýrri * ^ i-. heildar- S keppni. Verðlaun veiða \ Sveitt fyrir hvert kvöld, aukS S þess sem heildarverðlaun ^ ^ verða veitt að keppninni lok ( ( inni. Á þessu fyrsta spila S S kvöldi á þessu ári i ^ Hjálmar Gíslason gaman ^ ^ vísnasöngvaiý syngja nokkrS ( ar gamanvísur, eftir að spi ^ Sað hefur verið. Síðan verður^ ^ dansað til kl. 2. ( S 61,6 TONN AÐ STÆRÐ Lestarstærð bátsms er 61,6 tonn brúttó. Er báturinn 20 m. að lengd, 5,05 að breidd og 2,60 m. á dýpt. í bátnum er Lister Diesel-vél, 225 hastöfl. í há- setaíbúð eru 11 rúm og er þar búið um háseta á hinn hag- kvæmasta hátt. LOKIÐ Á 6 MÁNUDUM Teikrif.ngar að skipinu gerði Egill Þorfinnsson, Keflavík. Hófst smíði skipsins 17. marz s.L, en samfelld vinna tók ekki nema 6 mánuði. Skip'.ð er búið öllum nýtízku sigiingatækjum og er m. a. asdictæki í skip- inu. stályfirbygging Yfirbygging skipsins er úr stáli, en að öðru leyti er skipið úr eik. Járnsmíðina annaðist vélsmiðjan Þorgeir og Ellert að öðru leyti en því, að vindur síðaði Héðinn. Yfirsmiður var Framhald á 6. síðu r ágæfur afli hjá Hellissands láfum, frillur fá upp í 3 fonn Fregn til Alþýðublaðsins HELLISSANDI í gær. TRILLUBÁTAR og fremur litlir þilfarsbátar eru byrjað ir róððra héðan frá Hellissandi, og er afli góður. Þilfarsbátarn í.r eru með 4—7 tonna afla, og trillubátarnír með allt upp í 3 fonn. Þetta er ágætur afli á þessum árstíma. Tveir aðkomubátar verða, keyptur var hingað frá Grinda gerðir hér út í vetur, Stígandi (vík, er bilaður, en meðan við- frá Skagaströnd og Valdís frá gerð fer fram á honum, er ísafirði. Gert er ráð fyrir, að (vélbáturinn Freyja frá Stykk- þeir verði í Hellissandshöfr:, I ishólmi feng'!nn til leigu. Vél- en noti Rifshöfn að einhverju, j báturlnn Draupnir hefur verið ef unnt verður og á þarf að | leigður til Reykjavíkur. GK. halda. Vélbáturinn Ægir, sem Fé ekki enn komið á hús sums- staðar í Y-Hímavatnssýslu Fregn til Alþýðublaðsins HVAMMSTANGA í gær. Á STÖKU BÆ hér í nágrenninu er eklci farið að taka sauð fé á hús enn, og er óvenjulegt, að það sé látjð ganga úti fram yfir nýár, bótt vel viðri. Féð gengur sjálfala í heimalönd- um, leitar til fjörunnar, þegar það vill, og mun aðallega vera þar, þegar kaldast er. Sums staðar er ekki farið að gefa neitt hey, þótt fé sé kom- !ið á hús. Tíð hefur verið mjög góð síðan í nóvember, góðir hagar og lítill klaki í jörð. Hann er nú að leysa. Hins veg ar var slæm tíð í hausí og i vetrarbyrjun, en fé samt látið ganga úti. BG. 10 leikrií bárust í norrænu ieikriia- samkeppnina NÚ UM áramótin rann út frestur til ,að skila leikritum í samnorrænni leikritasam- keppni, er stofnað hefur verið til. 10 íslenzk leikrit bárust. J Þjóðleikhúsum á öllum Nörð urlöndunum standa fyrir keppni þessari. Er bezta léikrit | ið valið úr í hverju landi fyrjr sig en síðan það bezta úr þeim 5. Hefur verið heitið 15 þús. kr. dönskum að vjerðlaunum fyrir bezta leikriljð á Norður- löndum. Hér innanlands verða veitt prenn verðlaun, 6 þús. I kr., 4 þús. kr. og 2 þús. kr.' Dómnefnd skipa Guðlaugar Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, J Sigurður Grímsson og Indiýði Waage. Jón Þorsteinsson lögfræðingur ráðinn / starfsmaður ASi MIÐSTJÓRR Alþýðusam- bands Islands lagði í gær fulln aðarsamþykkt á ráðningu Jóns Þorsteinssonar lögfræðings, Ak ureyri sem skrifstofumanns sambandsins. Er þetía í fyrsta sinn, að Alþýðusamband fs- lands ræður lögfræðing sem fastan starfsmann. Á Jón auk lögfræðistarfa að Iiafa með höndum bókliald og gjaldkera- I störf sambandsins. í Þjóðleikhúsið frumsýnlr nýff íslenzkf leikrif n.k. laugardag ,Þeir koma í haust* eftir Agoar Þórðars, ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir n.k. laugardagskvöld nýtt íslenzkt leikrit eftir Agnar Þórðarson. Nefndíst leikrjtið „Þejr koma í haust“ og fjallar um cndalok Islendinga á Grænlandi- Leikrj't eftir Agnar Þórðarson hefur ekkj áður verið leilcið á leiksviði hér en 3 leikrit eftir hann hafa veiýð flutt í útvarp. Blaðamenn ræddu í gær við þjóðleikhússtjóra og höfund hins nýja leikrits. Þjóðleikhússtjóri skýrði svo frá, að þetta væri annað ís- lenzka leikritið, sem Þjóðleik- Agnar Þórðarson. húsið tæki til sýningar í vet- ur. Gerist leikur nn eins og fyrr segir á Græniendi eða nánar tiltekið að Görðum í Eystribyggð á líkum slóðum og Julianeháb er nú. Er le'ikur inn látinn gerast á síðari hluta 15. aldar eða svipuðum- tíma og talið er, að íslendingarnir á Grænlandi hafi liðið undir lok. Leikritið er í 4 þáttum. 13 LEIKENDUR Leikstjóri er Haraldur Björnsson, en Lárus Ingólfsson hefur málað leiktjöld. Aðal- hlutverkin eru leik'n af Her- dísi Þorvaldsdóttur, Helga Skúlasyni, er fær nú sitt fvrsta stóra hlutverk, Haraldi Björns syni og Jóni Að'ils. Aðrir leik- endur eru Arndís Björnsdótt- ir, Baldvin Halldórsson, Gost- ur Pálsson, Bessi Bjarnason, Hildur Kalman, Róbert Arn- finnsson, Klemenz Jónsson, Þorgrímur Einarsson og Ólaf- ur Jónsson (nýl'iði úr leikskól- anum). Kiaki að fara úr jörð á NorÖ- urlandi og vegir vaðast upp Í4 hlaðnír bíiar fóru hjáiparlaust yfir. Hoitavörðuheiði í fyrradag VEÐURBLlÐAN hefur verið slík undanfarið, að fádæmi er á þessum tíma. Hefur ekki einasta allan snjó leyst að hejta má, heldur er klald að hverfa úr jörðu víðast, jafnvel norður á Melrakkasléttu, þar scm byggð er nyrzt á landinu. Vegir eru farnir að vaðast á | dag fóru 14 hlaðnlr bílar yfir Melrakkasléttu, ems og umjheiðina hjálparlaust með öllu. vortíma væri, og mun svo vera, Er slóðin orðin svo hörð og ör- víðar norðan lands, t. d. í Eyja j ugg. firði. Þó hefur ekki verið leit- -——----———__— FYRSTA LEIKRIT AGNARS Höfundurinn, Agnar Þórð- arson, kvaðst hafa lokið við leikritið árið 1&52. Er þetta því J fyrsta leiktit hans, en síðan hefur hann samið þrjú útvarps leikrit: Förin til Brazilíu. Spretthlauparinn og Andrl. — Agnar sagði að margar skýr- ingar hefðu komið fram um það, hver hefðu oi'ðið endalok íslendinganna á Grænlandi. Mætti líta á léikrit hans sem nýja skýringu. VetrlSf dag N og NV gola; skýjað. að neitt til vegagerðar ríkisins vegna skemmda á yegum af þessum sökum, og munu ekkl hafa myndazt hre.nar ófærur neins staðar á þjóðvegum vegna leysinga. AHundi hver hreppshúi fer á verfíð suður á land frá Dalvík FÓLK ER NÚ sem óðast að koma til Suðurlands á vertíð norðan úr landi og víðar að. Er sjáanlegt, að óvenjumikill fjöldi fer suður í vetur af Norðurlandi, Liggur við sjálft, að þorpin fyrir norðan tæmist að fólki, en atvinnulífið leggst £ dvala. VERSTA VEÐUR FYRIR VEGI Þetta veðurlag er mjög slæmt fyrir vegi. Kemur það til af því, ag yfirborð þe'irrr. losnar mjög, er klaka er að leysa, og er því til mikils skaða, ef klaka leýsir oft á ár’i. KLAKALAGIÐ HLÍFIR VEGINUM Á Holtavörðuheiði hefur ver ið tekinn upp sá siður, að láta bifreiðar troða braut í snjóinn ofan á veginum í stað þcss að ryðja honum brott. Myndast glerhart klakalag á veginn, sem hlífir honum. FÆR HLÖÐNUM BÍLIJM HJÁLPARLAUST Oft verður að hjálpa bílurn eítir slóðunum, en t. d. í fyrra- ALþýðublaðið hefur áður skýrt frá því, að frá Siglufirði eru um eða yfir 10 af hundraði íbúanna í vlnnu annars stað- ar, töluvert meira en það frá Ólafsfirði og einnig margt frá Húsavík. Verður þess einn'.g að ge.ta, að allir eða flestallir stórir bátar verða gerðir út fyr ir sunnan á vertíðinni svo að lít.ð verður um atvlnnutæki og atvinnu fyrir þá fáu fuli- orðnu. sem eftir eru. YFIR 100 FER FRÁ DAI.VÍK Dalvík í gær: Héðan fer suð- ur á vertíð fullt 100 manns eða hver maður í hreppnum. Eru sumir farnir, aðrir að fara eða ófarnir Allir stærr: bátarn ir verða á vertíð syðra og eru allir farnir, nema Bjarmi, sem hefur verið seldur til Vest- mannaeyja. IáJ. ENGIN ATVINNA Á RAUFARHÖFN Raufarhöfn í gær: Mmenn eru nú að fara á vértfð héðan, og munu marglr tugir fara, sjálfsagt meira en tíundi hluti þorpsbúa. Atvinna 'má heita engin. Einn 18 tonna bátur hef ur þó róið og aflað sæmilega. GÁ. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.