Alþýðublaðið - 07.01.1955, Side 2

Alþýðublaðið - 07.01.1955, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð Föstudagur 7. janúar 1955 1471 ÆvintýraskáMi H.C.ándersen Hin heimsiræga litskreytta ballett- og söngvamynd gerð af Samuel Goldv/y.n. A'ðalhlutvex-kin leika: Danny Kaye Farley Granger j og íranska ballettmærin Jeanmaire Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- æ T8 BÆJARSÍÖ S Hin heimsfræga kvikmynd, sem hlaut 5 Osvarsverðlaun Á girndaieiðum A Streetcar Named Desire. Afburða vel gerð og snilld- arlega leikin ný amerísk stórmynd, gerð eftir sam- néfndu leikriti eftir Tenn- essee Williams, en fyrir þetta leikr'.t Jilaut hann Pu- ’litzer bókmenntaverðlaun- in. — Aðalhlutverk: Marlon Brando, Vivien Leigh (hlaut Oscars-vefðíaunin 'sem bezta leikkona ársins), Kini Huriter .(hlaut Oscars-verðlaunin sem bezta leikkona í auka- hlutverki), Karl Maldcn (hlaut Oscars-verðlaunin sem bezti leikari í aukahlut verki). • -Enn fremur fékk Pdchard Day Oscars-verðlaunin fyr- ir beztu leikstjórn og Ge- orge J. Hopkins fyrir bezta leiksAÚðsútbúnað. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9,15 Litli strokumaðurinn Bráðskemmtileg og spenn.. a!ndá, ný amerísk söngva- mynd. Aðalhlutverkið leikur hirm afarvinsæii sörigvarí: Bobby Brsen Sýnd kl. 5. r~"?y»>""Hi 1 i|H.' —1 WÓÐLEIKHOSID > r $ Óperurnar ?PAGLIACCI S £ og ^ (CAVALLERIA RUSTICANA ^ S -sýningar föstudag kl. 20 s og sunnudag tkl. 20. V ÞEIR KOMA í HAUSTS eftir Agnar Þórðarson. ■ Leikstjóri: Haraldur y Björnsson. S laugardag ^ S s s opins Valentino Geysi íburðarmikil og heill andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum. Um ævi híns fræga leikara heimsins dáðasta kvennagulls, sem heillaði milljónir kvenna í öllum heimsálfum á fi'ægð ar árum sfnum. Mynd þessi hefur allstaðar hlotið fá dæma aðsókn og góða dóma. Eleanor Parker, , Anthony Dcxter, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Oscar’s verðlaunamyndin Oleðidagur í Róm Prinsessan skemmtir sér (Ronran Holiday) Frábæi-lega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífui'leg ár vinsældir, Aðalhlutvverk: Audrey Hephurix Gregory Peck Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. B TRIPOLIBI0 B Sími 1182. Heiba Stórfengleg ný amerxsk söngvamynd í litum, byggð á ævi hinnar heimsfrægu, áströilsku sópransöngkonu, Nellie Melbu, sem talin hef- ur verið bezta ,,v'‘.oloi’atura“) er nokkru sinni hefur fram komið. í myndlnni eru sungnir þættir úr mörgum vínsælum óperum. Aðal- hlutvérk: Patrice Munsel, frá Metropolitanóperunni í New York Robert Morley John McCallun John Justin Alec Clunes Martita Hunt ásáfnt hljómsveit og kór Co- vent- Garden óperunnar í London og Sadler Wells ballettinum. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd á nýju gjald] BOMBA Á MANNA- VEIÐUM Sýnd kl. 5. ^FRUMSÝNING ( klukkan 20. ^ Frumsýnmgarverð $ V AðgÖngumiðasalan $£rá kl. 13,15 — 20.00. $ ^ Tekið á móti pöntunum. • i,Símj: 8-2345, tvær línur. ( 3 Pantanir sækist dagiim ^ ^ fyrir sýningardag, annars ^ $ seldar öðrum. s HAFWAR FlRÐf Nýtt! Nýtt! NEÐRI SALUR DANSLEIKUR TIL KL. 1 e.m. SKEMMTIATRIÐI ATII.: Framvegis verða alla daga dansleikjr í neðri sal hússins, verð aðgöngumiða verður kr. 15,00. N Y T T ! N Y T T ! Vanþakkláf! hjarfa ítölsk úrvalsmynd eftir sam nefndri skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio fhin fræga nýja ítalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á l'axxdi. — Danskur skýringartexti. — Bönnuð börnum. Sýnd W. 7 og ,9, Sími 9184. ! AÐALFUNDUR Rímnafé- lagsins var haldinn í Lands- bókasafni sunnudaginn 12. des. Forseti félagsins, Jörundur Brynjólfsson alþm., gaf skýrslu um starfsemi félags- ins. Úr stjórninni gekk Gísli ÍGestsson safnvörður og var í |stað hans kosinn Arnór Guð- jmundsson' skrifstofustjóri. ERINDI Á fundunx félagsms er það föst venja að haldin eru fræði- æ Eidur mjAÁ í æóum (Missisippi Gambler) Glæslleg og spennandi ný amerísk stórmynd í litum, unx Mark Fallon, ævintýra- manninn og glæsimennið, sem konurnar elskuðu, en karlmenn óttuðust. Tyrone Povver Piptr Laurie Julia. Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9, 8 NÝJA BfÓ 1S44 Viva Zapafa Amerísk stórmynd byggð á sönnum heimildum um **-vi og örlög mexikanska bylt- ingamannsins og forsetans EMILIANO ZAPATA. Kvik myndahandritið samdi skáld ið John Steinbeck. Marlon Brando, sem er með hlutverk Zapata er talinn einn af fremstu „karakter“ leikur- um sem nú eru uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Peters Anthony Quinn. Allan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, SB HAFNAR- ! 68 FJAR0ARBÍÓ miiiiiiiiiiiiiii' >***. B |ó - nTson 0<S*A 55W j Nýja sendf- » É * bflasto-ðln h".f. : ■ • ; hefur afgreiBilxi 1 Bsejtr j * bílastöðinni f A.ðal»tmv;; * m OpiB 7.50—22. A; : mumudögmn 10—1«, — \ i Bíml 1395. : r.^-.r-.r-.r-.r-.r-.r-.r .r-.r-r-.J-.r-. ibúÓ fii ieigiil s 2 herbergja íbúð íi Vesturbænum í Hafn-( arfirði, til leigu. S S 1—2 ára fyrirfram-^ greiðsla. s S Tilboð merkt: ,;Fámennt“ S sendist afgi'eiðslu Alþýðu- ^ blaðsins í Hafnarfirði, S Kjrkjuvegi 10. ^ S h s s s s s s s s s s s s s s s b s s s s 9249. EDDA FILM Stórmyndin Eftir skáldsögu Halldórs Kiljans LaxHess. Leikstjóri: Arne Matts.son. Íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Síðasta sinn. SIERRA Spennandi amerísk mynd í eðlilegum ljtum. Audie Murphy Wanda Hendrix. Sýnd kl. 7. leg erindi um mál bau. er fé- lagið vinnur að. í þetta skipti flutti dr. Björn K. Þórólfsson erindi um vafamál í sögu rímnagerðar, haria fróðlegt og athyglisvert og var víða kom- ið við. ÚTGÁFUR Aðalstarf félagsins. er út- gáfa rímna. Ei-u þegar komin út 5 bindi af rímum, og eru þau þessi: 1. Sveins rímur Múkasonar eftir Kolbein Grínisson Jökla- skáld. 2. Persíus rímux- eftir Guð- - mund Andrésson og Bellerc- fentisrímur að líkjndum eftir sama höfund. 3. Hyndlu rímur og Snsé- kóngsrímur ásamt Kappakvæði eftir Steinunni Finnsdóttur. 4. Hrólfs rímur Kraka eftir Eirík prést Hallsson og Þor- vald Magnússon. 5. Ambáles rímui' eftir Pál Bjarnason. í prentun eru nú og væntan legar á markað rétt upp úr ára mótum 6. Brávallarímur éft:r Áriia Böðvarsson í útgát'u dr. Björns K. Þórólfssonar og 7. Rímur af Flórez og Leo eftir Bjarna Borgfirðingaskáld og séra Hallgrím Pétursson £ útgáfu Finns Signxundssonar landsbókavarðar. Á næsta ári er og áformað að gefa út 8. Króka-Refsrímur og Rím- ur af Lykla-Pétri og Magel- lónu eftir séra Hallgrím Pét- ursson. Með þelm' útgáfurn hefur fé- lagið gert rímnakveðskap séi-a Hallgríms, skil. En sá kve/skap ur séra Hallgríms hefur verið næsta ókunnur mönnum. Mun það gleðja alla Hailgi'ímsunn- endur að eiga von á rímum hans í góðum útgáfum. Vert %■' að benda íólki á að útgáfur Rímnafélagsins eru ál- þýðlegar með fróðlegum inn- gangsgreinum og skýringum, .eins og þ.urfa þykir. NÝ ÚTGÁFUÁFORM Próf. Finnur Jónsson gaf út safn hinna elztu rímna í 2 gild um bindum. Er það nú orðin torgæt bók og mjög eftirsótt. Margt er þó ennþá óprenatð af gömlu rímunum. Nú hefur félagið ákveðið að Ijúka þessu verki og hefja út- gáfu á nýju rímnasafni, er taki yfir allar óprentaðar rímur fram yfir miðja 16. öld. Slík útgáfa e.r aðkallandi nauð- synjaverk. Væntir félagið þess að geta lokið því verki skjót- lega og er áformað að 1. heftið komi út síðla næsta árs. Þeir dr. Björn ’K. Þórólfsson og Jakob Benediktsson munu Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.