Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ FÖstudagtir 7. janúar 1955 UTVARPID 19.15 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Tónleikar: Adolphe saxó fónkvartettinn leikur lög eft ir Albeniz og Debussy (pl.). 20.45 Óska-erindi: Eru eldri á- hrif í kenningu Jesú frá Na- zaret? (Þórir Þórðarson guð fræðidósnet). 21.10 Tónleikar: Lög úr óra- tóríinu . „Sköpunin" ,- eftir Haydn (plötur). 21.25 íVæðsluþa?ttir: a) Efna- hagsmál (Gylfi Þ; Gíslason prófessor). b) Heilbrigðismál (Kristlnn Stefánsson lyfsölu stjóri). c) Lögfræði (Rann- veig Þorsteinsdóttir lögfræð ingur). 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum" eftir Sigrid Undset, XVHI — sögulok (Arnheiður Sigurðardóttir). 22.25 Dans- og dægurlögi Dor- is Day o. fl.. syngja (plötur). GRAHAM GREENE: JOSNARINN »*¦>*•*«¦¦«• »«».«J|.»M*jtf- KROSSGATA. Nr .jpBBCSS....... . 780. ' W. ' A 3 H r 4 ? " i 8 <? 1 t'° vL « i$ 1* IS lí ¦* n 1 r Lárétt: 1 stika, 5 áreynsla, 8 jnánuður, 9 fmmefni, 10 snerta* 13 tveir samstæðir, 15 húsdýr, 16 þreytt, 18 lærdóm- ttrinnr "j -' v- , Lóðrétt: 1 greinargerð, 2 steinefhi,. 3 púki, 4 hjálpar- sogn, 6 illgresi, 7 smíðaáhald, 11 mannsnafh, 12 Msdýr, 14 ræktað land, 17 tveir samstæð ír. Lausn á krassgátu nr. 779, ' Lárétt: 1 Satvör, ,5- árna,, 8 lina, 9 rm, 10 næði, 13 ær. 15 taða, 16 títt, 18 nötra. Lóðrétt: 1 sælgæti, 2 arin, 3 lkn,A önni 6 raða, 7 andar, 11 ætt, 12 iður, 14 ítín; 17 tt. 70 Hs. Drcmning Alexandriite Nœsta ferSir fri K&upmannar feiifn verða 18. janúar, 11. fe- jþrúar og 25. iftarz. —- Frá Ifeykjayík 25. janúar, 19; fe. feruar og 2. apríl, Skipið ken> we við í- Færeyjum- í báðuin leiðum. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tf: Erléndur Pétursson; 6^*^*^»-. Vjð vissum til dæmis ekki, hver vera myndi formaður verkalýðsfélagsins hérna í Bene, ditch. Þér ætlið pó vonandi ekM að fara að hitta hann? Jú. Þá get ég ekki hjálpað. yður, maður minn, við eigmn ekkert samneyti við svoleiðis fólk. Eg vænti að ungfrú Cullen þurfi ekkert" að sækja til svoleiðis manna. Huff, sósíah'star! En hérna___móðir hennar .. • ? Við vitum vel hver móðir hennar var, flýtti Bennelt sér að segja, en hún er dáin. Og það sem er dáið, það ætti líka að vera 'gleymt. Getið þér þá alls ekkert hjálþað mér? Segi ekki orð. Ekki einu sinni hvað hann heitir, formaður verkalýðsfélagsins? O, þér þurfið ekM mig til þess að segja yður það. Það vitaallir. Þess vegna er alveg sama pótt ég segi. yður það. Það er hann Bates. Þau heyrðu að það fór bíll eftir götunni, og að hann nam staðar rétt hjá. húsinu. Hver skyldi nú vera að fara inn á „Rauða Ijónið?" spurði gamla konan sjálfa sjg. Hvar á hann heima? ' • ¦< ¦ >., Hérna niður með götunni. Þetta* er Pit Street. Gamla konan gekk út að glugganum, ; lagði andlitið upp að ruðunni, þýddi héluna og rýndi út. Henni lék sýnilega mikill hugur iá að vita hver væri að fára inn á „Rauða ljóiiið". Þalð hefur að minnista kostd einn maður úr konungsf jölskyldunni gert „Ráuða Ijóninu" í minni tíð þann heiður að heimsækja þaðj sagði. hún eins og við sjálfa sig. Það< var voðalega ósköp fallegur maður, — eð'a þá málið, sem hann talaði, og röddin! Hann kom meira að segja hingað til mín. Drakk hér bolla af. tei. Þeir völdu þetta hús til þess að sýna honum. Þá langaði til þess að láta hann sjá með eigin augum, að það væri til námufóMc, seni hefði hreint og' þokkalegt í kringum sig; Hann langaði- til þess að koma í eitthvert annað hús, og benti á húsið 'henn. ar frú Terry. En honum var siagt, að pangað mætti enginn koma, því aðihúsið væri í. sótt- kví. Eg man ennþá, hve ofsareið aumingia konan varð, þegar henni var sagt þetta ef tir á. Aumingja konan, hún vakti alla nóttina áður en kóngsfrændinn kom í þorpið; ef vera skyldi af einhverjum ástæðum að hann ræk. ist þangað inn. Það vissu allir, að hann kom tilþess að skoða sjg um, og þvi gat hann þá ekki valið hennar hús eins og hvert annað., Og þess vegna var hún að hreinsa allt hjá sér og fægja. EkM svo að sMlja, að mikið væri að þrífa,, en söm var nú hennar gerð samt, aumingjans. En þeir vildu ekki, láta þann fara pangað. Það var of fátæklegt hjá henni. Hann mátti ekki sjá það. Eg verð bráðum að fara. Þér gstið sagt henni frá því, að hvorki hún né hennar vinir eigi nokkuð erindi við hann Batea Hún talaði eins og sá, sem> vald* ;ið hafði, og það var biturleiki í röddinni. \ Dra-vlðgerðlr. s s > FljÖt og góð afgreiðslft.^ VGtJBLAUGDB GÍSLASON.s Laugavegl 65 Síml 81218. Smurt brauð ög snittur. NestÍ32>akkar. Hann heyrði hana í anda skipa fyrir: Hana, skiptu um sokka; þú þarft ekki að eta meira af þessum sætindum; taMu þetta meðal! En sú tið er líMega liðin, að tekið sé tillit til fyrirskipana hennar. Það var verið að bera ferðatöskur inn á „Rauða ljónið", það var Hka fleira fólk á götunni heldur en áðan. Smáhópar hér og þar," karlar með hendur í vösum; eíns og sauð- naut, sem hafa búizt til varnar fyrir úlfa- hjörð. Flestir virtu' fyrir sér bHinn, og það var undrun og aðdáun í svip þefrra. Hann heyrði krakka segja: Það hefur einu sinni áður komið hingað svona fínn; bíll. Honum hnykkti við. Skyldi Beneditch lávarður vera þegar farinn á stúfana? Óhugsandi. Samn- ingurinn var undirskrifaður í gasr. Eii aílt í einu paut fréttin milli hópanna eins og elcL ur, sem læsist um skraufþurra sinu: Það á að fara að vinna í námunum! Það á að opna námurnar! Hóparnir runnu saman í aðra stærri og stærri, þar til mannfjöldjnn var kominn í eina bendu, iðandi og kvika kös, þar sem hver talaði upp í annan. Og enn störðu menn á bílinn fína, rétt eins og út úr hönum væri hægt að lesa hina furðulegu skýringu,,þess, að það ætti að fara að yinna í námumun á nýs eftir margra mánaða stöðv- un. Hann heyrði konu reka upp háífkæft fagn aðaróp; fólk var ennþá vantrúað; heimild- irnar voru enliþá ekki óyggjandi. Fólk vildi hafa frétt sem þessa!, vel staðfesta. Annars yrðu vonbrigðin svo miMl. D. sagðf við mann nokkurn: Hver er þarna á ferðinni? Það er fulltrúi Beneditch lávarðar. Getið þér vísað mér á Pit Street? Til vinstri fyrir endanum á þessari götu. Fólk þyrptist út úr húsunum og út á göt. una. Það fjölgaði svo ört fólkinu á götunni, að hann átti sífellt erfiðara og erfiðara með að komast áfram, móti slraumnum. Fulltrú- inn býr á „Rauða Ijóninu", Nell, sagði ein- hver. Hann minntist' pess að hafa eitt sinn áður séð svona æsingu grípa um sig, aðeins einu sinni hafði hann séð annað eins; það var þegar fólkið í borginni heima var búið að evo gott sem svelta i sex vikur og frétt barst allt í einu út um að það hefðu -borizt* svo miklar matarbirgðir, að hver gæti fengið mikið og hann vildi. Alveg svona vap það, já, nú mundi hann það. Sá var bara munurinn, að hér lagði fólMð sína á. brekkuna,: því . að „Rauða Ijónið" stóð uppi í hæðinni. Heima haði það allt þyrpzt undán brekkunni niður að höfninni. Það var líka éini' munurinn. Qg: svo, þegar til kom.., þá var þetta ekM matur, heldur skriðdrekar. Fólkið vissi yel, að skrið- drekar komu líka í góðar þarfir, og pó urðu vonbrigði þess mikil. Hann. stöðvaði mánn og spurði; Hvar á Bates heima? ," JSFúmer 17, ef hann er þá heima. Það var rétt hjá kirkjunnij gráu truartákni hlöðnu úr steini og með flötu þakj. Það var spjald utan á kirkjunni og á það var skrifað: „Fegurð lífsins er aðeins sjáanleg þreyttum augum". ^ ödýift&i «»K- baat. Vi* S etmlegsft psntii œeðS S s S s s s SlyMTsrBaíé.'iifi IiLk&Í»s kftup« flesth.-. Ffijst ktif, ilys&vernadeildnic a»S ^ Iftnd ftöt. í Bvfk I Mmt-S \ Trðavenlnninni, Bankfe»S UAttUUtíKn \l Ltetskiatg-títm •>, Blnú 3ÍÍÆ». SamúðarkoTt ttrætt C, Verak Gnnnþé»- ^ unnar Halldórid. of gkri£«| itoiQ félagsins, GróflB 1.? Afgreidd í síms 4897* — ? Héitið i ölysftVftxmfélftfiif ? S ÞftS Iwegst fttkL : (Dvaíarheimili aldraðra) sjómanna s s s s Minningarspjöld fást Irjái S y Happdrætti D.A.S. Austur !> S stræti 1, sfmi 7757 £ ? Veiðarfæraverzlunin Verð s jij andi, sími 3786 S Sjómannafélag Reykjavíkai, V sími 1915 ^ Jónas Bcrgmann, Hátcígi S S veg 52, sími 4784 ^ S Tóbaksbúðin Boston, LaugaC ^ **f t, ftfmi 3383 V \* Bókaverzlunin Fróði, Leifr'? \ gata 4 ^ ) Verzlunin Laugateigur, " í %. Langafeig 24, sími 8166f ^ SÓIafur Jóhannssou, Soga ? V fcletti 15, síml 3096 JNesbúðin, Nesveg 39 vv \GuSm. Andrésson gullsm., V Laugav. 50 sími 3769* |f HAFNARFIRÐI: Bókaverzliin V. Long, 9288 S y Bftrnft«pítftlft)(jóS| RrínttSms y «ni affreidd ! Hannyrlli.^ S\vertí. Refill, AðaLrtrætf tiS S (iðuf verzl. Auf. Evtn*-S Sl«n), f- Verzlunianl Vict««fS •j LftUfftvefl 33, Holts-Ap**.^ S tefci^ Langholtw«gt Í4*^ S Verau. Alfabrekléa WS Su»? ! V orlftndabraut, of ÞtmWaS'' búðf Show*brat»| «1. 1 3 «* i<^w®^ Kft^^^ -" t XX X = NttNKIN S éátel ^~r :*¦¦ w A M KHflKI i s \ |Húsogíbúðir af ýmsum stærðum basnum, úthverfum bæji arins og fvrir utan bæinnS til sölu. — HöfumeinnigS tíl sölii: járðirj vélbatfti) bifreiðir og verðbréf. % ^Nýja fasteignasalan, "*^'r ^ ^' Bankastræti 7. í**r!f S Sími' 1513. ^SST1 S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.