Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagiir 7. janúar 1955 UTVÁRPIÐ 19.15 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.30 Tónleikar: Adolphe saxó fónkvartettinn leikur lög eft ir Albeniz og Debussy (pl.). 20.45 Óska-erindi: Eru eldri á- hrif í kenningu Jesú frá Na- zaret? (Þórir Þórðarson guð fræðidósnet). 21.10 Tónleikar: Lög úr óra- tóríinu „Sköpunirí* eftir Haydn (plötur). 21.25 Fræðsluþartt ir: a) Efna- hagsmál (Gylfi Þ. Gíslason prófess-or). b) Heilbrigðismál (KristLnn Stefánsson lyfsölu stjóri). c) Lögfræði (Rann- veig Þorsteinsdóttir lögfræð ingur). 22.10 Útvarpssagan: „Brotið úr töfraspeglinum*1 eftir Sigrid Undset, XVHI — sögulok (Amheiður Sigurðardóttir). 22.25 Dans- og dægurlögg Dor- is Day o. fl. syngja (plötur). KHOSSGATA. Nr. 780. f &ÍS&&Í. Lárétt: 1 stika, 5 áreynsla, 8 jnánuður, 9 fmmefni, 10 snerta, 13 tveir samstæðir, 15 húsdýr, 16 þreytt, 18 lærdóm- urinn. , Lóðrétt: 1 greinargerð, 2 steinefni, 3 púfci, 4 hjálpar- sogn, 6 illgresi, 7 smíðaáhald, 11 mannsnafn, 12 húsdýr, 14 ræktað land, 17 tveir samstæð ír. Lausn á krossgátu nr. 779. Lárétt: 1 Salvör, 5 ári\a, 8 lina, 9 nn, 10 næði, 13 ær, 15 taða, 16 títt,T8 nötra. Lóðrétt: 1 sælgæt:, 2 arin, 3 lán, 4 önn, 6 raða, 7 andar, 11 ætt, 12 iður, 14 Rán; 17 tt. Ms. Dronning Næstn ferðir frá Kaupmanna- fcöfn verða 18. janúar, 11. fe- jbrúar og 25. mai-z. — Frá Reykjavík 25. janúar, 19. fe. ferúar og 2. apríl, Skipið kem- ur við í- Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafereiðsla Jes Zimsen. ( f Erléndur Pétursson. GRAHAM GREENE: t - 1 3 1 i ¥ u ? 3 <? ló n IZ /2 IV IS li •* n 1 1« NJOSNARINN 70 Við vissum til dæmis ekki, hver vera myndi formaður verkalýðsfélagsins héma í Bene. ditch. Þér ætlið pó vonandi ekki að fara að hi-tta hann? Jú. Þá get ég ekki hjálpað yður, maður minn, við eigum ekkert samneyti við svoleiðis fólk. Eg vænti að ungfrú Cuilen þurfi ekkert að sækja til svoleiðis manna. Huff, sósíalistar! En hérna .... móðir hennar .... Við vitum vel hver móðir hennar var, flýtti Bennelt sér að segja, en hún er dáin. Og það sem er dájð, það ætti líka að vera gleymt. Gelið þér þá alls ekkert hjálpað mér? Segi ekki orð. Ekki einu sinni hvað hann heitir, formaður verkalýðsfélagsins? O, þér þurfið ekki mig til þess að segja yður það. Það vita allir. Þess vegna er alveg saina pótt ég segi. yður það. Það er hann Bates. Þau heyrðu að það fór bíll eftir götunni, og að hann nam staðar rétt hjá húsinu. Hver skyldi nú vera að fara inn á „Rauða ljónið?“ spurði gamla konan sjálfa sjg. Hvar á hann heima? Hérna niður með götunni, Þettá* er Pit Street. Gamla konan gekk út að glugganum, lagði andlitið upp að rúðunni, þýddi héluna og rýndi út. Henni lék sýnilega mikill hugur á að vita hver væri að fara inn á „Rauða ljóiíið“. Það liefur að minhsta kosti einn maður úr konungsfjölskyldunni gert „Rauða Ijóninu" í minni tíð þann heiður að heimsækja það, sagði hún eins og við sjálfa sig. Það var voðalega ósköp fallegur maður, — eða þá málið, sem hann tálaði, og röddin! Hann kom meira að segja hingað til mín. Drakk hér bolla af tei. Þeir völdu þetta hús til þess að sýna honum. Þá langaði til þess að láta hann sjá með eigin augum, að það væri til námufólk, sem hefði hreint og þokkalegt í kringum sig. Hann langaði til þess að koma í eitthvert annað hús, og benti á húsið henm ar frú Terry. En honum var sagt, að pangað mætti enginn koma, því að húsið væri í sótt- kví. Eg man ennþá, hve ofsareið aumingja konan varð, þegar henni var sagt þetta eftjr á. Aumingja konan, hún vakti alla nóttina áður en kóngsfrændinn kom í þorpið, ef vera skyldi af einhverjum áslæðum að bann ræk. ist þangað inn. Það vissu allir, að hann kom til þess að skoða sjg um, og því gat hann þá ekki valið hennar hús eins og hvert annað. Og þess vegna var hún að hreínsa allt hjá sér og fægja. Ekld svo að skilja, að mikið væri að þrífa, en söm var nú hennar gerð samt, aumingjans. En þeir vildu ekki liáta hann fara pangað. Það var of fátæklegt hjá henni. Hann mátti ekki sjá það. Eg verð bráðum að fara. Þér getið sagt henni frá því, að hvorki hún né hennar vinir eigi nokkuð erindi við hann Bates. Hún talaði eins og sá, sem váld- ið hafði, og það var biturleiki í röddinni. - m í Hann heyrðj hana í anda skipa fyrir: Hana, skiptu um sokka; þú þarft ekki að eta meira af þessum sætindum; taktu þetta meðal! En sú tíð er líklega liðin, að tekið. sé tillit til fyrirskipana hennar. Það var verið að bera ferðatöskur jnn á „Rauða ljónið“, það var Hka fleira fólk á götunni heldur en áðan. Smáhópar hér og þar, karlar með hendur í vösum; eins og sauð- naut, sem hafa búizt til varnar fyrir úlfa- hjörð. Flestir virtu'fyrir sér bílinn, og það var undrun og aðdáun í svip þeirra. Hann heyrði krakka segja: Það hefur einu sinni áður komjð hingað svona fínn bíll. Honum hnykkti við. Skyldi Beneditch lávarður vera þegar farinn á stúfana? Óhugsandi. Samn- jngurinn var undirskrifaður í gær. En allt í einu paut fréttin milli hópanna eins og eld_ ur, sem læsist um skraufþurra sinu: Það á að fara að vinna í námunum! Það á að opna námurnar! Hóparnir runnu saman í aðra stærri og stærri, þar til mannfjöldinn var kominn í eina bendu, iðandi og kvilca kös, þar sem hver talaði upp í annan. Og enn störðu menn á bílinn fína, rétt eins og út úr honum væri hægt að lesa hina furðulegu skýrjngu þess, að það ætti að fara að vinna í námunum á ný. eftir margra mánaða stöðv- un. Hann heyrði konu reka upp hálfkæft fágn aðaróp; fólk var ennþá vantrúað; heimilö irnar voru ennþá ekki óyggjandi. Fólk vildi hafa frétt sem þessa vel staðfesta. Annars yrðu vonbrigðin svo mikil. D. sagði við mann nokkurn: Hver er þarna á ferðinni? Það er fulltrúi Beneditch lávarðar. Getið þér vísað mér á Pit Street? Til vinstri fyrir endanum á þessari götu. Fólk þyrptist út úr húsunum og út á göt. una. Það fjölgaði svo ört fólkinu á götunni, að hann átti sífellt erfiðara og erfiðara með að komast áfram, móti slraummun. Fuiltrú- inn býr á „Rauða ljóninu“, Nell, sagði ein- hver. Hann minntist pess að hafa eitt sinn áður séð svona æsingu grípa um sig, aðeins einu sinni hafði hann séð annað ejns; það var þegar fólkið í borginni heima var búið að svo gott sem svelta í sex vikur og frétt barst allt í einu út um að það hefðu -borizt' svo miklar matarbirgðir, að hver gæti fengið mikið og hann vildi. Alveg svona var það, já, nú mundi hann það. Sá var bara munurinn, að hér lagði fólkið sína á brekkuna, því . að „Rauða ljónið“ stóð uppi í hæðinni. Heima haði það allt þyrpzt undan brekkunnj niður að höfninni. Það var líka eini munurinn. Qg svo, þegar tjl kom,, þá var þetta ekki matur, heldur skriðdrekar. Fólkið vissi vel, að skrið- drekar komu líka í góðar þarfir, og pó urðu vonbrigði þess mikil. Hann stöðvaði mann og spurði: Hvar á Bates heima? Númer 17, ef hann er þá heima. Það var rétt hjá kirkjunni, gráu trúartákni hlöðnu úr steini og með flötu þakj. Það var spjald utan á kirkjimni og á það var skrifað: „Fegurð iífsins er aðeins sjáanleg þreyttum augum“. S Dra-vfðgerSfr. S FljÓt og góð afgTeiðsl*. ^ VgÚÐLAUGUR GfSLASON.s, s s Laugavegi 65 Sími 81218. Smurt brauð oé snittur. Nestíspakkar. ödýi asl og bart. Vi»--S •amlegair pantið æcf S fyrirvara. b S A s s s s SlyMYamaíe.'ags IaU&Í»s kaupa flestlr. F4*t >11 s slysavarnadeildnm wm S ( land allt. í Bvík 1 kanx- S S yrðaveraluninni, Banka- S S atraeti 8, Versl. Gnnnþét-S S nnnar Halldórsd. og akxij&S S atofn félagsins, GrófUa 1.) ■ATVARINN LækJargétB 8. Rími Samúðarkort Afgreldd i simc 4887., •— • Héitið á slysavam#iálag!.l. • Það bregat efckL sjémanna s'DvalarheimiIi aidraðra ] s s s s Minningarspjöld fást hjá:S S S s s s s s s s s S s S Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 ^ Veiðarfæraverzlunm Verð S andi, sími 3786 S Sjúmannafélag Reykjavíkur, $ sími 1915 ^ Jónas Bergmann, Háieigt S S veg 52, sími 4784 STóbaksbúðin Boston, LaugaC ^ vag 8, sönl 3383 $ S Bókaverzlunin Fróði, Leif*^ S gata 4 £ ^ Verzlunin Laugateigur, ' s S Laugateig 24, sími 81666 S SÓlafur Jóhannsson, Soga ^ $ bletti 15, síml 3096 • ^Nesbúðin, Nesveg 39 ’ ,r s SGuðm. Andrésson gullsm., S V Laugav. 50 símt 3769. £ HAFNARFIRÐI: r S Bamaapltalcnjóða Hringflnss S «ru afgreidd í HannyrBc-s S verzl. Refill, AðaMræfcí J.2S S (áður verzl. Aug. SvenA- S S ««n), f Verzlunianl ViO©*,S S Laugavegi 33, Holts-Ap*-1) S teki, Langholtavegi M, ^ ^ Verzl. Álfabrekku vi8 Su9>^ ) urlandabraut, og Þomeiaa-- búS, Snorrabraut 81, s S * $ af ýmsum stærðum fj> bænum, úthverfum bæj^ arins og fyrir utaft, bæinn S til sölu. — Hofum einnigS til sölu jarðír, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. s s s s £ s s s s s s s s s s s S Nýja fasteignasalan, ^ Bankastræti 7. S -swr . !v-'fai ‘ Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.