Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur. Símnudagur 9. janúar 1955 6. tbl. Þarna eru þeir þrír höfuðforustumenn Demokrataflokksins í Bandaríkjunum Averell Harriman, Harry S. Truman, fyrrver andi forseti og Paul M. Butler formaður flökksins. Þéir hitt- ust í Kansas City í desember. n ¦ » m m n u !f Avlrffi ifi w íH H ís» Ism. Ns fl ¦ ¦ Ww fe I oinmni a pingeyn i §ær Áhöfnin, er svaf í bátnum, bjargaðisí, á síð- usíu stundu upp á bryggju BREZKUR TOGAKI SÖKKTI vélbátnom Gullfaxa í höfn inni hér á Þingeyri í dag, og lá við sjálft, að slys yrSi, því að skipshöfnin svaf undir þiljum, er óhappið bar að. -----_____— -------------, Þetta óhapp gerðist með þeim hætti, að togarinn rakst á bátinn við bry^gjuna. Var á reksturinn svo harkalegur, að FRANSKT útvarpsfélag,' báturini brotnaði og tck þegar sem hóf útvarpssendingar frá ag sökkva. Saar á nýársdag, hefur lýst því i yfir, að það muni halda áfram! Það skiPti enSum togum, að reynslusendingum á ýmsum báturinn sökk, og hafði skips bylgjulengdum á Iangbylgjum, höfninni aðeins unnizt tími til hvað sem hver segi. Útvarps- ag þjota upp ur rúinunum og stöð þessi nefnist Evrópa á b gguna áður _ Mt numer eitt og segir talsmaður , , , . stöðvarinnar, & sendingnm Urinn var * áa'S ^S1™ UPP J verði haldið áfram, þrátt fyrir^ f3öru. Hann er mikið skemmd mótmæli, þar til sú.bylgju- ur. lehgd, sem stöðinni hafir bezt j —-------------»¦ i '.......¦ Mý úfvarpssföð í Saat fruflar aðrar síöðvar Engin hafnarbát anna tiltœhilegur aðná í bilaðanbát SNEMMA * mongun bila.lV vb; Skipaskagi skammt undan Gróttu, osr taldi isig þurfa á skjótri hjá!p að halda, þar eð hœtta væri á, að hann ræki í land. Slysavarnafélagið brá strax við t.'.l. að útvega bát. en eng- inn ¦ af hafnarbátunum virtist tiltækrfegur. Dráttarbáturinn Magni er sagður ekki hafa sjó hæfnisskrrteini til að fara út úr höfninni, og haínarbátur- inn Haki er búinn að vera lengi Maður. Svo vildi þó til, að vitabát- urinn Hermóður lá í höfn og brá hann þegar við bátnum til hjálpar og dró hann tM Reykja víkur. Skipaskagi hét áður Vilborg. Hann er einn af Sví- þjóðarbátunum, 100 smálestir að staerð. Eigandi er Ásmund ur hf. Akranesi. Bilun'.n mun hafa stafað af :jcífl.u í olíu- 1-eiðslu. Þá var björgunarskipið Sæ- björg, á innleið með vélbátinn Jón Guðmundsson frá Kefla- vík, sem var með brotið stýri. er fundin. ;Fyrst' eftir að s'töðin hóf SINFÓNXTHLJÓMSVIIT- sendingar truflaði hún send- ,jn heldur tónleika í Þjóðleik ingar dönsku útvarpsstöðvar húsinu j dag kl. 3)30 5Íðd, og dnnar i Kalundbörg, en nuj ... _ .. ._ truflar hún sendingar stöðvar fP-f*3* ^ðgor_gum.ðar upp innar í Luxemburg. .j..seldir,: . Vafasamf, að eins margir Fær eyingar fáisl og um er beðio* 5 bátar gerðir út frá Eyrarbakka, ef . .unnt verður að manna þá alla . Fregn til Alþýðublaðsins EYRARBAKKA í gær. HORFTJR ERU A, að mi_411 skortur verði á mönnum á bátana hér á vertíðinni. Af þeim sökum var leitað eftir að fá 15 Færeyinga. Mun ekki vera komið ákveðið svar enh við þeiiTÍ málaleitun, og jafnvel er ' því-. fleygt, ¦ að vafasamt sé, hvort eins margir færeyskir sjómenn fáist hingað til lands og um verður beðið. Uppbætur fyrir liðið ár greiddar bessa daga í fryggingasfcfnoninni; fyrir 1955 í jútí og des. AUGI.ÝST HEFUR VERIÐ, að uppbærur á ellilifejTri og örorkulífeyri fyrir árið 1954 verði greiddar með janúarlífeyri, en sú útborsrun hefst í tryggingastofnuninni þessa dagana. Laet ur nærri, að uppbætur þessar nenii 320 krónum á fyrsta verS lagss-væði og 240 krónum á öðru verðlagssvæði fyrir þá ein- staklinga, sem nutu óskerts lífeyris á árinu, sem leið. Alþýðublaðið hefur í tilefni — Hverju nema þessar upp þessa átt tal við forstjóra bætur? trygg'ngastofnunar ríkisins. ISNú hefur félagsmálaráð- Harald Guðmundsson a'iþing- herra fallizt á, að upphœtur ismann, og innt hann eftir nán þessar verði 5% — fimm af ari upplýsingum varðandi mál hundraði — af föstum lífeyr- þetta. I isgreiðslum (ekki af hækkun- SAMÞYKKT ALMNGIS. I um ^53 styrkjum) og greiðast - Þið greiðið um bessar ^PPbæturnar mundir uppbsetur á elli- og örorkulífeyri fyrir árið, sem leið? „J,á: eins og áStir hefur ver ;ð skýrt frá,- félLjt alþingi á, um í kaupstöðum, en méS fyrstu bótagreiðslum annars staðar á landinu. Lælur nærri, ._ ða uppbætur þessar nemi 320 krónum á fyrsta verðlagssvæði að greidda7'skyTdu uppbætur °§ 240 krónum á öðru verð- á elli- og örorkulífeyri ársins lag&svæði íyjr. t>a einstak- 1954 til samræmis við þær Hnífa', sem nyxtuoskcrís lifeyr uppbætur, 6em opmberir ^ a armu 1954r-' starfsmenn fá á laun sín, og EINNIG Á ÞESSU ÁRI, var. ráðherra falið að setja — Miðast uppbæturnar að- nánari reglur um uppbóta- eins við ár!ð.. sem leið? greiðsluna". ^Nei, ríkisstjórnm hefui" einnig fall'zt á, að sömu upp- bætur verði greiddar á fast- an elli- og örorkulíféyri-árs ins 1955. Uppbætur þessar verða greiddar í tvénnu lagi, með lífeyri-^siðslum í júlí og desember, ca. 160 krónur k fyrsta og 120 krónur á öðrii verðlagssvæði. Alls eru ^sri uppbætur þær, á ellilífeyri og örorkulífeyri, sem útborgaðar Þriðjungur allra íbúa Olafsíjarðar í afmælisfagnaði barnaskólans .ÖUum fulltíða Ölafsfi-rðingum boðið í. hófið, sem var haldið í skólahúsinu í gær SPáÍ^u'S \l íyrlr bæði Fregn til AlþýSublaðsins ÓLAFSFIRÖI í gær ' N« 1954 o? 1955 um 10% af * MIK^LL UN0IRBÚNINGUR héfur verið undir a8 minn|fostum fflSSj - ast 60 ára afmœlis barnaskojans hér á ólafsfirði, en það f j j ^jívjuflokkjfé verður gert með samsæti í barnaskolahusmu i kvold. Verði hægt að manna alla bátana, verða fimm gerðir út héðan á vertiðinni. NÝR BÁTUR TIL EYR- ARBAKKA. -Kéyptur hefur verið hingað bátur, sem byrjar róðra innan skamms. Það er vélbáturinn Sjöfn frá Flateyri. Aðrir bátar eru að búa sig á veiðar. Ttilla hefur daga. róið tvo undanf arna FÆKKAR UM EINN BAT Á Stokkseyri stendur vertíð arundirbúningur líka sem hæst. Þar verður bætt við tveim ur nýjum bátum, en fækíkað hefur um þrjá frá siðustu ver tíð, svo að einum færri bátar verða gerðir par út nú. V. J. Gert var ráð fyrirf jölmennu •samsæti, og því tekin öll efri hæð barnaskóla hússins iyrir veizlusal, Þar eru 3 kennsiu- stofur gerðar að einum sal, en það dugar ekkitil. Þess vegna er borðura einnig kpmið fyrir á ganginum framan við kennslu stofurnar. 300 MANNS í HÓFINU. ;Það boð var látið út ganga að allir fulltíða Ólafsfirðingar þ: e. eldri eri 16 ára væru vel komnir til hófsins, og nú er búizt við, að gestir verði 300. Það má kallast mikill f jöldi í aðeins rúml. 900 manna hrepps félagi, þegar þess er líka gætt, að fjöldi manna er kominn í atvinnu í öðrum landshlutum. RÆTT VBD GAMLA NEMENDUR. Aðalræðuna í -hófinu flytur Jphann J. Krigtjáiasson héraðs læknlr, formaður fræðsluráðs, Sigursteinn 'Magnússon skóla- stjóri talar við gamla nemend- ur, Björn Stefánsson kennari iflytur ávarp um leið og afhjúp uð verður mynd af Grími Grímssyni, og enn: fremur verður ræða um 10 ára afmæli kaupstaðarins. Fjölritað blað um skólann og .hæinn hefur verið gefið'út. M. laai Hafiiarffarðar Aliþýðuflokksfélag Hafnar» fjarðar heldur fund annaS kvöld kl. 8,30 í Alþýðuhúsijw. Rætt verður um fjárhagsáætl- «n bæjarins, fraTnsögllmaííl--, Óskar Jónsson. Horfur á ágæfum afla fyrir áusffjörðum, róðrar aS byrja Bátur frá Eskifirði kom úr útilegu méo* í ¦; .48 skippund eftir fjórar lagnir ;« Fregn til Alþýðublaðsins ESKIFIRDI í gær. RÓÖRAR eru nú að byrja hér á Eskifirði, og cru allar horfur á, að afli verði góður í byrjun vertíðar. Eru mcnn vo» góðir um, að vertíðin fari vel af stað. Vélbáturinn Björg, héðan ifrá Eskifirði, héfur farið í úti ; legu. Kom hún heim eftir að < háfa lagt f jórar lagnir með 48 ' skippund. — Togarinn Aust. firðingur kemur hingað roe?5 afla eftir helgina. Einn bátur er byrjaokí róðra í Fáaskrúðsfirði. Hefut hann einnig aflað vel.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.