Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐI& Suimudagur 9. janúar 1955 UTSALA hefsf á moraun I Karfmannaskór, Kvenskór fnniskór. UTSALA 1955. Drengjaskór Telpnaskór Mikill afsláttur. Sfefán Gunnarsson h.f. Skóverzlun. ÚTVARPIÐ 11 Messa í Hallgrimskirkju. son. Organleikari: Páll Hall- (Prestur: Séra Jakob Jóns- son). 15.30 Tónleikar Siníóníuhljóm sveitarinnar í Þjóðleikhús- inu. Stjómandi: Róbert Abraham Ottósson. Einleik- ari: Isaac Stern. a) Forleikur söng'l. „Leikhússtjórinri' eft ir Mozart. b) Fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelssohn. c) Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schumann. í hljómleikahlé- inu um kl. lo.lO syngur Mattivilda Dobbs lög eftir Schubert og Brahms (pl.). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 20.20 Leikrit (endurtekið): „Hamlet“ eftir William Shakespeare. Þýðandi: Matt ihías Jochumsson. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Mislita bómullar- garnio er komiS aftur. pr6eysir,r ii.f. (Fatadeild) t SKIPAUTG ettl) WíRlSINS Skjaldbreið 131 Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 14. þ. m. TekiS á fnóti flutningi á morgun og |»riðjudag. Farseðlar seldir á fimxntudag. iBúh mkéMonu 'm m ■ vantar á hótel úti á landi *nú þega r. ■ « Uppl. í síma 3218 kl. 2— ‘7 n.k. mánudag. , i ► Samband veitinga- og i gistihúsaoigenda, ' : :mnuiiiMi>ui Ræða ísaks Framhald af 4. siðu. Felix GuðmunxLsson fram- kvæmdastjóri starfaði í skóla- nefndinni frá byrjun og þang- að til hann lézt 1. ágúst 1950. Telja má Felix Guðmunds- son einn af frumkvöðlum þessa skólamáls. Hann var um tíma varaformaður skólanefnd arinnar og sýndi óvenjulegan áhuga, sem eigi aðeins kom fram á fundum og í nefnda- störfum, heldur reit hann oft- ar en einu sinni í blöð um málið. Þakklátum huga biðjum við guð að blessa minningu þessa mæta manns. RÍKI OG BÆR En hvorki foreldrat né full- trúar þeirra gátu einir og ó- studdir komið þessu máli heilu í höfn. Þar þurfti á stuðningi þess opinbera að halda, bæjar og ríkis. Er skólinn þar einnig í skud við marga. Hæst ber fyrrverandi borgarstjóra og núverandi menntamálaráð- herra, Bjarna Benediktsson, og Gunnar Thoroddsen borgar stjóra, með menntamálaráðu- neyti og bæjarstjóm að bak- hjarli. Áfangar eins og breyt- ing á 54. grein fræðslulaganna nr. 34/1946, á þá lund, að skól i inn gat falllð undir hana, sam- þykkt skipulagsskrár fyrir skólann, afhending lóðar end- urgjaldslaust, hjálp frá Vinnu skóla Reykjavíkur og nú síð- ast kaup bæjarsjóðs Reykja- víkur á hlutdeildarskuldabréf um skólans, eru hornsteinar að því, sem skólinn er nú, þ. e. sjálfseignarstofnun, studd af •bæ og ríki, en að öðru leyt.i rekin á ábyrgð foreldra, sem eiga börn í skólanum hverju sinni. Ég vil leyfa mér að þakka menntamálaráðherra og borgarstjóra og bæjarstjórn ó- metanlegan stuðning við fram gang þessa skólamáls. Sömu- leiðis votta ég fræðslumóla- stjóra.. skólastjóra Kennara- skólans, fræðstufulltrúa og öðrum opinberum nðilum þakk ir fyrir góðan stuðning. MISSKÍLNINGUR Heyrzt hafa raddir um bað, að hér væri verið að mismuna börnum, það væru aðeins böm Áusíursfræli 12. J efnamanna, sem gætu notið þeim, sem tónínn verður að þessa skóla. Þetta er ekki rétt. í gefa, vilji reyna að leita sjálfir, í fyrsta lagi eru börn hér í:vinna saman, bæta og byggja skólanum frá öllum stéttum! upp. Og það eru ekki allir, sem þjóðfélagsins. Sé stofngjaldið vilja hlíta því, að vera nem- tekið með, er meðaltal skóla- ’ endur eftir að þeir hafa lokið gjalds undanfarin 9 ár krónur embættisprófi. En þetta hafið 65—70 á mánuði. Jþið gert. Og nú er ég farinn að í öðru lagi greiða foreldrar. læra af ykkur, og verð að sannarlega fyrir böim sín, með ( treysta því að geta það, ein- því að sjá fyrir rekstri skólans, jmitt þegar skólinn er orðinn öðru en greiðslu til fastra þetta fjölmennur. kennara, og reisa með öllurn útbúnaði. skólahús Um leið og ég þakka ykkur kennurnum ágætt samstarf á í þriðja lagi er rúmur helm- undanförnum árum, vil ég ingur barnanna í skólanum á eggja ykkur til enn meiri á- skólaskyldualdri, 7—8 ára, og; taka í framtíðinni. Dagskipan má því segja, að stuðningur vor sé: þess opinbera sé vegna þeirra. Heilsum hverjum nýjum degi með eftirvæntingu og VALDIR MENN fögnuði og stefnum að því með Góðir áheyrendur. Þegar störfum vorum‘ aö hvert barn þér skoðið þetta hús, skuluð numið og starfað ser til þér hugleiða, að hér hafa marg >foska' Þf ska sem leiðir af ir hugir og hendur unnið gott ser einstaklmgsheill og þjoðar verk. Formaður skólanefndar, amm®-|U; , x beindi þökkum til allra þeirra, I ,Þegar eg nu lit yfir það sem sem að byggíngunni hafa unn-->j“«st. hefur með samsfarfl ið. Ég tek undir þær þakkir, en allra Þeirra- ^r stuðlað hafa a langar þó til að beina orðum!e-nn annan hatt að minum til þeirra tveggja .þessum lan^raða afanSf er manna, sem tóku að sér aðal-jnað> Þ/klst mæla fyrir verkið. Indrfiði Nielsson húsa-'munn >e]rra> sem j onn dags" smíðameistari og Ragnar-ins hafa staðið-er eg segi: Finnsson múrarameistari hafa! Við hofum ekki unmð þetta unnið þannig að framlcvæmd :verk t]1 að hl:)0^ °^of ^ saf T þessa verks, að ekki varð á; tíð, heldur til að stuðla að því betra kosið. ’ Sömuleiðis hefur' f búa börnum vorum glaða og Baldur Skarphéðinsson raf- virki, sýnt frábæra hagsýni við umsjón og störf við raflögn skólans og íjósafyrirkomulag. Drengskaparbragð þótti mér það og, að frú Kristín Guð- mundsdóttir, sem einu sinni var nemandi í skólanum, og var nú ráðunautur skólans um litaval og gerð húsgagna, gaf aila fyrirhöfn sína. Annars má segja, að við byggingu skóians hafi valinn maður verið í hverju rúmi. Flyt ég öllum al- úðarfyllstu þakkir fyrir ó- venjulega áfallalaust samstarf. ÁNÆGJULEGT SAMSTARF Loks leyfi ég mér að víkja nokki'um orðum að kennurum skólans. MLkið er, hvað þið hafið ver ið mér eftirlát og góðir kenn- arar. Það er ómetanlegi, þegar vinna skal eitthvað til álits, að menn þeir, sem ráðast til verks ins, trúi á málefnið, treysti .1 batnandi framtíð. MARKMDO SKÖLANS Loks eru það markmið og að ferðir skólans. Hvað er kennt í þessum skóla, og hvaða aðferðum er beitt? er oft spurt. Enginn tími vinnst til að veita ýtarleg svör við þessu. En í sem fæstum orðum sagt, er það markmið skólans að reyna að finna þær kennslu- og námsaðferir, að allir geti notið og numið eftir sínu eðli, gáfum og getu, margir saman og hver fyrir sig. Reynt er að gefa barninu tækifajri til að nema um margar skynleiðir og þroska aðalþætti sálarlífsins, viljalíf, tilfinningalíf og vits- munalíf. Óskir okkar skýrast bezt með orðum E.nars Bene- diktssonar: „Viljans, hjartans, vitsins menning vopnast hér í einni þrenning.“ Hvað lestrarkennsluna snert ir, reynum við að spinna úr reynslu k\mslóðanna og tvinna saman við reynslu okkar, að- laga aðferðina móðurmálinu, eðli og þörfum bamanna. hvers um sig. Fbrðast er að bíta sig fast í nokkurn hlut á yfirstandandi stund. Þannig em möguleikar á morgun til að taka á móti nýrri uppgötv- un, nýrri reynslu, og leggja til hliðar það, sem rriður reynd- ist. Ætti að gefa þassari aðferð eitthvert nafn, sem ég er per- sónulega mótfallinn, gaeti hún einna helzt heitið aðlögunarað- ferðin. UNDRIÐ MESTA Hver sá, sem við kennslu fæst, eínkum yngri barna, þarf að vera sér þess vel vitandi, að honum er trúað fyrir mesta undrinu, — lífi, sem á upptök sín í óburðugri smæð, en get- ur vaxið til svimandí hæðar, hvað starf, hugsun og mann- dóm snertir, stefnandi upp og fram til óendanleika og eilífð- ar. Þess vegna þurfum vér kenn arar að miða gæði verka vorra við eilífðina, en sfköstin við það, að vér ættum að deyjá á morgun. Ég er nú að Ijúka máli minu. Ég er ósegjanlega þakHátur fyrir þá aðstöðu, sem mér hef- ur verið sköpuð til að vinna að hugðarefnum mínum og fyrir þann heiður og trúnað, sem mér hefur verið sýndur. Mér hefur sannarlega hlotnazt sú hamingja að fá að vinna með góðu fólki. Skóli þessi var eitt sinn einkamál mitt. Nú er hann það ekki lengur. Segja má, að hann sé með nokkrum hætti orðinn mál kynslóðarinnar, og með það fyrir augum mun störfum verða hagað. Ég bið blessunar guðs yfir alla, sem nema og vinna í þess um skóla og fyrir hann, í nú- tíð og framtíð. w ÍON PEMILSyi |ngö1fsstra?ti 4 - ,S1mi777ó XXX NflNKIN * A it KHfíKl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.