Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagup 9. janúar 1955 ALI»YÐUBLAÐVÐ 7 S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S • s s s s s s s s,_ s s S I s s s s s s s s s s s s V. V s s s Ef þér hafíð hug á að eignast miða Vömhapp- dræíti s. í. 6. s. er enn tekifæri til að kaupa. Dregið s s s < s s s { s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s •s s s c UTSALA byrjar á morgun, 10. janúar !og vex'ður margt selt á mjög lágu verði. — Gjörið svo vél og lítið í gluggana um helgina. H. Toff Skólavörðustíg 8 Sími 1035 Afhugasemd ÞAÐ VAR grein í Alþýðu- J bóksalajéttindi í Bústaða- á morgun, 7000 vinningar að fjárhæð kr. 2,800,000,00 'Hæsti vinningur í hverjum floltki er j50 fil 150 þús. kr.| s ■s s s s s s s s s V s. s s s s s > V V s s s s blaðinu í morgun með þriggja dálka fyrirsögninni: ,,Rekur Gunnar M. Magnúss hasar- ^ j blaðabúð?“, og virð:st svo sem S nokkurn reka hafi þar með S i borið á fjörur blaðsins. Grein S i in er þess eðlis, að ég tel rétt S jað svara henni strax. það er S jSvo m.argt ósatt í henni. og ^ auðsætt er, að greinin er skrif - uð til þess að reyna að gera mér skaða, þótt svo sé látið lita út að blaðið sé viðþols- laust af menningaráhuga. Aiþýðublaðið segir: „Meðan umræðurnar um hasarblöð og önnur sorprit stóðu sem hæst á alþingi á dögunum, beindist athygli Bústaíáhverfisbúa að bó&aveiídun hvferfisins, en í henni hafa um skeið verið seld amerísk hasarblöð.“ ,.Menningarpostuli“ að verki. Flestir íbúar hverfisins kannast yið afgreiðslumann ^ j verzlunarinnar. Er hann all- S jþekktur hér í bæ undir nafn- S í inu Gunnar M. Magnúss, enda S | hefur hann um langt skeið S , hald'ð uppi skeleggri „menn- 5 i,ng:j baráttu“ og þó einkum ba ^zt fpgn hinum „si^pill- andi bandarísku áhrifum", og þá líklega þar á meðal sölu ; bandarískra hasarblaða þér á ilandi.“ ^ I Því næst koma dylgi-\" um S J mig og bókrj ferzlunina, sem S ; ég hirði þó ekki að svara á þessum vettvang'. Bóksalafélag íslands sam- þykkti s. 1. haust að v.eita mér Skatífrjálsir vinningar. Endurprenfun bóka (Frh. af 5. síðu.) isbækur sjást. naumast á les- S S Verð endurnýjunar-( miða er 10 krónur. ^ S * s s V s s s s (Umboðin í Reykjavík( ^og Hafnarfirði verða^ ^opin td kl. 10 í kvöld.,- S markaðinum. Ársmiði 120 krónur. Bókaútgáfan á ekki að vera húsgagnagerð. Verkefni henn- ar e.r að sjá þjóðinni fyrir les- efni. Sjónarmiðin eru að von- um mörg og erfitt að gera öll- um t'.l hæfis. Þess þarf heldur ekki. En það hlýtur að vera skilyrðislaus krafa, að útgef- endur okkar geri sér á hverj- um tíma far um að varðyeita samhengið í. íslenzkum bók- menntum og gefi viðskipta- vinum sínum kost á þeim lista verkum orðlistarinnar, sem hæst ber og mestur fengur er að fyrir mennlngu þjóðarinn- ar. Það þarf öruggar heimildir hverfi og nágrenni. Opnaði ég bóka- og ritfangaverzlun í nóyember s-1. Ég hef fengið bækur útgefenda innan Bók- salafélagsins og frá fjölmörg- um öðrum útgefendum, einnig hef ég selt þýzk og dönsk blöð. En til þessa dags hefur ekki verið selt í vcrzluninni eitt einasta . amorískt „hasarblað“, svo sem Alþýðublaðið sakfell ir mig fyrir. Ég skora því á Alþýðuþlaðið að mæta með sögumann sinn eða þann, sem seglst hafa keypt amerísk has- arhlöð í bókaverzlun minni, þriðjud. 12. jan. n. k. kl. 5—£ síðdegis hjá mér, og sanna það. Hinsvegaf hef ég selt þýzk myndablöð, sem fást í flestum bókaverzlunum bæjarins, þ. e. myndasögur, sem viðurkennd ar eru af ef tirliti þýzka kennslumálaráðuneytisins, svo sem Ugluspegil og Tarsan, samskonar og blöð hér birta daslega. Ég hef ekki haft í verglun- inni ,Sök‘, .Afbrot' og ,Lög- reglumál1, en hinsvegar viku- blöðin og mörg timarit og blöð, m. a. hafði ég Alþýðu- blaðið á boðstólum fyrsta hálf an mánuðin. en seldi þann tíma aðeins 2 eða 3 blöð alls, — englnn vildi kaupa Alþýðu blaðið, þó að ég auglýsi það með því að hengja það á snúru úti í glugga. En sökum þess að Alþbl. verður gripið slíkum menning aráhuga í sambandi við mín störf. er ekki fráleitt að minn ast á menningarfynrtæki Al- býðuflokkslns, M.F.A. — Menn ingar- og fræðslusamband al- þýðu, sem rekur myndablaða- sölu í Alþýðubúsinu. Ég hef bað fyrir satt, að það hafi ekki fengið bóksöluréttindi hjá Bóksalafélaginu, en það selur hinsvegar „hasarblöð", einnig ,Afbrot‘, ,Sök‘, ,Lögreglumál‘ o. fl. Hversvegna bein'st ekki athyglin að þessari verzlun. þegar rætt er um hasarblöð og sorprit? Ég hef eignazt marga góða viðskiptavini í nágrenni bóka- og ritfangaverzlunarinnar, sem hafa lýst vfir að beir vilji sízt missa hana a^rrr. Ég hef fengið umboð póststofunnar til að selja frímerki og póst- kassi er skammt frá búðar- Auglýsing frá Skaffsfofu Reykjavíkur. 1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðrir, sem hafa haft launað star/sfólk á árinu, eru áminntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síðasta lagi 10. þ. m, ella verður dagsektum beitt. LaunaskýrsiLtuxi skal skilað í tvíritL Komi í Ijós að launauppgjöf er að einhverju leyti ábóiavant, nöfn eða heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, eða starfstími ótil- greindur, telst það til ófullnægjandi fratntals, og viður- lögum beitt samkvæmt því. Við launauppgjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því beint til allra þeirra, sem fengið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Sikatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega peir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja fjsirri heimilum sínum, telst eigi til tekna. Ennfremur ber að tilgreina nákvæmlega hve lengi sjó- menn eru lögskráðir á skip. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafé- laga ber að skila til Skattstofunnar í síSasta lagi þ. 10. þessa mánaðar. Skattstjórinn í Reykjavík. Erum flutfir af Laugaveg 47 — á LAUGAVEG 30. Gullsmiðir Sfeinþór og Jóhannes Laugaveg 30 — Sími 82209 fyrir slíkri fullyröingu sem | dyrunum. Ýmislegt fleira hef v, ^þeirri, að við séum mesta bóka j ég reynt og mun reyna að gera S | þjóð heimsins. til hagrasðis fyrir hvpirfisbúa. H. S. Það er því engum til góðs Athygli leikhúsgcsta og annarra, skal vakin á því að veitingasalirnir eru opnir í sambandi við leiksýningar frá kl. 6 e. h. til kl. 1 eftir miðnælti. Dans frá kl. 11-1. HLJÓMSVEIT JAN MORAVEK. LÓÐANEFND RÍKISINS, KÓPAVOGSHREPPI, óskar eftir síkrifstofuherbergi í Kópavogi, sem næst Hafnarfjarðarvegi. Tilboð sendist formanni nefndarinn- ar, Hannesi Jónssyni, Álfhólsvegi 30, Kópavogi. Uppl. í síma 6092. Lóðanefnd ríkisins, Kópavogslireppi. eða gagns að framangreindur en blása að sundrung og grein Alþýðubl. er birt. Það eróvináttu. jafnan heillavænlegra að stuðla 8. jan. 1954. að vináttu og samvinnu þeld- Gunnar M. Magnúss

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.