Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. janúar 1955. Útgefandi: Alþýðuflo\f{unnn. Ritstjóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson o-g Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 49Ö1 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusimi: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á minuði. I lausasölu ÍJOO. Taugatitringur ÞJÓÐYILJLNN hefur und anfarið flutt þann boðskap, að þeir Aiþýðuflokksmenn, sem vilji vinna með komm- únistum, séu vlnstri sinnað- ir, en hiiiir hæfri menn. Al- þýðublaðið iagði í tllefni þessa þá spurningu fyrir Þjóðviljann, hvort kommún istar, sem ekki v.lji sam- starf við Alþýðuflokkinn hér á landi eða erienda jafn aðarmenn, hafi veiið og séu hægri sinnaðir. Þetta var tilraun í þá átt að ræða mál efnalega atriði, sem miklu skiptir og oft ber á góma. En skrlffinnar Þjóðviljans bregðast ókvæða við. Þeir missa stjóra á sér af tauga- titringi og svara með hróp- yrðum í garð ritstjóra AI- þýðublaðsins, bera honum á brýn svik og veilu og skilningsleysi á skiptingu tilverunnar! Mennirnir eru með öðrum orðiun reiðir. Hér verður þess vart, að kommúnistar eiga bágt með að rökræða málefnalega, þó að þeir þykist vera vel að sér í pólitískum fræðikenn- ingum. Astæðan er sú, að þeir hugsa ekki eins og ann að fólk. Tökum dæmi þessu til skýringar. Alþýðuflokks- maður, sem mótar skvnsam lega stefnu í kaupdeilu og ber hana fram til sigurs í verkfalli í samstarfi við kommúnista, getur ekki tal izt vinstri maður. Hann er að lokinni viðureign stimpl aður verkfállssvikari í Þjóð viljanum og fær þann vitn- isburð, að honum sé ekki trúandi til forustu í verka- lýðsmálum. Hannibal Valdi marsson fékk þessar kveðj- ur eftir verkfallið mikla haustið 1952. En taki sami ALþýðuflokksmaður höndum saman við kommúnista á þingi ALþýðusambandsins, tryggi Eðvarð Sigurðssyni og Snorra Jónssyni sæti í miðstjórn Alþýðusambands- ins og geri Snorra Jónsson að starfsmannl. þess, en hafni samvinnu við fyrri samherja, þá er harni orð- inn sannur vinstri maður í Þjóðviljanum. Og skriffinn- ar kommúnistablaðsins ganga meira að segja svo langt, að þeir harðneita því, að nokkur önnur vinstri Þjóðleikhúsið: stefna geti verið t:l en sam- starf og þá helzt þjónusta við Brynjólf Bjarnason og Einar Olgeirssoh og flokk þeirra. Þetta er ekki rakið hér vegna þess að ritstjórj Al- þýðublaðsins láti sig nokkru varða, hvaða vitnisburð hann fær í Þjöðviljanum. Hann veit, að starf í þágu AlþýðufLokksins er fordæm ingarsök að dómi kommún- ista. En venjulegu íslenzku fólki ætti að vera það mæli- kvarði á vinstri stefnu hans og annarra, hvaöa málefn- um er barizt fyrir og hverj- um snúizt á móti. Taugatitr ingur Þjóðviljans er gerður hér að umræðuefni vegna þess eins, að afstaðan, sem fram kemur í forustugrein Magnúsar eða Sigurðar á sunnudag, leiðir glögglega í ljós, hvers vegna varhuga- vert er og oft og tíðum óger legt fyrir lýðræðissmnaða vinstri menn að starfa með kommúnistum. Alþýðu- flokksmönnum heíur reynzt samstarf við kommúnista missýningar og yfirsjónir vegna óheilinda þeirra, sem treysta átti. Harmsaga Héð- ins heitins Valdimarssonar er minnisstæðasta aæmið um þetta. Hins vegar gafst Ólafi Thors dável samvinna við kommúnista á sínum tíma af því að Brynjólfur og Einar treystu honum ó- Íílct betur en til dæmis jafn- aðarmönnum. Ástæðan er auðvitað ' sú staðreynd, að kammúnistar hór á landi eins og erlendis eru skyld- ari kapítalistum en lýræð- issinnuðum vinstri mönn- um. Kommúnistar hafa með athæfi sínu dæmt sig óhæfa til vinstri samvinnu. Og þelr hafa engu gleymt og ekkert lært eins og sjá má á Þjóðviljanum þessa dag- ana. Þau skrif ættu að verða viðvörun þeim Al- þýðuflokksmönnum, sem í- mynda sér, að þeir geti átt samleið með kommúnistum. Þeim stendur til boða þjón- usta við flokk BrjmjóLfs Bjarnasonar og Einars Ol- geirssonar, en ekki barátta fyrir hugsjónum Albýðu- flokksins. Iþýðublí Fæsí é flestinn veitingasíöðum bæjariiis. Frumsmi Á SÍÐA-STLIÐN rJM ÁRUM hefur ríkt vaxanöi grózka í leikstarfsemi allri hér á landi, og ekki aðeins í höfuðstaðn- um, heldur og í dreifbýlinu. Á hverjum vetri kvnnast lands- menn þessari listgrein svo þús undum skiptir, ekki aðeins sem áhorfendur, heldur og sem iðkendur, allmargir undir leið sögn reyndra og menntaðra leikara. Um leið heíur Lslenzk leikr'tagerð aukizt að höfða- tölu; er þar Um eolilegt sam- band orsaka og afleiðinga að ræða, og enda þóri sá vöxtur komi meir fram í magni en gæðum, spáir það góðu; líkurn- ar fyr!r þvú, að þar kveði sá höfundur sér hljóðs, sem ber höfuð og herðar yfir fjöldann, fara vaxandi að sama skapi og fleiri gerast til að Leggja stund á þá erfiðu skáldskaparlist. Agnar Þórðarson er alþjóð þegar kunnur af .nokkrum út- varpsleikritum. Báru þau vitni vandvirkni og góðri frá- sagnargáfu, menntun og kunn áttu, en tæplega verður sagt, að þau vektu vonir um, að þar væri á ferð stórbrotinn sn 11- ingur, se.m guðirnir hefðu fært lýsigull sitt að vöggu- gjöf. En þar eð viiað er og viðurkennt, að listræn afrek eru oft unnin fyrir sterkan vilia. markvísa menntun og þjálfun en snilligáfu eina sam an, verður engínn listamaður dæmdur fyr!r lífstíð vegna fvrstu verka sinna, — enda hefur það oft komið á daginn, að ,þeir hafa reynst þar lið- tækastir, er fram í sótti. sem lítið manntak þóttu sýna í fyrstu, — en þess: fyrstu verk höfundarins ' sýndu ótvírætt, að hann gerði miklar kröfur til sjálfs síns, bjó sig vel úr garði, og flanaði ekki að ne!nu, svo allt benti til þess, að mik- ils mætti af toonurh vænta. Nú hefur Þjóðle!khúsið frumsýnt nýtt leikrit efl/r Agn ar. Neínist það „Þeir koma í haust", og byggist að efni til á síðasta þætti Landnámssögu Lslendinga á Græhlandi. Er leikrit þetta í fjórum þ/.tum Ókunnugt er mér um það hvort verk þetta stenzt fræði- lega gagnrýni, enda skiptir það í sjólfu sér litlu máli. Að- alatriðið er, hvort það stenzt listræna gagnrýni sern leik- svinðsverk, og verður þá. einr ig að láta 1‘ggj.a á milli hluta þótt höfundur geri boðskan sinn til samtíðarinnar að ívafj frásagnar af atburðum, er hann lætur gerast fyrr á tím- um. Slíkt er vandi þeirra lista manna, , sem liggur fleira á hjarta en listræn tjáning vegna listarinnar, og ber ekki að dæma slík verk ei'tir boðskap þeirra, heldu,r hinu, hvnjrnig höfundi tekst að ' samrýma hann Iistrænum grundvallair- kröfum. varðandi lieildar svip og áhrif verksins. Leikritið er í heild vel gert, og ber vitni kunnáttu höfund- arins og vandvirkni, eins og útvarpsleikrit hans. Fyrri helmingur þess er þó á köflum dólítið HosaraiLegur, en þegatr í upphafi þriðja þátiar er efn- ið tekið fastari tökum, stígand in eykst jafnt og þétt og nær hámarki sínu undir lok fjórða og síðasta þáttar. Frá listrænu sjónarmiði eru leikslokin dá- lítið vafasöm, enda þótt þau véiti tveim af aðalpersónun- Haraldui (sr. Steinþór) og Herdís (Þóra). um tækifær! til leikrænna á- .taka. Dálitil . missmíð er. og það, hve brjálsemi Þcru í upp hafi-fjórða þáttar, — sem -síð- ar kemur raunar í ljós, að er uppgerð ein, — miniíir á brjál semi Ofelíu í Hainlet, og er þó alls ekki um beira stælingu j að ræða: fcer og maira á þessu jfyrir þá sök, hve gerfi. -— og (jafnvel leik •— Þóru, svipar t!l Ofelíuhiutve”ksins. Er þó , brjólsemi Þóru, bótt uppgerð sé, allvel rökstudd síðar í þætt inum, enda er þar um heil- steypta ’vn j’nu að ræða of hálfu höfundarins. Leikstiórn HaraWar Bföms- senar ber, e'ns og endranær. - vitni um elju o.g nákvæmni. Ef til vill verður hún fullsterk á köflum, þannig að framsögn jleikaranna fcer he'zt til m k- linn keim af framsögn leikstjór j ans. sem er svo persónuleg og j síerk. að ekki er óðrum fært að .OJikia þar eítir. auk þess sem slíkt gerir túlkun'na of einróma. Bar einkum á þessu undir lok annars þáttar. er þeir talast við, Eiríkur, Stein- Haraldur Bjönisson. ar, sem leikur Þóru, systur- dóttur E'ríks í Görðum og unn ustu Kolbeins! miklu . stærst og um leið vandasamasta híut- ver'k leiksini. Leysir Herdís það vel af hendi, leik hennar eykst þróttur og innlifuni að . carna skapi og átök leiksögunn ar harðna, og rís hæst í "ledks- iok, í uppgjöri hennar og Stein dórs prests. Arndísi iekst hins vegar ekki að skapa nýa per- ,".ónu í íhlutverlf Arnbiargar |ráðskonu: enda þott ráðskon- ! an verði senni.eg i meðferð hennar. er svipmót hennar gllt j leikhússgestum gamalkunnugt. j Hlutverk Hi'ldar Kalro.an, Anna j vinnukona. gefur ekkert tæki .íæri t!l átaka. j Af hlutverkum karlmanna i ber hæst Steindór prest, bæði i frá höfundarins her.di og fyrir * 'eik Haraldar Björnssonar. Beit'r Haraldur þarna að sfinr, ^j’.vti nýrri aðferð. er hann leikur ró’ega fyrst og j - t:Ilir mjög í hóf allri fram- 1 sögn; fyrir bragð.ð verður i bróttur :hans og kyngi enn á- j hrifaríkara, er til átakanna kemur. Sennilega er Steindór nre,stur sú persóna leiksins, -em er he'.lsteypt.ust og bezt gerð frá höfundarins hendi; bæklaður maður á líka’ma og -ál, sterkur og .slunginn að eðl- bfari, en vegna bæklunar sinn ar um Ieið hefnigjarn, misk- unnarlaus og eigingjarn í skipt um við aðra. Minnir því þetta bbitverk talsvert á annað hlut yerk,- sem Haraldur hefur hlot ;ð mest hrós fyr!r, prófessor- 'nn í leikritinu „Sá st>erkasti“, -n þó aðeins hvað skapein- kenni snertlr. Samt sem áður -erður Steindór présíúr ný og b-umleg persóna í meðferð Háraldar, og sannar bað. hve fjölhæfur hann er, þrátt fyrir sterk leiksérkenni. Jóii Aðiis leikur Eirík, höfð- 'ngja að Görðum í Eystri- byggð. Leikur hans er vel mót aður og vandaður, irseira byggð ur á huglægri túlkun en vtri j ti'firifum. Frámsögnin dálítið je'nhljóma, en .gædd þunga og -jsem múrhúðunin hafði flagnað tilfinningu, sem gerir hlutverk ið eftirminnilegt. dór og KoI.be !nn. Leiktjöld útisviðsins eru heizt til svipuð litaðri landsiagsmynd að mín um dómi, en skál.nn betri. Þá gat ég og ekki betur séð, en 'ar vær! vikurholsteinn undir, jþ af veggjum biskupsstofunnar, en slíkt er ef t!l vill smásmugu ieg hótfyndni. Eins mætti og spyrja að því, af hverju stafi ' sá. mikli munur á klæðaburði þeirra Kolbe!ns og Gunnbjarn . ar, þar eð báðir virðast múga- . menn að ætt og uppruna. i Kvenhlutverkin eru í hönd- um þeirra Ilerdísar Þorvalds- . dóttur og Arndfsar Björnsdótt iur, auk þess sem Hildur Kal- ’man kemur fram í smáhlut- verki; er þó hlutverk Herdís- Ileig Skúlason le.kur garp- inn Kolbein, unnusta Þóru. Er þetta í fyrsta skipti, se.m 'hon- um er falið meiri háttar hlut verk, enda ungur að árum. Verður því meðferð hans á þessu hlutverki að teljast góð; hann er glæsílegur á sviði, framsögnin þróttmikil og skýr, og bregður hvergi tií öfga. Gef u þessi frumraun hans fyrir- Fiamhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.