Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Ef þér viljið fá góða, en ódýra handsápu, þá biðjið kaupmann yðar um eftirfarandi tegundir frá Kaalunds Sæbefabrikker, Árösum: Oral, Iris, Cold Cream, Mandelmælk. Ean de Cologne, Surfin Violette, Borax Sæbe, Tjære Sæbe, Cola. unm fyrir hagsmunamálum al- þýðu. Reyruslan mun skera úr þvi, (hvor minrásvarðimn hærra ber í framtíðinni, <sá sem reistur er af skammsýni aidaxandans, eða hinn, sem er gerðux af óeigin- gjörnum verkum til blessunar alheimi. _________ A. P. Slysið í Vestmannaeyjum. (Eftir símtali við Vestmannaeyjar). Eins og frá var skýrt hér í blað- ínu í gær, vildi það hörmulega slys til i Ves'tmannaeyjum í gær- morgun, að maðui féll út af vél- bátnum „Þór“ og drukknaði. Máð- urinn hét Þórður Einarsson og bjö að Uppsölum. Hann var ung- ur að aldri, að ei.is 24 ára, átti eitt barn, en var ógiftur. Vildi slysið til með þeim hætti, að þeg- , ar hann var að leggja línuna, féll hann aftur á bak í sjóinn og sökk. Honum skaut þó upp aftur, en vegna þess að mikil ólga var i sjónum, reyndist ókleift að bjarga honum. Lik slys og þetta koma fyrir á hverri vertíð í Vestmannaeyjum. Sjómenn þar eru miklir sjósókn- arar, en öll aðstaða er mjög erfið, og kemur hreysti því stundum að litlu haldl. Kihöfn, FB., 1. miajz. Egiptar vilja losna við brezka valdið. Fjrá Lunidúnum er símað: Samn- ingatilraunir um ágreiningsmál Breta og Egipta eru miklum ejrfiðleikum bunidnaT. Tillögur Bjeta um að brezkur her verndi Suezskujrðinn virðast valda alvar- iegasta ágjreininginum. Frakkar og Spánverjar. F(rá Paríis er símað: Frakkmesk blöð segja, að bráðlega verði undijrskTÍfaður samningur á milli Spánverja og Frakka, sem auki mjög áíhrif SpánveTja á Tangier- svæðinu. Samningurinn verður lagður fyrir ítalíu og England til samþyktar. Alþjóðastarfsemi. Fyrir nokkrum dögum átti ég tai við mann um fréttagrein, sem hann hafði rétt þá lesið í eiinu dagblaðinu hérna í bænum. Efni greinarinnax er mikið rætt i er- lemdum blöðum. Maðurinin sagði eitthvað á þá leið, að hann hefði haft gaman af að lesa greinijna, en hann bætti við: Hvað varðar okkur um þetta? Ég myndi ekki drepa á þetta, ef ég hefði ekki oft komist að ra;un um það í starfi. mínu, að megniþorri manna virðist hugsa þessu líkt hér á. landi. Áhuginin fyrir fréttum, er snerta ísland og það isem íslenzkt er, er mikill, og ber það sízt ab lasta, en al- mennur áhugi fyrir alls konar aiþjöölegri istarfsemi og öðru merkilegu í umheiminum, er sána lítill. Ég gæti fært mörg diæmi þessu til sönnunar, ef rúm leyfði. Einangrun þjóðarimnar mun um valda aðallega. Ég tel þetta mjög Hla fariÖ, því ég er sannfærður um, að ekkert skortir okkur Is- lendinga meir en að vera alþjóð- legri í hugsun en við erum. Þjóð- iirnar eru alt af að færast nær hvef annari. Samvinna á Inilli þjóðanna í ýmisum málum er sí- felt að aukast. Þær eru stöðugt að kynnast betur kjörurn og á- hugamélum hverra annara. í þessu sambanidi mættií og minna a útvarpsstarfsemina. tJtvarps- stöðvar menningarþjóðanna kepp- ast um að senda frá sér merkar freguir, fyriírlestra, söng, hljóðL færaslátt o. s. frv. Þessi gagn- kvæma menningarstarfsemi er að auka viðsýni þjóðanna að stórum mun. Áhugi almennings í menn- ingarlöndunum er ekki lengur einskorðaður við það, sem við ber beima fyrijr, bann verður si og æ víðfeðmari. Væntanlega verður þess ekki langt að' bíða, að menn hafi alment not af þeirri menningarstarfseími hér á landi, sem útvarpisstöðvar menningar- þjóðanna eru að yinna. Og einnig fnun isá dagur upp renna, er ís- lenzk útvarpsstöð fræðir aðirar þjóðir um Islanid, sögu Islands og bókmentir. Enn er of fáum jAlþýðuprent smi "ð"j án, 1 MverfisgoíH 8, Ítekur oð sér alls honar tækifærisprent- * “n, svo sem erfiljöð, aðgöngumiða, bréí, { { reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- ! ! groiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. | orðin augljós nauðsynin á því, að við verðum að búa okkur undir að taka öflugan þátt í ýmt- is konar alþjóðlegri starfsemi. En fyrst þurfum við að fræðaist sjálf- ir, fylgjast vel méð á öllum svið’- ;um. Okkur er kunnugt um surU- ar greinir alþjóðlegrar starfsemi. Við þurfutm ekki annað en minn- ast á samstarf verkamanna um allan beim, starfisemi Rauða krossins, bindindisstarfsemiina o. fl. Þátttaka okkar á sumum svið- um alþjóðastarfsemimnar er þeg- ar hafin, en hún þarf að aukast að miklum mun. Þannig ættum við stöðugt að hafa okkar eigín fuiltrúa í miðstöð aiþjóðastarf- sieminnar í Genf. Það verðuT eigi um það deilt, hver not Islandi geta orðið að slíkri þátttöku. Þá kynnast fulltrúar okkar öllum hin- um 'alþjóðlegu málum í starfinu fyrir þau, verða færiír til þes's að tala okkar máli, ef þörf krefur, og kynnast fulltrúum anniara þjóða og tryggja Islandi vimáttu manna, sem kimna að reynast landi voru vinir í raun. Þá má og vænta þe,ss, ef vandað er til fult- trúavalsins, að íslendingar eigi eftir að leggja frarn mikinn skerf til alþjóðastarfseminnar á mörg- ,um sviðurn, og mun það auka hróbiir hininar íslenzku þjóðar eigi lítið. En það, sem kallar að nú, er eigi sízt það, að vekja áhuga altnennings fyrir alþjóba- starfseminni á sem flestum svið- um. Áhugi okkar verður að ná langt út fyrir hin þröngu tak- mörk, sem við hingað til höf- um sett honum. Með alþjóðai- starfseminni er verið að vinna eð því, að aUka farsældina með öllum þjóðum. Alþjóðastarfsemin ein getur le;tt það af sér, að sjamtöik myndist á milli allra þjóða til þess að tryggja friðirm í heiminum. Alþjóðastarfsemin snertir okkur eigi síður en aðr- ar þjóðir. I raun og veru er það fátt, isem við bar í umhieimintum, sem okkur varðar ekkert um. Við verðurn því fyrst og fremst að velja oikkur stöðu á þeim sjónarhól, þar sem víðsýnið er mest. Við þurfum að hefja otkkur upp yfir alt dægurþrasið og rig- inn, hugsa stórt og vekja með sjálfum okkur lifandi áhuga fyr- ir þeim málum, sem varða allalr þjóðir. En fyrst og fremst verð- <um við að leggja áherzlu á að kynnast cllum þeim málum, sem á einhvern hátt kuinna að snerta ofckar eigin þjóð. En þau eru mörg. Einangrunarstefnur þrífast eigi lengur með frannsækmim þjóðum, en samviunustelnum til þess að vinna að framgangi aí- þjóðlegra nytjamála vex stöðugt fylgi með menn itngarþ jó ð unum. Að stuöla að fræðslu um alþjóðaL starfsemina og vekja áhuga al- mennings fyrir henni er veglegt hlutverk fyrir hina íslenzku blaðamannastétt, sem hún vænt- anlega vinnur að af meira kappi en verið befir hingað til. A. Th. Hálft áttnnda imsund. BæjarstjÓTnin samþykti á fundf sírium í gæ(r, að gefa til samskota þeitrra, er hafin eru í tilefni af „Forseta“-slysinu, s/ö og hálft púsund krónjir. AskoFaiBÍr til Alplngis frá „S|ómanna£é3agi Vestniani!aeyja“. 1. Fundur haldinn í Sjómanna- félagi Vestmannaeyja þriðjudag- inn 28. febr. skorar á alþingi Is- lamds að samþykkja frumvarp það um lengingu hvíldartíma á togurum, sem nú liggur fyrir al- þingi frá fulltrúum alþýðunnar. 2. Punidur haldinn í Sjómanna- félagi Vestmannaeyja þriðjudag- inn 28. febr. skorar á alþingi Is- lands að samþykkja f rumvarp það til laga um atvinnuleysis- tryggimgu, sem Enlingur Friðjóns- son ber nú fram að tilhlutun jafnaðarmannafélagsins Sparta. Þess skal getið, að Jón Bald- vinsson flytur frv. það um at- vinnuleysistrygginigar, er ofan getur, ásamt Erlingi Friðjóns- syni. Ritstj. UraB dagSíiBi og vegfimio. Næturlæknir er í nótt Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, sími 1185. Esja fór í gæTkveldi austur og norð- ur um land. Hitaflöskur raargar teg. verð frá 1,50 stk. Einnig sérstök gler á 1.00 stk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.