Alþýðublaðið - 13.01.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 13.01.1955, Page 1
Tveir menn fórust. Báfuriíin var nýr, Súg- firðirspr frá Suðureyri. ÞAÐ HÖRMULEGA slys vildi til í gær, að 2 menn fórust, er brezkur togari sigldi niður hinn nýja íslenzka vélbát, Súg- firðing, frá Suðureyri. 5 manna áhöfn var á bátn- um. BjargaSi togarinn 3 mönnum. ATþýðublaðið átti í gær- kveldi tal við Guðmund Karls son, forstjóra Rækjuverksmiðj unnar á fsafirði, um slysið, en Guðmundur er umboðsmaður brezka togarans hér á landi. Guðmundur skýrði svo frá: SIGLDI INN í MIÐJAN BÁTINN Slysið vildi til rátt fyrir há- degi út undir Hala. Var vélbát- urinn Siglfirðingur að draga línúna e'r togarinn Kingstone Pearle frá Hull kom siglandi inn í miðjan bátinn. Mun tog- arinn hafa verið á veiðum og verið að færa sig til. EÍNN DRUKKNADI Báturinn sökk á skammri stundu. Togaranum tókst fljótlega að ná 3 mannanna, en sá 4. náðis ckki fyrr en eftir hálfan annan tíma og var hann þá meðviundar- laus. 5. maðúrinn á bátnum náðist aldrei og drukknaði hann. LÍFGUNAETILRATJNIR ÁRANGURSLAUSAR Togarinn sigldi þegar með mennma til ísafjarðar. Voru lífgunartilraunir hafnar á hin- um meðvitundarlausa manni Framnald á 6. síðu ti vélbál úli fyrir VesHjorð- Nehm hyggs( | framkvæma i sósíalisma ■>«* XXXVI. árgangur Fimmtudagur 13. janúar 1955 Fjárhagsáœtlun Hafnarfjarðar 1955: ramlög til menningar vinnuframkvæmda og Ákveðið að s’oína íramkvæmdasjóð til að siuðla að atvinnuframkvæmdum bæjarins FJÁRHAGSÁÆTLUN Hafnarfjarðar fyrir árið 1955 var tekin til annarrar umræðu og endanlcgrar afgreiðsiu á bæjar- stjórnarfundi í fyrrakvöld. Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði með ræðu og gerði grein fyrir þeim breytingartillögum, sem borizt höfðu frá bæjarfulltrúum milli umræðna. Niðurstöðutölur fjárhagsáætlunarinnar eru rúmlega 10 milljónir króna. : NEHRU, forsætisráð- ; herra Indlands, sag’ði á ný- j afstöðnu þingi K.ongress- : flokksins í Indlandi, að soc- ; ialismi yrði framkvæmdur ■ í landinu smátt og smátt. j En Nehru lagðj á það á- : herzlu, að framkvæmd soci- ; alisma í landinu myndi taka j langan tíma. Arbeiderblad- j et skýrir frá þcssari ræðu ; Nehnis og segir enn fremur ; að stiórn Nehrus sé þegar j byrjuð að leggja fram tillög ur um socialistiskar umbæt * ur. Útsvörin eru áætluð 8,8 milij. kr. Er þar um að ræða einnar mlUj. kr. hækkun frá síðasta ári. Þessi hækkun ligg- ur aðallega í auknum framlög um til atvinnuframkvæmda, svo sem til framkvæmdasjóðs, sem er nýmæli (til hafnargerð ar o. fl.), tll vega, barnaleik- valla og holræsa, húsnæðis- mála, íþróttahússbyggingar og byggingar bókasafns o. fl. ■ MIKLAR LAUNABÆTUR | Þá var ákveðið á fundinum j að g'reiða launabætur til starfs manna bæjarins, som nema 130% á grunnlaun að kr. 2100 Flugfarþegafjöldinn var sem svarar þriðjungi þjóðarinnar Mesta annaár í sögu ílugfélagsins. Aukning farþegafjöldans 28% frá 1953 ÁRIÐ 1954 varð mesta annaár í sögu Flugfélags Islands. Fluttir voru fleiri farþegar og meira vöru og póstmagn en nokkru sinni fyrr á einu ári. Lætur nærri, að um þriðji hver íslendingur hafi flogið með „Föxunum11 árið 1954. Alls ferð- uðust 54.008 farþegar með flugvélum Flugfélags fslands sl. ár, 46.480 á innanlandsflugleiðum og 7.528 milli landa. — Nemur heildaraukning farþegafjöldans 28% sé gerður saman. burður á árinu 1953. Vöruflutningar jukust um 8% á s.l. ári, og voru flutt 993 687 kg., þar af 864 113 kg. hér innanlands. Mestir urðu flutningarnir í september, en þá voru fluttar rúmléga 120 smál. PÓSTFLUTNINGAE AUKAST Póstflutningar hafa sífellt farið minnkandi- undanfarin ár. Á nýiiðnu ári urðu hins veg ar mikil umskipti í þessum flutnlngum, þar sem póstflutn- ingar námu nú liðlega tvöfalt meira magni en 1953. Heildar- magn þess pósts, sem flutt va’' s.l. ár, nam 150 096 kg. saman- borið við 70 smálestir í fyrra. Hafa póstflutningar með flug- vélum Innanlands aukizt til mikilla muna síðan nýr samn- ingur gekk í gildi 1. okt. 1953 milli póststjórnarinnar og Flugfélags íslands varðandi þessi mál. 23 FERÐIR TIL GRÆNLANDS Farnar voru 23 ferðir til Grænlands á árinu og fluttir 795 farþegar. Þá vo’-u fluttar um 16 smálestir af vörum og nokkuð af pósti. Var lent á ýmsum stöðum, bæði á sjó og landi. íslenzkar flugáhafnir hafa feng ð mikla reynslu í flugi á norðlægum slóðum með hinum tíðu Grænlandsferðum Flugfélags íslands, enda njóta fslenzkir flugmenn mikils trausts hjá þeim erlendum að- ilum, sem leigt hafa flugvélar FÍ til Grænlandsflutninga. 42 FERÐIR UMHVERFIS HNÖTTINN Fiugfélag íslands starfrækti 8 flugvélar á s.L ári, og flugu (Frh. á 7. síðu.) kr. á mán. og 25% á hærri grunnlaun frá 1. jan. 1955 að telja. Þetta eru heldur hærri bætur en greiddar eru starfs- mönnum ríkisins og Reykjavík urbæjar. íIELZTU ÚTGJALDALIÐIR Heiztu útgjaldaliðir eru þessir: Stjórn kaupstaðarins kr. 790 600, til barnaskólans 346 700, til Flensborgarskólans 214 400, til íþróttamála 496 000, til bókasafns 275 100, til tón- og leikl'.star og annarrar menn ingarstarfsemi 32 þús., til námsflokka 30 þús., heilbrigð- ismála 116 400, eldvarna 464- 200, löggæzlu 415 600. alþýðu- trygginga o. fl. 1 412 500, fram færslumála 667 600, vextir og afborganir lána 715 þús., t:l vega, barnaleikvaila og hol- ræsa 2.1 millj., ungiingavinnu 100 þús., til fasteigna og hús- næðismála 350 þú.-:., til Krýsu- víkur 150 þús., til götulýsingar 50 þús. TILLÖGUR ÍHAUDSINS Helztu breytingartillögur í- haldsins við fjárhagsáætlunina voru að skera niður framlög bæjarins til húsnæðismála og framkvæmdanna I Krýsuvík. | dag hefði her ráðizt inn yfir Háfíðahöld 1. aprfl á 100 ára afmæli frjálsrar verzlunar Samkeppni um merki afmælisins. HUNDRAÐ ÁRA AFMÆLIS frjálsrar verðlunar á íslandi verður minnzt með hátíðahöldum 1. apríl næstkomandi, og hefur undirbúningsnefnd ákveðið að hafa almcnna hugmynda samkeppni um merki fyrir afmælið. Mendes France, forsætisráðherra Frakka ræðir hér við Eden, utanríkisráðherra Bieta og Dulles utanríkisráðherra Banda- ríkjanna. Virðist Mendes France vera að gera grein fyrir af- stöðunni í franska þinginu til Evrópuhersins og má sjá á mynd- inni að hann telur á fingrum sér. Rannsóknarnefnd Ámeríku- \ bandalagsins lil Cosla Rica Innrásarherinn réðist 65 km. inn í landið og flugvél skaut á höfuðborgina RANNSÓKNARNEFND frá Ameríkubandalaginu lagði af stað til Costa Rica í gær til þess að rannsaka kæru Costa Rica vegna innrásar liðs frá Nicaragua. Stjórn Costa íica skýrði frá því í fyrradag, að í dógun þann Verzlunarstéttin stendur öll að hátíðinni, og haí'a Verzlun- arráð Islands, Samband smá- söluverzlana og Samband ís- lenzkra samvinnufélaga skipað menn til að undirbúa afmælið. Óskar nefnd'.n eftir hugmynd- um að merki, sem gæti verið táknrænt fyrir íslenzka verzl- un og nota mætti sem merki fyrir hátíðina. Hugmyndirnar þurfa ekk; að verða fullteikn- aðar, en þó í skýru uppkasti. Tvenn verðlaun verða veitt, 2000 kr. í fyrstu verðlaun og 1000 kr. í önnur verðlaun. Hugmyndir þarf að senda til Verzlunarráðs íslands, Austur stræti 16, pósthólf 5.14, Reykja vík, og verða þær að vera póst lagðar fyrir 15. febrúar. landamæri Costa Riea frá Ni- caragua og allt til bæjarins Villa Cesada 65 km. sunnan landamæranna. Þá kom flug- vél úr norðri inn yfir höfuð- borgina San José og hóf skot- hríð á götur borgarinnar. Kváð ust Costa Rica menn hafa skot ið vélina niður. EINA LÝÐRÆÐISLAND f MIÐ-AMERÍKU Costa Rica hefur verið tal ið eina lýðræðisríkið, sem eftir er í Mið-Ameríku. Það er þó varla lýðræðisriki í ev- rópskri merkingu, þótt for- sc'ti þess, Figueres, hafi ver- ið löglega kosinn, því að hann komst ekki til valda fyrr en hann gerði uppreisn og stökkti fyrrverandi for- seta úr landi. Talið er, að sá maður, ásamt öðrum fyrrver andi forseta, standi á bak við innrásina.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.