Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 8 Jón Guðmundsson: LE Síðarí greín ÞINGVAJL.LAJSTEFND hafi ins, Mér er ljóst ýmislegt, sem I forgöngu um að hafa samband þeir mætu menn höt'ðu í huga við áhrifamenn í hinum ýmsu í sambandi við friðunina, sem landshlutum, jafnt fátæka sem'er að sumu leyti ’ekkl lokið í ríka að aurum, um að leggja framkvæmd. eitthvað af mörkurn til um- bóta á staðnum. Ég tel, að með því að fórna af frjáisúm vilja, verði það til að gera okkur öllum staðinn kærari, því að það er nú svo, því meira sem við fórnum þeim mun kærara verður okkur málefnið. Tillögurnar. 1. Að félagi verði veitt leyfi, til að hafa með höndum ýmis skemmtiatriði og seija aðgang að þeim.,, 2. Leyft sé að koma upo ný- tízku hyggingu í samráði við húsameistara ríkisins og Þing valianefnd. Það er hugsað á þann hátt, eins og komið hef- ur fram . tillaga um. að hin ýmsu héruð taki þátt í að • koma sér upp herbergjum í j þessari bvggingu og nefna her bergin eftir gömlu búðunum, eða eftir því sem hverjum sýn ist. 3. Þetta félag verði með hlutafélagsformi að því levti. að hvert hérað og ehistakling- ur. sem leggur fram fé, hafi aðskilinn fiárhag og atkvæð- isrétt um öll málefni innan fé- lagsins. 4. Félaginu veitist réttur t;l stangaveiði á bátum á Þing- vallavatni, eins og nú er, gegn bví, að bað styðji fiskirækt meþ 1.000.00 króna árlegu framlagi. 15. Þ’egar komnar eru upp fulikomnar byggingar á landi því, sem féiaginu verður út- hlutað og öll aðstaða" til veit in,ga í fullu lagi, þá veitist fé- lág^nu öll þau réttindþ !sem slíku hóteli er nauðsvnlegt að fá. 6. Hver hluthafi fær arð af sínu framlagi í tiltöiu við fram iag sitt, Þó þannig, að ef arð-1 urinn verður meiri en 4%, þá skiptist það, sem mnfram er, tll helminga, þannig að annar helmingurinn gengur tíl um- bóta á staðnum. 7, Öilum íslendingum, hvar sem þeir eru bixsettir, er heim ilt að taka þátt í þessum um- bótum á merkasta stað okkar. Hverjum 1000 króna hlut fylg 3r eitt atkvæði. Kjósa skal 5 manna stjórn til fimm ára. Koming fer fram á aðalfundi, sem haldinn sé í júní árlega á Þingvöllum, og skal einn kosinn á hverjum aðalfundi. Stjórnin kýs sér framkvæmdastjóra. 9. Einstaklingar og féiög geta helgað sér herbergi, eins og getur um í 2. gr. og haft forgangsrétt um afnot af her- bergjunum, þó hefur forstjór- inn rétt, ef sérstaklega stend- ur á, að láta einstaklinga víkja fyrir erlendum gestum, ef brýn nauðsyn ber til. Segja má, að friðunarlög Þingvalla séu nær fyrsti á- fangi í umbótamálum staðar- JON P EMILSmi fngólfsstræti 4 - Simi 7776 Sfaðsefning Valhallar. Það var nokkur ágreiningur um flutning húsanna Valhall- ar o. fl. Ég taldi, að með því aði staðsetja jValhöll á þefim stað, sem hún nú cr, væri það nokkuð úr leið. og sömule'.ðis fannst mér mýrarsvakki rétt við hótelið ókostur. Talað var þá um að bæta úr þessu. fyrst með því að fara veginn m,eð- fram vatninu eða þá brú á Almannagjá nokkuð fyrir sunnan Valhöll. Þá. var líka bætt úr því, sem oft hefur vilj að til, að Almannagjá hefur ver'.ð faratálmi á leiðinni vegna snjóa, og hugsanleg hætta á grjóthruni í gjánni, eftir þvj sem faratæki þvngj- ast og umférð vex fer slysa- hætta varandi. Sömuleiðis væru þá ihinár lelðu krókar, sem nú eru á þjóðveginum, úr sögunni. Einnig hafði húsa- meistari og Þingvallanefnd ráð gerðir um að fylla mýrina upp. eða grafa upp og búa til lag- lega tjörn. Ef gróðursett væru svo tré meðfram tjörninni, væri hægt að sýna lögréttu með sínum dómhring og göngu brú á b.iskupshólunum í lík- ingu við það, sem var á sögu öld. Ég hef orðið var við, að ferðafólk spyr ekki síður um lögréttu en Lögberg. Vafalaust hefur þjóðminjavövður sérþ.ekk ingu á þessum má'Lum. Þingvallakirkja. Kirkjan eins og hún er nú mun verða hundrað ára 1958. Fyrlr lítinn söfnuð eins og I^ingve^llasókn er hún lagleg og forsvaranleg. En sem al- þjóðamusteri á slikum stað koma allt önnur sjónarmið til greina. Kirkjan á Þingvöllum verður alþjóðarkirkja og öll íslenzka þjóðin söfnuðurinn. Þessi sjónarmið skildi Jón Magnússon skáld. Hann lét heldur ekki sitja við orðin tóm. Hann og kunningjar hans og gamlir ÞingvelHngar byrj- uðu fjársöfnun, sem eru minn ingargjafir og áheit. Stærsta framlagið var frá Þingvalla hreppi. — Ávarp Póns Magnús sonar endar á þessa Leið: .Less er ekki að vænta að Þing- vallakirkja Verði þvílík risa- smíð sem dómkirkjan í Niðar ósi, en ég hugsa mér hana stórt hús og glæsilegt lístaverk, sem reist verði með sameiginlegu átaki allrar 'hinnar íslenzku þjóðar. Vér skulum allir hafa það hugfast, sem kunnum að aðhyllast þetta mál, að ís- lenzka þjóðin er ekki of fátæk til þess að koma verkinu í framkvæmd. Hitt er sannara að vér höfum ekki ráð á að láta það ógert“. Þessi merki maður dó 25. febrúar 1944 Síðan ,hefur þetta legið að mestu niðri, og væri það gleði legt, ef Þingvallanefnd bæri þetta nauðsynjamál áfram til sigurs. í sjóði er nú á áttunda þúsúnd krónur. Góður verndarl. Ármann, sem bjó í Ármanns felli, var mikill og merkur og góður verndari. Eftir því sem sagan segir, kom hann þeim til hjálpar, sem hann var bú- inn að heita fullting'i, og hann gat verið ósýnilegur mönnum. Þannig hefur kristna trúin verið íslenzku þjóðinni sem bjarg, er 'viðhaldið hefur menningu þjóðarinnar í gegn um hinar dimmu aldir hörm- ungar og neyðar. Minnumst þess og heitum á allar hollar og góðar vættir að leggja lítið lóð til veglegs musteris til m'.nningar um kristintökuna á Þingvelli árið 1000. Þingvellir voru mesti samkomustaður al- þjóðar, og þar var ágreining ur manna dæmdur. Þessi stað ur er merkilegri öliurö öðrum stöðum, sem þjóðin á og sér- stakur sem einingartákn al- þjóðar, þannig-á hann líka að vera um ókomna tímá. Það er öllum fjármunum öflugra til að . byggja framtíð þjóðarinnar. Það er grundvall aratriði, sem við getum ekki án verið. Eins og loftið er heilnæmt og gott og lindin tær á Þ'.ng- völlum. eins eru Þingvellir. ó- tæmandi menningarupp- spretta. . Valhöll, gamlaársdeg 1954. Jón. Guðmundsson. Symfóníuhíjómsveitin og Isaac Sfern S5NFÓN1ÍIIHLJOMSVEITIN hélt hljómleika í- Þjóðleikhús- inu s.l. sunnudag, og var fiðlu snillingurinn Isaac Stern ein- leikari með h.ljómsveitinni. Stjórnandl var Robert A. Ott- J ósson. — Hljómleika'r þessir ' tókust hið bezta, og tóku áheyr endur einleikara og hljómsveit af innileika. Fyrsta verk.ð á efnisskránni var forleikur að söngleiknum „Leikhússtjórinn" eftir Moz- ’ art. Þessi forleikur hefur ekki verið lelkinn hér fyrr, en hljómsveitin skilaði honum af mikilli prýði. Næst kom fiðlukonsert í e-moll eftir Mendel.sohn. sem Isaac Stern lék einleik í. Þessi konsert er orðinn vel þekktur hér. enda oft leikinn. Hann er lýrískur og indæll á að hlýða og var prýðilega le'.kinn.bæði af einleikara og hljómsveit. Þegar .nú hljpmsvejtih er orð- in svo vel æfð og traust sem raun ber vitni úm, vonumst vér t'll, að æfðir verði sem fyrst fleiri konserta, því að þótt fiðlukonsertar Beethov- ens og Mendelsohns séu falleg ir, hafa þó önnur tónskáld skrifað konserta. sem gaman er að hlusta á og eiga fullan rétt á sér. — Að.Ioknum fiðlu konsertínum var hljómsveit og sérstaklega é'nleikara ákaft fagnað. Hörðu áheyrendur full an hug á að fá aukalag, en það fékkst ekki. Eftir hlé lék. hijómsveitin symfóníu Nr. 4 í d-moll eftir Schumann, fallegt verk og sér lega vel leikið. Að tónleikun- um loknum var hljómsveitin og hljómsveitarstjórjnn ákaft hyllt að verðleikum. Að lokum er ekki úr vegi að þakka enn einu sinni au- fúsugesfinum Isaac Stern kom una hingað. Hans mun lengi verða minnzt hér sem frábærs listamanns og þar að auki ,,sjarmerantíy.‘ persönuteika. Því miður höfðum vér eig'i tök á að sækja hljómlejka hans í háskólanum, þar sem hann lék ..eftir pöntun“ og svaraði auk þess fyrirspurnum. en vér höf um fyrir satt, að það hafi ver- ið dásamlegt á að h’ýða. Sýnd'i Stern þar mjög lifandi áhuga á hljómlist almennt og |aín- framt á eflingu tónlistar á fs- landi. er hann gaf iekjur sínar af hljómleikum hér til stofn- unar hljómlistarsafr.s við Há- skólann. — Er vonandi, að bessi . mikli listamaður gisti land okkar sem fyrst aftur. G. G. BREFI Ásgrímur Jónsson listmálari: )G BODI SV Opið bréf til Félags íslenzkra myndlisfarmanna ÉG 'FÉKK í gær bréf yðar dagsett 7. þ. m. bar sem mér er boðið að leggja til fimm myndir á fyrirhugaða norræna myndlistarsýningu í Rómar- borg í vor, en mér er kunn- ugt um, að svo er tll ætlazt, að það sé yfirlitssýning síð- ustu tímmtíu ára. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning, að nokkru leyti að gefnu tílefni. þykir mér rétt. að svar mitt sé birt opinberlega, enda ekk- ert einkamál íslenzkra mynd- listarmanna, er slíkur andleg ar sendinefndir sem svona sýn ing hlýtur að vera, ínra til ann arra landa. Þær eru og eiga að vera fulltrúar þjóðarinnar, en ekki einstakra manna. Félag íslenzkra myndlistar- manna hefir frá upphafi farið með stjórn fyrir íslands hönd í norræna listabandalaginu, en bandalagið *var stofnað 1945, og þá var hér aðeins eitt félag mynd'fistaírmannaj, lOfangreint félag. En fyrir nokkrum árum sögðu íeftirtaldir málarar sig úr því félagi, og skal hér þó ekki rakin forsaga þeirra á- rekstra, er ollu því. Þeir, sem samtímis yfirgáfu sítt gamla félag, og sumir höfðu allt frá stofnun þess unnið einna mest fyrir, voru: Jón Þorleifsson, Jón Stefánsson, Krístín Jóns- dóttir, Jón Engilberts, Jóhann Briem og Agnete og Sveinn Þórarins%on og ég undirritað- ur. Við, sem þá gengum úr fé- laginu, stofnuðum öll Nýja myndlistarfélagið nema Krist- ín, sem mun vera utan lista- mannasamtakanna eins og Gunnlaugur Scheving o. fl. GREIN ÞESSI er opiðý bréf frá Ásgrími Jónfesýnij\ listmálara til Félags ís-S lenzkra myndlistarmannaS og fjallar um þátttöku ís-S lands í fyrirhugaðri heiins-^ sýningu í Rómaborg. Virð • ist sýning þessi ætla að^ verða deilumál meðal ís-^ lenzkra myndlistarmanna, ^ og gerir Ásgrimur grein ^ fyrir afstöðu sinni og félaga^ sinna, en sem kunnugt erS hafa samtök myndlistar-S manna okkar klofnað í þrjúS félög. Er ekki ósénnilegt, að^ frekari sltrif verði um mál^ þetta á næstunni. • Síðar sögðu þeir Firmur Jóns- son, Gunnlaugur Blöndal og Guðmundur Einarsson sig einnig úr Félagi íslenzkra myndlistarmanna. Hér hefir því orðið allmikil breytíng á frá því að norræna listabanda lagið var stofnað. Nýja mynd- listarfélagið var stofnað með þeim höfuðmarkxniðum að efna árlega tíl samsýninga fé- lagsmanna og vlnna að því í samstarfi við önnur myndlist- ar og menningarfélög að koma hér upp sýningarhúsi fyrir myndlist og aðrar skyldar list- greinar. Eitt okkar fyrsta verk var að hefja viðræður við F.I. M. og ríkisstjórnina um að fé- lagið fengi aðild að stjórn og sýningarnefndum norræna listbandalag^'íns, og tald'i sig að öðrum kosti tæplega geta tekið þátt í sýningum á vegum þess. * , ; i :j Boð um þátttöku í Rómar- ^sýningunni mun, hafa komið til stjórnar Norræna lista- bandalagsins og þaðan til F.í. M. í fyrravetur og teikningar aif sýningarávæðinu voru komnar hingað í sumar. Hafði ég búizt við, að íélagi okkar bærust um svipað leyti ein- hver boð um vænianlegt sam starf, en svo var þó ek'ki. Loks 6. des. s.., er félagi okkar Jón Stefánsson var nýfarinn til Kaupmannahafnar, harst okk ur fyrst bréf frá F.Í.M. undir ritað af Svavari Guðnasyni og Hjörleifi Sigurðssyni þess er- indis að spyrjast fyrir um, hvort félag okkar mundi æskja að Jón Þorleifsson yrði til- nefndur, ekki af okkar félagi, heldur að því er virðist F.Í.M., í nefnd til að velja málverk á sýninguna. í svarbréfi 7. des. tekur Jón Þorleifsson hins veg ar fram fyrir hönd félags síns, að hann muni ekki taka þátt í slíkri nefnd, en Nýja mynd- j listarfélagið leggi til, að tveir menn séu frá hvoru félagi og jað því tilskildu óski félag okk- jar að taka þátt í sýningunni. 'Þetta sama er tekið fram í bréfi til menntamálaráðherra og er það rökstutt þar nánar. Síðar mun F.Í.M. hafa farið iþess á leit við Jun Þorleifsson, jformann félags okkar, að hann tæki þátt í sýningarnefnd, þá vitanlega enn á vegum F.Í.M., sem hann og afþakkaði vegna fyrri samþykktar félagsins. Eins og áður er tekið fram á sýning sú, er fyúrhuguð er í Rumarborg í vor, að vera Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.