Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAOið Fimmtuda"iir 13. janúar 195S ÚTVmiÐ 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv arsson cand. marg.). 20.35 Kvöldvaka: a) Jóhann Þ. Jósefsson alþm. flvturávarps orð um ísl. athafnamanninn Pétur Thorsteinsson á Bíldu dal, og Atli seinarsson blaða maður les úr minningabók Péturs. b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Helgason og Helga Pálsson. c. Ljóð og lausavísur G-ísla Ólafssonar írá Eiriksstöðum. d) Ævar Kvaran léikari ílytur efni úr ýmsum áttum. 22.10 Erindi: Perlan á strönd- inni, Filippía Kxisíjánsd. rith. 22.30 Sinfómskir tónl. plötur). 23.16 Dagskrárlok. KROSSGÁTA NR. 762. 1 1 i * n T~ 1. : ' Ý ? 9 4 IC u IZ /3 If- IS li n 1 1% GRAHAM GREENSs N JOSNARÍ NN 74 Happdrætti Háskóla fslands. Dregið verður í 1. flokki á laugardag, og eru því aðeins 2 söludagar eftir. Heiljr og hálí- ir Mutir eru nú uppseldir, aðr- ír en þeir, sem seldir voru síð- astl'ðið ár og heíur ekki enn verið vitjað. Þessir miðar verða nú seldir eftir þörfum. Þeir, sem áttu þessi númer í Og aðrir tóku undir: Já, komdu með Joe Bat ea. — Komdu með Joe Bates. D. vék sér að verkalýðsformanninum. Þarna er komið þitt tækifæri, sagði hann. Umboðsmaðurinn lágvaxni sagði: Ég skal sjá til þess að þú fáir sex mánuði fyrir þetta. Áfram með þig, maður. — Þinn tími er kominn. Bates þokaði sér tvíráður nær glugganum. Hann hafði mikið hár, hafði lært pá list verka lýðsforingja að kasta til höfðinu til þess að það lægi ekki fyrir augunum. Hann lét menn ina sjá að hann kynni þetta. Félagar, kallaði Bates. Þið hafið heyrt þessa ákæru. Hún er mjög alvarleg. Gat það verið, hugsaði D., að mér ætli að takast að fá hann til þess að hef j ast handa? Ég sé ekki að við getum gert annað betra en krefjast ákveðinnar yfirlýsingar frá Bene. ditch lávarði um það, að kolin eigi að fara til Hollands og ekki til annarra. Hvers virði heldurðu að yfirlýsing um það sé frá hans hendi? Hún er þó þess virði, að við getum farið að vinna í fyrramálið með góðri samvizku. Það er þá ekki okkur að kenna1, ef við höfum ver ið dregnir á tálar. Litli maðurinn hraðaði sér út að gluggan. um. Þetta er alveg rétt hjá Bates. Alveg hár- rétt. Og gef ykkur pessa yfirlýsingu f nafni Beneditch lávarðar. Það lcváðu við áköf fagn og ' Bates viku frá glugganum. D. og L. urðu þ.ar einir eftir. L. sagði: Þú hefðir átt að taka til- fcoði mínu, sem ég gaf þér á sínum tíma, Þú ert í slæmri klípu, Svo bætfi hann við, hvíslandj. röddu, eins og vildi gera D. þann greiða að láta ekki hina heyra: Þeir eru búnir að finna K, (Frh. af 8. síðu.) VANN MÁLIÐ í UNDIRRÉTTI Niðurstaða málsins varð sú, ■ að ekki yrði komizt hjá því, að i stefnandi ætti rétt til hluta úr , áðurgreíndri greiðslu Yinnslu- ! stöðvarinnar til stefhds* sam- kvæmt ákvæði 2. greinar fyrr- nefnds kjarasamnings. Stefndi gerði engar athuga- semdir við kröfuupphæð stéfn anda og var hún því tekin til greina og stefndi dæmdur til jað greiða hána ásamt 6% árs- L. hélt áfram: Löregluna Iangar til þess asjvöxtum- frá 1. febr. 1953 til hafa tal af manni, sem sást í íbúð þessaTÍ í' ÁÍ1?5 (ha-for ver.ð. Eftir þessum •*-- fylgd með ungum kvenmanni. Haxrn er sagöur s]itum ur- iþóttí rétt, að stefpdi vera með plóstur á kinninnl; lögregluna grun j greiddi stefnanda kr. 400,00 í ar nú reyndar að það sé blelcking til þess gerð málskostnað. Lárétt: 1 leysist, 5 mat, 8 södd, 9 verzlunarmál, sk.st., 10 skyld, 13 samtenging, 15 gim- steinn, 16 geðshi'æring, 18 Æs ir. Lóðrétt: 1 rúmmálseiriing, 2 lokaorð, 3 smábýli, 4 saurga, 6 gráða, 7 spurði, 11 forfeður, 12 gælunafn, 14 aur. 17 tveir eins. LAUSN Á KBOSSGÁTU Lárétt: 1 ákrifa, 5 ítar, 8; farop: við orðum hans. Litjli maðunnn róma, 9 ra, 10 kapp, 13 tt, 15 farg, 16 tólf, 18 rnyrða. Lóðrétt: 1 skratti, 2 klók, 3 rím, 4 far, 6 tapa, 7 rangt, 11 afl„ 12 pnúð, 14 tóm, 17 fr. Finna K,? Það kpm kvenmaður að nafni Glover til lög regTunnar í morgun. Hún tjáði sig hafa grun um að ekki væri allt með felldu, og að eitthvað myndi hafa gerzt í íhúðinni hennar, meðari hún var að heiman. Það er í blöðunum í morg un. Hann heyrði umboðsmanninn smávaxna segja, víst við Bates: Þessi maður. — Eftir fyrra, ættu að flýta sér að ná í,,, , „ , ... þá, ef þair skyldu enn verajIystur af I°greglunm fynr svik, fynr þjofm óséldir. ; að , . . Bates heýrðist segja: Lofið þið manninum að komast að dyrunum, piltar; D. leit út um gluggann; Bates átti við lögregluþjón, sem í þessu var að ryðja sér braut upp að dyrunum. Þú ættir að koma þér burtu héðan, finnst þér það ekki sjálfúm?, spurði L. Ég á eitt skot eftir. Áttu við á mig, — eða á sjálfan þig? ó, ég vildi að ég vissi hversu langt ég má ganga. Hann þráði það eitt að vera knúinn til þess að skjóta, þráði að vita vissu sína, hvort pað hefði verið L., sem gaf seinustu fyrirmæli um að unga stúlkan Else skyldi af dögum ráð in. Þráði að hata hann, fyrirlíta hann, — og skjóta hann. En -svo var nú það, að þau til- heyrðu ekki sama heimi, þessi unga stúlka og L.; það var gersamlega óhugsandi að hann hefði gefið skipun um að ryðja henni úr vegi. Maður drepur ekki nema að hafa eitthvað sam eiginlegt með fórnardýrinu, eða þá að maður drep^f án þess að vita, hver drepinn skal, eins og flugmenn, sem varpa niður sprengjum, eða stórskotalið, sem drepur af lÖngu færi. Komdu hingað, lögregluþjónn. Hann hrökk upp frá hugleiðingum sínum við að heyra rödd umboðsmannsins, litla mannsins, segja þessi orð. Umboðsmaðurinn stóð úti við' gluggann og hallaði sér út’um hann. Lögregluþjónninn var sem sagt ekki kominn inn um dyrnar ennþá. Svo sem vænta mátti af manni í hans stétt stóð hann í þeirri bamalegu trú, að einn lög reglupjónn. óvopnaður, hlyti að hafa í fullu tré, já reyndar hafa öll ráð vopnaðs borgara í hendi sér. Hann heyrði L. segja: Helzt sem allra lengst burtu . . . og sem allra fyrst. „ . Það þurfti ekki meira, hann fann og skyldi, hvílíkt djúp var staðfest í milli þeirra. Það birtist í rödd hans, þóttafullri, rólegri og óskelfdri, hallir og garðar með blómum, svalir og gos brunnar og dýrar, sjaldgæfar bækur, fágæt málverk og gamlir pjónar, sem íilbáðu mann. Maður drepur ekld nema þann, sem hefur eitthvað sameiginlegt með manni; það dag. var heldur ekki tilvinnandi að hafa svip hans, STAÐFESTUR f HÆSTARÉTTI Þannig lauk málinu í Sjó- og verzlunardómi Vestmanna- evja. Áfrýjaði stefndi dómin- um til hæstaréttar. Staðfesti hæstiréttur dóminn og voru dómsorð þessi: Hinn áfrýjaði dómur á að vera óraskaður. Áfrýjandi Erlingur h.f. greiðr stefifda Guðjóni Kr. Krisíinssyni málskostnað fyrír hæstarétti kr. 3000. Ðómimim ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögiun. 4—5 MILLJ. KKRÓNA Allir sjómenn í Vestmanna- eyjum á fyrrnefndu tímabili munu hljóta sömu uppbætur og Guðjón Kr. Krisúnsson vél- stjóri. Munu þær uppbætur samanlagt nema 4—5 millj. kr. —...----------»------;— Vélbéfur sekkur Framhald af 1. sfðu. strax og hann náðist um borð og þeim haldið áfram á leið- inni inn il ísafjarðar. En ekki báru þær árangur. AJLLIR FRÁ SUDURFYRI Öll áhöfnin á Súgfirðingi var frá Suðureyri. Sá, sem drukknaði, hét Rafn Ragnars- son, en hinn maðurinn, er fórst hét Hörður Jóhannesson. Þeir, sem komust af heita Gísli Guð mundsson skipstjóri, Guð- mundur Pálsson vélstjóri og Magnús Ingimarsson háseti.. NÝR BÁTUR Vélbáturinn Súgiirðingur var nýr. Lauk Landrsrniðjan smíði hans s.l. haust. Talið er að dimmviðri hafi valdið þvi, að togarinn sigldi á bátinn. Réttarhöld í máli ■ brezka skipstjórans hefjast x Starf eftirlitsmanns Sveinasambands byggingar. manna er til urnsóknar nú nsoknum se skilað á skrifsíofu Sambandsins, Kifkjahvoli, fyrir 20. þ.m. .V. ■írfr* eioasambandio Frh. af 8. síðu.) með ófaglærðum á næsta stai’fsári, eins og eð undan- íörnu, með þeirn, er fara ; jh á varksvið hinna Icg '•s.,'::duðu Iðngreina, og leita nánari sam- vinnu við lögregluyfirvöld bæjarins á þessu sviði, þar ssm álitið er, aö um ai- menna löggæzlu að ræða. STJÓRN SAMBA-ND?rMS Stjórn sveinasambandsíns skipa nú: Ólafur Jónsson mál- ari, forseti son múrari, Kristjánsson pípul.m., gjaldk.; Matthías Ólafsson rrislari, rit- ari og meðstj. Kristinn Breið- arafélag Reykjavikur, Málara- sveinafélag Reykjavíkur og Guðyaruur Sigurðs varaforseti: Rafn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.