Alþýðublaðið - 14.01.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 14.01.1955, Side 1
 XXXVI. árgangur. Föstudagur 14. janúar 1955. 10 tbl. I síiga frost í 6 km. hæð 20 stiga frost á Ör- æfajökli. SÍÐAST LIÐINN sólar- hring var kaldara í veðri en vprið hefur nokkrii sinni fyrr í vetur. Var víða upp nndir 20 stiga frost í fyrrinótt og í Möðrudal á Fjöllum 28 stiga frost, ■ sem . er liið mesta, er hér hefur gert í rnörg ár. I svcitum norðan lands var vi'ða 18 stiga frost, en minna við ströndina. Dómur í imdirrétti: kaðabælur fyrir slys á fogara Maðurinn missfi hægri hönd, er hann fesf- ist i höidum á foghlera og lenti i gálgarúllu. í SJÓ- OG VERZLUNARDÓMI REYKJAVÍKUR var 16. descmber sl. kveðinn upp dómur í máli, sem sjómaður fór í við útgerðarfélag vegna meiðsla, er hann hlaut við störf um borð í togara. Voru sjómanninum dæmdar 390.000 króna í bætur og 18000 krónur í málskostnað. Er þetta einhver allra hæsti dómur, sem upp liefur verið kveðinn í slíku máli. Ut. gerðarfélagið hefur áfrýjað til Hæstaréttar. Kl. 6 í gærdag var 8—10 stiga frost með síröndum, en 12—16 stig í innsveitum, nema á Þingvöllurp og Möðrudal á Fjöllum, þar voru 19 stig. Hægviðri var um allt land og bjart veður, nema norðaustan lands var norðan strekkingur og él. Samltvæmt upplýsingum frá veðurstofunni var 40 st. frost í 6000 m. ha^ð yfir sjó hér á íslandi, og er það meiri kuldi en venjulegt er 1 þéirri Mál þetta höíðaði Snorri ÞUMALFINGUR FESTIST Guðlaugsson háseti á hendur Áður en Snorri náði geðj- Fiskveiðahlutafélaginu Alli- unni dróst hlerinn eitthvað ance. upp og festist þá þumalfingur MÁLSATVIK ; hægri handar á milli haldanna. Málsatvik voru þau. að Svo slysalega tókst til, að 2. júní 1951 var b.v. Jón for- stað þess að hlerinn sigi nægi- seti að veiðum út af Garð- lega langt niður til þess að skaga. Er verið var að taka Snorri gæti losað þumalfing- inn toghlera, varð það slys, að urinn, ly.ftijst hann svo hátt stefnandi, sem var h.iseti, festi upp, að hlerahöldin gengu upp hægri hönd sína og meiddist í gálgarúlluna, eins langt og mjög. í umrætt sinn var veð- þau gátu gengið. Við þetta ur gott og sjólít.ð og hafði klemmdist höndin milli hald- stefnandi það verk með hönd- anna og gálgarúllur.nar, svo um að taka á móti fremri tog- að hún stórskemmdist. Þá hleranum, er hann kom upp gengu hlerarnir niður og losn og festa hann í toggálgann aði höndin. Samkvæmt fram- með gálgakeðjunni. Er hler- (burði vindumanns togaðí vind inn var kominn hæíilega hátt an aðeins í, áður en hægt væri og stöðvaður, tók hann keðj- að slaka á. una með vinstri hendi og mEIÐSLIN rétti ha-.a gegnum hlerahöld- j við rannsókn á spítala í in. Hægri höndina rétti hann Reykjavík, er skipið var þang gegnum aítara hlerahaldið og að komiðj kom { ]j6s, að stórt hæð. Á Öræf*3j()kli vsr um J ætlsði sð tska <3. rnoti kGÖj-1 gapandi sár vsr yfir þvGrsn 20 stig. unni með henni. Jhægri handar lófá ofanverðan 'og náði upp á handarbak ölnar njegin. Önnur rifa var frá þess ari. milli þumalfingur og litla- f-ngursvöðva upp á úlnlið. Þumalfingur var rifinn af svo að hann hékk aðeins á stilk lófamegin. Öll m iðho ndarbe i n in voru brofin iog höndin i öll kramin og vöðvar og sinar rifn ar. Reynt var að geva að þessu, DXkm í Allmörg börn voru á skautum á Born a skaufum. Tjörninnl s gær 4 bletti sem M15 var að hreinsa fyrir þau. Börnin sjást á myndinni leika sér á þessum bletti. Vegna sands, er fokið hefur á Tjörnina, hef. ur ekki verið gott að vera þar á skautum undanfarið og eins hefur svellið verið óslétt. t Forsela Costa Rica tók ekki einvígisáskorun einvaldsins Segir, að sann hljóti að vera vitskertur. FIGUEREZ, FORSETI COSTA RICA, fékk í gær hólm- gönguáskorun frá Somoza, forseta o" einræðísherra Nicara. gua, vegna þess, að Figuerez hefur ásakað hann um stuðning við innrásarmenn, sem eftir fregnum frá Costa Rica að dæma koma frá Nicaragua. t Somoza tók það fram, að ] Danakonung á hólm. Og í sjö hólmgangan skyldi fara fram I ára stríðinu milli Dana og Lán fra Vestur-Þýzkalandi til hraðfrystihúss á Akureyri 6 millj. kr. lánsfé mun fáanlegt þaðan. Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. í ATHUGUN mun nú vera að fá allt. að 6 millj. kr. lán frá Vestur-Þýzkalandi til byggingar hraðfrystihúss hér á Akur- en það tókst ekki óg 3. júlí eyri. Mun slíkt lán vera fáanlegt til fimm ára, en talið er nauð. I-^51 var böndin tekin af ofan á landamærunum og þeir nota skammbyssur. Figuerez tók ekki hólmgönguáskorun hans, og sagði, að harin hlyti að vera vitskertur. Litlar fregnir bárust í gær af bardögum. í fregnum frá Costa Rica er talað um inn- rás frá Nicaragua um upp- reisn. Flugvél frá Nicaragua skaut úr vélbyssum á höfuð- borg Costa Rica í gær, eftir fregnum þaðan að dæma. í s’ambandi við hólmgcingu- áskorun þá, er að framan get. ur, má geta þess, að í Kalm- árstríðinu 1611—1613 milli Dana og Svía skoraði Karl IX. Svíakonungur Kristján IV. Svía, 1563—-1570, mun einnig Eiríkur XIV. Svíakonurygur hafa skorað Friðrik II. á hólm. Hvorugt einvígið fór fram, frekar en einvígi forsetanna vestan hafs. , ,. ,, , TT , , , úlnliðs. Áf lækni voru meiðsli synlegt að fa lamð til a. m. k. fimmtan ara. Ilefur þvi venð ,. I mannsms mGiini leitað til Framkvæmdabankans um það að hann tryggi láns- i féð til fimmtán ára. ._____________________i______ á 559 653,00 Framhald á 7. síðu. Bæjarstjórn Akureyrar ref- ur þegar samþykkt ábyrgðar- heimild til Útgerðarfélags Ak- ureyringa vegna byggingar hraðfrystihúss á Akureyri. Nær mannheldur ís á Sundunum og vogunum inn úr Skerjafirði Mislingafaraldur í Ólafsfrði. ÓLAFSFIRÐI í gær. I\|IKILL . mislingáfaraldur gengur hér í Ólafsfirði. Það eru að venju einkum böm, er veik ina taka, og hafa mörg orðið mjög veik, fengið allt upp í 41 stiga hita. M. Yerkakvennaráðstefna hald- in í Reykjavík um aðra helgi Fjallar um samræmingu á kjörum verkakvenna innan sambandsins. íftoÐAÐ ER TIL ráðstefnu verkakvenna í félögum innan Alþýðusambands íslands og verður liún haldin í Reykjavík um aðra helgi, laugardaginn 22. janúar og sunnudaginn 23. Miðstjórn Alþýðusambands * " íslands boðar til þessarar ráð- Maður verður bráð- stefnu samkvæmt samþykkt síðasta Alþýðusambandsþings. Ikvaddur á Búsfaðaveg.i Gísli Sigurbjörnsson liefur milligöngu. Gísli Sigurbjörnsson, forstj. elliheimilisins í Reykjavík mun hafa haft milligöngu um hið þýzka lán. Hins vegar telur Útgerðarfélag Akureyrar fimm ára lánstíma alltof stuttan og hefur því leitað til Fram- kvæmdabankans um lengri tryggingu. Ekki mun enn hafa fengizt endanleg niðurstaða af þeim viðræðum. Sundin lagði að heita mátti á einum sólarhring, nú ís út undir togarana. SUNDIN innan við Reykjavík lagði síðasta sólarhring, þannig, að í gær var kominn ís allt út undir þann stað, er togarar eru látnir liggja. Var talið, að ísinn mundi allt að því mannheldur, eða jafnvel alveg. Maður, sem átt hefur heima inn við Elliðaárvog á annan tug ára, segir, að hann muni ekki eftir. að SundLn leg'ði svo langt út á jafn sköm.mum tíma síðan fyrir 12 árum. í fyrradag var aðe'.ns lagt meðfram lönd- um og innst í vogunum. Hitt allt lagði í fyrrinótt. Vbgana inn úr Skerjafirði, Fossvog og Kópavog, lagði einnig í fyrrinótt. Var ísinn þó vart talinn mannheldur í gær. Um þá er sömu sögu að segja og Sundin, að 'þótt þá leggi oft, er frost er og stillur, þá er mjög óalgengt, að þá leggi svo skjótlega sem nú. Samræming kjaranna. Verkefni ráðstefnunnar er að fjalla um kaupgjalds- og kjaramál með tillíti til sam. ræmingar þeirra, og öllum stéttarfélögum, sem hafa hags- muna að gæta fyrir verkakon. ur, er boðið að senda fulltrúa 1 á ráðstefnuna. VeðrlB f dag Norðaustan gola, hjartviðri; frost 10—15 stig. MAÐUR varð bráðkvadd- ur í gær inni á Bústaða- vegi. Hann mun hafa hnig- ið niður á götunni, og lá þar, er strætisvagn kom að. Maðurinn var tekinn upp í strætisvagninn og farið með hann áleiðis til bæjarins, en jafnframt var símað eftir sjúkrabifreið. Tók sjúkrabifreiðin við manninum, er liún mætti strætisvagninum, og fór með hann í Landsspítalann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.