Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagnr 16. janúar 1955. 1479 Ásfin sigrar - (The Light Touch) Skemmtileg og spexmandi ný bandarísk kvikmynd, tekin í löndunum við Mið | jarðarhafið. Aðalhlutverk: Stewart Granger, hin fagi-a ítalska leikkona Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum innan 12. Sýnd ki. 5, 7 og 9. ÓSKlíBUSKA. Sýnd ki. 3. Sala hefst kl.. 1. Oscar’s verðlannamyndin Gieðidagyr í Róm Prinsessan skemmtir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gifurleg ar vinsældir. Aðajhjutveric Audrey Hepburn Gregory Peck Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Regnbogaeyjan sýnd kl. 3. Vanþakkláff hjarfa ítöls'k úrvalsmynd eftir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. CARLA DEL POGGIO (hin fræga nýja, ítalska kvikmyndastjarna) FRANK LATIMORE Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýríngartexti. Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 7 og 9. 'Simi 9184. ELDUR I ÆÐUM Glæsileg og spennandi ný amerísk stórmynd í litum. Tyrone Power. — Sýnd kl. 5, Æ VINTÝR APRINSINN Ævihtýramynd í eðiilegum litum. Sýnd kl. 3, eia ÞJÓDLElKHtíSID óperurnar PAGLIACCI S ) s ) °g ^ s CAVALLERIA RUSTICANA S ) sýningar í kvöld kl. 20.00 $ (og þriðjudag kl. 20.00. S s GULLNA HLIDIÐ eftir Davíð Stefánsson frá( Fagraskógi. S Sýning í tilcfni af sex- ^ tugs afmæli hans, föstu-^ daginn 21. jan. kl. 20. S Leikstjóri: Lárus Pálsson.) Hljómsveitarstjóri: ^ Dr. V. Urbancic. i, Músik eftir $ Dr. Pál ísólfsson. ) S FRUMSÝNINGARVERÐ. )frá kl. 11.00 — 20.00. s ^ Tekið á móti pöntunum. b ^Sími: 8-2345 tvær línur. ^ b Pantanxr sækist daginnS ^ fyrir sýningardag, annars) $ seldar öðrum. ^ Eyja leyndardómanna (East of Sumatra) Geysisþennandi ný amer ísk k’vdkmynd í litum, um 'íiokk manna, er lendir í furðulegum aevintýrum á dularfullri eýilu í Suður. höfum. Aðalhlutverk: Jeff Chandler Marilyn Maxwell Antliony Quinn Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GLENS OG GAMAN amerísk músik og gaman- mynd. Aukamyndir: 5 nýjar teiknimyndir um ævintýri hins sprellfjöruga SiIIa Spætu. Sýnd kl. 3. LElKFEIAGf KEY KjAYlKIJ R1 N ó i Sjónleikur 15 sýningum Aðalhlutverk, Brynjólfur Jóhannesson. Sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar klukkan 2,30. Frænka Oiarlevs 62. sýning á þriðjudags. kvöld. Aðgöngumiðar seldip frá kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 2. Hans Dréla og S> íuií^ ■. i Iðnó kl. 3 Baldur Georgs sýnir töfra brögð. Aðgöngumiðai: seldir frá kl. 11. Sími 3191. *YJA Biú m ‘S43 Viva Zapata Amerísk stórmynd byggð á sÖnnum heimiidum um ævi og örlög mexikanska bylt- ingamanixsins og forsetans EMILIANO ZAPATA. Aðrir aðalleikarar: Jean Peters Antliony Quinn. AHan Reed. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinm Hin bráðskemmtilega „JÓLASHOW“. teiknimyndir og fl. Sýnd kl. 3. 1. apríi árið 2000 Afburða skemmtileg ný Austurísk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er tal in vera einhvér snjallasta „satira“ sem kvikmynduð hefur verið er í vafin mörg um hinna fegurstu vinar stórverka. Myndin hefur- alstaðar vakið geysi aL hygli. Til dæmis segir Aft on blaðið í Stokkhólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumleg ustu mynd ársins“. Og hafa ummæli annarra Norður- landa blaða verið á sömu lund. í myndinni leika flest ir snjöllustu leikarar Aust- urríkis. Hans Mose. Hilde Krahl, Josef Meinrad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. ÞJÓFURINN FRÁ DAMASKUS. Spennandi ævintýra- mynd í eðlilegum litum með hinum vinsæla leikara Paul Iienreid. Sýnd kl. 5. tí TRIPOLIBIO ffi, Sun-i 118J Barbarossi, konung- ur sjórænlngjanna (Raiders of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, ame rísk mynd í litum, er fjalL ar um ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjóræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bomba á humraveiðum Sýnd kl. 3. Ö AUSTUR- 0 8 EÆJAHBÍO 0 Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný, ensk-amerísk gaman- mynd í litum, byggð á hlö- ium sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag ReykjavQtur toefur leikið að undanförnu við meL aðsóikn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva og dansatriðum, sem gefa myndinni ennþá meira gildi, sem góðri skemmtL mynd, enda má fullvíst telja að hún verði ekki síður vinsæl en leikritiði. Aðalhlutverk: Ray Bolger AHyn McLcrie Robert Shacklcton Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. 9249. Ævinfýraskáldið H. C. Hin heimsfræga litskreytta ballett og söngvamynd. Aðalhlutverk leika: Danny Kay Farley Grander og franska ballettmærin Jeanmarie. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.