Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.01.1955, Blaðsíða 4
< ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 16. janúar 1955. Útgefandi: Alþýðuflo\\urínn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Giiðmundsson. Auglýsingastjóri: Fmma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingastmi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Asþnftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu ljOO.- Samstarf blaðanna OFT er yfir því kvartað, að íslenzka blaðamennska sé á sorglega lágu skgi. Því til rökstuðnings er bent á, að deilur blaðanna séu frem ur persónulegs eðlis en mál efnalegar, fréttirnar áróð- urskenndar, virðingin fyrir málfrelsinu of lít.l, fróðleik urinn andlegt léttmeti og frágangurinn óvandaður. Vissulega eiga þessar. ásak- anir ■ nokkurn rétt á sér, þó að stundum sé of mikið úr þelm gert og biöðin gagn- rýnd af fljótfærni og ósann- girni. Þess ber að gæta, að starfsskilyrði íslenzkra biaðamanna eru ófullkomin og blöðin hér mótuð af fá- tækt og fámenni, en margir lesendur þeirra gera hins vegar sömu eða áþekkar kröfur og tíðkast erlendis. Vonbrigðin eiga sér þess vegna skiljanlegar orsakir. Hitt liggur í augum uppi, að íslenzk blaða- mennska þarf að breytast mjög til batnaðar. Blöðin eru þrátt fyrir allt andleg stórveldi í okkar Iitla landi og skóli, þar sem nemendumir eru öll þjóð- in. Þess vegna skiptir miklu máli, að blaðame'nn irnir hafi með sér samtök oc samvinnu um að bæta blöðin og hækka menning arstig þeirra. Þetta ætti að vera auðgert, því að sannarlega eíga blaða- mennimir margf sameig- inlegí, þ egar stjórnmála- baráítunni sleppir, og hún er ekki nerna einn þáttur- inn í blaðarnennskunni. Sameiginlegu málin eru mörg og merkileg. Fyrir nokkrum árum var þeirri hugmynd hreyft í Biaðamannafélagi íslands, að blöðin beittu sér öðru hvoru fyrir stórmálum, sem þjóðinni bæri að sameinast um. Dálítið hefur verið reynt til þess að koma þess- ari þörfu og tímabæru hug- mynd í framkvæmd, en starfið hins vegar ekki ver- ið nógu vel skipulagt fram að þessu. Úr því ætti að bæta. Þetta er ákjósanleg byrjun þeirrar heillaþórun- ar að bæta blaðamennskuna til hags og heilla fyrir land og þjóð. Lesendurnir fengju með þessu móti tryggingu fyrir því,ýað blöðin líti á það sem skyldu sína að verða við óskum þeirra gagnrýnenda sinna, sem vilja þeim vel og ætla þeim meira og betra hlutskipti en nú er. Sameiginlegt átak blaðanna til að leysa vanda- mál og koma nýjum hug- myndom á framfæri yrði í tvennum. skilningi til að sameina aðila, sem eiga að taka höndum saman um framgang mála ofar flokka- deilum og dægurþrasi. Slíkt er blöðunum í senn nauð- syn og sæmdarskylda. Þessu samstaríi íslenzkra blaða þarf að koma í fast horf sem allra fyrst. Einkennileg gleymska ÞJÓÐVILJINN hefur í gær eftir Stoekholms-Tid- ningen svofelld ummæli: ,,í þessu sambandi verður einn i| að taka tillit til stefnu Sovétrrkjanna gagnvart Norðurlöndum. Þessi stefna hefur ekki hingað til borið vott um ágengni, það má m. a. sjá á framkomu Sovét- ríkjanna gagnvart Finn- landi.“ Aðáþnálgagn Þjóðflokks- ins sænska virðist einkenni Iega gleymið á gamla og nýja atburði, ef hér er rétt frá skýrt. Auðvitað finnst kommúnistum ekki, að Rúss ar hafi sýnt Finnum á- gengni. Þeir líta á árásar- styrjöld og síðar sligandi stríðsskaðabætur sem ein- stakan vináttuvott ,af; hálfu R.ússa. Sá skilningur þeirra kemur engum á óvart. Hann sannar aðeins, að kommúnistar eru ekki eins og annað fólk. Hitt er furðu legt, ef blað á borð við Stockholms-Tidningen hef- ur ekki frétt af neinni á- gengni Rússa við Finna. Sé tllvitnun Þjóðviijans sam- vizkusamlega gerð, þá er hún enn ein sönnun þess. að sænski Þjóðflokkurinn er ósköp einkennilegt pólitískt fyrirbæri. Endurminningar Emanuels Shinwells - Tveir sfarfssfúlkur óskasf að Vífilsstaðahælinu nú þegar. Upplýsingar hjá yfir. hjúkrunarkonunni í síma 5611 frá kl, 2—3, Skrifstofa ríkisspítalanna. i FÖSTUDAGINN 10. maí 1940 var ég á leið il Bourne- mouth, þar sem ársþing Al- þýðuflokksins var þá haldið. Þetta var fagurt vorkvöld, og er maður leit á landslagið út um vagngluggann. gat mað ur ekki látið sér detta í hug, að þetta væri einn erfiðasti dagurinn í sögu þjóðarinnar. Að morgni þessa dags höfðu herir nazista flætt yfir Hol- land, Belgíu og Luxemburg. TAUGAÁFALL. Winston ChurchiII, hinn ein mana maður, fyrirlitinn af sínum eigin flokki á árunum fyrir stríð, var nú að flytja inn í Downingstréet 10. Við vissum, að Churchill var byrjaður að mynda þjóðstjórn sína og að hann hafði beðið Attlee um, að haim og aðrir leiðtogar Alþýðuflokksins tækju þátt í henni. Ég gat ekki að því gert, að mér fannst skemmtilegt að taka eftir áhrifum þeim, sem hið breytta stjórnmálaástand hafði á suma hinna þektari fulltrúa. Þeir virtust hafa fengið taua'aáfall. Hvort þetta var kvíði vegna framíðar landsins eða hvort þetta orsakaðist af persónulegri menaðargirnd, er ekki mitt að dæma um. SÍMTALIÐ. Mér voru færð boð um, .að Churchill vildi tala við mig í símanum. Hann kom beint að efninu. ,.Ég yil fá big í stiórnina", sagði hann. ,,Ég vil, að þú tak ir við matvælaráðuneytinu -— í neðri deild“. (WooJton lávarð ur, sem sat í lávarðadeildinni, hafði þegar verið útnefndur ráðherra þess ráðuneytis). ;,Ég hef, því miður, ekki á- huga á því“, svaraði ég. ..Hvað? Mér skilst, að fé- lagar þínir vilji fá þig í stjórn ina“. ..Þvi m;ður“, endurtók ég. ..Ég get ekki ttklð þessu, en ég fullvissa þig um, að ég ætla mér ekki að gera stjórninni erfitt fyrir um stríðsrekstur- inn“. Ég held. að ég hafi haldlð það loforð. TAKMARK OG LEIÐ. Viðhorf mitt í hinum ýmsu málum næsu sex árin verður bezt skýrt af ummælum mín- um í umræðum um „tra:ist“. ..Hér æíti að vera um tvær tillögur að ræða: aðra mn traust á forsætisráðherranum, hjuo um gagnrýni á stjórnina. Til voru beir, sem grunaði. að undirferli bvggi á bak við neitun mína. Þe'r gerðu sér bara ekki Ijósan bann einfalda sannleika, að ég hafði alltaf lý-t því yfir, að mér væri illa við_ samsteypustjórnir. ÖIl verkalýð=hrevfingin beið vongóð eftir áhrifum fulltrúa hermar í stjþrninhi. Attlee hafði sagt, að ákvörð unm um að vera með* hefði verið tekin vegna frelsis mann legs anda. Enginn gat haft neitf út á takmarkið að setja, en leiðin, sem fara átti, hafði verið allt of óljós. Ég -hafði það á tilíinning- Eruest Bevan. unni, að fulltrúum Alþýðu- flokksins í stjórnlnnlþ þarna fyrstu dagana, kæm; ýmislegt spánskt fyrir sjórrir. Attlee hélt margar tæður, en það virtist leika nokkur vafi á því, að við hann væri rætt um ýmis mál, áður en þau voru í raun!nni útkljáð. HUGREKKI BEVINS. Strax er Ernest Bevin tók til starfa notaði hann hina miklu skipulagningarhæfi- leika sína. En honum leið ekki vel í þinginu fyrstu mánuðina, har eð honum var illa við, að ekki var hægt að fara með þing- menn, eins og undirmenn sína í Transport House (húsl flutn- inga- og almenna varkamanna sambandsins). En hann var gæddur miklu nersónulevu hugrekki og stað fe^tu: aðdáun mín á honum iókst eftir því sem á leið stríð ið. NÝ TILMÆLI. í árslok 1943 spnrði Brénd- en Bracken, e'.nkaritari Chur- chills mig. hvort ,,ég væri í skapi til“, eins og liann sagði, að taka sæt'. í stjórninni. Hann sagði, að starfið, sem ‘um væri að ræða, væri elds- neytis- og orkumálaráðuneyt- ifi. Það ætt': að flytja Lloyd George, maior til. | Eg sarrfti homun, að ef ég ' ' ''" : tæki sætið. vrði ég að hafa al~ ciörle^a friálsar liemhir og fjármálaráðuneytið yrði að 1 vera frjálslegra að bví er við kæmi launum námuverka- Tveim dögum síðar tjáði Brendan Bracken mér, að hin fvrirhugaða stöðubreyting Lloyd Georst hefði farizt fyr- , ir, svo að ekkert yrði hægt að gera. TÖLDU SIG MEIDDA. Þar eð betta féll alveg sam- an við áhugaleysi mitt á að taka þátt í sam "tey mistj órn. hafði það engin áhrif á mig — þar t;l ég heyrði af tilvilj- un, að nokkrir af fólögum mín um úr Albýðuflökknum hefðu j verið á móti mér. Framhald á 7. síðu. . I % BRIDGE S. -K. G. 10. 9. H.-Á. T. A. 10. 9. L. . - S. _ — H.-10. 3 T. -5. 4. 2. L. . A. G. 3. Lauf er tromp. Vestur lætur út spaða fjarka no-rður og suður eiga að fá 7 slagi. Lausn í næsta laugardagsblaði. ’ ■ . - ' l . Lausn á síðustu þraut. Slagur 1 2 3 4 5 6 og s. V. N. A. 'S'.-K H.-7 T.-4 L.-2 s.-io • T.-6 L..9 L.-5 H.-D H.-K H-A H.-4 H.-3 L.-4 L.-A L.-8 H.-5 L.-6 L.-K T..2 H.-6 L.-7 L..G 1 s $ s ) ) \ $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.