Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. janúar 1955 UTYÁRPIÐ 20.30 Erlndi: Eyjan Kýpur. •— Högni Torfason fréttam. 20.55 Tónleikar (plötur): Píanó konsert í d-moll eftir Mozart (Bruno Walter og Fílharm- oníska hljómsv í Vín). 21.35 Upplestur: Kvæði eftir .Sigurð Einarsson (Steingerð ur Guðmundsd. le'kkona). 2.2.10 Úr heimi myndlistarinn- ar. — Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttínn. 22.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 22.35 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23.15 Dagskrárlok. ,S S s s % s % s s s S S $ $ s .5 * S s s s S S s s S s s A ,s S S i s ,N s S I s s s svart frá 14“—3“ galv. frá 1/á“—114“ Fittings Handdælur Eldhúsvaskar, einf. og i tvöf. úr ryðfríu stáli. > Blöndunarhanar f. eld. ^ húsvaska, 2 teg. > Blöndunarhanar fyrir ^ bað, 3 teg. ^ Handlaugar, margar ^ stærðir. s W.C. skálar S W.C. setur, 3 tegundir • Anbórhana %“—2“ s Vatnskranar alls konar S Ofnkranar og loftskrúfur^ Vatnshæðar og hitamæl-^ ar S Linoleum og filtpappi ^ Þakpappi, 4 teg. ^ Veggflfsar og veggflísa. s lím S Hurðarskrár og Iiandföng • Hurðapumpur, 3 stærðir^ Saumur, allar stærðir S Pappasaumur, 2 stærðir.1) Körsnitti, margar teg. Múrboltar Rörhaldarar Rörskerar Rörtengur og m. ö. verkfæri. JUNO kolaeldavélar og m. m. a. Á. Einarsson & FunkS Tryggvagötu 28 b Sími 3982 ^ I> JON P EMILS ml lngólfsstræti 4 - Simi 7776 focUfríirínLnýúh ifcLsfeUfnCLsúla. ÚSbreiðið Alþýðublaðið GRAHAM GREENEs NJO SN ARIN N 78 sGóða mafráðskonuí • vantar á hótel út á land nú ^ Sþegar. Upplýsingar í síma^ S3218 í dag fcL 2—7. ^ S . s \ Samband veitinga og s gistihúseigenda. Hann öfundaði fuglinn enn meira, því hungrið svarf æ fastar að. Hann hugleiddi að fara út úr skýlinu og reka hann á brott. Það var mjög farið að rökkva. Hann hafði stórar áhyggjur af að hafa látið af hendi byssuna. Hann átti ekki að treysta drengjunum. Sennilega var saga þeirra um sprengiefnið inntómur uppspuni, til þess upp fundin að hafa út úr honum byssuna, sem þeir svo myndu hafa fyrir leikfang. Og í óvinahönd um var byssa voðalegt verkfæri. Hver gat vitað nema þeir ynnu með henni voðaverk, þessir vesalingar, illa upplýstir og sennilega hneigðir til glæpa. Allt í einu hrökk hann við. Honum fannst hann heyra skothvell. Hann var sann- færður um að það væri skothvellur, en svo kom það aftur, og þá heyrði hann að það var ekki skothvellur, heldur sprengingar í bíl, sem ver ið var að setja í gang. Sennilega umboðsmaður lávarðarins. Það voru víst ekki margir bílar hérna. Loksins var komið svarta myrkur. Hann beið þangað til svo dimmt var orðið, að hann sá ekki lengur kókoshnetuna. Þá áræddi hann að fara út. Tilhugsunin ein saman um að mega nú neyta þess, sem fuglinn kynni að hafa skilið eftir, kom vatninu til þess að streyma fram í munninn á honum. Hann var orðinn stirður af setunni, riðaði á fótunum og það marraði ó- parflega hátt í harðri mölinni á frosnum gang stígnum í kvöldkyrrðinni. Afleiðingarnar kómu fljótt í Ijós: Honum varð litið upp í gluggana hjá frú Bennett, og í því sá hann að glugga tjaldið á einum þeirra var dregið frá. Það var frú Bennett sjálf, sem starði út í mykrið í átt ina til hans. Hann sá hana svo greinilega. Hún var búin að skipta um föt, sennilega undir það búin að fara út og hitta kunningjakonur sínar. Hún þrýsti andlitinu upp að gluggarúðunni, svo þétt, að nefið á henni flattist út. Hann sá vel inn í tldhúsið. Hann stóð grafkyrr í sömu sporum, gat ekki trúað því að hún sæi ekki tíl hans. En það gerði hún samt ekki. Það er erfið ara að sjá úr birtu út í myrkur heldur en öfugt, og það reið baggamuninn. Hún dró glugga- tjaldið fyrir á ný. Hann sá þess engin merki að hún hefði orðið hans vör. Hann stóð góða stund og beið. Svo varð freistingin varkráninni yfirsterkari og hann hélt af stað í áttina til kókoshnetunnar. Það varð svo sem engin veizla, þegar til kom. Hún var hörð og þurr og stóð í honum. Hann muldi hana milli fingranna. Hann hafði ekki á sér neinn hníf, heldur klóraði hart, hvítt kjötið upp með nöglunum. Og allra daga kemur kvöld, hversu vonlaust sem það virtist. Hann var búinn að leggja það allt niður fyrir sér, hugsa um allt: Um ungfrú Rose, um framtíð- ina, um hið liðna, um drengina og byssuna, og að lokum var ekkert til að hugsa um lengur. Hann reyndi meira að segja að rifja upp fyrir sér kvæðið, sem hann hafði ort og ritað í vasa bókina, sem L. lét stela af honum ásamt skjöl unum. Hann mundi bara fyrstu hendingarnar. Svo gafst hann upp. Skaði, eins og það hafði verið gott kvæði. Glatað að fullu og öllu, og þeim mun yerðmætara í minningunni, af því að það er óbætanlegt og að eilífu týnt. Hon um varð hugsað til fyrri konu sinnar. Var ekki taugin að styrkjast, sem að lokum drægi hann að gröfinni? ... . fólk ætti að deyja saih. an, ekki aðskilið....Klukkan sló sjö. Sjö nýir ráðherrar Framhald af 1. síðu. arinnar um le.ð. Verður Um- ræðum þessmn a-ð Ijúka fyrir 28. janúar, áður en í'áðherrar og þingmenn halda á fund Norðurlandaráðsins í Stokk- hólmi. TORP FORSETI STÓRÞINGSINS. Einar Gerhardsen lælur nú af störfum sem forseti Stór- þingsins og er talið að Oscar Torp taki við. Oscar Torp hef ur verið forsætisráðherra s.l. 3 ár. en heita má að hann hafi átt sæti stöðugt í ríkisstjórn Noregs s.l. 20 ár. Auk þess var hann formaður norska Alþýðu flokksins frá 1923— 1940. Hann læddist út úr skýlinu. í vasa hans voru leifarnar af kókoshnetunni, sem hann hafði ekki komið niður. Hann minntist þess skyndi lega, að hann hafði ekki minnzt á það við strák ana, hvernig hann ætti að komast yfir garðinn. Þarna kom það í ljós, hvernig fer, þegar ung. lingar hyggjast skipuleggja hlutina: Stóru at- riðin þaulhugsuð en smámunirnir vanræktir, þótt engu síður áríðandi séu. Heimska að' að sleppa þeim með byssuna. Hann gat ekki fyrirgefið sér þann fíflaskap, að treysta þeim í einu eða neinu. Sjálfir hlutu þeir þó að hafa farið yfir garðinn hérna, pað var um enga leið aðra að ræða. En hann var ekki eins lipur og þeir, svo fullorðinn sem hann var orðinn og auk þess illa haldinn. Hann teygði sig á tá, náði rétt aðeins með fingurgómana upp á veggbrúnina. En hann hafði ekki mátt tíl þess að teygja sig upp. Hann reyndi, en féll niður aftur. Reydi aftur, en komst enn skemmra. Hann heyrði unglingsrödd hvísla utan úr myrkrinu: Ert það þú, herra minn? Svo þeir höfðu þá ekki heldur gleymt smá- atriðunum. Já, hvíslaði hann á móti. Það er laus steinn hérna og hægt að stíga í farið, ef maður tekur steininn burt Hérna. Hann þreifaði fyrir sér með hendinni. Jú, það var þarna. 1 ! j Hann var eldfljótur yfir. Kom niður á samá staðinn og hann hafði staðið á, þegar þeir gripu hann og svo gott sem hentu honum yf- ir. Nú fyrst gaf hann sér tíma til þess að líta á drenginn. Hann var smávaxinn en þéttur á velli. Eg er á verði, sagði hann, eins og til að taka af ailan vafa um að hann tílheyrði ekki flokknum. Hvar eru hinir? Drengurinn hnykkti tíl höfðinu í áttina upp fyrir þorpið. Þar gat að líta heilt fjall af kola salla og uppmokstri. Námugöngin voru þar rétt fyrir ofan. Þeir eru hjá námuopinu, ítrek. aði drengurinn. En hann hefði ekki þurft að segja það. D. sfciidi hann. Það myndi standa heima hjá þeim eins og allt annað. Bráðum myndi sprengingin ógurlega ríða af. Hann þekkti það, hvað það var að bíða eftir henni seinustu fimm mínúturnar. Það var eins og þegar maður vissi, að sprengju- flugvélarnar væru búnar að sleppa sprengj- unum, og einungis eftir að vita, hvem þeir dræpu, þegar niður kæmi. Farðu upp og bíddu eftir Crikey, skipaði unglingurinn. Það var auðséð að pað var hann, sem valdið hafði. Hann hlýddi. Hvað gat hann annað gert? Gatan var löng, grá og skítug og illa lýst. Flokkurinn hafði valið tímann vel. Það var ekki nokkur sál úti við alla leiðina. Þetta gat eins verið auð og yfirgefin borg, húsin forn- ÓSKUDU AÐ LÁTA AF EMBÆTTI. Er Arbeiderbladet spurði Torp um orsakir þess, að hann léti nú af embætti forsætis- ráðherra og ríkisstjórnin færi, þá svaraði hann að nokkrir ráðherranna hefðu óskað eftir því að láta af embættí og hann hefði talið rétt úr því að end- urskipuleggja þurfti ríkisstjórn ina á annað borð, að láta þá einnig af embætti, svo að flokkurinn gæti rætt myndun nýrrar ríkisstjórnar í heild. Kvaðs hann álíta sig hafa gert sína skyldu við flokkinn og þjóðina með svo löngu starfi í flokknum og ríkisstjóm. - ■ ..... ♦ ■ - Voru dæmdir Farmhald af 1. síðu. voru 150 jafnaðarmenn hand- teknir 1948, og -eru meðal þeirra allir stjórnarmenn ó- háða jafnaðarmannaflokksins, sem stofnaður var 1946 undir forustu C. T.tel-Petrescu. Yið leynileg réttarhöld var hann ög fjöldi leiðtoga rúmjenskra jafnaðarmanna dæmdur tíl margra ára þvingunarvinnu. Segir svo í mótmælum al- þjóðasamlbands jafnaðarmanna: „Hinn leynilegu réttarhöld sýna, að jafnaðarmennirnir félagar okkar' í Rúmeníu hafa ekki gert isig seka um glæpsamleg afbrot, heldur hafa þeir, ásamt sltoðana- bræðrum sínrnn í Tékkósló- vakíu og öðrum kommúnist- ískum löndum', verið dæmd- ir eingöngu fyrir irú sína á lýðræðisjafnaðárstefnuna. Við mótmælum harðlega þessari opinberu árás á eitt a£ helgustu réttindum manna, réttinn til að hugsa og tala frj’álst”. 25 nemendur í Iðnskóla Sauðárkróks. IÐNSKÓLI Sauðárkróks starfar nú og eru nemendur 25, flestír frá Sauðárkróki og Húnavatnssýslu, en þar er eng inn iðnskóli starfandi, og sækja iðnnemar því hingað. Nokkrir eru einnig framan úr Skagafirði. Skólinn starfar í fyrstu og briðju deild. Skóla- stjóri er Friðrik Margeirsson. Rektor háskólans í Miinster í Westfaíen hefur tilkynmt Háskóla íslands. að ungum íslenzkum lækni standi til boða námsstyrkur til fram haldsnáms í eitt ár þar við háskólann, helzt við barna- delld háskólaspítalans. Styrk- urinn er 3000 RM. Umsóknir um styrk þenna skal senda skrifstoíu Háskóla íslands fyrir lok febrúarmán.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.