Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 18. janúar 1955 áLÞÍÐUBLAÐlÐ 7 Dráffarbraufln (Frin. af 5. sfðu.) tekið eftir, urðum við að grafa okkur nokkuð djúpt niður um sjógarðinn, svo það er auðvit- að nokkur hæ.tta á ágangi sjáv ar. í flóðinu urn daginrí flæddi sjórinn langt inn á bátastæðin, sem þá voru í smíðuna. og olli nokkrum skemmdum og tafði verkið dálítið. En nú höfum við reynt að tryggja okkur gegn þessu með sérstökum út- búnaði í sjógarðshliðinu. Þú sérð, að það er-u risnir af grunni s'tórir og stsrkir steypt- ir kampar í hliðinu, og ráðgert er að renna ‘trjám í þar til gerð spor, líkt og stíflu í flóð- gátt. Enda veitir ekki af því, þar sem sjávardýpi neðan við garðinn hefði yeng meira en tveir metrar, miðað við síðasta stórflóð. og má þó gera ráð fyr ir að við og við komi miklu meiri flóð.“ MIKLIR MÖGULEIKAR — Hefur drátíarbrautin nokkra þýðingu fyrir atvinnu í þorpinu? „Já, tvímælalaust. Auk þess sem bátaeigendur geta nú unn ið mörg þau v-erk, sem þeir áð- ur urðu að kaupa á þeim stöð- um, sem þeir höfðu bátana til viðgerðar og eftirlits, fellur nú til öll vinna, sem vinna þarf af faglærðum mönnum, skipa- smiðum, vélvirkjum og raf- virkjum. Þá er ekki útilokað, að hér verði aftur teknvr upp nýbyggingar fiskiskipa.“ — Nú, hafið þið msíðað vél- báta hér á Bakkanum? j,Já, hér hafa verið byggðir margir «/élbáíar. í fyrstu var það í beinu framhaldi af smíði opinna skipa, og þá ekki ýkja- mikið stærri en róðrarskipin t. d. í Þorlákshöfn, sem mörg Voru smíðuð hér. En þegar skipin stækkuðu, þá jókst einnig þekking á smíði stærri skipa, og hafa hér verið s-míð- aðir bátar allt að 23 tonnum. Það æ-tti því að vera auðvelt að smíða hér hverja þá báta- stærð, sem heppilegust kann að þykja hér.“ VERKST.TÓRN OG KOSTNAÐUR — Hver hefur stjórnað smíði dráttarbrautarinnar hér? ,.Það hefur gert Sigurður Guðjóns-son skipsljóri. Hann Iiefur ráð'.ð öllu fyrirkomulagi mannvirkisin-s og séð um framkvæmdir, og ekki er út- lit fyrir annað en það hafi tek- iat með ágætum.“ — Hefur þetta ekki orðið dýrt? „Varl-a mundi það vera kall að á öðrum og stærri stöðum. En að sjálfsögðu verður þetta mikill kostnaður hjá okkur. Það er að vísu ekki að fullu séð. en 'setl-a má, að það verði ei-tthvað um 200 þús. kr.“ —- Og hver ber kostnaðinn? „Vonir standa t:l, að þetta verk verði tekið gi.lt sem haín armannvirki og verður þá stvrkt á sama hátt og aðrar le^dingarbætur. Að öðru ley-ti ber lendingabótasjóður Eyrar bakkahr-epps kostnoðinn.11 TRÚ Á FRA-MTÍÐINA — Eru líkur til að fleiri noti þessa dráttar-braut en Eyr- bekkingar? ,.Énn sem komið er, eru ekki bátásfæði fyrir öllu fl.eiri báta en bér eru til. Þó hefur verið ákveðið að einn bátur úr Þor- lákshöfn verði tekinn hér upp næstu daga, og telja má lík- leri að flelri hafi hug á að koniast hér að í íramtíðinni, þar sem mjög míklu þægilegra væri fyrir bátaeigendur úr næstu verstöðvum að sinna bátum sínum hér, lieldur en; fara með þá til Revkjavíkur eða Vestmanriaeyja11. Bygging dráttarbrautarinn- ar á EjyraPbakka vitnalr um stórhug og framtakssemi íbú- anna og mætti nefna fleiri framkvæmdir, sem - ótvírætt sanna, að trúin á frarntíð þessa þorps fer vaxandi. Hér er til dæmis vérið að reisa mörg ný íbúðarhús, og útlit er fyrir, að fleiri bátar verði gerðir hér út á næstu vertíð en um mörg undangengin ár. Guðm. Daníelsson. (Suðurland) Fram-hald af 5. síðu. inu, næstum allar iarðir eru í eigu smábændanna,. þegar und an eru skildar bananaekrurn- ar, sem United Fruit Company drottnar yfir. Aðems 15% íbú- anna í Costa Rica eru ólæsir og óskrifandi, og er alþýðu- menntun á mun hærra stigi þar en í öðrum löndum Suður- ; Ameríku. í Nicaragua, þar sem Somoza hershöfðingi hefur far ið með einræðisvald í tuttugu ár, eru hins vegar 60% íþú- anna ólæsir og óskrifandi. Nicaragua er stærsta ríkið í Mið-Ameríku og næstum því helmingi s'tærra að flatarmáli en Costa Rica. í-búatalan þar er b.álf önnur milljón, en tæp mllljón í Costa Rica. Bæði löndin eru mjög háð Banda- ríkjunum fjárhagslega. Þau kaupa meginhlutann af út- flutningsvörum beggja land- anna, sem eru fyrst og fremst kaffi og bananar, og mestur bluti innflutningsins er sömu- leiðis frá þeim kominn. Frambald af 4. síðu í eldsneytismálunum, varð nú báværari í'kröfum sínum um, að ég yrði leystur frá störfum. Um nokkurn tíma skipti for sæt'sráðherrann sér ekki af beim, en að lökum sagði hann mér, að hann væri að hugsa um breytingu. Hann bauð mér hermála- ráðuneytið — o% mér var gert það tjó't, að um annað væri ekki a'ð ræoa. Gamall baráitumaður eins og ég hafði séð of m!kið af bar- áttunni, sem það ’kostaðf flokk inn að ná því marki, sem náð hafði V-erið. og hafði séð of mikið af þeim banvæna veik- leika, sem inribyrðis d-eilur wátu vald'ð, til þess' að láía í Itós ánæg.iu. É-g sagði Attlee, að ég mundi taka stöðuna, en bæfcti því við, að ég væri ekki ánægður með hana. Það var fjöiskylda mín og margir vinir rnín'r h-eldur ekki. Þau álitu, að ég ætti að egja af mér. NÆSTA GREIN: Vinur minn Monigomery. a Islenz ! TígylkvartettSiin syngnr Jan Moravek aðstoðar. Sólsetursljóðin (Bjarni Þorsteinsson). Ég hið að heilsa (Ingi T. Lárusson). Platan, sem alSir hafa beði3 ©ftlr- Drangey r Laugavegi 58. Austurstræti 17. Sama olían aIII áriS - sumar jafnt og vetur - lækkar bitreiðakostnaðinn HvaS er VISCO - STATIC? BP SPECIAL ENERGOL hefur óbreytanlega seiglueiginleika og verður olían því aldrei of þykk og aldrei of þunn. Hún smyr fullko.Tilega við köldustu gangsetningu og mesta vinnsluhita, —• BP SPECLAL ENERGOL er jafn þunn -fc- 18 C.; eins og sérstök vetrar olía og við -þ 150° C., er hún jafn þykk og olía nr. 40. Mínnkar vélaslit um 80% Þetta hefur komið í ljós vif uppmælingu í geislavirkurc próftækjum og samanburð. við fyrsta flokks vélaolíur. 5-18% minni benzín- eyðsla. BP SPECIAL ENERGOI Verður aldrei of þunn þrátt fyrir nijög hátt hitastig og jþéttir cylindrana þsfanig al- veg, en þannig notast vélaork- ah og benzfnið !fullkomlega. Tilraunir hafa sýnt að hægt er að spara allt að 18% af benzírfi. Lækkuð fctenzínút- gjöld ein saman gera rneira en að spara allan olíukostn. aðinn. Ræsislit algjörlega úti- lokað. Þegar notuð er venjuleg smur. olía orsakast mikið slit við gang- setningu og verður það ekki eðlilegt fyrr en við réttan gang- hita. Þegar notuð er BP SFECL AL ENERGOL v'erður ekkert ræsislit. Minni olíunotkun. Með þvi, að BP SPECIAL ENERGOL verður aldrei það 'punn, að hún þrýstist inn í sprengjuhólfið, brennur hún ;kki né rýrnar. Kemur í stað 4—SAE númera. (10W — 20W — 30 — 40) Þegar notuð er Visco—Static olía, parf ekki að hugsa um SAE — númer. — Biðjið bara um BP SPECIAL ENERGOL. Skilyrði fyrir því að njóta ofan- greinds hagræðis fullkomlega er, að vélin sé í góðu lagi. Frahald af 3. síðu. mi'killi velvild og skilningi hjá aðstandendum barnanna . . . . . . Börnin tóku þessari nýj ung yfirleitt með mikilli gleði, og mun mega vænta góðs á- rangur-s af henni . . . 1 ... Þetta hefir gengið með ágætum og mik'll áhugi hjá börnunum. Ég hefi mikinn á- huga á þessu máli, og þykir mér sem nú sé byrjað á rétt- um enda . . . ... Ég vil fyrir hönd skóla míns flytja yður beztu þakkir fyrir forgöngu yðar og fram- lag í þessu máli og -vænti þess að í framtíðinni megi það bera nokkurn árangur - . . . . . Þeir, s-em ég hefi talað við um þessi mál, eru á einu máli um ágæti þess að reyna að auka áhuga ungra á þessum efnum ... . . . Þakka ég svo innilega fyrir hönd barnanna gjöfina, og þá ennfremur þá hugul- semi og góðvilja, sem gjöfinni , fylgdi . . .“ i Skal svo 'þessi greinargerð ,látin nægja, en borin að lok- I um fram einlæg þökk til allra, sem stutt hafa að því að þessi starfsemi gat hafizt, og jafn- framt ósk um gifturíkt nýtt ár. Reykjavík, 7. janúar 1955. Sparifjársöfnun skólabarna leiðsögn í ráðdeild og sparnaði. Siúkrðsamlag Framnald af 5 síðu er rétt að leiðrétta missögn um annað atriði, -sem fyrir skömmu var rætt um í Morg- unblaðinu. í sambandi við frá- sögn af kærumálum á hendur jkaupmönnum, út af sölu á Sanasol og hvítlaukspillum er | þess getið, „samkvæmt upplýs jingum frá sjúkrasamlaginu“ að það „taki engan þátt í greiðslu á fjörefnalyfseðlum". Þetía er algerlega rangt. Samlagið greiðir að hálfu flest fjörefnin, en greiðir hins veg- ar ekki ýmsar samsetningar ’ fjörefna, eins og t. d. Sanasol. Þá er loks rétt að leiðrétta þau ummæli Þjóðviljans hinn 31. f. m., að „stjórnarflokkarn ir þverskaUist við því að hækka framlag rílds.ns, þó að koslnaður samlagsins vaxi“. Hið rétta er, að framlög ríkis og -bæjarsjóðs hafa undanfarið hækkað í réttu hlutfalli við hækkun iðgjalda. Hefði svo ekki verið, hefðu iðgjöldin nú síðast orðið að liækka um 5 krónur, þ. e. í 32 kr. í stað 30 króna. Nýfa sesidt- bSlastíilSlr* 'ietui ttgi bílastöðinrr l® OpiF ..........■& sunnudöguiB í; ',e SMntf 130R n » * « •> « 'tt » e a «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.