Alþýðublaðið - 19.01.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 19.01.1955, Page 1
AUÐR HALDA RENNU AÐ HOFN F"''"n «1 AlbýðublaSsins. HÖFW í Hornafirði í gær. BÁTARAíIR halda cnn auðri rennu úr liöfninni út í aðalálinn út úr firðinum o? geta með því komizt í rpðra. Þykir slæmt, ef beir þyrftu að hætta, róðrum vegna ísalasra á firðinum, þar eð afli er ásrætur. Fen-m heir í dag 18—20 skinnund. Isinn innan til á firðinum er orðinn nvösr ])yk]a'.r og' þar fær bifreíðum. Strandferðaskinið Herðu- b’'r'4 5ð. sem hér hefur verið síðan í grær, og varð fvrir því óhaoni. að stýrið hila'ðý, fór liéðan áleiðis til Reykja víkur í dar og verður þar gert við bilunina. ÓGRYNNISÍLÖÁR VIÐ allagður og la urevjar og ÓTTAZT, AÐ Í5 VALD AKUREYRARHÖFN MENN eru farnir að ótt- ast hér á Alsureyri, að sv© geti farið, ef frost heldur á- fram enn um tíina, að Akur evrarhöfn lokist að nokkru, eða að minnsta kosti að ó- þægindi verði að ísnum Enn tefur ísinn skipafei'ð ir ekkert. Brjóta -kip hann auðveldle«ta, ©r þau sígla á hann. En fyrir hefur komið fyrr á árum, að þurft hafi að saga rennu í ís hér á höfn inni fyrir skin, er frosið liafði inni. Frem t;I Alhvðuhlaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. EFTIR því sem s.iómenn halda er óe'rynni af síld hér í kringum Eyjar, enda venju- legt á þessum árstíma. í gær ver talsv°rð veið: við Heima- kiett oe fékk einn bátur þar ?6 tunnu*' í 6 net eða að meðal- tali ] 6 tunnur í net. sem er feiknarlevur afli. BátaT' hafa venð að revna fyrir síid í dag. en aflað trsg- lega. tar Salthólmavík og Króksfjarðanes íokaðar og aðeins flugsamgöngur við Reykhclasveit. Fregn til Alþýðublaðsins REYKHÓLUM í gær. MIKILL LAGNÁÐARÍS hefur komið nú í- frostakaflan. um á innan verðan Breiðafjörð. Nær samfelldur ís alla leið út fyrjr Akureyjar og Skáleyja,, og hafa slík ísalög ekki komið um tuttugu ára skcið eða jafnvel frá því 1918. Af þessum sökum eru hafn- irnar Salthólmavík og Króks fjarðarnes báðar lokaðar og sk'paferðir hingað inn fyrir þyí- tcpptar með öllu, Þar við ibætist; að Gilsfj-örður er óíær bifreioum og Svínadalur víst | líka. svo að samgöngulaust er | rneð if"- við Reykbó.asveit, jnema úr Jocti. Kom hér flugvél 1 frá Fiugskólanum Þvt í dag að i runnan. MikSom eodurbótum á frystihúsinu lokið Freg jn til Alþýðublaðsins SANDGERÐI í FRYSTÍNG er nú hafin í hraðfrystihúsinu Miðnes eftir að gerðar hafa verið miklar endurbætur á húsinu og það stækkað verulega. Ætlunin er að um 70 manns vinni við frysti húsið í vetur. FÆRT A-MILLI EY.3 A ísinn virðist, að því er bezt verður séð héðan fra Reykhól- um, ná út fyíir Akureyjar, samfelldur alla leið innan úr fjörðunum, Gilsfirði, Króks- firði og Beruf'.rði. og svo aftur vestur með landinu frá Stað á Reykjanesi út í Skáioyjar. Hve mikið er lagt á milii eyja að- öðru leyti sést ekk': héðan, en 'ennileg'a er fært mi.Ili sumra, þótt ekki sé v-íst. að allur bessi ís sé mannheldur og bingað og þangað megi búast við vökúm. MANNHELDUR IS Á ÞORSKAFIRÐI Þorskafjörður er lagður, og hefur ver ð gengið úr skugga um, að á honum er mannheld- ur ís. Ejns er vitað, að Beru- fiörður er lagður mannheldum Sær i ís. h.f. Eftir stækkun frystihússins er það nú 15X15 mtr á 2 hæð ir 8—9 mlr. á hæð -4- 45 ferm. einlyft. A neðri hæð er: Fiskimót- taka, flökun og roðfletting. Fisksnyrting, pökkun og fryst ing er í eldri byggingu, sem er áföst við nýju bygg ngúna. Á efri hæð er: Umbúða- geymsla, kaffistofa, snyrtiher bergi og fatageymsla. flutningsbönd ÚR ALUMINIUM Flutningsbönd, borð og á- höld er allt úr aluminium, með plastikplötum á borðum. Allir vinnusalir eru hvítmálaðir úr plastikmálningu. Byggingin er lýst með .,fluoresenllömpum“. Fiskurinn kerpur slægður frá bátunum í fiskmóttökuna og ,,sturta“ bílar fiskinum inn um „lugur“. I fiskmótiökunni er hallandj gólf að flutninga- band;, sem flytur íiskinn að þ.vottavél. Frá þvottavélinni flytur annað band fiskinn á flökunarband. Með fram því er rúm fyrir 18 flökunarmenn. Þriðja bandið flytur flökin að roðflettingar-vél, sem síðan sk'lar þeim roðfletlum á fjórða bandið, er flytur í pökk unarsalinn til kvenfólksins, er snyrtir þau, speglar, vigtar os? pakkar þau. Framangreind vinna er öll aðskJ.m í sérstök- um vinnusölum. Flókunum er slðan ekið pökkuðum í frysti- sal við hlið pökkunarsalsins, þar eru 12 frystitæki. 12—15 TONN Á DAG Afköst frystihússins eru á- ætluð 12—15 tonn á dag. Enn þá er ekki fuligengið frá ýmsu. 9 bátar hafa viðskipti og viðlegu hjá H.f. Miðnes á Framhald á 7. síðu. DULLES OG HÁMMAR- SKJÖLD HITTAST WASHINGTON, 18. jan. DULUES, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði á blaða- mannafundi í dag, að hann hefði boðið Hammarskjöld, framkvæmdastjóra SÞ, til við- ræðufundar á m.ðvikudaginn. Á umræðuefnið að vera Pek- ingför Hammarskjolds. iG.fsvfí-ííb* L'ofi'tr 1 frostinu undanfarið hefur Ö o Elliðaarvogurmn lagt að miklu leyti. Hafa börn í Vogunum ekki getað staðizt mátið að hlaupa út á ísinn og verið hætt kominn, þar eð ísinn er víða veikur. Myndin sýnir vel íshröglið í fjörunni og ísbreiðuna á vogum um — Ljósm. S. Nikulásson. ældí 4ra ára lelpu og við hðna kynferðisleg mðk . . Hlaut 15 mánaða dóm fyrir FYRIR NOKKRU féll í Sakadómi Reykjavíkur dómur á Svavar Hafstein Hansson verkamann Kamp Knox. Var hann dæmdur í 15 mánaða fangelsi fyrir að tæla 4ra ára telpu inn á salerni í Kamp Knox í nóv. 1953 og hafa þar kynferðisleg mök við telpuna. Svavar Hafsteinn var rann- sakaður af geðveikralækni og lalinn sakhæfur. 4 SINNUM SÆTT REFSINGU ÁÐUR Hafði hann 4 sinnum sætt refsingu áður og e'nkum fyrir þjófnaðarbrot. — Auk fangels- isdóms var Svavar einnig svipt ur kosningarrétti og kjörgengi og gert að greiða kostnað sak- ar'nnar., Meðan á rannsókn málsins stóð sat hann tæpar 4 vikur í gæzluvarðhaldi og dregst sá tími frá fangelsis- dómnum. 17 roa frá Sandger og framreiðslumenn boða verk ~ fall á kaupskipum í nót i BÁTUM hefur smáfjölgað hér á vertíðinni, og eru nú 17 bá'tar byrjaðir. AHi hefur ver- ið frá 3 upp í 9 smál. í róðri á bát. Gerí er ráð fyrir að 20 til 22 bátar gangi héðan í vetur. Bátar frá öðrum verstöðvum koma hér stöku sinnum til að leggja á land afla sinn; en því miður eru löndunarskdyrði enn ekki það góð, að hægt sé að veita þeim mörgu, sem þess óska, ótakmarkaðan aðgang að bryggjuplássi. ÓV. Fara fram á mánaðarlega kauptryggingu MATREIÐSLU- og framreiðslumenn á kaupskipum hafa boðað verkfall frá og með kl. 12 á miðnætti í nótt hafi ekki náðst samningar fyiir þann tíma. Er aðalkrafan ákveðin mán aðarleg kauptrygging. Framreiðslumenn á kaup- skipum fara fram á 2800 kr. á mán. í grunnkaupstryggingu. J! Auk þess ýms hlunnindi. GRUNNKAUPSHÆKKUN * Matreiðslumenn fara fram á grunnkaupshækkun og stytt- stundir á dag. Einnig fara þeir fram á aukaorlof. Stöðugar samningaviðræður hafa verið undanfanð, en án árangurs. í gærkveldi byrjaði sáttafundur með sáttasemjara ríkisins kl. 9 og var búizt við að hann stæði langt fram eftir ingu vinnutímans úr 9 st. í 8 nóttu. Nýja Laxárstöð- in enn síöðvuð Rafmagnsskömmtun á veitusvæðinu .. Fregn til Alþvðublaðsins. AKUREYRI í gær. ENN hefur ekki tekizt að koma í lag nýju rafmagnsstöð inni við Laxár, svo að enn er mikill rafmagnsskortur og skömmtun á veitusvæðinu. Er rafmagn í 4 klst. á hvorn tveggja skömmtunarhluta, en hinn tímann er allt í myrkri og kulda víða líka. Eru þetta mikil viðbrigði. Þannig hagar til, að ílatlent er neðan stöðvarirmav og hef- ur áin bólgnað þar upp mjög og fyllzt af klaka og krapi. Fæst ekki frárennsli frá stöð- inni. En gamla stöðin er hins vegar aðeins nothæf að rúm- lega hálfu leyti, af því að önn ur vélasamstæðan. raunar ' sú minni, hefur verið til viðgerð ar. Veðr15f dag Allhvass SA átt; slydda; léttir til.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.