Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBI3AÐIÐ íslandið íer í dag kl. 6 til ísafjarðar og Akureyrar. Meðal farþega verður séra Gunnar Benediktsson í Saurbæ. \ í auglýsingu frá Jóh. Reyndal í blaðinu í gær stóð: Súrbrauð heil á kr. 0,50 fyrir kr. 0,34. Togárarnir. „Ar,i“ kom af veiðuim í gær- kveldi. „Gulltoppur“ kemur í dág1 kl. 3. Sig. Þorsteinsson kaupmaður. Freyjugötu 1G hefir ákveðið að gefa 20% í samskotasjóðinn af andvirði þeirra mynda, er seljast næstu vi.ku. í morgun kom fisktökúskip til Copianids. Enskur togari kom inn til að fá viðgerð. Danzsýning. Ungfrú Ruth Hanson hefir í meir en mánu'ð verið að undir- búa fjölbreytta danzsýningu með aðstoð systra sinna og 18 nem- enda. Hafði hún ákveðið að halda þessa danzsýningu í Gamla Bíó sunnudagin/n 11. þ. m. kl. 31/2. Þegar hún frétti um strand Jóns forseta,, vildi hún og nem- endiur hennar láta sýningu þessa verða til hjálpar ekkjum og börn- um þeirra manna, er fórust. All- ur inngangBeyrir fer til þess, þar eð hr. Petersen bíóstjóri gefur húsrúm og hljómsvedtin leikut fyri’r ekkert. Sýnidir verða gaml- ir danzar, látbragðslist, nýtizku danzar o. m. fl. 4 ára smámeyjar sýna ýmsa danza. Sý-ning þessi verður mámra auglýst síðar. Að- göngumiðar verða seldir í búð næstu viku. Áheií á Strandarkirkju frá N. N. afhent Alþbl. kr. 5,00. íþróttablaðið á alt af að koma út mn 1. helg.i hvers mánaðar. En í þetta sinin verður, af sérst. ástæðum, að fresta útkomu þ-ess u-m eina vi-ku. Kemur u-m næstu h-elgi. Mjög vandað blað. Veðrið. Káldast á ísafjrði og Blönduiósi, 2ja s-tiga fro-st. Heitast i Hólum í H-ornafirði, 5 stiga hiti. Hva-ss- v.iðri í Vestmannaeyjuim. Anna-rs sta'ðar faægur. Lægð fyrir sunnan land á norðurleið. Horfur: Suð- vesturlamd: Stormfregn. 1 dag hvas-s austan. Rigning. í kvöld og nótt minkanidi suðau-stain. Sama átt anuars staðar á land- inu. Allhvass. Dálítil rigning í diag v.ið Faxaflóa. Bólu-Hjálmarsmynd FUkarðs Jönssouar. Valtýr er auðsjáanlega á móti l>ri að Bólu-Hjáimarsmynd Rík- axðs Jónissonar sé lík Hjálmari. Þó þetta sé ekkert aðalatriði, þá er það næsta umdarlegt, að það skuli fara í taugarnar á Valtý, að inyndin er einmitt svo lík Hjálmari, að maður, se-m ekki hafði hugmynd u-m þessar til- raumir Ríkarðs, sá myndina og spurði s-trax, hvort þetta væri ekki mynd a.f Bólu-Hjálmari. Maður þessf var kunnugur Hjálmari. z. í samskotasjóðinn afhent biaðinu: Frá Ingólfi Daðasyni 50,00 kr„ Þ. G. 5,00 kr„ Gel-ra 0g Matta 10,00 kr., J-óni Guðmundssyni 20,00 kr., starfsmönniuim Alþýðublaðs og Alþýðupreirtsiniðju 140,00 kr. og Ó. Ö. 20,00 kr. Lá við fundar falli í gæx lá við að fundarfall yrði í bæjajrstjórninni, sökum þess hve iila fundujrinn var sóttur. Eftir nálega hálftíma bið voiru þó komnijr nógu margir (8) til þess fundujr væri lögmætur. Brunaliðið vatr kvatt í gær morgun að Hafnanstræti 18. Hafbi lítílishátt- ap eldur komið upp í húsinu, sem þega^r var slöktur. Vestur-Íslendíngur skotinn. Eftir því, sem Heim-skringla skýx.ir frá, var Vestur-lslendingur, JúiíU'S Bjraiiidsson, skotinn. Hafði einhvcir veiðimaður skotið á han-n í misgxip.um og haklið hann vera elgsdýx. Eru slík tiifeili nokkuð tíð þax vestra. F. 0- J. Flokksstjcia-r! Munið fundinin í kvöld ki. 8V2 í Alþýðuhúsinu. Hafið með ykkur. nafnalistana. Lindarpenni fundinn A. v. á. Satkjöt, rullupylsur, tólg, ísl. smjör, og vel barinn riklíngur tæst í versl. Örninn, Grettisgötu 2 Sími 871. Munið eftir hinu fölbreyfta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. SMpa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baidursgötu 14. Hóiaprenismiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ait branzaborða, erfiljóð og elle ímáprentan, simi 2170. Útvarpi^ í kvöld: Ki. 10 árd. Veðuns-keyti, frétt- ir. — Kl. 7,30 sd, Veðurstaeyti. Kl. 7,40 20 mín. fyrir hús- mæður (ungfirú Katrín Thorod d - sen læknir). — Kl. 8 En-ska fy/rir byrjendu-r (ungfrú Anna Bjama- dóttir). — Kl. 8,45 hljóöfæraislátt- ur frá Hótel ísiand. Embættisprófi í læknisfxæði -hafa nýlega lokið hér við háskóiLann: Einar Á-stráðs- son með I. einkunn, 176’% stig, Gísli Páisson I. einkumn, 158 stig, Jens Jóhianmessoin I. eintauimn, 172;'/« stig, og Lárus Einarsson I. einkunn, 182V- stig. St. Skjaldbreið. Fumdux í kvöld kl. 8V2- St Moirgunistjarnan heimsækir. Anglýsendur eru vinsamliega beðnir að koma auglýsingum í Alþýðubiað-ið eigi síðar en kl. IOV2 þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- inn áður, Simar 2350 og 988 Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli. næstum því stóð á ömdimni. Hann rausaði um ýmislegt hmeykslanlegt oig fárámlegt í fari o,g breytni fólks í Rómaborg, er við báð- ir þektum mjög vel, og lýsti ástamdinu út í yztu æsar. Annars var h.ann talimn af dá- góðum ættum, en slíkt er ekki venjulegt um ííalska Jiðsforingja. Að minsta kosti var hann einkasonur Castiellani stórhertoga frá Milano, Þes-s vegna hiaut hamn mörg he.im- boð og ýms önnur vinaihót iijá aðal-sstétt Róma-borgar. Af því að hann var „aöals“- borinn, þá töldu jíei,r hinir „háttsettú' hann jafnimgja sinn. Sá, sem er sjálfur aðalsmaður, er velkominn á meðal amnara aðalsmanna í Rómabotg. Æthfftignin réÖ hér öllu; vit, mentun 0g manndyggð votru talin lítils virði eða komu yfirleitt lítt til gre-ina. Við vorum að gatiga í hægðumi okkai yf-ir hið breiða Piazza dei Pop-oi-o og héld- um svo áfram, unz við konium til hinnai víðfrægu Pinciio-götu, ]>egar skiautlegan vagn bar að, og i honum sat stúlka, hog og fögur. Það, sem óg fyrst tök eftir, — enda tek ég venjuiega umfram alt eftir slíku -, var, að augu hennar voru dökk o-g t-indrandi. Hár hernnar var einnig svart, - hirafnsvart. Hún veifaði hemdinni i áttina til okkar og nefndi, Casteliani iiðsfoningja með nafni. Rödd henmar va,r há og hvrell o-g skipandi, en þó ekki óviðfeidiiin. Hún bauð ökumanninum að nema staðar, meö ]:ví að sér væri umihugað um að- hafa tal af Casteiiani liðsforingja. Hann flýtti sér til hemnar, þar sem hún sat keiprétt og drembileg í vagninum, og það virtist sv-o, sem hann dáði hana eða þ4 af hræsn-i, i eiginhagismuna skyni, vild-i sýna henni virðingarmerki opinberlega, því að hann heil-saði henni rn-eð djúpri lotningu. Hann lét hattinn síga niður að knjám, og æsing virti-st konia yfiir Ijaim og jafnvej hana líka. Þau skiftust á allmörgum orðum o;g báru hratt á. Var hreim-urinn sem af ítalskri tung-u, en ekki hey'rði óg orðaskil. Ég sá, að hún Jeit hvað ijgftir anna-ð i áttina til mín. Það var æ.rið girumsamlegt. En ég varð samt ekki mjög skeifdm af því, enda er ég hetja, þ-ó aö ég segi isjáifuf frá. Því ve.rður bejidur e-kki í móti mælt, einis og þe-ssi óviðjaifnaml-ega saga mun síðar sýna og sanma. Ég löfcraði í hægðum mínum Jiangað, sein [)-au voru með andjitin injög nálægt hvort öðru. Ca-stellani herforingi gerði hama þegar kunmuga mér sem Mademoiselle Beranger, og hún ávarpaði mig á frakkmesku. Það oili naumast tvímælum, að hún var frá Pa,ris. Hreyfingar hennar voru léttair og óþvingaðar. Hún viitist vera ærið heUlamdi við fyrstu sýn. \ „Monsieur er erjendur í Rómaborg; er ekki svo?“ spuxði hún, um leið og hún 1-eit á mig með leiftramdi augum. „Vissulega er ég það, Mad.eniois-elie!“ svaraði ég mjög rólega, en hið innra var stormu.r af áhyggjum og angist að brjótast um í mér. Ég héJt svo áfram jafnpóiega : „Fyrir þr-ein- ur á.rum drakk ég vatnið í Treví og vaip frakkneskum sniápeningi í vatnsskálina tii þess að tryggja mér örugga afturkoanu hingað, óg níi er ég hérna.“ 1 „Ha, ha! En hvað þetta er einfeldnislegt!“ Og Jtlátuir hennajr á minm k-ostnað virtist eins hjartanleguir eins og hann var auösæi- Jega alveg græskulaust gaman. „Ég hélt, að þéir vaaruð laus við hjátrú,“ 'héJt hún áfram. „Svo að jafn-vel þér — Eng- lendingujrinn sjálfuir — eruð hjátrúarfullur! En svo að ég snúi mé(r að sjálijri tnér, þá vijdi ég segja yð.ur frá því, að ég er hér í fyirsta sinni, og hér er alt svo ólikt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.