Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 21. jan. 1955 1478 Ný, bandarísk kvikmynd, aí ar spennandi og dularfull. Aðalhlutverkin leika hin vinsælu Robert Mitchum Jane Russel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HfiFNAB FlRÐf f v DOX íótabaðsail; Fedox fótabað eyðir skjótlega þreytu, tórind- nm og óþægindum i fót- unum. Gott ®s *6 14t* dáiítið af Pedox 1 hár-( þvottavatniö. Eftir fárraC daga notkun kemur ár-J angurinn 1 Ijéa. r»st 1 næstu bái. CHEMIA H.r Oscar’s verðlaunamyndin Oleiicfagur í ftóm Prinsessan skemmtir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurleg ar vinsældir. Aðaihlutverk: Audrey Hepburn Gregory Peck sýnd kl. 9. GOLFMEISTARARNIR Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni m. a. lag ið That's Amore, sem varð heimsfrægt á' skammri stundu Sýnd kl. 5 og 7. Harry Williams skemmtir í báðum sölum í kvöld. Dansað í efri sal til klukkan 11,30. Dansað í neðri sal til klukkan 1 e. m. Sjómannafélag Reykjavíkur. SJÓMANNAFÉLAGS REYKJAVÍKUK verður haldinn sunnudaginn 23. janúar 1955, í Alþýðuhúsinu við HverL isgötu og hefst kl. 13,30 (1,30 e. h.). Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Yenjuleg aðalfundárstörf. 3. Önnur mál. Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við dyrnar. STJÓRNIN. ífitifc ÞJÓDLEIKHtíSID ) S GULLNA HLIÐIÐ C í . ) eftir Davíð Stefánsson S ^ frá Fagraskógi, sýning ^ S í kvöld kl. 20,00 í til- ^ 'í efni 60 ára afmælis hans. S ^ Leikstjóri: Lárus Pálsson. ^ S Hljómsveitarstjóri: ^ 1) Dr. V. Urbancic. S ^ Músik eftir ) C Dr. Pál ísólfsson. ^ SUppselt. S S S S ÞEIR KOMA I HAUST ( ^ sýning laugardag kl. 20. S ( Bannað fyrir börn innan • V 14 ára. C, S jt S C Operurnar ( S PAGLIACCI S í og S ( CAVALLERIA RUSTICANA^ S sýning sunnudag kl. 20.00 C ^ Aðeins fjórar sýningar S Ss eftir- C ( Aðgöngumiðasalan opin ^frá kl. 13.15—20.00. s S Tekið á móti pöntunum. S \ Sími: 8-2345 tvær línur. ) S S ^ Pantanir sækist daginn s S fyrir sýningardag, annars j ) seldar öðrum. ^ 93 NYJA Bið æ 1544 Brotna örin. Mjög spennandi og sérstæð ný amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígaferli hvítra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varan legur friður varð saminn. Aðalhlutverk: James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frænka Charlevs gamanleikurinn góðkunni á morgun, laugardag klukkan 5. 63. sýning. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Sími: 3191. Asf viS aSrasýn bíói. Sími 9184. Auglýsið I Alþýðublaðinu Ofsa spennandi ný amerísk litmynd. Um gullæðið mikla í Colorado á síðustu öld. Mynd þessi, sem að nokkru er byggð á sönnum atburð- um sýnir hina margslungnu baráttu, sem á sér stað um gullið. George Montgomery Karin Booth. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8444 Ný Abbott og Costello mynd: Að fjallabaki Sprenghlægileg og fjörug amerísk gamanmynd um ný ævintýri hinna dáðu skop. leikara Búd Abbott Lou Costeljo. ásamt hinni vinsælu dægur Dorothy Shay lagasöngkonu Sýnd kl. 5, 7 og 9. iHfSFNflRFJRftÐflR ^ S s s s s s s (Gamanleikur í 3 þáttum^ Seftir Miles Malleson í þýð- ( S ingu frú Ingu Laxness. S ^ Leikstjóri: Inga Laxness. • S Sýning í kvöld kl. 8,30. ^ S Aðgöngumiðasala í BæjarS FRA UTSÖLUNNI. Prjónasilkiundirföt, mjög góð, kr. 80,00 Kvenbuxur, prjónasilki kr. 17,50 Nylonsokkar á aðeins 25,00 Plussefni í sloppa o. fl. kr. 28,00 H. 'Skólavörðustíg 8 Sími 1035 ES TRIPOLIBIÖ g fiími 1182 Vald öriaganna Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum Verdis. Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Bino Sinimberghi. Hljóm. sveit og kór óperunnar í Róm, undir stjórn Gabriele Santinni. Myndin er sýnd á stóru breiðtjaldi. Einnig hafa tón tæki verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi nýtur sín nú sérlega vel. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. BARBAROSSA, konungur sjóræningjanna Aðalhlutverk: John Payne,, Donna Reed, Gerald Mohr, Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 8 AUSTUR- 88 8 RÆJAR BSð 88 Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný, ensk-amerísk gamarn mynd í litum, byggð á hin- um sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur leikið að undanförnu við meL aðsókn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva og dansatriðum, sem gefa myndinni ennþá meira gil'di, sem góðri skemmtL mynd, enda má fullvíst telja að hún verði ekki síður vinsæl en leikritið. Aðalhlutverk: Ray Bolger Allyn McLerie Robert Shackleton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. d8 HAFNAR- 88 æ FJARRARBÍO æ 9249. Viva Zapata Amerísk stórmynd, byggð á sönnum heimildum, um ævi og örlög mexikanska bylL ingamannsins og forsetans Emiliano Zapata. Aðalhlut- verk: Marlon Brando Jean Peters o. fl. Sýnd kl. 7 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.