Alþýðublaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. jan. 1955 ALÞYÐUBLAf*<"e» 3 SALA byrjar í dag — margar vörur seldar ótrúlega lágu verði. .. Kpmið, skoðið og kaupið. Verzlunin Snót Vesturgijtu 17. I '"HANNES A HORNINU" Vettvangur dagsim Koma ekki íil starfs, en hirða þó laun sín. — Mis- skipting, sem ekki má eiga sér stað. — Bréf frá sendiherra íslands í Svíþjóð. SKATTÞEGN skrifar mér, gera það opinberlega að um. S Ur öllum álf um. Sextugur í dag Séra Björn 0. BJörnsson talsefni. Og geta nú forstjórar, eða ráðuneyti skyggnst um innan húss hjá sér — og leit. að að sönnunum fyrir þessum orðum mínum." á þessa leið: „Margir verða aS heyja harðvítuga lífsbaráttu og oftast án nokkurs utanað- komandi stuðnings. Þetta cr ekki annað eða meira en allt af hefur átt sér staS, og verð- ur því að teljast eðlilegt,, að minnsta kosti eftir öllum að- stæðum í hjóðfélaginu að dæma. Segja má þó, að þetta ummælum „Áhugamanns" hafi breytzt mjög til batnaðar pistlum mínum fyrir nokkru al- um handrit okkar í sænskum UTANRÍKISR4ÐUNE¥T1Ð hefur sent Alþýðublaðinu leið (réttingu og athugasemd út af í mannúðarátt eftir að mannaryggingarnar tóku til starfa og fóru að styðja menn og styrkja, þegar elli, örorka eða sjukdóma bar að hönd- tun. EN AF ÞVÍ að mér þykir söfnum — og birtist athuga- semdin á miðvikudaginn. S'am kvæmt henni hefur „Áhuga. maður" ætlað sendiherra okk ar í Svíþjóð, dr. Helga P. Briem ummæli, sem hann hef i ur aldrei haft. Einnig hef ég mjog skipt, sknfa eg þer þetta' f .* , ,„ . , °., , ,. TT . ± *, * .-- ifengið bref fra stndiherran- foref. Hvernig getur það yið- ? gengist, að menn við opinber fyrirtæki, sé'u skráðir starfs-I DR. HELGI P. BRIEM menn þeirra árum saman og ' sendiherra í Stokkhólmi sendir taki kaup, án þess að þeir. mér eftirfarandi: „í Vettvangi komi þar nokkurn tíma? Þetta j dagsins þ. 9. þ.m. hefur bréf- á sér stað og í fleirum en einu ritari, sem kallar sig Áhuga- tilfelli. Eg veit um dæmi þar rnann, eftir mér orð, ,sem ég sem um lasleika er að ræða, ' hef aldrei talað. Þætti mér því star|smaðurinn hefur ekki , vænt um, að þér vi]duð birta komið árum saman í fyrirtæk leiðréttingu á þeim. Hann held ur því fram, að ég hafi sagt í blaðaviðtali, „að íslendingar mundu engar kröfur géra á hendur Svíum um skil hand. ritanna" þ. e. íslenzku hand. ritanna í sænskum söfnum. ið, en fær alltaf full laun. BRÉFRITARINN mun eiga við leiðréttingu, sem birtist 14. marz í fyrra, við ummælum valda Dana um handritamálið. Benti ANNAN STARFSMANN veit ég um, sem vinnur arð- faær tómstundastörf.. Hann hverfur stundum vikum sam- an, jafnvel mánuðum saman, en tekur alltaf full laun. — Fleiri dæmi hirði ég ekki að EJefna. Eg rek þetta ekki á neinn hátt til þess að þessum einstaklingum tjóni, I ég þar á, að við værum ekki en aðeins vegna þess, að hér í neinni sérstakri þakkar. \er ekki rét,t að farið. Fyrr skuld við Dani fyrir varðveizlu geta fyrirtæki litið til með handritanna, því þegar Step- starfsfólki sínu en að svona hanius, vinur Brynjólfs bisk. sé lá'tið viðgangast. Hér er og ups, dó, var bókasafn hans selt. verið að beita þegnana mis- Þegar búið var að ganga frá rétti — og það er óþolandi. i því, fannst kassi þar og var hann seldur óopnaður fyrir 200 EG GET ÞESSA LIKA • ríkisdali_ Er hann var síðar vegna þess, að þegar svona opnaSur { Svípjóð, reyndust lagað a sér sað, er fyrsta skil-|vera j honum mörg ómetanleg yrðið til að kippa því í lag, að, íslenzk handrit, þar á meðal Uppsala-Edda og fleiri dásam I DAG er föstudagurinn 21. janúar 1955. FLUGFERÐIK Loftleiðir. Hekla, millilandafluvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja víkur n. k. sunnudag kl. 7:00 árdegis frá New York. Flugvél in heldur áfram t'l meginlands Evrópu kl. 8:30. Edda, millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja víkur kl. 18:00 sama dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er, að flugvélin fari til New York kl. 21:00. SKIPAFKETTIB Ríkisskin. Hekla er á Austíjörðum á norðurleið.. Esja er væntanleg t-il Reykjavíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Herðu breið er í Reykjavik. Skjald- breið er í Reýkjavík. Þyrill verður væntanlega í Hvalfirði í dag. Baldur fór frá Reykja- vík í.gærkvöldi til Ölafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkís- hólms. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Grangemouth. Arnarfe1!! fór frá Reykjavík 10. þ. m. áleiðis til Brasilíu. Jökulfell fór frá Reykjavík 18 þ. m. áleiðis til Hamborgar. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn um. Litlafell er í olíuflutning um á Suðurlandshöfnum. Helga fell er í New Yorlí. Eimskip. Brúarfoss fer frá ísafirði í dag 20/1 til Patreksfjarðar og Breiðafjarðar. Dettifoss kom til Kotka 18/1 frá Ventspils. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag 20/1 til Antwerpen, Rott- 'erdam, Hull og B.eykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19/1 til New York. Gullfoss fór frá Reykjavík 19/1 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss líj: frá Reykjavilk 15/1 til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20/1 frá Hull. Selfoss fór frá Kaup- mannahöfn 19/1 til Rotter- dam og íslands. Trö]lafoss fór frá New York 13/1 til Reykja- víkur. Katla fer frá Danzig 21/1 til Rostock, Gautaborgar og Kristiansand. _ * — Þorrablót EyiS|rðingaíféIafgisíng verður haldiÖ um aðra helgi í Sjálfstæðishúsinu. — Vegna mikillar eftirspurnar á að- göngumiðum eru félagsmenn beðnir að vitja félagssýrtelna í Bókabúð M.F.A., Alþýðuhús inu, sem allra fyrst. ÉG mætti nýlega manni á götu hér í Reykjavík, veitti honum athygli á Jöngu færi vegna þess hvað hahn var spor léttur og kvikur í fasi þar sem hann gekk upp í móti, fannst ég kannast við hann, en þekkti hann ekki fyrr en í námunda, enda átti ég ekki von á að mæta þeim. er þar fór. Maður- inn reyndist vera séra Björn O. Björnsson. Hann er sextug ur í dag og því ekki allungur að áratölu. En hann getur blekkt mann á, aldri sínum. Það er þá líka hið eina, held ég, sem hann blekkir mann á, og raunar ekki'viljandi. Það yar gott, ánægjulegt og uppörvandi að mæta honum um daginn. Og þaö' hefur allt- af verlð gott að hitta hann og yera nærri honum í þau þrjá- tíu og þrjú áir. sem ég hef þekkt hann. Ég minnist hans, þegar hann kom sem nývígður prestur austur til okkar í fá- sinnið. Mér. ungum dreng, varð starsýnt á þennan fallega mann, sem komina var langt að utan og ofan til þess að tóna og tala í klrkjunni, skíra, spyrja, ferma og J3rða, hús- vitja og fá pönnukökur. Hann var ákaflega framandlegur. eiginlega alveg eins ólíkur sveitungunum eins og strand- mennirnir. Enda hafði hann verið úii í löndum, verið ó- skaplega lengi í skólum, kunni alla mannasiði, visgi yfirleitt allt. En fyrst og fremst var hann fríðari en aðrir og ótrú- lega góður við mann. Auðvitað átti presturinn að vera góður, ég mundi eftlr tveirnur fyrir- rennurum hans og prófastin um á Prestsbakka. Ailir höfðu þeir verið góðir, en ég hafði ekki haft mikið saman við þá að sælda. Nú var ég farinn aö stækka og hafði því nánari kynni af nýja prestinunv Hann laðaði alla að sér, ekki sízt börnín. Allir fundu, hvað hann var lítillátur og Ijúf- mannlegur, ræðinn og skemmtilegur. Og undur máttu það heita, hvað hann var, þrátt fyrir allt, duglegur oð ferðast um skaftfellskar vegleysur og vatnaelg. Hann varð innan tíð ar ágætur Skaftfe'llingur, enda eignaðlst hann bráðle-ga fyrir konu einhverja glæsilegustu stúlku sýslunnar, Guðríði Vig- fúsdóttur frá Flögu. Leið þeirra hjóna lá síðan til annarra héraða. -En sóknar- börn fyrstu starfsáranna hafa mörg hver reynt tryggð þeirra í sinn garð og minnast þeirra jafnan hlýjum huga. Og áreið anlega mun hið sam'i að segja um aðra, sem hafa kynnzt þess um elskulegu prestshjónum. Séra Björn O. Björnsson hef ur ekki : aðeins gegnt prests- þjónustu í ýmsum prestaköll- Séra Björu O. Björns3on. um. Hann er og aíkastasamur rithöfundur og löngu þjóíi-- kunnur af rltstörfum sínum. Hátíðarárið 1930 gaf hann út bókina „Vestur-Skaftafells sýsla og íbúar hennar". Sýndi hann framtak og hugkvæmni með því að ráðast í þetta verk og leysti útgáfuna af hendi tO sóma sér og sýslunni. Skömmu síðar hóf hann útgáfu tímarlts ins ;;Jarðar" af bjartsýni og dugnaði hugsjónamannsins. Var gott og heiinæmt nýja- bragð að mörgu, sem hann reit í „Jörð". Nú liggja eftir hann marglr ritlingar, ritgerðir og bækur. Allt be'r það vitni sér- stæðum persónuleika, frjóum gáfum og óvenjulegum fersk- leik í hugsun. Séra Björn fer aldrei troðnar slóðir. Og hann er alltaf gagntekinn af því. sem hann hefur að flytja. Síð- ustu árin hefur hann þýtí hvert stórvirkið af öðru og leyst það af hendi með ágæt- um. Þe.ssar línur eiga annars ekki að vera nein æviferils- eða slarfsskýrsia. Séra Björn er ungur enn, bæði í fasi og hugsun, og endist vonandi fjör og þróttur áfram lengi tfl. margra góðra verka. Því a» „góður maður ber gott fraí» úr góðum sjóðphjarta síns". Og það veit ég, að allir era samdóma um, sem hafa kynnzt honum, að hann sé góður máð ur. Augun hans tæru og djúpii hafa engan blekkt. S. E.'. Másmæður: s \ Þeg«r þér kaupiö lyítiduft^ tsk oss, þá eruC þér ekMS tinungis að efla ísIénzkaaS iðnað, heldur einnig aS) tryggja yður öruggaix ár-^ angur af fyrirhöfn yCar;5 Notið þvl ávallt „qhemiuJ lyitídult*, það ódýrastf og? hezta. Fœst í hverri búð. i Chemia M* s Ai:<tlKKtlllIEKBkl)II>»tKlllllIIBClllial Nýfa isen'd!- - SíIastö«Sin K.Í. legar skinnbækur. ÞETTA VORU KAUP r- þó við köllúm það reyfarakaup, hefur afgrelðílu I Bæjar- j [ og því hafi íslendingar aldrei bílastöðinni í ABalatrf^f l gert kröfu til þessara hand. ILf. Oplð 7.50—21. A i J rita. Hvað við mundum gera, ^u^m 10-11. fej hefi ég aldrei nefntu 5| Hannes á Itorninu. Húsmæður. Ef ykkur þykir sopinn góður, þá kaupið kaífið NÝMALAÐ í búðum BOI S e*.«¦ n.».».¦ ¦¦¦•¦•>¦«¦••¦ *««WtBÚBfmOBt ' Bragðbezf Drýgsi atllMllIIIKlltllIKXt i »¦¦¦>*»¦ il M>*»" »¦¦«••¦ ¦•¦»»¦•¦•¦¦¦•¦¦•¦ ¦¦¦¦¦•¦••¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦*«JLM«"*«»t«^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.