Alþýðublaðið - 21.01.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Side 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Fösíudagur 21. jan. 1955 UTVARPIÐ 19.15 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi sextugur: a) Krlstján Eldjárn þjóðminja- vörður flytur erindi. b) Skáldið les úr ijóðum sín- um. c) Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: ,;Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóli. Sigurðs son, IV (Helgi Hjörvar). 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson liæs.taréttar- ritari). 22.25 Dans- og dægurlög: Dor is Day o. fl.. syngja og Ro- berto Inglez og hljómsveit hans leika (plötur). KROSSGATA. Nr. 786. / 2 3 1 5T í 7 3 <? lo II IZ 12 i* 15 lí n L 18 Lárétt: 1 hórdómur, 5 reyk- ir, 8 bráðum, 9 tónn, 10 forn söguhetja, 'þf. 13 athuga. 15 sælgæti (vöruheiti), 16 dysja, 18 spyr. Lóðrétt: 1 með óþrif, 2 sælu staður, 3 gláp. 4 steinefni, 6 strák, 7 slarka, 11 barn, 12 meltingarfæri, 14 púki. 17 á reikningum. Lauisn á krossgátu nr. 785. Lárétt: 1 blotna, 5 Kain, 8 Æsir, 9 tó, 10 teig, 13 in, 15 snúa, 16 nösk, 18 Palli. Lóðrétt: 1 bræðing, 2 löst, 3 oki, 4 nit, 6 arin, 7 nóran, 11 ess, 12 gúll, 14 nöp, 17 kl. : HEF TIL SOLU |Hús og íbúðir ■ Smáíbúðarhús, ■ fokhelt, miðstöðvar og ■ raflögn komið í húsið. : Lítið hús ■ á hitavieitusvæðinu, 2 ■ 5 íbúðir. |: Séríbúð ■ í á hitaveitusvæðinu, 3 : herbergi og eldhús, laust ; nú þegar. : 4ra herbergja íbúð ■ í Skerjafirði, sér inngang : rir og sér miðstöð. {B |: Baldvin Jónsson hrl., ■ Austurstræti 12. tfYTTTVTYf)ffYTTT¥TYTYrTTTTY?YT)ff)ff!f?\1Y?Yfro^ GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 81 fyrir hann, ef framburður hans að þessu leyti reyndist ósannur. Hann sagði: Eg henti henni út af einhverri brúnni. Eg man ekkert hvað hún heitir. Eg þekki ekki nöfnin á öllum brúnum hérna á Thamesánni. Það þarf kunnugan mann til þes's. í Þeir vissu allt um heimsókn hans sein- asta kvöldkaffið til dr. Bellows, þegar hann elti herra K. þangað kvöldið, sem hann dó. Það gaf sig líka fram maður að nafni Hogpit, sem bar það að herra K. hefði gefið vegfar. endum í Oxfordstreet í skyn, að hann væri eltur og ofsóttur. Það hefur þá verið einhver annar, sem ofsótti hann, og getur meira að segja vel verið svo, þótt ég viti ekki. Eg yfirgaf hann rétt eftir að við komum út frá dr. Bellows þetta kvöld. Svo var maður nokkur að nafni Fortescue, sem bar það, að hann hefði séð D. ásamt konu nokkurri í ákveðinni íbúð þetta sama kvöld. Eg þekki engan með því nafni, fullyrti D. Honum hætti að standa á sama. Það hlaut að vera náunginn, sem kom til þeirra Else rétt eftir að herra K. lézt, undir því yfir_ skyni að hann hefði ætlað að hitta íbúðár- eigandann, ungfrú Glover. Já, nú mundi hann áð hann hafði einmitt heyrt heitið Forescue. Svona spurðu þeir hann í þaula, fram og aftur, klukkutímunum saman. Ekki áleitnir en grunsamlega þrautseigir og ískyggilega ró- legir. Eitt sinn er yfirheyrslurnar stóðu sem hæst, hringdi síminn á borði leynilegreglufor- ingjans. Hann svaraði, snéri sér að lítilli stundu liðinni að D. með símatólið í hend- inni og sagði: Yður væntanlega ljóst, að þér þurfið ekki að svara öðrum spurningum en yður sjálfum sýnist, nema að lögfræðingur yðar sé viðstaddur. Hver er annars lögfræð. ingur yðar? Eg kæri mig ekki um neinn lögfræðing. Hann hefur ekki hug á að fá sér lögfræð- ing, sagði leynilögreglumaðurinn í símann. Hver var þetta? spurði D. Kemur ekki málinu við sagði lögreglumað- urinn. Hann hellti í fjórða tebollann handa fanganum á stuttum tíma. Tvo mola út í? spurði hann. Eg gleymi því alltaf að þér haf- ið sykurinn út í. Þakka yður fyrir. í ' Gerið þér svo vel. Seinna um daginn var hann látinn standa í röð manna og kvenna til pess að úr því fengizt skorið, hvort hann væri í raun og veru sá, sem hann sagðist vera. Þetta var undarlegasta fólk, og hann þekkti fá andliL anna. Fólkið hafði gefið sig fram að því er virtist til þess að reyna getspeki sína, og svo fékk hver maður þrjár krónur fyrir ómakið, hvort sem viðleitni hans kom að gagni eða ekki. Þarna voru órakaðar landeyður, veiL ingaþjónar og yfirleitt alls konar fólk, sem hvarvetna getur að líta í skúmaskotum stór- borganna. Það var undarleg tilfinning fyrir fyrrverandi háskólakennara í miðaldafræðum að vera innan um þennan lýð. Jú, þarna var eitt andlit, sem hann þekkti: Fortescue. Hann virti líka D. fyrir sér álíklega vandlega og alla aðra, en leit svo af honum og á næsta mann í röðinni til hægri. D. leit til hliðar til þess að sjá náunga þennan betur. Hann var stór og svo illmannlegur, að D. virtist sem hann myndi ekki hika við að drtepa mann í þeim einum tilgangi að stela af lík- inu sígarettupákka. Eg jheld .... stamaði Fortescue. Nei, ef til vill ekki......Hann leit vandræðalega á lögreglumanninn, sem fylgdi honum eins og öðrum fram með röð- inni, og sagði: Þér verðið að afsaka, herra lögregluforingi, ég er svo nærsýnn, og þetta er allt svo ólíkt því, sem ég á að venjast, — sem ég er vanur að umgangast. Ólíkt, hvernig? Ólíkt, .... já, ég meina ólíkt því, sem ég á að venjast í íbúð Emilíu .... ég meina ungfrú Glover. En þér eruð að skoða mannsandlit, maður minn, en ekki húsgögn. Nti, .... já, .... ég meina að þessi maður sem ég sá þar, hann var með plástur á kinn, .... það var enginn þessara....... Hvernig var hann klæddur? Munið þsr það? Já, .... jú, .... hann snéri sér að D. og horfði á hann hátt og lágt. Þessi þarna er með ör á kinninni. Það gæti hafa verið hann. En þeir voru sanngjarnir, þessir lögreglu- þjónar, og létu sér- petta ekki nægja. Þeir komu enn með einn mann, hann hafði stóran, barðamikinn hatt. D. fann óljóst að hann mundi hafa séð þennan mann tinhvern tíma áður, mundi ekki hvar. Jæja, maður minn, sagði lögreglumaðurinn. Geturðu í þessum hópi séð manninn, sem þú segist hafa ekið um nóttina? Þið mynduð ekki vera í neinum vafa núna, herrar mínir, sagði aðkomumaður, ef starfs- bróðir yðar hefði gert skyldu sína og ekki ákært vesalings herra E. fyrir að vera íullur á almannafæri; hann var saklaus af því, það er ég viss um. Já, já, við vitum það allt. Það voru mistök, sem alltaf gétur hent. Já, og mistök, sem ég hef orðið að líða fyrir, með því að vera kallaður fyrir rétt og ákærður fyrir afskiptasemi. Lögreglumaðurinn sagði: Jú, jú, mikið rétt. En þér minnist pess væntanlega, að þér hafið verið beðnir afsökunar. Jæja, þá. Eg skal líta á herrana. Þeir eru þarna. Ó, já. Þessir þarna. Já. Hann sagði hvasst: Eru þeir hérna af frjálsum vilja? Vitanlega .... þeir fá meira að segja borg- að fyrir. Allir nema fanginn, náttúrlega. Og hver er hann? Hvað er þetta? Það eruð þér, sem eigið að segja okkur það. Maðurinn með stóra hattinn sagði: Já, nátt. úrlega. Það er ég, sem á að segja til um pað. Hann stikaði með fram röðinni, allhratt, Og D. til mikillar undrunar staðnæmdist hann fyrir framan sama náungann og herra Fortes s JDra-víSgerðlr. ? • Fljót og góð afgreiðsla.s ; GUÐLAUGUR GlSLASON.S "" S s s s s s s s s óðýrast &g bert. Vt»- S samlegait pantiS m«®S íyrirvara. ? S s * S s s s SlysavarcstA'ftgg IsUadas kaupa flestir, Fáat öJftS alysavarnadeildum S land allt. í Rvflc i hana S yrðavenluninni, Banka* S stræti 8, VerzL GunnþOf- S unnar Halldórsd. og akrlf- ? Laugavegi 65 Sími 81218. Smurt brauð óg snittur. JNestispakkar. EATSARINN Lækjargétæ 8. Sfmi 3034». Samúðarkort atofu félagsina, Grófin L1 Afgreidd 1 afma 4897, Heitið á alysavamafálagil ? Það bregst ekkL s ? S s S 5 DvaíarheimiSI aldraðra s s > s sjomanna \ S Minningarspjöld fást hjá: ^ ) Happdrætti D.A.S. Austur S ^ stræti 1, sími 7757 ? S Veiðarfæraverzlunin Verð ^ S andi, sími 3786 S Sjómannafélag Reykjavíkur, S S sími 1915 \ S Jónas Bergmann, Háteigs ^ ) veg 52, sími 4784 s STóbaksbúðin Boston, LaugaS S veg 8, síml 3383 ) ) Bókaverzlunin Fróði, Leifi s XX X MflNKIN KHAK! S gata 4 SVerzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, simi 81668 ^Ólafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 • Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. S í HAFNARFIRÐI: S s Bókaverzlun V. Long, 9288 s S s S S s s s s s L s \ M In iifiigarsplolif s • Barnaspítalasjóði HringElusS : cru afgreidd i Hannyrða- ? ^ verzl. RefiU, Aðalstræti 13? S (áður verzl. Aug. Svenft- • \ *en), i Verzlunlani Victe*, ^ S Laugavegi 33, Holts-Apó-^ S teki, Langholtavegi 84, s S Verzl. Álfabrekku viö Su® s S urlandibraut, og ■Þorfsteín®, s S búS, Snorrftbraut 61. S )Hús og íbúðir s ^ af ýmsum stærðum 11 S bænum, úthverfum bæj ^ S arins og fyrir utan bæinn S ^ til sölu. — Höfum einnig ) S til sölu jarðir, vélbáta, ^ S bifreiðir og verðbréf. s S __ í iNýja fasteignasalan, i ? ^ S Bankastræti 7. ff™ s S Sími 1513. ’W S

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.