Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 7
Föstudagur 21. jan. 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 r / FELAGSLIF Frá Guðspekifélaginu. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld 21. þ. m. kl. 8,30. Fundarefni: Minnzt verður tveggja látinna félaga, Páls Ei'narss'onar fyrrum hæsta- rétt.ardómara og Þorláks Ó- feigssonar byggingameistara. Gretar Fells talar og frú Þór_ unn Þorsteinsdóttir syngur einsöng með undirleik ung- frú Huldu Karlsdóttur. Fé- lagar, sækið vel. Gestir vel komnir. IMItggDiBiaiBiiiangaiiiiaeisiiiiiia ÍELSA 5IGFÚSS Nýjústu íslenzlm upptökur: X 727 HEIM! HEIM! LITFRÍÐ OG LJÓSHÆRÐ x 726 SAGAN AF GUTTA ÓLI SKANS SJÓ OG LAND ÞAÐ ER GAMAN AÐ LÆRA. Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. Fóikið og jarðskjálfti (Ffh. af 8. síðu.) jafnlega næmt fyrir jarðhrær ingum. Virðast sum.r ekkert finna, þótt aðrir þykist örugg- ir um að járðskjáífti hafi kom ið og það reynist rétt. FINNUR MARGA KIPPI. Þannig hefur kona ein, sem heima á í timburhúsi í Kirkju stræti skýrt frá því. að hún hafi fund^ð miklu f.'eiri jarð- skjálftakippi um síðustu helgi en almennt var talið að fund- izt hefðu. Hún fann báða kipp ina síðasta sólarhr.ng, þótt vægir væru. Prykkjissjuklr rnenn (Frih. af 8. síðu.) framkvæmdum. Kvaðst borgar stjóri fús t?'i bess, að ræða við heilbrigðismálaráðherra um málið, ef unnt yrði að fram- kvæma fyrrnefnd ákvæði í lög um um meðferð ölvaðra manna og reisa sjúkrahús yfir drykkju sjúklinga í Reykjavik. íhaldið og braggabúar Framhald af i. síðu. ■andi mál að ræða, að ekki mætti svæfa það með því að vísa því t:l bæjarráðs. Sagði Magnús, að líf og heilsa margra væri í hættu, ef ekki yrði að gert og því bæri brýna nauðsyn til að bregða við iskjótt. Alfreð Gíslason tók í sama streng og lagði á það á- Lengur er enginn maður í vafa, hvaða frakka hann vill — auðvitað vill hann aðeins þann frakka, sem mesta athygli hefur vakið hérlendis, og jafnvel erlendis — sem sé — „P Ó L A R“—frakkann. Sumar, vetur, vor og haust, alltaf er við öll tækifæri. „P Ó L A R“-frakkinn er úr fyrsta flokks efni, með fallegu sniði, og síðast en ekki sízt, með hinu vandaða „T R O P A L“-fóðri, sem hægt er að taka úr með einu handtaki. Munið aðeins ,,PÓLAR“ þegar þér ætlið að fá yður frakka og þér fá bezta og vandaðasta frakkann, sem framleiddur er hérlendis. herzlu, að bregða yrði skjótt við, þegar um slikt neyðará- stand væri að ræða í brögg- unum. ÍHALDIÐ Á MÓTl. Gunnar Thoroddsen, borgar stjóri lagði í fyrstu til, að til- lögunni yrði vísað til bæjar- ráðs og framfærslunefndar, en er allir bæjarfulllrúarnir, jafnt •fulltrúar minnihlutaflokkanna sem íhaldsins virtust efnislega samþykkir tillögunni dró hann frávísunartillögu sina til baka og bar fram tillögti um að fela framfærslunefnd að veita braggabúum ,.áfram“ aðstoð ■eins og verið héfði. Bæjarfull- irúar minnihlutaflokkanna bentu þá á, að þar sem um skyndihjálp þyrfti að vera að ræða til braggabúa væri ekki nægilegt að samþykkja slíka tillögu og heldu fast við hina ,P Ó L A R“-frakkinn hentugastur, fyrri. Bæjarstjórnaríhaldíð gat hins vegar ekki brotið þá meg inreglu síná, að samþykkja áldrei tillögur frá minnihlut- anum og náði því tillagan ekki fram að ganga. Var tillaga borgarstjóra samþykkt. (Frh. af 8. síðu.) að verkalýðsféíögin segi upp samningum sínum fyrir 1.1 febrúar n. k„ fil að knýja frám kjarabætur, svo að tekj ur áfta stunda vinnudags nægi til mannsæmandi fram fáirslu meðalfjö!skyldu.“ Ráðstefnan hafði ekki vald til að segja upp samningam, þareð það geta aðeins féí.ögin. Munu hin einstöku félög nú taka af- stöðu til þess, hvort samning um verði sagt upp. Sfyrkur úr minningar- sjéii Öfavs Brunborg VEREFNI SJÓÐSINS er að styrkja efnalitla stúdenta og kandíd.ata til náms v:ð háskóla eða hliðstæða menntastofnun í Noregi: Styrkurinn er að þessu sinni 1500 norskár krón ur. Umsóknir skal senda skrif- stofu Háskóla fslands fyrir lok febrúarmánaðar. Davíð sexlugur Framhalð af 5. síðu. og „Nýrri kvæðabók", virðist þessi' persónulega tjánlng naumast eins rík og næm, en þar eru eigi að síður yndisleg mákvæði, sem vekja !og magna sömu aðkehrimgu mik- ilia örlága og dulkenndrar lífs reynslu. .Ég nefn; sem dæmi Yngismey. Aríta, Eldarnir þrír, Lótœblóm og Vor. Knap inn sýnir kannski bezt, hvað við er átt með þessari hæpnu viðleitn; til skilgreiningar á snjöllum skáldskap í litlu Ijóði: Er aðrir fagna aftanró og iðka bænagerð, þá beizlar hann slnn bleika jó og býst í langa ferð. Hann .hefur sér í höndum Ijá og hylur sig í reyk, Því fylgir ei'líft ferðastjá að fóðra gamla Bleik. Frá yztu nöf í afdal fram er oft og tíðum þeyst. Þó heyri einhver hófaglam, ' er hamingjunni treyst. Hánn strýkur egg við stofnsins rót og stekkur svo á bak. Að því er 'alltaf bim.'ngsbót, sem bjargast undir þak. Þó fátt sé honum fvrst í stað um fagra akurrein, má alitaf hirða burknablað á bak við einhvern stein. En senn ber fákur fölan gest til frjórra slægjulands, og þegar honum bítur bezt, er breiður skárinn hans. Þessi vinnubrögð hafa gert Davíð Stefánsson að lista- skáldi. Hann á ýmsum öðrum kvæðum sínum að þakka vin- sældirnar og áhrifin, en smá Ijóðin eru samt gleggsta sönn- unin um galdur hans og meist araskap. Sömu e'nkenni er víða að finna í löngum kvæð- um, sem vitna augljó.slega um ágæti sitt. Davíð túlkar hug- hrif sjálfs sín meira að segja í lióðunum um Ba.tsebu, Messa- línu og Bólu-Hjálmar, svo að bent sé á það, sem ótrúleg'ast mun þykja, en tilbrigði ’þeirra stafa af myndsmíðinni í kvæð- unum, sem hér hafa verið rædd og filgreind. Og' skýring- 'n á öllu þessu ævintýri er fólg in í því. að Davíð segir satt og rétt frá. þegar hann kemst svo að orði, að sorgin sé undirspil- ið. þó að sálin syngi af gleði. Sá tvíleikur tilfinninganna er tónaslátturinn í skáldskap þessá snjalla völuhdar á list orðslns, sem kréfst í senn skýr leiks myndarinnar, unaðar hljómsins og leyndardóms næmninnar, svo að til komi skétmn lífvænna Ijóða. íslendingar hylla Davíð Stef áhsson sextugan í dag sem skáldkonung sinn. Hann er' dáður og öfundaður að unnu bví afreki að hafa gerzt þjóð- .skáid tveggja kynslóða. Fræin, sem gróðursett voru í Iðunni os Eimreiðinni 1916, eru löngu orðin fagriskógur. Helgj Sæmundsson. Auglýsið í AibvSublaðinu Beilusfld Framhald af 1. síðu. Húsavík. Þar hefur ekkert ver ið róið undanfarið, aðallega af því. að ekki þótti iaka því að eyða þessu litla, sem eftir er af beitu, meðan veður var kalt og leiðinlegtN En Húsvíkingar munu, eftir fregnum þaðan að dæma, vera orðnir vonlausir um að geta fengið beitu, af því, hve lítið er til víða ann- ars staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.