Alþýðublaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Blaðsíða 8
... ': '¦¦ ¦ ¦ Costa Rica kœrði. ut-r:ki£ráðher- Costa *J* sest a myndinm (t, v.) mæla fyr- ir tilkynningu um árásina á land sitt á fundi Ameríkubanda. lagsins. Hinn. maðurinn er fulltrúi Venezuela. Heitir „Eg sigíer i haust" og fSytur 41. kyæði úr ölíum bókum skáldsins . HELGAFELL gefur út í dag á sextugsafmæli Davíðs Stef ánssonar frá Fagraskógi sýnisbók af ljóðum hans í norski'i þýðingu fvars Orglands sendikennara. Eru þýddu Ijóðin 41 talsins, valin lír öllum sjö bókum skáldsins og gefa ágæta hugmynd um þróun þess og vinnubrögð. Bókin heitir „Eg sigl er i haust", ,og er útgáfa hennar í mjög snotrum búningi. Kvæðin í bókinni eru þessi: Ég sigldi í haust, Myndhöggv arlnn, Krummi, Stjörnurnar, Mamma ællar að soína, Abba- lahba-lá, Á Dökkurniðum, Sig'l ing inn Eyjafjörð, Dalakofinn, Friðlausi fuglinn, Með lest- inni, Konan með .sjalið, Söng ur bláu nunnanna, í Brenner skarði, Heiðingjaljóð. Á föstu daginn langa, Hrafnamóðirin, Litla kvæðið um I.'iJu hjónin, Til eru fræ, Komdu. Sálmur bókasafnarans, Lofkvæðið um kýrnar, Dalabóndv Að Þing- vö'llum fbrot), Höíðingi smiðj unnar Vor, Yng'smey, Kveðja. Konan, sem kynchr ofninn minn. í vafurloga. Minning. Ég vil fara, Hiá blámönnum. Ö'.iö.g. Að .skinaðl. Rro'ogus að Gullna hlið'nu. Bh'tt er und ir björku.num. Hallfreður vand ræðac'káid. Knapinn, Askurinn og Dögun. Áður hafa b'rzt allmHrg kvæði DaT-'ð^ í þýðingu Org- Isnds í •blöðnm o-j tímaritum í No-egi. Þýðand'nn ritar að bókinn.; ág^tqn formála um FÖLK MJÖG HfSMUN- ANDI NÆMT FYRIR JÁRÐSKJÁLFTUM JARÐSKJÁLFTA varð varí í fyrrakvbid og fyrrinórt í Reykjavík. Kom hinn fyrri kl. Iiálf sjö í fyrrakvökl, en hinn síðari um kl. 2,30. T»essir jarð skjálftar munu faafa haft sömu nipptök og jarðskjálftarnir um og fyrir síðusíu helgi, um 10 km austan við Grind-avík. FUNDUST EKKI í GRINDAVÍK. Telur Eysteinn Tryggvason veðurfræðingur. að upptökin séu mjög djúpt í jórð, og muni því hafa fundizt lííið eða ekk- ert. betur í nágrenni Grinda- víkur en hér. enda munu þess :r kippir ekki hafa fundizt þar, að því er til hefur írétzt. Hér í Reykiavík fundust þeir hins regar báðir. Fólk er miög mis Framhald á 7. síðu. Davlð og skáldsks.p hans. Ráðsfefna verkalýðsfélaganna mælfi með uppsögn samninga 39 fulltr. verkalýðsfélaga sátu fundinn RÁÐSTEFNA verkalýðsfélaganna, er haldin var í fyrra kvóld, samþykkti ályktun um það, að segjá bæri upp samn ingum við atvinnurekendur 1. feb. n.k., með eins mánaðar fyrirvara. 39 fulltrúar sátu ráðstefnuna og var ályktunin sam þykkt með flestiím greiddum atkvæðum gegn 1. Nokkrir sátu hjá. Til ráðstefnunnar var boðað*----------------------------------------- af stjórn Alþýðusambands ís- lands og Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna hér í Reykjavík. A fundi þessum var samþykkt eftirfarandi tilaga: „Ráðstefna verkalýðsfélag- anna í Reykjavík og ná- grenni, haldin 19. janúar 1955, lýsir yfir, að hún telur fyllsfu nauð;yn bera íil þecs (Frh. á 7. síðu.) Ohagsfæff w$m fil síidveiða við Eyjar VEÐUR hefur verið óhag- stætt til að reyna síldveiði hér víð Eyjar.. og það því ekki gert. * .......... FUJ-félagar! Munið mál- fundinn í kvöld kl. 8,30 „Ofraosif Morgun-j áðsins i MOBGIMBLÁÐIÐ hef-: ur undanfarið frætt lands-; lýðinn irijög um kulda þá \ og fannkomu, er gengið haf '. ur yfir Bretland undanfar-: ið. Hefur Morgunblaðsmönn; um vaxið fár þeíía mjög í j augum. eins og sjá má af: því, áð einn dag nn skelltu : þeir 36 sliga fresti á aum-1 ingja Edir.borgarana og • ekki höfðu þeir fyrr áttað: sig á þe'.rri ,.ofrausn" sinni, : en þeir settu 20 feta snjó-; lag yfir allt Skotland. þ. e. j a. s. hát.t á 7. metva! Mundu: sumir áLta að Morgunblað; ið vilii Skota fe;ga, en ekki i m eru ásfæður fyr'r því kunn : ar, nema ef ver-a skvldi. að; Pkotar eru líka knáir ,.biss- • ne-cmenn". Z Þá saaði sama blað frá; því. að byggja æt'i 1400 fer; metra sp;.la\Kti á fleka úti | á Ermarsundi. Kvað blað:ðj flekann vera 42><31 metra,; eða 1302 fermetra, sem j saat 98 fermetvxi.m minni ¦ en húsið, sem á honum skal: byggt! i Föstudagur 21. jan. 1955 eröisr byggf sjúkraiiús í RvíEc fyrir drykkjusjÉa menn! Samkvaehit Iögum um meðferð ölvaðra manna ber að láta slíka menn saeta lækn ismeðferð en ekki setja þá í kjallarann ALLMIKLAR UMRÆÐUR voru í bæjarstjórn í gær um lögieglukjallaíann og meðferð ölvaðra manna. Er 'tilefnið bréf er Samband bindindisfélaga í skólum sendi bæjarráði, eia í því óskaði sambandið eftir því að bærinn hlutaðist til um að rcist yrði gæzlustöð í bænum fyrir drykkjusjúka menn. Bréf S.B.S. var sent lögreglu sljóra til umsagnar og las borg arstjóri hana á bæjarstjórnar fundi í gær. NY LOGREGLUSTOÐ. I umsögn sinni segir lög- reglustjóri að fangageymsl- an í kjallara lö«reglustöðvar innar sé mjög (Sfullnægjandi, Holtavörðuheiði orin aló gisf mjög í by Þrjár bifreiðir, sem fóru áleiðis suður frá BSönduósi í gær, urðu að snúa við . SUÐVESTAN ÁTT var um land allt í gær með hvössum éljum um vesturhluta landsins. Hefur fennt mikið síðustu dæg ur, auk þess sem mikið skefur á heiðum, svo að vegir eru víða orðnir illfærir og ófærir til fjalla. S^ðdegis í gær var færð orð in erfið á Hell'.sheiði og vafa smæírri bifreíiðum. lítið ófær Fennt mikið og. á: háfjalhnu var stöðug skafhríð allan dag inn. AÐEINS FÆR SN.IÓBÍLUM I fyrrakvöld var svo mikill snjór kominn á Holtavörðu- heiði. að b^freiðir strönduðu á háheiðinni. Voru farþegar og bifreiðarstjórar fluttir á snjó blfÆið niður að Fornahvammi. Þetta voru tvær- biíreiðir frá Norðurleið og tvær frá1 Olíu- félaginu hf. JARÐÝTA DRÓ BIFREIÐIRNAR NIDUR. Um tíuleytið fyrir hádegi í gær lögðu svo menn af stað með jarðýtu t'J að sækja bif- reiðirnar upp á heiðina. Var ekki viðlit að ryð;;a veginn og aka b!freiðunum vegna stöð- ug's' skafrennings, jg dró hún bá niður af heiðinni að Forna hvammi. Er nú heiðin alófær öllum b'.freiðum nema snjóbif reiðum. HVALFJÖRÐUR ERFIBUR. Færð í sveitum vestur hluta landsins var orðm allerfið víða í gær. Þung færð var orð in í Hvalfirði, og í Húnavatns sýslu sneru þrír bílar við vegna óveðurs og ófærðar, er lagt höfðu af stað frá Blönduósi eftir hádegi. Þeir ælluðu aft- ur til Blönduóss. Þetta voru tveir vörubílar og jeppi. í Ár- nessýFlu var kom n,i talsverð ur snjór í gær og færð farin að þyngjast. BRATTABREKÍCA ÓFÆR. Brattabrekka var ófær í fyrrakvöld, oh ui'ðu bifreiðir að hætta við að fara yfir hana. í gær átti að reyna að koma þeim suður yf-r, en seint í gær voru þeir enn ókomnir. Fræðsíumynd um kynferðismál LOKIÐ er nú við h;na fyrstu dönsku kvikmynd, sem nota á til fræð.f.u um kynferðísmál og.var hún frumsýnd nú ný- lega. Myndin er einkum ætluð til fræðslu fyrir ungar stúlkur. í Englandi hefur verið tekin álíka kvlkmynd, sem ætluð er bæði piltum og stúlkum, og mun hún verða sýnd í dönsk- um skólum. en hann kveðst hafa reynt til þrautar að útvegíí annað hús næði, er verið gæti til bráða birgða, en án árnngurs. Segir lögreghratjóri í lok bréfsins, að eina lausnin sé bygging nýrrar'* lögreglustöðvar og kveðst vona, að hún geti haf izt á þessu ári. Verður þá löffð áherzla á að byggja fyrst fullnægjandi fangageymslu, SJÚKRAHÚS VANTAR. Alfreð Gíslason bæjarfull- trúi kvaddi sér hljóðs vlð ura ræðurnar um mál þetta í gær. Benti Alfreð á, að semkvæmt lögum um meðferð ölvaðra manna frá 1949, ættu drukkn- ir menn, er teknir'væru hönd um á almannafæri að sæta' læknismeðferð og vera kom- ið fyrlr í sjúkrahúsum. Segir einnig í lögum þessum. að rík ið skuli styrkja sveitarfélög til þess að reisa sjúkrahús í þessu skyni. Taldi Alfreð réttast að bærinn keypti hentugt hús, til þess að reka sem heilsuhæli. eða sjúkrahús íyrir ölvaða menn. NEFND SKIPUD. Borgarstjóri sagði, að sk'.p- uð hefði verið nefnd til þess að athuga framkvæmd í Reykja vík á fyrrnefndum lögum. Ætlu sæti í þessari nefnd yfir lækn'rinn að Kleppí. landlækn ir. sakadómari og lögreglu- stjóri. Töldu tveir hinir fyrst nefndu að reisa bæri viðbygg ingu við Klepp í bessu skyni. en hinir tveir tnldu réttast að v'.ðibvgr^Tg yrði reist við Landsspítalann. Sagði borgar- ^tióri, að heibrigðisráðunevtið hefði fengið máhð til meðferð ar en 'ekkert hefð O'rðitð úr Framhald á 7. síðu. Rúmlega 100 km. breiff hafísbelti út af Scoresbysundi og Ángmagsalik Sízt meira en venjulega á þessum tíma HAFÍSINN MILLI ÍSLANDS og Grænlands er nú sízt meiri en venjulega á þessum tí.ma árs, að því er Jón Eyþórs son veðurfræðingur hefur tjáð Alþýðublaðinu, en annars eru fregnir um legu hans ekki glöggar. Út af §coresbysundi,sem er norður af Vestfjörðum, og Angmagsalik, sem er í vestur af B.4i.iða'4rði, er hafísbeltið rúmlega 100 km. breitt ísinn er þarna mjög þéttúr, sumt eru stórar íshellur, rnest frek- ar litllr jakar og íshroði- eða kurlís á milli. Af svæðinu út af Vestfjörð- um, hefuir ekkert frétzt um legu íssins nú um tíma. Báfur kom frá Danmörku fil Eyja í gær VÉLBÁTURINN ÞÓRUNN kom til Vestmannaeyja í dag frá Danmörku. Bátnum hafði verið siglt út til að skipta um. vél í honum. Hann hreppti leið inlegt veður á he.imielðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.