Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.01.1955, Síða 8
 Costa Rica kœrði. c“*» »- sest a myndmni (t. v.) mæla fyr. ir tilkynningu um árásina á land sitt á fundi Ameríkubanda- lagsins. Iíinn maðurinn er fulltrúi Venezuela. Heitir „Eg sigíer i haust“ og fiytur 43. kvæði úr öllum bókum skáldsins HELGAFELL gefur út í tlag á sextugsafmæli Davíðs Stef ánssonar frá Fagraskógi sýnisbók af Ijóðum hans í norslui þýðingu ívars Orglands sendikennara. Eru þýddu ljóðin 41 talsins, valin lír öllum sjö bókum skáldsins og gefa ágæta hugmynd um þróun þess og vinnubrögð. Bókin lieitir „Eg sigl er i haust“, ,og er útgáfa hennar í mjög snotrum búningi. FÓLK MJÖG MISMGN- ANDI NÆMT FYRIR JARDSKJÁLFTUM ' JARÐSKJÁLFTA varð vart í fyrrakvöld og fyrrinótt í Reykjavík. Kom hinn fyrri kl. hálf sjö í fyrrakvöld, en hinn sföari um kl. 2,30. I*essir jarð skjálftar munu hafa haft sömu upptök og jarðskjálftarnir um og'fyrir síðustu helgi, um 10 km austan við Grindavík. FUNDUST EKKI í GRINDAVÍK. Telur Eysleinn Tryggvason veðurfræðingur. að upptökin séu mjög djúpt í jórð, og muni því hafa fundizt lítið eða ekk- ert betur í nágrenni Grinda- víkur en hér. enda munu þess :r kippir ekki hafa fundizt þar, að bví er til hefur írétzt. Hér í Reykjavík fundur.t þeir hins vegar báðir. Fólk er miög mis Framhaid á 7. síðu. Kvæðin í bókinni eru þessi: Ég sigldi í haust, Myndhöggv ar!nn, Krummi, Stjörnurnar, Mamma æilar að sofna. Abba- labba-lá, Á Dökkurniðum, Sigl ing inn Eyjafjörð, Dalakofinn, Friðlausi fugiinn, Með lest- inn:, Konan með .sjalið, Söng ur bláu nunnanna, í Brenner skarði, Heiðingjaljóð. Á föstu daginn langa. Hrafnamóðirin, Litla kvæðið um I.t’u hiónin, Til eru fræ, Komclu Sálmur bókasafnarans, Loíkvæðið um kýrnar, Dalafbóndí. Að Þing- vcllum íbrot). Höfðíngi smiðj unnar Vor, Yng'smey, Kveðja. Konan, sem kynd:r ofninn minn. í vafurloga. Minning. Ég vil fara, Hiá blámönnum. ■Ö’.'lög. Að ,sk,;lna.ði. Rro’ogus að Gullna hlið'ru. Blítt er und ir björkunum. Hallfreður vand ræffa^káld Knapinn, Askurinn og Dögun. Áður hafa b\r7X allmöre kvæffi Dai''ff.s í þýðingu Org- lands í b'lnðjim og tímaritum í No-egi. Þýðand r*n ritar að bókinnj ág'^tan formála um Davið og skáldskep hans. Ráðsfefna verkalýðsfélaganna mælfi með uppsögn samninga 39 fulltr. verkalýðsfélaga sátu fundinn RÁÐSTEFNA verkalýðsfélaganna, er haldin var í fyrra kvöld, samþykkti ályktun um það, að segja bæri upp samn ingum við atvinnurekendur 1. feb. n.k., með eins mánaðar fyrirvara. 39 fulltrúar sátu ráðstefnuna og var ályktunin sam þykkt með flestum greiddum atkvæðum gegn 1. Nokkrir sátu hjá. Til ráðstefnunnar var boðað af stjórn Alþýðusambands Is- lands og Fulltrúaráði verka- lýðsfélaganna hér í Reykjavík. A fundi þessum var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Ráðstefna verkalýðsfélag- anna í Reykjavík og ná- grenni, haldin 19. janúar 1955, lýsir yíir, að hún telur fyllstu nauð.yn bera íil þecs [ (Frh. á 7. síðu.) Óhagsíæff veður fif síldveiða við Eyjar VEÐUR hefur verið óhag- stætt til að reyna síldveiði hér við Eyjar; og það því ekki gert. FUJ-félagar! Munið mál- fundinn í kvöld kl. 8,30 Föstudagur 21. jan. 1955 Verður byggt sjúkrahús í Rvík fyrir drykkjusjÉa mennf Samkvæmt Iögum um meðferð ölvaðra manna ber að láta slíka menn sæta Iækn ismeðferð en ekki setja þá í kjallarann ALLMIKLAR UMRÆÐUR voru í bæjarstjórn í gær um lögieglukjallarann og meðfcrð ölvaðra manna. Er 'tilcfnið bréf er Samband bindindisfélaga í skólum sendi bæjarráði, en í því óskaði sambandið eftir því að bærinn hlutaðist til um að reist yrði gæzlustöð í hænunv fyrir drykkjusjúka menn. „Ofrausn" Morgun- blaðsins M CR GUNBL AÐIÐ hef- ur undanfarið frætt lands- lýðinn mjög um kulda þá og fannkomu. er gengið hef ur yfir Bretland undanfar- ið. Hefur Morgunblaðsmönn um vaxið fár þetta mjög í augum, eins og sjá má af því, áð einn dag'nn skelltu þeir 36 sliga frostj á aum- ingja Edirborgarana og ekki höfðu þeir fyrr áttað sig á þe'.rri ,.ofrausn“ sinni, en þeir settu 20 íeta snjó- lag yfir al’t Skofland. þ. e. a. s. hátt á 7. m.etva! Mundu su-mir ál.'ta að Morgunblað ið vilii Skota fa:ga, en ekki eru áslæffur fyr'r því kunn ar, nema ef vera rkvldi. að S-kotar eru líka knáir ..biss- ne~cmenn“. Þá sagffi sama blað frá því. að byggja ætfi 1400 fer metra spilav.'ti á f!eka úti á Ermarsundi. Kvsð blaðið flekann vera 42X31 metra, eða 1302 fermetra, sem sast 98 fermetni.m minni en húsið, sem á honum skal byggt! Bréf S.B.S. var sent lögreglu stjóra til umsagnar og las borg arstjóri h.ana á bæjarstjórnar fundi í gær. NÝ LÖGREGLUSTÖÐ. I umsögn sinni segir lög- regl ustjóri að fangageymsl- an í kjallara lögreglustöðvar innar sé mjög ófullnægjandi, en hann kveðst hafa reynt til þrautar að útvega annað hús næði, er verið gæli til bráða birgða, en án árangurs. Segir lögregíuiatjóri í lok bréfsins, að eina lausnin sé bygging nýrrar'* lögreglustöðvar og kveðst vona, að liún geti ha£ izt á þesisu ári. Verður þá lövð áherzla á að h.vggja fyrst fúllnægjandi faugageymslu. HoIIavörðuheiði orðin alólær, cg lærð þyngisl mjög í byggð Þrjár bifreiðir, sem fóru áleiðis suður frá Biönduósi í gær, urðu að snúa við . SUÐVESTAN ÁTT var um land allt í gær með hvössum éljum um vesturhluta landsins. Hefur fennt mikið síðustu dæg ur, auk þess sem mikið skefur á heiðum, svo að vegir eru víða orðnir illfærir og ófærir til fjalla. Slðdegis í gær var færð orð in erfið á Hell.sheiði og vafa lítið ófær smadrri bifrdiðum. Fennt mikið og. á háfjalLnu var stöðug skafhrJð allan dag inn. að hætta við að fara yfir hana. I gær átti að reyna að koma þeim suður yf!r, °n seint í gær voru þeir enn ókomr.ir. SJÚKRAHÚS VANTAR. Alfreð Gíslason bæjarfull- trúi kvaddi sér hljóðs við um ræðurnar um mál þetta í gær. Benti Alfreð á, að samkvæmt lögum um meðferð ölvaðra manna frá 1949. ættu drukkn- ir menn, er teknir'væru hönd um á almannafæri að sæta læknismeðferð og vera kom- ið fyrir í sjúkrahúsum. Segir einnig í lögum þessum. að rík ið skuli styrkja sveitarfélög til þess að reisa sjúkrahús í þessu skyn:. Taldi Alfreö réttasl að bærinn keypti hentugt hús, til þess að reka sem heilsuhæli. eða sjúkrahús fyrir ölvaða menn. NEFND SKIPUD. AÐEINS FÆR SN.IÓBÍLUM I fyrrakvöld var svo mikill snjór kominn á Holtavörðu- heiðj. að blfreiðir strönduðu á háheiðinni. Voru favþegar og bifreiðarstjórar fluttir á snjó b'freið niður að Fornahvammi. Þetta voru tvær- bUréiðir frá Norðurleið og tvær frá' Olíu- félaginu hf. JARÐÝTA DRÓ BIFREIÐIRNAR NIÐUR. Um tiuleytið fyrir hádegi í gær lögðu svo menn af slað með jarðýtu t’-l að sækja bif- reiðirnar upp á heiðina. Var ekki viðlit að ryðja veginn og aka b'freiðunum i-egna stöð- ugs skafrennings, jg dró hún bá niður af heiðinni að Forna hvammi. Er nú heiðin alófær öllum b'.freiðum nerna snjóbif reiðum. Fræðslumynd um kynferðismáf LOKIÐ er nú við mna fyrstu dönsku kvlkmynd, sem nota á til fræð.jlu um kynferffísmál og var hún frumsýnd nú ný- lega. Myndin er emkum ætluð til fræðslu fyrir ungar stúlkur. í Englandi hefur verið tekin álíka kvikmynd, sem ælluð er bæði piltum og stúlkum. og mun hún verða sýnd í dönsk- um skólum. Borgarstjóri sagði, að sk'.p- uð hefði verið nefnd til bess að athuga framkvæmd í Revkja vík á fyrrnefndum lögum. Ætlu sæti í þessari nefnd yfir lækn'rinn að Kleppi, landlækn ir, sakadómari og lögreglu- stjóri. Töldu tveir hinir fyrst nefndu að reisa bæri v!ðbvgg ingu við Klepp í bessu skyni. en hinir tveir töldu réttast að v'ðibvgrjig vrði reist við Landsspítalann. Sagðj borgar- 'dióri, að heibrigðisráðunevtið hefði fengið mál!ð til meðfarð ar en ekkert hefð orðtð úr Framhald á 7. síðu. Rúmlega 100 km. breitf hafísbelti úf af Scoresbysundi og Angmagsalik HVALFJÖRÐUR ERFIÐUR. Færð í sveitum vestur hluta landsins var orðm allerfið víða í gær. Þung færð var orð !.n í Hvalfirði, og í Húnavatns sýslu sneru þrír bílar við vegna óveðurs og ófærðar, er lagt höfðu af stað frá Blönduósi eftir hádegi. Þeir ælluðu aft- ur til Blönduóss. Þetta voru tveir vörubílar og jeppi. I Ár- nessýslu var kom nn talsverð ur snjór í gær og færð farin að þyngjast. BRATTABREKKA ÓFÆR. Brattabrekka var ófær í fyrrakvöld, og ui’ðu bifreiðir Sízt meira en venjulega á þessum tíma HAFÍSINN MILLI ÍSLANDS og Grænlands er nú sízt meiri en venjulega á þessum tí.ma árs, að því er Jón Eyþórs son veðurfræðingur hefur tjáð Alþýðublaðinu, en annars eru fregnir um legu hans ekki glöggar. Út af ^coresbysundi,- sem er norður af Vestfjörðum, og Angmagsalik, sem er í vestur af B.Liða.,ýrð'i, er hafísbeltfð rúmlega 100 km. breitt. ísinn er þarna mjög þéttúr, sumt eru stórar íshellur, mest frek- ar litlir jakar og íshroði eða kurlís á milli. Af svæðinu út af Vestfjörð- um, hefnr ekkert frétzt um legu íssins nú um tíma. ♦----------------------------- l Bálur kom frá Danmorku fil Eyja í gær VÉLBÁTURINN ÞÓRUNN kom til Vestmannaeyja í dag frá Danmörku. Bátnum hafði verið siglt út til að skipta um vél í honum. Hann hreppti leið inlegt veður á heiinle.ðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.