Tíminn - 23.12.1964, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1964, Blaðsíða 7
BUttVlKUDAGTTR 23. desember 1964 ÞINGFRÉTTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR SÖLUSKATTSHÆKKUNIN Er Einar Ágústsson hafði rætt um hina miklu dýrtíðaraukningu og hinar óhóflegu álögur í sumar þvert ofan í fyrirheitin og lof- gerðarskrifin í stjórnarblöðunum um skattalækkanir og svikin á fyr- irheitunum, sem gefin voru í stjórnarmálgögnunum í sumar um að álögurnar yrðu leiðréttar, svo og rof júnísamkomulagsins vegna söluskattshækkunar nú sagði hann m.a.: Ríkisstj. segist þurfa að hækka söluskattinn, til þess að geta af- greitt greiðsluhallalaus fjárlög. Við framsóknarmenn höldum því fram, að þessi staðhæfing sé röng. Fyrir því færum við fram þessi rök: Óeyddar eru verulegar fjár- hæðir af greiðsluafgöngum fyrri ára, sem sjálfsagt er að grípa til, áður en nýir skattar verða lagðir á. Reynslan undanfarið hefur sýnt, að tekjur hafa farið fram úr áætl- un svo hundruðum millj. skiptir ár hvert og með hliðsjón af því teljum við þær einnig of lágt áætl- aðar nú. Sjálfsagt er að grípa til þeirra sparnaðarúrræða, sem ríkis stj. hefur mikið rætt um, en hvergi sýnt í verki. Sukk og óraðsía verður að hverfa, en ráð- deild að koma í staðinn. Með til- komu rannsóknardeildar í skatta- málum standa vonir til þess, að betri heimtur verði á ríkistekj- unum en verið hefur . . . Auk þess er hér sýnilega um fullkom- inn handahófsútreikning að ræða á því, hvað talið er vanta í ríkis- sjóð. Þetta kemur fram á marg- an hátt. T.d. er því slegið föstu í aths. frv., að 68 millj. kr. vanti til þess, að tekjur og gjöld stand- ist á árið 1964 Uppgjör þessa árs liggur þó ekki fyrir og þess MED OLLU OÞORF Kafli úr útvarpsræðu Einars Ágústssonar vegna er ekkert hægt um þetta að segja að svo stöddu og allar fullyrðingar út í hött. Þá tala síðustu viðbrögðin skýru máli um þetta. Eins og kunnugt er, greindi forsrh. á um það, við viðsemjendur sína frá í vor, hvort í samkomulaginu hefði falizt heim in er kunngerð, leið aðeins ein nótt og væri vissulega ástæða til að óska þess, að hæstv. forsrh. eyddi í það fleiri nóttum að rann- saka, hvort ekki væri hægt að slaka meira til. Mætti þá hæfilega svo fara, að unnt yrði að fella söluskattsaukann alveg niður. Ef ★★ Það er mál manna, að sjaldan eða aldrei hafi ríkisstjórn- in verið í annarri eins varanrstöðu í útvarpsumræðum og í út- varpsumræð'unum í fyrrakvöld, erida áttu þeir vondan málstað að veria, hina þokkalegu jólagjöf, söluskattshækkunina, sem hún sendi launþegum í staðinn fyrir efndir á vilyrðum um lækkanir á skattaálagningunni frá í sumar. Ræður ræðumanna Framsóknarmanna vöktu sérstaka athygli fyrir rökfestu, en ræðumenn Framsóknarflokksins í umræðunum voru þeir Einar Ágústsson, Jón Skaftason og Þórarinn Þórarinsson. Eru hér á síðunin birtir stuttir kaflar úr ræðum þeirra Einars og Jóns. sn ild til nýrrar skattaálagningar til að afla tekna á móti niðurgreiðsl um þessa árs eða ekki. Þegar horf ið var að því ráði að falla frá umræddri tekjuöflun, var það gert á þann hátt að lækka söluskattinn um 14%. Ekki er nú minnzt á það einu orði, að ríkissjóður geti ekki misst þessar 62 millj., sem þarna er slakað til um. Milli þess að ágreiningurinn reis og lækkun- svo gæti til tekizt, er óhætt að fullyrða, að næturverk forsrh. hefði ekki í annan tíma bor- ið gifturíkari ávöxt. Við Framsóknarmenn erum á móti hækkun söluskattsins vegna þess, að við teljum hana óþarfa, eins og ég hef nú íýst. Fleira kemur það einnig til. Söluskattur er óheppilegur vegna þess, að hann leggst jafnt á því sem næst alla vöru og alla þjónustu, nauð- synlegar sem óþarfa og hann kem- ur þyngst niður á þeim, sem minnsta getuna hafa. Söluskatt- inn verða allir að greiða og í því ríkara mæli, sem þeir hafa fyrir þyngri heimilum að sjá. Auk þess vita allir, að innheimta söluskatts er hér stórlega ábótavant og skort ir áreiðanlega mikið á, að hann kiomi allur til skila. í ritstjórn- argrein Fjármálatíðinda er um þetta sagt, að mikið af söluskatts- skyldri starfsemi sé þess eðlis, að nákvæmt, opinbert eftirlit sé vand kvæðum bundið, svo að freisting- in til skattsvika er þar af leiðandi veruleg. Enn fremur er á það bent, að eftir að söluskattur hér á landi hefur verið hækkaður í 5%%, sé full ástæða til að fara varlega svo að ekki skapist á þessu sviði sama vandamálið og 'nú er við að glíma varðandi hina beinu tekjuskatta. Þessi aðvörun er áreiðanlega ekki úr lausu lofti gripin og munu íslenzk yfirvöld hafa fengið að reyna þetta, eins og aðrir, sérstaklega eftir hækkun þá á söluskattinum, sem gerð var í febrúar s.l. Þegar söluskattur á nú að hækka í 7%%, er aug- ljóst, að þær freistingar, sem hér um ræðir, vaxa enn stórkostlega og eru þær þó mörgum full erf- iðar fyrir. Það er því íullkomið ábyrgðarleysi að láta þ:' hækk- un koma til framkvæmda, án þess að stórherða eftirlit með framtölum, en engin ákvæði í þá átt er að finna í frv. og allar till. um það hafa verið felldar. Þá er enn fremur á það að líta, að hér er til þess ætlazt, að sveit- arfélögin fái ekkert af þessum söluskatti i sinn hlut. Augljóst er þá, að vegna hans verða þau fyr- ir talsverðri útgjaldaaukningu. Því er það engum vafa undirorp- ið, að sveitarfélögin munu m.a. af þessum sökum hækka útsvörin enn þá, enda eru fréttir þegar farnar að berast af því. Borgar- stjórn Reykjavíkur afgreiddi fjár hagsáætlun sína þann 17. þ.m. og eru útsvörin á næsta ári áætluð 47 millj. kr hærri en í ár, þrátt fyrir mjög mikla hækkun á öðr- Framhald á 14. síðu 0DAVERDB0L6UNNIHLEYPT AFSTADAÐNÝJU En Jón Skaftason hafði m.a. rætt um stöðvunarstefnu þá sem upp var tekin með júnísamkomu laginu og yfirlýsingar verkalýðs- hreyfingarinnar um svik á því samkomulagi með söluskattshækk- un nú, sagði hann m.a. En er hæstv. ríkisstj. neydd til þess að hverfa frá stöðvunarstefn- unni? Lítum á dæmið, eins og það blasir nú við á grundvelli þeirra upplýsinga, sem er að finna í grg. frb. og ræðum hæstv. ráðh. Til þess að halda óbreyttum nið- urgreiðslum á næsta ári og greiða 3%kauphækkun hjá því opinbera sem stafar af hækkun söluskatts- ins, segir í grg., að afla þurfi 239 millj. kr. Væri söluskatturinn ekKi hækkaður, yrði engin kauphækk un hjá því opinbera, sem þýddi, að fjárhæð þessi lækkaði um 42 millj. kr. Vandinn er þá sá að fá 197 millj. til aukinna niður- greiðslna á næsta ári. Er slíkt ómögulegt með hærri áætlun rik- istekna ellegar sparnaði. Af ríkis- reikningum 4 ára af valdatíma- bili stjórnarinnar sést, að ríkis- tekjurnar hafa samtals farið 690 millj. fram úr áætlun og þó hefur því stöðugt verið haldið fram við hverja fjárlagaafgreiðsluna, af tals mönnum stjórnarinnai að henni sé fjár vants. Hæstv. fjmrh. hefur og upplýst i umr. að 220 milli i af þessum umframtekuim séu enn : þá handbærar. Enn fremur hefur j samk. ráðh. upplýst. að álagðui tekju- og eignarskattur 1964 fari' Kafli úr útvarpsræðu Jóns Skaftasonar Jón Skaftason 46 millj. fram úr fjárlagaáætlun. Innflutningsáætlunin fyrir árið 1963, sem samið var í Efnahags- stofunni, reyndist vera 28%of lág, enda fóru ríkistekjur það árið um 17%fram úr tekjuáætlun fjárl. Ég nefni þetta sem dæmi um ná- kvæmnina við áætlun ríkistekna á fjárl. En fleira kemur til um möguleika á hærri tekjum en fjár- lagafrv 1966 ráðgerir. .» næsta ari sparast ríkissjóði útgjöld. sem bar eru nú upp á 95,5 millj kr., þar sem niður á að talla hagræðingar styrkur frystihúsanna og uppbæt- ur á fiskverðið. n tekjur rikts- sjóðs vegna þessara útgjalda hala- ast áfram Enn fremur mætti við TÓMAS KARLSSON RITAR koma nokkrum sparnaði i ríkis- útgjöldum og vii ég tii upplýsinga aðeins nefna, að ýmis kostnaður vegna ráðuneytanna hefur vaxið úr 820 þús. kr. árið 1958 í 10 millj. árið 1963, kostnaður vegna ferðalaga á ráðstefnur úr 2.2 millj. kr. í 6.3 millj. kr. og kostnaður vegna gestamóttöku úr 630 þus. í 1.8 miilj. Eru hér aðeins tá dæmi nefnd, sem vel mætti spara á, og bæði Jónas Haralz og Jó- hannes Nordai hafa bent á sparn- aðarleiðina sem færa leið til bess að ná endum saman Ég þykist með þessum orðum hafa fært að því ste^k '•nk að rík issjóður þurfi ekki þær vibótar-j tekjur, sem frv. þetta ráðgerir, ril þess að halda óbreyttum niður- greiðslum á næsta ári. Þar til liggja aðrar orsakir Gerum hins vegar ráð fyrir því versta. að þetta reynist rangt hjá mér >g ríkissjóður verði að fá auknar tekjur, þá hefði ég mjög alvarleg ar athugaserndii fram að færa við sjálfa tekjuöflunarleiðina, sem ég tel að hleypi óhjákvæmilega nýrri verðbóiguskriðu af stað Fyrir því er löng reynsla, að almennur söluskattur hef- ur hækkað vöruverð og þjón- ustu um margfalt hærri upphæð. en sjálfum söluskattinum nemui Ekkert verðlagseftirlit hefur get að komið í veg fyrir þetta. Mér er tjáð, að Reykjavíkurborg undir búi nú hækkun rafmagns. hit,i veitu og strætisvagnagjalda >s meira en vafasamt sé, hvort hún láti sér nægja þá hækkun. sem f viðbótarsöluskattinum leiðir. úr því að hún fær tækifæn til þess að fara af stað Svipað munu aðnr gera. Mér er því spurn Hefði ekki verið betra að láta óhjákvæmilega verðhækkun koma fram a faum tilgreindum vörutegunduni. reyna að halda varnarlínunni i verð- bólgustríðinu og koma bannig í veg fyrir. að allt færi af stað. Eg óska sérstaklega eftir því, að einhver hæstv. ráðh., sem á eftir mér tala, svari þessari spurningu. En fieira er athugavert við sölu- skattinn, en að hann sé óskyn- samlegur, eins og á stendur. Ilann hefur hér reynzt óréttlat- astur allra skatta og það er á ai- manna vitorði, að hann kemst illa til skila i ríkissjóðinn þann ig hef eg tengið uppiyst, au söiu- skatturinn skili sér verr í ár en i fyrra, þrátt fyrir aukna veltu. í 1. hefti fjármálatíðinaa þ.á. ritar sð aðaiefnahagsráðunautur ríkisstjórn arinnar grein. 'ar sem hann var- ar við frekari hækkun söluskatts ins, þar sem mikil hætta sé á undanbrögðum frá söluskatts- greiðslu, en skalturinn hækkar nokkuð verulega. eins og hann , segir orðrétt. þá var söluskattur- I inn 514% en verður 71t/2% eftir samþykkt bessa frv. Þá ma ! ekki gleyma varnaðarorðum hæstv viðskmrh . Gylfa Þ. Gísla- sonar, að vísu nær 10 ára göml- um, sem hélt þá grátklökkva for dæmingarræðu um söluskattinn. kvað hann skatta ranglátastan jg að skattsvik vært; hvergi íeiri «n í sambandi við hann Getur það verið, að hæstv ráðh hafi nu skipt um skoðun iafn jkoðana fastur og hann ei að eðlisfari Hæstv ríkisstjó‘n virðist staðrað in í að knýja mál þetta fram í ; krafti síns meirihluta Ég vil ■< á síðustu stundu ítreka ban vörunarorð, sem s.jó1 .>• au Framhald á 14 síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.