Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 1
ASþjjóðaráðstefna um þessi mál foaldfn i Róm í vor á vegum sameinuðu þjóðanná ALÞJÓÐARÁÐSTEFNA verður haldin í Rómaborg í apríl mánuði í vor á vegum Sameinuðu Þjóðanna og fjallar hún um vcrndun fiskimiða, fiskistofna og annarra gæða haísins. hafsins og haf~ Undanfarið hefur í aðalstöðvum S.þ. í undirbúningsfundur ignss 4«k--- Iðnrekendur ræða um aS fá sér dísilsiöðvar, svo að þeir eigi ekki slíki yfir höfol sér síðar RAFMAGNSSKORTURINN á orkuveitusvæði Laxárvirkj unarinnar hefur valdið stórtjóni, að því er áætlar er, í iðnað- i inum. Er talið víst, samkvæmt fregnum að norðan, að tjónið nemi milljónum kr. á öllu svæðinu. Vandræðin byrjuðu, eins og kunnugt er, á sun,nudaginn var. er nýja rafmagnsstöðin stöðvaðist vegna þess að áin! bólgnaði upp af krapi og klaka | og það var fyrst í gær, að raf magnsskömmtuninni var af- létt, en spennan var þó lág. ÞEIR SLUPPU, SEM HAFA SJÁLFIR STÖÐVAÐ. Verksmiðjur Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga hafa sjálfar rafmagnsstöð fyrir sig og einnig Prentverk Odds Björnssonar. Þessi fyrirtæki sluppu því við tjón. og gátu haldið rekstrinum áfram, eins og venjulega. Öll onnur iðn- fyrirtæki urðu óhjákvæmilega fyrir miklum töfum, og þótt rafmagn væri í 4 klst. var það til lítils gagns eða einskis. ÞÚSUNDIR KR. Á DAG. Iðnrekendur haia nú orð á því sumir. að fá sér diesilraf magnsstöð, svo að þeir eigi ekki slíka stöðvun aftur yfir höfði sér. Eru þau fyrirtæki til, þar sem tjónið nemur mörg um þúsundum króna á dag. Signa í örum vexfi. SIGNA er nú í örum vexti. Flæðir hún nú yfir bakka sína bæði að austan og vestan. Margir kjallarar í París hafa pegar fyllst af vatni. Mikið tjón hefur þegar orðið. ■■■■■■■■ ■■■■■■■■ 1984 nálgast: Dánardags Lenins ekki minnzt í Þjóð-- viljanum í gær. DÁNARDÆGUR Lenins var í gær. F.vrir noltkru birti blað nokkurt hér bænum frétt um það, að hinn hái Malenkov hafi Iá1 ið þau boð út ganga, að ekki skuli lengur haldið upp á dánardægur aðalforvígis- manns rússnesku byltingar- innar. Niðurstaðan er sú, að Þjóðviljinn minntist ekki Lcnin í gær! staðið yfir ' New York að þessari ráðstefnu. Meðal Ö sérfræð- inga og tveggja áheyrnarfull trúa er þennan fund sitja er íslendingurinn dr. Árni Frið- riksson, aðalforstjóri Alþjóða- hf/rann.: óknarráfi iins. Þietta er sérfræðlnganefnd, sem á að gera tillögur til Dag Hammer s’kjölds, aðalforstjóra S.b. um tiilhögun og dag=krá alþjóða- ráðstefnunnar. í nefndinni eiga sæti. auk dr. Árna, full- trúar frá Ilalíu. Kanada, Bret landneyjum, Bandaríkjunum og Peru.. fleiri en e.nn frá sum um þessara þjóða. Allir eru nefndarmenn sérfræðingar á sviði hafrannsókna og fiski- fræði. FJALLAR M.A. ITM LANDHELGISMÁL. Það var Allsherjarþ'ng S.þ., sem nýlega er lokið, er sam- iþykkti að þessi ráðsi.tefna skyldi haldin. Niðurstöður og samþykktir hennar verða síð- ar lagðar fyrir Alþjóðanefnd- ina til frekari aðgerða. Alþjóða nefndin hefur um hríð haft til athugunar ýmis mál, er varða nýtingu gæða botnsms, svo sem lög og regl- ur á úthafinu, Tandhelgismál o. s.. fr.v. Allar þálttök-uþjóðlr Þ.þ. og.meðlimir sérstofnana samtakanna eiaa rétt á þátt- töku í Rómarráðstefnunni. Allir vegir ófœrir suðvestan lands í gœrkvöldi íeppl í Keffavíkurleiðinnni Margar bifreiðir strandaðar itííIIí Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, og einnig margt á Hellisheiði, með hundruð farþega 1 miiij. í verkfaiii í Þýzkafandi 1 MILLJ. þýzkra manna;' hafa boðað til falls í einn sólarhring ummæla þýzks iðjuhöldar. verka- verk- ALLIR VEGIR suðvestan- Keflavík, og kl. 5, þær. er voru lands urðu ófærir í gærkvöldi, á leið þangað. í þeim mun og tepptust bifre.ðar svo að (hafa verið um 300 manns. tugum skipti á vegum úti. Fjöldi annarra bifreiða með Fjöldi fólksins, sem í þessum allmargt fólk var emnig teppt bifreiðum var, skiptir mörg-1 ur á þeirri leið, en reynt var um hundruðum, en um það var ;að hjálpa því áfram með hjálp þó ekki nákvæmlega vitað í gærkvöldi. Sjö áætlunarbifreiðir voru strandaðar á Kefiavíkurleið- inni um miðnætti í nótt, höfðu vegna þær verjg ag bei’jasl ófram frá 1 kl. 4 í gær, þær er komu frá Skíðafólk þarf aðstoð drátfarbíla íil að komast upp í Hveradali arbílum. KVENNASKÓLASTÚLK- UR TEPPTAR Á HEIÐINNI Á Hellisheiði voru nokkrir áætlunarbifreiðir og aðrar farþegah1||reiðir tepptar og höfðu verið það mestallan daginn. Með þeim: voru þó Húsmæðraskólanum á Laug- arvatni, er voru að koma til Reykjavíkur og Menntaskóla nemendur, er voru að koma austan úr iSeli. Bifreiðir þess ar voru ókomnar í Skíðaskál ann um miðnæíti. ÞRJÁR KLST. FRÁ BRÚARLANDI. Margar lillar bifre'.ðir voru strandaðar rníilli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, en þeir, sem í þeim voru, gátu þó gomizt til mannabyggða, er þeir vildu. Á öðrum le'.ðum mun eittbvert ýtur og dráítarbifreiðir, en I slangur af bifreiðum hafa ver ið teppt; en um það var ekki nákvæmlega vitað. Mosfells- sveitarbifreiðin var 3 klst. á leiðinni frá Brúailandi til Reykjavíkur í gær. ekkert dugði. Munu hundruð manna hafa verið með þess um bifreiðum og öðrum, er tepptar voru á Hellisheiði. Þar á meðal vofu stúlkur úr Miði eins og sá, er myndin hér að ofan sýnir, verður límdur á alla vindlingapakka, sem seldir eru til ágóða fyrir Land græðslusjóð. Þeir eru 20 aur- um dýrari en aðrir vindlingar, og þeir 20 aurar, sem fólk hef ur lítið hirt um, renna í Land- , græðslusjóð. Norðmenn kvlk- mynda Njáfu Hluti myndarinn- ar tekin hér AFTENPOSTEN í Osló flytur þá fregn að Norð- menn ætli að kvikmyjnda Njálssögu. Claes Gill, sem er þekkt Ijóðskáld og leik- húsmaður í Noregi, muiu stjórna töku myndarinnar. Nokkur hluti myndarinnar mun verða tekin hér á landi. Góður skíöasnjór í nágrenni Rvíkur SKÍÐFÉLÖGIN í Reykjavík áætla skíðaferð um helgina í hina ýmsu skíðaskála félaganna. Er færð að vísu mjög erfið en dráttarbílar aðstoða og snjóbíll Guðmundar Jónassonar Fjöldi íslenzkra kaupsýslumanna fer á vöru- syningar í Þýzkalandi, Spáni9 jafnvel Japan ei til taks ef færð spillist. Ferðir eru kl. 2 og 6 í dag og kl. 9 f.h. á morgun. ÓKEYPIS KENNSLA. Beztu skíðamenn Reykjavik ur sjá um ókeypis skíða- kennslu e.h. á sunnudag fyrir byrjendur í Skíðaskálabrekk- unni í Hveradölum, og verður dráttarbraut í gangi aílan dag inn, og að kvöidlagi er skíða brekkan upplýst með raf- ferða í miðri viku og hefur þátt taka verið talsverð. AGFREIÐSLA Á B.S.R. Afgreiðsla skíðafélaganna er á B.S.R., sími 1720, og hinn víð kunni ferðalangur of afreks- maður Guðmundur Jónasson sér um allan flutning skíða. fólks. VeHr 13I lag Minnkandi NV. átt, éljaveður. TÍMI HINNA STÓRU vöru sýninga ©r nú að hefjast. sækja stöðugit flciri þessar isýnjngar héðan fiá íslandi og um beina þátttoku er jafn vel að ræða í summn þeirra. MIKLAR FYRIRSPURNIR. Alþý'ðiublaðið átti í gær tal við ferðaskrifstoíuna Orlof um þátttöku íslenzkra kaup sýslumanna í erlendum vöru isýningum nú á naSsíunni. Fékk blaðið þær upplýsingar, að geysilegar fyrjrispuþnir hefðu undítnfarið verið um hinar stærstu af vörusýning unum og virtist það benda til þess, að um mikia þátttöku yrði að ræða héðan. STÓR SÝNING í FRANKFURT. Sýningarnar eru þegar byrj aðar, en þó eru allar þær stærstu eftir. 26. febrúar n. k. hefst vörusýning í Niirn- berg í Þýzkalandi, sem bú- ast má vi'ð, að eitihvað verði sótt héðan. En einna mest v.érður þátttakan þó í hinni alþjóðlegu vörusýningu í Frankfurt 6.—10. marz n. k. Er það langstærsta vörusýn- ingin, sem haldjn er í Þýzka la'ndi og sótt af kaupsýslu- mönnum hvaðanæva að utan úr heimi. Sýning þessi hefur undanfarin ár verið sótt mik ið héðan, en búizt er vi, að þátttaka vcrði nú meiri en noltkru sinni fyrr. Áðrar istórar þýzkar isýn- ingar eru búsáhalda og járn vörusýning í Köln 6.—8. marz, vefnaðarvörusýning í Köln 13.—15. marz og þunga iðnaðarsýning í Hannovcr 24. apríl íil 4. maí. (Frh. á 7. síðu.) magnsljósum, og undanfarið hafa félögin efnt til kvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.