Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 3
JLaugardagur 22. janúar 1955 ALÞYÐUSLAf^ Kauphækkun Vkf. Framsóknar er engin nýjung AÐ GEFNTJ tilefni Þjóðvilj1 ans í sambandi við írásögn af samningum þeim, er V.K.F. Framsókn í Reykjavík hefur nýlega gert við atvmnurekend ur, skal það tekið fram; að það er ekki í fyrsta skipti, sem V.K.F. Framsókn í Reykjavík nær verulegum lagfæringum á samningum sínum við atvinnu rekendur án samnmgsuppsagn ar. Hins vegar er þetta í þriðja sinn frá 1952, sem Framsókn nær nýjum samningum við át- vinnurekendur án uppsagnar á samningum. í þessu sambandi skal það tekið fram, að síðan 1952 hef- ur V.K.F Framsókn fengið án uppsagnar eftirtalda hækkun ing' á skreið á hjalla, hreistr- un, hreinsun. blóðhreinsun á fiski til herzlu og uppspyrð- ing á físki hækkar úr kr. 7,55 í kr. 9.24. Uppskipun á salt- fiski úr kr. 7.55 í kr. 7",95. Ennfremur nýr liður, sem er söltun frá vaski kr. 6,60 í kr. 7,95. Þá hækkaði óll almenn vinna úr kr. 6,60 í kr. 7,00. Þannig hefur féiaginu tek- izt að ná vérulegum árangri í þeirri viðleitni, að konur fái sama kaup og karlar við sömu vinnu. Húsmæðrafélag líeykjavík- ur. Þær konur, sem ætla að vera með á afmælishófinu á mánu- upp i karlmannskanp: Vinna j daginn í Þjóðleikhúskjallaran við fiskflökun, uppþvott og um, tilkynni þátttöku sína köstun á bíl á skreið. uppheng strax í síma 4740 og 5236. ’HANNES A HORNINU- Vettvangur dagsins Rangfur söguburður frá Akureyri. — Fögnuður, sem byggist á röngum forsendum. — Klumsa skáld og hagyrðingar í útvarpinu. Ur öllum állum. i s s TVÖ BLÖÐ hafa íáti'ð í ljús mikinn fögnuð yfir því, að eftir að héraðsbannið gekk í gildi á Akureyri, hafi ástandið í áfengismálum versnað þár. Fögnuðurinn getur verið ein. lægur, en hugmyndin, sem veldur honum, er röng. Akur- eyringar bera það opinber. Jega, að ástandið hafi batnað mikið við það, að enginn út. sölustaður Áfengisverzlunar. ínnar er nú á Akureyri. Enda gefur það auga leið, 'að því erfiðara, sem er að ná í vín, því minna er drukkið. HINS VEGAR er ekki nema eðlilegt, að lög og fyrirmæli veki lögbrot. Þannig hefur það alltaf verið og mun að lík. indum verða hvort sem um á. fengislagafyrirmæli er að ræða eða önnur lagafyrirmæli. Það er bersýnilegt, að fregnir, sem tvö blöð hafa flutt með fögnuði um versnandi ástand í höfuðstað Norðurlands, hafa ekki við neitt að styðjast. ÞÁ FLUTTU sömu blöð fregn ir um versnandi ástand á ísa. firði. Var þess getið vegna fregna um það, hve mörg a. fengisbrot hefðu verið framin þar á undanförnum tveimur eða þremur árum. Lagahrotun nm hafði farið fjölgandi. Hvers vegna? Vegna þess, að héraðs. bannið var samþykkt og gekk í gildi. Ekki af neinu öðru. Og jpað vakti líka athygli, að aukn. í Nýja setidl- - i bflastöðin li.f. - a £ hefur afgrelðslu i Bœjar- j E bílastöðinni f Á8al#tr®f! ■5 1«. Opic 7.50—2S. A: g •tumudögum 10—II, - ■ | iml 1895. j utiiuuiu a u « iuuIi uuU ingin stafaði af brotum aðvíf. andi manna, skipverja og ann. ars aðkomufólks. BORGNESINGUR HEFUR kvartað opinberlega vegna von brigða, sem hann varð fyrir þegar þátturinn „Já og Nei“ kom þangað í heimsókn. Ekki veit ég hvort kvörtunin er á rökum reist, en upptakan í Borgarnesi var miklu meiri vandkvæðum háð en annars staðar, og þá ekki sízt vegna þess, að nú var breytt til um þáttinn og bæði sjálfir þátttak. endurnir og áhorfendur voru því óvanir. EG EFAÐIST strax um það, að; vel mundi takast, pegar ég heyrði að botna ætti vísur fyrir framan upptakarann. Þó að það láti ef til vill undarlega í eyrum eru það ekki öll skáld, sem eru s'njöll að mæla ljóð af munni fram. Eg efast um að listaskáld ið S'teinn Steinar mundi standa hagyrðingunum Jósep Hún. fjörð, Árna Erasmussyni eða slíkum á sporði í þeirri íþrótt. EG BJÓST satt að segja við að Hjörtur Kristmundsson og Guðmundur Sigurðsson myndu verða snjallastir að þessu sinni, Guðmundur brást held- ur ekki, en Hjörtur brást gjör. samlega og kom mér það á ó. vart, því að hann á það til að vera eldfljótur og snjall. En ferðalagið um hávetur til Borg. arness er erfitt — og ekki glæsi legt um að litast í samkomu. húsinu, svo að ekki hefur það létt undir með Hirti. ANNARS var þátturinn sæmilegur — og mér lýst vel : „Annaðhvort eða“. Það er á þessa þætti hlustáð mjög mik. í DAG er laugardagurinn 22. janúar 1955. Næturlæknir: Slysavarðstof- an sfmi 5030. Næturvarzia: Reykjavíkur- apótek, sími 1760. Apótek Aust urbæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 síðd. nema laugardaga til kl. 4. og Holtsapótek kl. 1— 4 á sunnudögum. Helgidagalæknir: Oddur Ól- afsson, Hávallagötu 1, sími 80686. flugfekðir Flugfélag Islands h. f. Millilandaflug: Guilfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 16.45 í dag. Flugvélin fer til Prest- víkur og Lundúna kl. 8,30 í fyrramállð. Innanlandsflug: í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr ar og Vestmannaevja. Á morg un er ráðgert að fijúga til Ak- ureyrar, Bíldudals, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar. ísafjarð ar og Vestmannaéy/ja. Loftieiðir. Hekla millilandaflugvél Loft Ieiða er væntanleg til Reykja víkur kl. 7.00 í fyrramálið frá New York. Flugvéiin fer kl. 8.30 til Osló. Gautaborgar og Hamborgar. Edda millilandaílugvél Loft leiða er væntanleg til Reykja víkur kl. 19.00 á morgun frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21.00. MESSUR: Sýningin í Rómaborg og ið. Haligrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. (Prestucinn mælist til þess við aðstandendur fermingarbarna, að þeir verði við messu). — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Jakob Jónoson. Síðdeg isguðsþjónusta kl. 5. Séra Sig urjón Árnason. Bústaðaprestakall: Messa í Fossvogskirkju kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messu- tíma). Séra Garðar Svalvars- son. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Hafnafjarðarkhkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Öskar J. Þorláksson. Síðdegismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Jón Auðuns. Fr,kirkjan: Messað kl. 5 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakail: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðarson. Lagnholtsprestakali: Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síðd. Séra Árelíus Níelssor;. Nesprestakall: Messa í kap- ellu háskólans kl. 2 síðd. Séra Jón Thorarensen. ÉlHhe’mili'ð: Guðsþ j ónusta kl. 10 f. h. Séra S;gurbjörn Á. Gíslason. — * — Kvenstúdentafélag fslands heldur fynd í veitingahúsinu Naustið mánudagir.n 24. jan. kl. 8.30 é. h. Rædd vérða áríð EINS OG kunnugt er af blöð unum á að halda í Róm í vor samsýningu Norðurlanda á myndlist. Hvert land hefur sína deild. íslenzka deildin á að hafa til umráða veggpláss, sem er 144 m. á lengd. Alþingi ákvað að styrkja sýningu ís- lendinga með 100 000 krónum og virðist hafa ge;rt það að skil yrði, að sýningarnefrdin (sem ræður hvaða verk skuli sýrd af íslands hálfu) yrði samseti þannig, að tveir væru frá gamia félaginu, þ. e. Félagi ís- lenzkra myndlistarmanna, tveir frá Nýja myndlistarfélag inu og einn frá félagi óháðra listamanna. Ýmsir hafa rilað i blöðin út af nefndarskipun í máli þessu og má þar nefna þá Ásgrím Jónsson, Jón Þorleifsson, Magnús Árnason og stjórn Fé- lags íslenzkra myndlistar- manna, svo og stjórn félags ó- háðra listamanna. Magnús Á. Árnason, meðlimur í gamla fé laginu, gerir að tiilögu sinni viðvíkjandl kosningu í sýning arnefnd: Hvert félag birti sinn lista og kosning fari fram á tilteknum stað og stund undir eftirliti eins fulltrúa frá hvérju félagi og e.ins fulltrúa, er menntamálaráðuneyt'.ið skipi. Kosningarrétt hafi allir félagsmenn hinna þriggja fé- laga, en auk þess aliir akadem ískir listamenn, sem é'kki eru í neinu félagi. Einn gallinn við tillögu þessa er sá, að samkvæmt henni er eiginlega enginn full- trúi fyrir utanfélagsmenn (þ. e. listamenn, sem eru utan fé- laganna). Til þess að þeir fái réttilega fulltrúa yrði maður, sem væri utan félaganna, einn ig að sitja í sýiringarnefnd- inni. Þá finn ég það að, að það er talað um að utanfélagsmenn irnir eigi að vera „akademísk- ir listamenn". Þetta skilyrði á- lít ég að ekki sé hægt að sei ja, þ. e. margir starfandi lista- menn hafa ekki gengið á neitt „akademi“, lært á öðrum skól um og hjá einstökum lista- mönnum, t. d. hefur að sögn hvorugur þeirra Jóhannesar Jóhannessonar eða Kjartans Guðjónssonar verið í slíkri stofnun sem akademíi og svo mun um fleiri. Ég vil taka undir þá kröíu Jóns Þorleifssonar, að gamla félagið birti meðlimaskrá sína eins og hin félögin hafa gert. Þar eð Rómarsýningin á að gefa yfirlit jdir ísienzka Iisi síðustu fimmtíu árin, firtnst mér að ekki megi gleyma Þór- arni B. Þorlákssyni, sem var okkar fyrsti nútímamálari, og; hafa málverk hans verið höfö með áður á sýningum, er áttu að sýna þróun listar vorrar. Málverk hans ,.Áning“ o. fl. þurfa að vera með. (Þeir voru. lengi vel tveir einir íslenzkir málarar Ásgrímur Jónsson og Þór. B. Þorláksson.) — Úr þvi að Rómarsýningin á að sýna þróun íslenzkrar listar, má helmingurinn af myndunum ekki vera ,,abstraki“, þar eS ,,abstraktið“ er svo tiltölulega ný-tiíikomið. Ég get vottað' það, að oft virðisl svo sem persónulegur klíkuskapur og kunningsskap- ur hafi verið látinn ráða meiru um val sýningarnefnda á mál- verkum en listræn.t gildi verk anna. — Ég sendi eitthvaö tvisvar sinnum inn nokkur málverk, fyrir nokkrum árum, til sýningarnefnda fyrir sam- sýningar hér á landi, og var mér hafnað, að flestra dómi ranglega. — Menntamái aráð keypti árið' 1947 eiit. málverk af mér, og áður hafði það keypt teikninguna „Þreyttur verkamaður“. — Það má með sannj segja, að hlutdfægni sýn inganefndanna haíi -rá liðnum árum oft verlð urhtöluð. Mér hefur skilizt, að alþihgi hafi. er það nána veitti. styrk t.i! Rómarsýningarlnnar, einnig skipað fyrir um þanh samsetn ing nefndarinnar. sem að fram an getur í grein minni. — Það mætti telja æskilegt. að allir listamenn felenzkri væru 5 sama félagi. Vera-má, ao heppi legt gæti verið að.j. d. ménnta málaráð (eða mehntamálaráð- herra) skipaði nefnd manna, „sáttanefnd“, á milli hinna em stöku . listamannaielaga, og skyldi nefndín kynna sér hvað á milli hefur borið og reyna a.8 finna ráð og meðul til úrbóta í framtíðinni"'og gera samein- ingu félaganna mögulega. Eí sameinginin tækíst yrði að vera hægt að sækja um upp- töku gegn vissmn skilyrðum í hlð sameinaða félagv en heyrz:t hefur. að ' eins og nú standa sakir sé ekki hægt að sækja um upptöku í neitt hinna þriggja félaga, heldnr verði fé lagið að bjóða þátftöku. Árni Ólafsson. j til Kjartans Olafssonar kvæðamanns. .yMuk andi félagsmál. s S' s s V <s: s s s V s s s s s s s s s V ANN ÞÉR lengi íslands- saga. Að því tengjast rök. Kunni drengur kvæðalaga kliðmjúk strengjaiök. Lyftir dagur ljóðs við hreima ljóði, er fagurt skín. Ér við Braga bjarta heima bundin saga þín. Vinur ljóða varstu hinn slyngi. Varð ei slóðin hál. S S s s s s s s s s s s s s s s ■ s ■ s \s \ s k V H Enn á glóð og glæsta kynngi göfugt Óðins mál. Kveddu lengur, kveddu meira. Kvöldið gengur á. Góða drengi er gott að heyra gígjustrengi slá. Oft var bjart um óðar- vefinn. Út h;ð sVarta hrökk. Til þín, Kjartan, stuttu stefin stefna hjartans þökk. S. J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.