Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 1
álcoð Stylfa af Guðmundi Kamban í Þjóð- leikhúsinu Á SÍÐASTLIÐNU sumri tjáði Einar Jónsson, mynd höggvari, þjóðleikhússtjóra að hann hefði í hyggju að gefa PjHoðléikhúsmu höggmynd af Guðmundi Kamban, sem hann hafði þá nýlokið við. Styttu þessari hefur verið valinn staður í kristalssal húss ins og var hún afhjúpuð þar fyrir skömmu. Tveimur bifreiðum slolio" í fyrrinétf TVEIMUR bifreiðum var stolið í Reykjavík í fyrrinótt. Jeppi var tekinn inn í Klepps holti og fannst niðri í Hlíðum um morguninn, og Buick fólks bifreið var tekin niðri í bæ og' fannst inn við Elliðár. bifreiðir fepptus! á Keflavíkurleiðinni 20 stórvirkar vélar, ýtur, dráttarbílar og snjóplógar unnu að því að opna vegina hér sunnanlands í gærdag UNNIÐ VAR að því í allan gærdagf að opna helztu veg- ina hér sunnanlands. Hafði Vegagerð ríkisins um 20 stórvirkar vélar við það verk, jarðýtur, dráttarbíla og snjóplóga. Kefla víkurleiðin var opnuð í fyrrinótt en þá höfðu nálega 100 bíl ar teppzt á henni. Sendir voru 4 dráttarbíiar, 2 vegheflar og 1 jarðýta til þess að opna Keflavíkurlelðina í fyrrinótt. Var lokið við að ryðja veginn um kl. 3 um nótt ina. 10 ST. Á HEIÐINNI TIL KEFLAVÍKUR. Áætlunarbílarnir úr Reykja vlk komust þó fyrr til Kefla- víkur. Voru þeir komnir um 1 leyt'ð. Höfðu þeir þá ve'rið um 10 tíma á leiðinni. Dráttar bílarnir höfðu nóg að gera við að draga fasta bíla. Höfðu hin ir smærri af bílunum sérstak- lega farið illa og komust þeir seint alla leiðina. Samfelld ísbreiöa á Hvamms- firði allt út undir Skorravík ísrek, sem verður að einni klakahellu, ef . .frost er í nokkra daga, og getur . . haldizt Iangt fram á vor HVAMMSFJÖRÐUR er þakinn samfelldri ísbreiðu frá því ínnst innan úr botni og út undir Skorravík, þ. e. allur inn fjörðurinn og ísspilda er líka úti á móts við Staðarfell. Samkviæmt aímtali (bjláðs- jns vlð Búðardal lagði fjörðinn langt út í frostakaflanum um daginn, en ísinn brotnaði svo upþ og rak inn fjörðinn. ís- breiðan á innfirðinum er svo þétt að hvergi sér á vök. Er nú óttazt, að ef frost gerir nokkra daga, að allt þetta þétta jakahröngl frjósi saman i eina íshellu, og tr þá óvíst, hvenær leysir af firðlnum aftur. Lyndon B, Johnsson öldungadeildarþingmaður frá Texas. Hann er formaður þing flokks Demókrata í öldunga- deild Bandaríkjaþings. OTTAST STMGONGU- LEYSI. Síðan fjörðilnn lagðl hefur flóabáturinn ekki getað kom- Izt inn að Búðardal, en það kemur nokkuð oft fyrir að vetr inum. En ef ísbrejðán skyldi frjása í eina klakaheilu, getur svo farið, að fjörðurinn verði ekki auður og fær bátnum fyrr en undlr vor. Loffárásir á skip og hafnarborgir í Kína ÞJÓÐERNISSTJÓRNIN á Formósu tlkynnti í gær, að hún hefði látið hevflugvélar sínar gera árásir á skip kín- versku kommúnistastjórnárinn ar og ihafnarborgir í Kína. — Kveður hún þær hafa sökkt mörgum skipum. Brezka stjórnin fer fram á skaðabætur vegna þessa atburð ar, að brezku sklpi hafi verið sökkt í höfn í Kína. HELLISHEIÐI OFÆR. Hellisheiðin má heita ófær, en þó brutust bílar upp í Skíða skála í gær. Fer færð strax að þyngjast, þegar komið er upp að Sandske'.ði. Miólkurbilarn- ir fóru Krýsuvíkuileiðina í gær og var aðaláherzlan lögð á að halda henni opinni vegna þyngsla á Hellisheiði. Var plóg bíll sendur á undan mjálkur- bílunum t'l þess að ryðja verstu kaflana. Voru mjólkur bílarnir ekki mikið eftir áætl- REYNT AÐ OPNA HVALFJÖRÐINN. Búizt var við að unnt yrði að opna Hvalfjarðarleiðvna eihhvern tímann í nó'tt. Voru sendar þangað 3 ýíur og áttu bær að moka frá báðum end- um. Verstur mun vegurinn WaoKs". ihrtœhvn muss k» 0«e*»| Hemaðaraðstaðan í Kína. ^* sýír glögg ega legu Formosu gagnvart Kínaströnd. Eyjan Yi Kiang Shan, sem kommúnist ar hafa hertekið er 30 km frá Kínaströnd og 300 km norðvest ur af Formosu. ............' Verður ný, fulikomin þurrk byggð ínn í YafnagörðumS .Nefndir vinna stöðugt í því máli UNDANFARIÐ hafa farið fram víðtækar athuganir á möguleikum fyrir byggingu fullkominnar þurrkvíar í Reykja vík eða Hafnarfirði. Hafa nefndir frá báðum bæjunum veriS starfandi og þær átt viðræður við fulltrúa ríkisstjórnarinnar. I Reykjavík mun helzt hafa verið komið til greina að byggja þurrkvína inn í Vatnagörðum. hafa verið á Hvalfjarðarströnd. Færð var einnig m.iög slæm í gær upp í Borgarfirði. Tiifinnanleg vöntun hefur verið á þurrkví, sem gæti tek ið upp stærstu skip okkar, en til þessa hafa öll stærstu sk'.p in orðið að fara lendis. viðgerð er- A DOFINNI LENGI. Hefur ygging þurvkvíar ver ið á döfinni leng: og verið rætt bæði um Reykjavík og Hafn- arfjörð sem stað fyrir hana. Engar endanlegar ákvarðanir HOLTAVÖRÐUHEIÐI um staðarvalið hafa verið tekn ÓFÆR. I ar, en verði þurrkví.n byggð Norðurleið'n hefur verið ó- í Reykjavík má fullyrða að fær með öllu síðan á miðviku það verði í Vatnagörðum. — í dagskvöld. Tepptust þá áætl- nefnd þeirri, er Reykjavíkur- unarbílarnir á HoUavörðuheiði bær hefur koslð til að ræða við og snjóbíll varð að flytja fólk-' ríkisstjórnina um málið eiga ið niður í Forna-Hvamm. Snjór sæti, Valgek Björnsson bafnar inn á Holtavörðuhe'.ði liggur stjóri, Jón Axel Pétursson og Framhald á 7. síðu. Guðmundur H. Guðmundsson. Menntaskólanemar í 15 klsf. hrakningum á Hellisheiðí Bílarnir fóru út af hvað eftir annað MENNTASKÓLANEM- ENDUR lentu heldur betur í hrakningtim á Hellisheiði í fyrrinótt. Höfðu 60 þeirra dvalizt í iM^enntasIcólaselinu en héldu til Reykjavíkur á föstudagskvöld. STÖÐUGUR SNJÓ- MOKSTUR. Snjóþyngsli voru þá orðin mikil á Hellisheiði og með öllu ófært fyrir smærri bíla. Gátu þeir stærri aðeins brot- izt yfir með dráttarbíla og jarðýtaTEinkum var vegurinn slæmur á leiðinni frá Kamba brú niður í skíðaskála. Fóru bílarnir út af veginum nokkr um sinnum á þeim kafla, en dráttarbílar drógu þá inn á veginn aftur og ekki hlutust nein slys af. Má heita að bíl stjórarnir hefðu staðið í stöð ugum snjómokstri á þessum erfiða kafla og þakka nemend ur þeim að miklu leyti, að það tókst að brjóíast yfir heið ina, þó seint gengi. Ekki komu þeir í bæinn fyrr en kl. 10 í gærmorgun og höfðu þá verið um 15 tíma á leiðinni. Fundur í Álþýðuflokks- félagi Reykjavíkur ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG Reykjavíkur heldur fund í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu á þriðjudagskvöldið kl. 8.30. — Verður aðalmál fundarins um ræður um starf og markmið Neyíendasamtakanna og frum mælandi Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur. Um 100 manns i á skíði í gær ! ALLMARGT fór á skíði í ná g,renni Reykjavíkur í gær. Fóra 4 bílar á vegum Skíða. ráðs Reykjavíkur og voru ná lega 100 manns með þeim. Flestir fóru í skíðaskálanö í Hveradölum en nokkrir að Kolviðarhóli og í Jósefsdal. Færð var erfið upp í Hvera dali en þó gátu bílarnir vel brotizt það og þurfti ekki að grípa til snjóbílsins á þeirri leið. Hins vegar ók snjóbíll með skíðafólk inn í Jósefsdal og til annarra afskekktari staða. i . i ) Eisenhower vill ákveSa varnarlínu Bandaríkj- anna í Kyrrahafi EISENHOWER fovseti Banda ríkjanna mun á morgun fara fram á það við þingið, að það veiti sér heimild til að ákveða varnarlínu . Bandaríkjanna í Kyrrahafi. > \ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.