Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.01.1955, Blaðsíða 8
Rifgerðasanfkeppni um Áfianlshafsb|i(ialagið, SAMKVÆMT tilkynningu frá sendiráði Islands í London I hefur Brit.ish Atlantiv Comm. ittee ákveðið að efna til rit- j gerð.isamk|2piini um Norður- Atlantshafsbandalagið. j Verður keppni þessi í tveim flokkum: fyrir pátttakenddur yngri en 19 ára og fyrir þátttak endur á aldrinum 19—30 ára. Tvenn verðlaun verða veitt í FlÓðín í Ríll. Myndin er frá bænum Colmar í Elsas við hverju landi * Rín og sýnir hóp kvenna, sem orðið hafa Þátttaka er heimil öllum ís. að yfirgefa heimili sín, reyna að bjarga búslóð sinni. Á sum [endingura á oíangreindur um götum í bænum var vatsflóðið 50-80 cm. hátt. ! aldri. gkulu rittgerðirnar vera á ensku eða frönsku. Þó er ! Sunnudagur 23. janúar 1955 Samgönguleysið fari aS valda éþægindum í Reykhólasveit . Stórstraumurinn virðist ekki ætla að„ .viriná á ísnum, sem lítið hefur brotnaö Fregn til Alþýðublaðsins REYKHÖLUM í gær. SAMGÖNGULEYSIÐ er nú byrjað að valda óþægindurra Samsíarfsmaður njósnarans Sunde, dæmdur í /5 daga fangelsi j Stöðug réttarhöld í Osló í máli Sunde ogl . . . ýmissa aðstoðarmanna hans ARBEIDERBLADET f OSLC) segir frá því í fyrradag, að esnn samstarfsmanna njósnaians Asbjörns Lunde hafi verið ctæmdur í 75 daga fangelsi fyrir að koma upplýsingum um * norska herinn til Sunde. En upplýsingum þessum kom Asbjörn síðan til rússneska sendiráðsins í Oslo. MJÓLKURBIFREIÐIR í BORGARFIRÐI BROTNA BORGARNESI í gær. MIKIL ÓFÆRÐ er nú liér í sveiiunum, og hafa mjólkur bifreiðir orðið fyrii: geysileg um töfum af þeim sökum. Sumar hafa veri'ð í allan dag að komast um sína venjulegu leið. Bifreiðin ofan úr Hvís- árdal hefur verið lengst og fleiri hafa verið iengi, enda brotnuðu sumar. 3 KLST. FRA ÞJORSA TIL SELFOSS í KRANABIFREIÐ SELEQSSI í gær. KRANABIFREIÐ, sem fór í gær ausíur að Þjórsá til að sækja 'bilaða bifreið, var á leiðinni í þrjár klst. milli Þjórsár og Selfoss, og eru þessar bifredðir þó flestum færari um að komast leiðar isinnar í vondri íærð. Kvað bifreiðiarstjórinn skaflana sums staðar á veginum hafa verið mittisdjúpa. GJ. Þessl aðstoðarmaðar Sunde, er nú hefur hlotið dóm, heitir . Övind Eriksen, blikksmiður að ■ atvinnu. ÚTVEGAÐI 8—10 PAKKA. Fekk Eirlksen ýms plögg j um norska herinn hjá Áse i Andersen, starfsstúlku á skrif | stofu norska hersins. Útvegaði Anderson Eriksen 8—10 pakka með margs konar plöggum, er snertu mál norska hersins. Var hún vön að skilja pakkana eft ir í bl'kksmiðju Eiriksen. Ö- vind Eriksen kom pökkunum síðan beint til Sunde eða konu hans. Við réttarhöldin í Osló hélt Á^e Andersen því fram. að hún hefði ekki gert sér Ijóst, að um njóm'r væri að ræða, er hún útves'aði plöggin af ^krifstofunni! Hins vegar uop- 1 Ivsti hún, að við úlvegun nlagganna hefði hún fengið dulnefn'ð ,.To"a“ ctg Eriksen hefði verið kallaður ,,frændi“. en pakkarnir ,.ávexrir“. Færði hún svo ..frænd.a“ sírtum ávext ;na“ da^ewa! Fyrir aðs+oð sína ^ekk Andersen 40fb—600 kr.. r \ lögp- af brennivím o<? svobrið Vaffi. Réttnrinn í O'rió tók ekki hnri á . að=toð“ Andarsen og sýknaði hana með öllu. ¥e5ri9 f daQ Allhv. ;SA og rigning síðdegis. Davíð Sfefánsson sfcáld gerður a$ heiðursborgara álureyrsr Og heiðorsféíaga í Félagi ísL rithöfunda BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR hefur ákveðið að gera Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi að heiðursborgara Ak ureyrarkaupstaðar í tilefni af sextugs afmæli hans í fyrradag. Þorsteinn M. Jónsson forseti bæjarstjórnar tilkynnti skáldinu þessa ákvörðun í santsætinu í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Davíð Stefánsson er sjötti lenzkra rithöfunda. Skýrði íieiðursborgari Akureyrar, en Þóroddur Guðmundsson., for- fyrsti heiðursborgari Akureyr maður félagsins, frá því í ræðu ar var þjóðskáldið Matthías í samsajtinu til heiðurs skáld- .Jochumson. j inu í Sjálfstæðishúsinu í gær- Einnig var Davíð gerður að kvöldi. Davíð var einn af stofn heiður.s'félaga í Félagi ís-' endum félagsins. neimiit að skua þeim a is- lenzku ásamt þýðingu. Ritgerðunum skal skila inn- an 15. apríl 1955. Aðrar upplýsingar veitir ut anríkisráðuneytið. hér í Reykhólasveit. En ísinn á firðinum hefur lítið breytzt,, og er með öllu ófært skipum inn að Króksfjarðarnesi. Hverfissíjórafundur í Áiþýðufiokksfélainu STJÓRN Aíþýðuflokks- félags Reykjavíkur boðar til fundar n.k. mánudagskvöld kl. 8,30 í Iðnó uppi. Fundar efni: Rætt verður um 3nn- heinntu félagsgjalda. Leitað eftir uppástungum um síjórn félagsins fyrir næsta kjörtímabil og Haraldur Guðmundisson og Gýlfi Þ. Gíslason isegja fréttir frá stjórnmálaviðhorfinu um áramótin. Þegar hlýnaði fyrir fáum dögum féll ísinn niður á smá- köflurn og vakir mynduðust á stöku stað, en amars staðar ísbreiður. Ekkert hefur þó rekið út af firðinum, enda ált in slík, að hún þjappar íshroða, er kann að iosna. fremur sam an og inn f jörðinn en út hann. FISKLAUSIR MEÐ ÖLLU. Það er venja, að til Reyk- hólasveitar er fluttur nýr fisk ur viku eða hálfsmánaðarlega frá Stykkishólmi. FJtvur bátur fisk'r.n. En nú hefur bann ekki komizt. og eru meiin orðnir fisklausir. Ekki er burrð á öðrrm birgðum, enda hefur þótt hyggilegra að gæta for- sjálni. ALLIR FIRÐIR LAGÐIR. Eftir því sem frétzt hefur héðan úr grendd, eru allir firð ir lagðir, og eins mun vera Vifnsiausf í Borgarnesi, fros- ið s leiðslum við brunninn Reynt árangurslaust að ná stiflunni júr kominn ís á milli eyja hér f eyjaklösunum á Breiðafirðí. Nú er stækkandi straumur og var búizt við, að ísinn færi að hreyfast. er stórsíreymt væri orðið. en um það er ekki enn að tala. SÓ Undirbúningsnámskeið fyrir Norræna sumar- skóiann. NÁMSKEIÐ til undirbúnings þáttöku í Norræna Sumarhá- skólanum, er haldinn verður að þessu sinni að Ási í Noregi, hefst í byrjun febrúar n.k. Námskeið petta er að venju ætlað jafnt stúdentum sem kandidötum, og verður því hag að með svipuðu sniði og gert verður í öðrum hás'kólabæjum á Norðurlöndum. Þeir sem kynnu að óska eft ir þátttöku í námskeiðinu, eru beðnir að snúa sér fyrir 1. febrúar n.k. til Ólafs Björnsson ar, prófessors, eða Sveins Ás geirssonar, hagfrfeeðings, sem gefa allar nánari upplýsingar. | Þátttakendur í undirbúnings Inámskeiðinu S'itja fyrir um Frcgn til Alþýðublaðsins BORGARNESI í gær. VATNSLAUST iná heita hér í Borgarnesi, þar eð vatns. veitan er stífluð við vatnsbólið, og verður fólk að notast við gamla brunna hér í þorpinu sjálfu, en þeir eru auðvitað alls endis ónógir þorpsbúum. Orsök stíflunnar í vatnsból-! þykkt, en ekki tókst þeitn að (styrbij sem fást bynnu til dval inu, sem er undir Hafnarfjalli, ná stíflunni. Er enn vatnslaust. ’ar a S'umarháskólanum. hinum megin við Borgarfjörð, | ______________________________________________________________ mun vera sú, að aur og sandur hefur safnazt að sigtinu í leiðsluendanum, en aðstreym- ið lítið, og ný í frostunum hef ur allt hlaupið í gadd, bæði við sigtið og í leiðs1 uendanum. MIKILL KLAKI. Menn fóru í dag að vatns- bólinu til að reyna að ná stífl unni úr leiðsl-ulnni, sprengdu 'þeir með sprengiefni klakalag ið í jarðveginum, sem orðið er Fundur F U J $ FÉLAGSFUNDUR FUJ $ S „ ,VS verður í Alþýðuhúsinu við S Hverfisgötu annað kvöld og \ S hefst hann stundvíslega kl. S ! 8,30 með kvikmyndasýn- ^ ( ingu. Þá verða umræður um s, S varnarmálin. Frummælandi S ■ Lúðvík Gisurarson og önnur • ( mál ef einhver kunna að ( S verða. Eru félagar hvattir S ^ til að fjölmenna. . Skoðanakönnun í Bandaríkjunum Meirihlutinn mótfallinn að slíta stjórnmálasambandi við Rússa PRINCETON, New Jersey. — George Gallup, formaður stofnunar í Bandaríkjunum, er kannar afstöðu almennings til ýmissa mála (The American Institute of Publie Opinion) hef. ur skýrt svo frá, að við nýafstaðna Gallup-skoðanakönnuw hafi komið í Ijós, að 65% amerísku þjóðarinnar væru mót. fallin því, að stjórnmálasambandi við Ráðstjórnarríkin verð* slitið. í þessu tilefni sagði George Gallup: „Þannig hefur þjóðin lýst yfir stuðningi sínum við stefnu Eisenhowers forseta, en hann hefur hafnað slíkri til- lögu á þeim forsendum, að það verði að finna leið til að lifa í friðsamlegri sambúð við Rússa.“ FÓR EKKI EFTIR STJÓRN- MÁLASTEFNU. Spurningin, sem lögð var fyrir fólkið var þessi:: „Er a<5 yðar áliti heppilegt eða ó- heppilegt fyrir Bandaríkin að svo stöddu?“ 65% þeirra, er spurðir voru álitu það óheppi legt, 21% álitu pað heppilegt og 14% voru óákveðnir eða gáfu upp enga skoðun. Það kom og fram við þessa skoðana könnun, að afstaða fólks var ekki bundin því, hvort það til heyrði flokki demókrata eða repúblíkana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.