Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 3
ÞriðjudagTir 25. janúár 1955. ALÞ?ÐUBLAP*e 8 Hanzka-úfsala Astrakan—Angóra, og ófóðraðir Jersey og skinnhanskar fóðraðir KARLMANNAHANZKAR Jersey-SKINNHANZKAR Fóðraðir og ófóðraðir . KVENHANZKAR — 25 kr. LEÐURVÖRUÚTSALAN Hljóðfærahúsins, — Bankastræti 7. Ur öllum álfum. | I DAG er þriðjudagurinn 25. janúar 1955. 'HANNES Á HORNINU" Vettvangur dagsins Bifreiðin ekki með þegar dregið var — Ekki hægt. — Ráð til að spara heitavatnið — Upp- fylling við Skúlagötu — Óþarflega mörg götu- . nöfn í Reykjavík. RORGARI SKRIFAR. „Mér er sagt, að bifreiðin, sem var í happdrætti „BÆR“ hafi ekki gengið út, enda eðlilegl, þar sem hún var ekki með þeim númerum, scm seldust í happ- drættinu. Þannig var mál með vexti, að hún kom upp á núm er, sem ekki seldist. Þetta álít ég ófært, og í raun og veru svik við alla þá mörgu, sem keyptu miða í þessu happ- drætti, en mikið seldist af jmiðum. ÞAÐ ER SKYLDA að hafa þá muni í seldum miðum, s.em draga á um samkvæmt upp- runalegri tilkynningu. Þetta er Siægur vandi. Það á að selja miðana eftir númerum, þann- ig að stjórnendurnir viti alltaf hvað mörg númer hafi selst og það er ófært að hafa alla þá sem kaupa miða áð ginn- íngarfíflum. Ég get þessa, ekki eingöngu vegna þessa eina , Siappdrættis, heldur vegna ailra annarra happdrætta, en þau eru nú orðin næstum bví eins mörg og stjörnur himinsins, P. KR. SKRIFAE: „Undan- farið hefur nokkuð verið ræ.tt um hitaveituna og tillögur gerðar um bætta afkomu henn ar. Mín reynsla er sú, að ég tel að hægt sé að spara heitt vatn í húsum um 30% með aðeins' smávægilegri bréytingu á kerfinu, sem kosta aðeins fáar krónur. ÞEGAR VATNI er hleypt á miðstöðvarkerfið á morgnana hleypur vatnið fram hjá ofn- unum ög beina leið út í skólp. Það tekur því langan tíma þar til allir ofnar eru orðnir heitir, en á meðan fer aiitaf mikið af heitu vatni til spillis. ÉG SETTI ÞVÍ krana á af fallið og tempra allan hita húsinu með honum. Það verð- ur að skrúfa lítið frá svo að vatnið fari hægt út í skólpið því yirleitt er vatnið vel heitt, Með þessu móti verður vatnið að fara gegnum ofnana og hit- inn verður jafn og góður, ef skrúfað er fyrir afrennsliskran ann er vatnið stopp, en hitinn helst nokkuð lengi á kerfinu sökum þess að heita vatnið frá bænum liggur á kerfinu þó að jað renni. Ef þessi aðferð væri gerð í öllum húsum í bænum mynd'i vatnið sparast mikið eða um 30%. Nú er eitt ár lið ið síðan ég gerði þessa breyt- ingu hjá mér og reynslan er sú, að vatn hefur sparazt mik ið og hiti er mun betri.“ i Nýja seriðl- - bífastöðfn fi.f. P hefur afgreiðílw I Bæjaz £ bílastöðinni í ACakrtwV : 1|. OpiS 7.80—sz. A l aunnudögum 10—19. -- | itonsw, _ (u» uiiii aú utiiriúUí Næturlæknir: an, símí 5030. Slysavarðstof- Okkar hjartkæra móðir, tengdamóðir og amma, MARÍN GÍSLADÓTTIR ”* andaðist að morgni þess 23. jan. að heimili dóttir sinnar Reyni mel 23, Reykjavík. —- Jarðarförin ákveðin síðar. Dætur, tengdasynir og barnabörn. I Næturvarzla: Reykjavíkur apótek, sími 1760. Apótek Austurbæjar og Holtfipótek opin til kl. 8 síðd., nema laug- ardaga til kl. 4 og Holtsapótek kl. 1—4 á sunnudögum. FLDGFERÐ18 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxí er væntanlegur til Reykjavíkur frá Lundúnum og Prestvík kl. 16.45 í dag. Innanlandsflug: I dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Égilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Ak ureyrar, ísaf jarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna eyja. Loftlciðir. Edda millilandaflugvél Loft leiða er væntanleg íil Reykja víkur kl. 07:00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleið is til Stafangurs, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8:30. ENNFREMUR segir P. Kr.: ,Nú hefur Eimskip eignazt vörugeymsluhús við Skúla- götuna. Umferð er því mjög mikil, þegar uppskipun stend ur yfir og illfært um götuna, enda er athafnasvæði ekkert við vörugeymsluhúsin nema gangstéttin og gatan, Ég tel jví sjálfsagt að gera uppfyll- ingu þarna fyrir framan alla le'ið norður að klöpp og jafn- langt fram í fjöruna. Mætti 3ar koma fyrir hringakstri og gæti ‘þá Eimskip fengið gott athafnasvæði við sín vöruhús. Eimskip ætti að bera mestan eða allan kostnað af þessari uppfyllingu.. ÞÁ KEM ÉG að götuheitun- um í Reykjavík. Gótuhei'#i eru orðin svo mörg að lítt mögu- legt tr að muna allan þann fjölda eða að vita hvar þær eru staðsettar í bænum. Það virðist vera föst regla að reyna að bafa allar götur sem stytztar alveg að óþörfu. Ég tel, að með léttu móti mætti fækka þeim svo tugum skipti. ÉG SKAL AÐEINS nefna nokkur dæmi: Laugavegur á að byrja við Aðalstræti (Lauga vegur 1 þar sem Austurstræti 1 er nú). fella í burtu Aaustur stræti og Bankastræti. Týsgata nái t'll sjávar, Kiappa’rstígur falli í burtu. Miklabraut nái alla leið vestur að sjó, Hring- braut fall'i í burtu, Tújigata nái vestur að sjó, Holtsgata falli burtu, Skálholtsstígur að Óðinsgötu, Bjargarstígur falli í burtu. Njarðargata að Skúla götu, Frakkastígur falli burtu, Sundlaugavegur haldi áfram upp á laugarás'ínn, Brunnaveg ur og Austurbrún falli burtu, Lækjargata nái að Geirsgötu, Kalkofnsvegur falli í byrtu. Þarna eru 10 götur, er allar mega hverfa að skaðlausu er þó lítið talið.“ Hannes á hornxnu. SKIPAFRÉTTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Keflavík 24/1 til New Castle. Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fer frá Kotka 24/1 til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjatlfoss fer frá Antwerpen 24/1 til Rotter dam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 19/1 tii New York. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 24/1 frá Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík 15/1 til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20/1 frá Hull Selfoss ifer frá Rotterdam í morgun 25/1 til Austfjarða. Tröllafoss kom til Reykjavík ur 21/1 frá New York. Tungu foss kom til Reykjavíkur i morgun 24/1 frá New York, Katla fer frá Rostock í kvöld 24/1 til Gautaborgar og Krist'I ansand. Ríkisskip. ■Hekla kom til Reykjavíkur seint í gærkveldi að vestan úr hrtngferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík til Yestmannaeyja í kvöld. Faðir minn GISLI JONSSON, Hátúni 23 lést 23. þ.m. Jón Gíslason. a- Ófriðarblika í Asíu Framhald af 1. síðu. Krafðist hann þess mjög kveðið, að Bandaríkjamenn yrðíi á burt með her sinn og flota frá Formósu með það sama. Má því segja, að óvænlega horfi með friðinn austur þar. Lof tferðasamn ing u r Farmhald aí 1. síðu. þa'ð búna að hefja umræð- ur um nýjan lofíferðasamn ing x Stokkhólmi 31. janúar, svo sem sænska ríkisstjórn- in hafði stungið upp á, enda telur hún að uppsögn samn- ingsins muni verða rædd á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í lok þessa mán aðar í sambandi við tiliögu, sem er á dagskrá þess fund- ar, um bættar samgöngur milli Islands og annarra Norðurlanda. BÝÐUR TIL REYKJAVÍKUR Hefur ráðuneytið því beint beirri fyrirspurn rikisstjórnar íslands til sænsku rfkisstjórn- Grange- Skipadeild SÍS. ■Hvassafell fer frá mouth í dag áleiðis tll Árhus. Arnarfell er væntanlegt til Re cife 28. janúar. Jökulfell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Ventspils. Dísarfell lestar og losar á Austfjörðum. Litlafell er í olíuflutnlngum til Norður landsins. Helgafell íór frá New York 21. þ. m. áleiðis til Rvík- ur. F U N D I R lagi forsetahjónanna um Aust urland. Mæðrafélag^ð heldur fund kl. 8.30 í kvöld í Grófin 1. Frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkrun arkona segir frá ýmsu úr ferð til Sovétrkjanna. Spurninga- þáttur o. fl. Konur, takið með ykkur gesti og fjöimennið. — 4í _ Orðsending til skrifstofu- fólks frá stjórn og launakjara nefnd VR. Að gefnu tilefni lýs ir stjórn og launakjaranefnd VR því yfir, að samkvæmt launakj arasamni'ngi VR dags. 31. okt. 1954 skal skrifstofum lokað kl. 5 e. h. alla virka daga nema laugardaga, en þá skal lokað kl. 1 e. h. frá 1. jan. til 30. apríl. Almennnr launþega- fundur verður haldinn í fund arsal félagsins að Vonarstræti 4 fimmtudaginn 27 þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Samning- arnir. arinnar, hvort hún geti fallizt á, að fulltrúar þeirra eigi við ræður um ágreiningsatriðin i Reykjavík hinn 29. marz n.k. og reyni. að ná samkomulagi um túlkun núgildandi sama ings. *.........- Kvennaráðstefna (Frh. af 8. síðu.) frv., þar sem fullnægjandi ár- angurs í sérmálum kvenna get ur ekki verið að vænta, nema þær leggi sjálfar fram alla krafta sína í barátíunni fyrir bættum kjörum. Ráðsfefnan leggur áherzlu á, að reynt verði að knýja séx • mál kvenna eins langt áleiðis: og unnt er í sambandi við samningsuppsagnir þær, er nú standa fyrir dyrum. En í sam- bandi við þá sammnga verði uppsagnarákvæði kvennasamn inga samræmd eins og viS verður komið með tilhti til þess, að síðar á árinu verðj. hægt að þreyta heildarsamn- inga um kjaramál kvenna. Ráðstefnan samþykkir að kjósa nefnd, er vinm áfram að undirbúningi nýrrar sóknar x kjaramálum kvenna, og boði sú nefnd til annarrar kvenna- ráðstefnu í sámráði við A’t þýðusamband íslands þegar tímabært þykir.“ §!i Kvenfélag FríkirkjusafnaS- arins í Reykjavík. Félagskonur eru minntar á skemmtifund- inn í kvöld, 25. jan., kl. 8.30 e. ogjh. í Tjarnarcafé niðri. Þar isýnir Vigfús Sigurgeirsson Ijós ^ myndari kvikmynd frá ferða- Framhald af 1. siðu. 1955, skorar á alþiugi að sam- þykkja 12 stunda hvíld á tog urum.“ „Aðalfundur Sjómannafélag3 Reykjavíkur, haldinn 23. jan. 1955, samþykkir að veita stjórn félagsins heimild til að segja upp samningum við h.f. Hval dgas. 31. maí 1951.“ VIÐSKIPTASAMKOMU- LAG íslands og Póllands frá 27. janúar 1954, sem falla átti úr gildi við síðustu áramót, hefur nýlega verið framlengt óbreytt til ársloka 1955. Framlengingin fór frala með erindaskiptum mílli ís- lenzka og pólska sendiráðsins í Osló. Þorrablóf Eyfirðsngafélagslns t% verður haldið laugardaginn 29. janúar í Sjálfstæðis húsinu og hefst klukkan 8,30. Áskriftarlisti liggur frammi í HafliSabúS, Njáls. götu 1 á morgun og þriðjudag. Aðgöngumiðarnii” seldir miðvikudag og fimmtudag. Skemmtinefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.