Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. janúar 1955. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 í OKTÓBERMÁNUÐI síð- astliðnum var haldin ráðstefna í Monteral um flugöryggismál ■Norður-Atlantshafssvæðisins. Itáðstefnu þessa sóttu fimm Is lendingar. :,Flug“ hitíi að máli fyrirliða þeirra: Agnar Kofoed- Hansen, og varð hann góðfús- lega við þeim t.lmælum að segja lesendum ritsms fréttir af fundi þessum. — Hvað er ICAO’ „Alþjóða fluginálastofnun, sem er nátengd Sameinuðu þjóðunum. Stofnunin lætur sig miklu skipta flugöryggi um allan heim, en vegna óiíkra að- stæðna hefur hnett'num verið skipt í svæði. t. d. Kj'rrahafs- svæði, Austur-Asíusvæði, Mið jarðarhafssvæði og Norður- Atlantshafssvæði. Síðan eru haldnir fundir eða ráðstefnur með þeiir. þjóðum, Sem hagsmuna hafa að gæta á hverju svæði fyrir sig. og þar ■rætt um. hvað gera þurfi á um ræddu svæði hverju sinni til aukins öryggis fyrir fiugmálin. ÞRIÐJA RÁÐSTEFNAN Islendingar eru á Norður- Atlantshafssvæðinu, og, gegna þar því mikilvæga hlutverki að annast umfangsmikta örygg ásþjónustu fyrir Aiþjóða flug- málastofnunina.11 — Er þetta fyrsta Norður- Atlantshafsráðstefnan um ör- yggismál? ,,Nei. Við komum fvrst sam ían í Dublin árið 1940 og síðar ií París árið 1948. Þatta er því jþriðja Norður-Atlantshafs róð stefnan.“ — Hverjir sátu hana nú í iumboði okkar? ,.Auk mi'n voru frá flugmála ístjórninni þeir Sigfús Guð- rnundsson, fulltrúi flugmála- etjóra og Björn Tónsson, yfir- fflugumferðarstjóri. Frá Lands BÍmanum var Einar Pálsson skrifstofustjóri og frá Veður- stofu íslands Hlynur Sigtryggs son, en hann er yfirmaður veð urstofunnar á Keflavíkurflug- velli.“ — Hver voru helztu verk- efni ráðstefnunnar? „Endurskoðun þess kerfis, sem komið hefur verið upp undanfarin ár, og var þá tvennt einkum haft í huga. í fyrsta lagi rannsókn þess, hvort eigi væri mögulegt að draga úr óþörfum iitgjöldum, ©g í öðru lagi, hversu auka mætti það öryggi, sem unnizt hefur í flugsamgöngunum fyr- 3r tilstilli stofnunarmnar.11 GJALDEYRISÖFLUN — Hvert er framlag okkar til ICAO? ,.Það hefur verið 3501—600 þúsund kr. á ári.“ — Höfum við fengið eitt- hvað í staðinn? „6—9 milljónir króna á ári, í ^ SAMTAL þet.ía við Agn- ^ ar Kofoed-Hansen flugmála • stjóra birtist í desember- ^ heftir Flugs, tírnarits Flug- ^ niálafélags fslands, en rit- ^ stjóri þess og höfundur sam \ íalsins er Sigurður Magnús ^ son kennari. Fjaliar samtal ’S ið um ráðstefnu alþjóða S flugmólajtofnunarinnar í ^ Montreal í Kanada í októ- ^ ber, en Agnar Kofoed-Han ■ sen var varaforseíi hennar. ^ Gefur þáð giöggar upplýs- ^ ingar um störf stofnunarinn ^ ar og hvers virði fslending- \ um er þáittíakau í henni. Samfal við Agnar Kofoed-Hansen: „Nokkrir staðir koma til greina, en áf þeim hefur Mel- rakkasléttan mesta kost:, land fræðilega séð. ísiendiugun* verður eflaust enginn vandi á höndum í aðflugi til Egils- staða, Akureyrar eða Sauðár- króks, en þeim, seiu ókunnir eru staðháttum hér, vrði auð- veldast að lenda á flugvelli, þar sem engin fjöll væru í ná- munda, og við það verður að miða.“ — vitanlega allt í erlendum gj aldeyri." — Hvað veldur því? „Þjónustan, sem veitt er hér. Við önnumst umferðar- stjórn á svæði, sem nær t. d. alla leið héðan suður fyrir Hvarf og til nyrztu hluta aust- urstrandar Grænlands, austur undir Noreg og suður að Hjalt landseyjum. Við erum ábyrgir fyrir allri flugumfevð á þessu svæði, en af stærð þess er auð- sætt, að frá íslandi koma gild ustu þættirnir í þeim, örvggis- böndum, sem tengd hafa nú verið milli ríkjanna tólf, og og eigum við vitanlega mikilla hagsmuna að gæta í þessu sam bandi. Póst- og símamálastjórnin íslenzka annast, í umboði flug málastjórnarinnar, íjarskipla- þjónustu, sem fólgin er í að koma boðum, eigi aðeins milli flugumferðarstjórnarinnar og ■flugvélanna á þessu svæði, heldur einnig milli íslands og stöðva beggja vegna Atlants- hafsins. Þetta er mjög um- fangsmikið starf. Öll boð héð- an eru send frá stöðinni á Rjúpnahæð við Reykjavík, en þar eru tugir aflmikilla sendi- stöðva, sem hafa flestar þær öldutíðnir, sem völ er á. Mót- fakan er í Gugunesi, þar sem fjöldi ágætra loftskeytamanna er alltaf á verði. Veðurstofan hér hefur mjög mikils verðu starfi sð gegna, bæði vegna flugumferðarinnar á flugstjórnarsvæði okkar ís- lendinga og þeirra veður- fregna. sem héðan eru sendar til nálægra veðurfræðistofn- ■ana. Öll bessi þjónusta er greidd af ICAO samkvæmt reikningi. Við höfum goldlð hana að 1/10 hluta. og má telja það vel sloppið. en þetta er skýring bess, að framlag okkar til Al- þjóða flugmálastofnunarinnar er ekki nema lítiil hluti þess, sem hún greiðir hingað.“ BREYTT VIÐHORF — Voru nú raddir uppi um, að íslenzka fyrirgreiðslan væri of dvru verði keypt? „Nei. Þess gætti miög á Par- ísarráðstefnunni 1943. Þá virt ust sumir á þeirrj skoðun, að draga ætti mjög stiórnar- tauma úr höndum okkar ís- lendinga í sparnaðarskyni, og áttum við. fulltrúar fslands, þá mjög í vök að veriast. Nú var hins vegar sambvkkt að auka yfirráðasvæði okkar og bæta aðstöðuna á ýmsan hátt.“ — Hverju er það einkum að bakka? ..Revnslunni. sem fengin er af störfum okkar undanfarin ár, að ógleymdu því, hve ágæt um fiórum fulltrúum við átt- um nú á, að skipa. Ég tel mig að vissu leyti ekki f hópnum að þessu sinni. eri til þess lágu bær ástæður. að íslandi var sýndur sá sómi að kjósa mig varaforseta ráðstefnunnar, og fyledu beirri vegtyllu þau for- réttindi að burfa ekki að gegna ábyrgðarstörfum í ýmsum nefndum, en það olli því, að ég átti fremur náðuga daga og Aðalstöðvar ICAO í Montreal. gat beitt mér betur við önnur málj t. d. þátttökugjald íslands vegna veðurskipanna o. fl. Fé- lagar mínir voru hins vegar sí starfandi, en 7—8 nefndir voru jafnan að vei'ki. og voru þar rædd ínargvíslég- örvggis- rnál flugsins. bæði á jörðu og í lofti. Var afar ánægjulegt að heyra það lof. sem bor'.ð var á fulltrúa okkar og m'ikils vert fyrir Island að eiga á að skipa svo ágætum kunnáttumönn- um.“ FORUSTAN í HÖNDUM ÍSLENDINGA — Var ekki gerð ný sam- þykkt um setning hæðar- mæla? „Jú, og það eigurn við Birni að þakka. Þetta mál er búið að valda talsverðurn deilum, og um það náðist ekkert sam- komulag. fyrr en Björn Jóns son var búinn að tæta sundur mótbárur þeirra, sem lengst höfðu beitt sér gegn farsæl- ustu lausn þess. Var þetta eitt þeirra mála, er sannfærðu er- lendu fulltrúana um það. að íslendingarnir kynr.u góð skil þess, sem á góma baj;.“ — Gerið þér ráð fvrir. að flugleiðin um íslarid sé stund- arfyrirbæri e'.tt? ,.Nei. Það kom greinilega fram á ráðstefnunni. að Island mun verða æ þýðingarmeira, eftir því sem stundir líða fram, einkum e.f við berum gæfu til að koma hjð fyrsta upp örugg- um flugvelli fyrir millilanda flugvélar á Norðurlsndi, en kröfur um það haía aidrei ver- ið háværari en nú.“ * — Hvar ætti að staðsetja hann? — Myndi ICAO aðstoða okk ur 1 þessu efnl? „Nei. Alþjóða flugmálastofn unin hefur aldrei viljað leggja fram fé í því skyni, og man ég, að það kom mjög greinilega fram fyrir mörgum árum eða 1946, en þá vildu Grlkkir fá fé til endurbyggingar aðalflug vallar land.sins hjá Saloniki, — og var því neitað. Nei, þetta verður að vera okkar eiglð má.l — og það fer nú, að því er ég ætla, að vevða mál mál- anna, því að þeirri aðstöðu, sem nú er fengin, megum við ekki sleppa.“ FJÖLMENNT ÞING — Hve margir sóttu þing Alþjóða flugmálastofr.unarinn- ar? ..Um 125 fulltrúar, auk fastra starfsmanna og sérfræð inga, sem voru afar margjr. Kappsamlega var unnið á ráð- steínunni, sem stóð í mánuð, og vonum við, að margt gott muni leiða af störfum hennar. Ég tel. að við íslendingar höf- um farið þaðan belur eri við komum, og er bað vel, þar sem m'kið er í húfi. bæði fyrir sjálfa okkur og öryggi flugsins á norðurleiðinni yfir Atlants- hafið.“ — Það var rætt um veður- skipin? VEÐURATHUGANASKIPIN „Já. ICAO sér vím rekstur þelrra. í byrjun þessa árs var tvísýnt mjög um útgerð þeirra, en hún er mjög dýr. Við hana var þó ekki hætt vegna þess, hve mikils verð hún er veður- þjónustunni. Framhald á 7. síðu. Dr. Malan oo Suður-Afríka. UM síðastliðin mánaðamót dró maður sig út úr opinberu lífi, sem í 40 ára þingstarfi virðist hafa gert miklu meira illt en gott. Þetta eru hörð org um hvaða mann sem er, í opinberu lífi, einkum þegar hann hefur ver- ið réttkjörinn forsætisráðherra þjóðar sinnar síðan 1948. Er rétt að nota þau um Dr. Malan? Athugum staðreynd- irnar. — Malan var árum saman leið togi ákafasta hluta suður-af- ríska „þjóðflokksins11 — flokks ins, sem vill fullkomin og al- gjör yfirráð hvítra manna. Malan var leiðtogi þeirra hvítra manna í Suður-Afríku, sem vonuðust eftir sigri Hitl- ers, greiddu atkvæði gegn þátttöku Suður-Afríku í síð- ustu styrjöld og kom með af- stöðu sinni af stað rkemmdar- verkum á stríðsundirbúningi Suður-Afríku. Maian sagði: „Dásamleg framtíð bíður Af- ríkana (þ. e. Suður-Afríku- manna af. hollenzku kyni). Þjóðverjar munú vijja stjórn, sem þeim er ,holl.“ EFTIR FYRIRMYND FASISTA. Síðan í kosningunum 1948 Daniel Malan. hafa Dr. Malan og ráðherrar hans komizt langt með hina yfirlýstu stefnu sína að koma á ríki og landi, er sniðið sé eftir fyrirmynd fasista. Þeir hafa aukið kynþátta- ofsóknir gegn þeim 9 milljón- um svertingja, 1 milljón „lit- aðra“ (þ. e. kynblendinga) og 320 000 Indvíerja, sem búa í Suður-Afríku. Þeir hafa gert mönnum það ljóst, að undir þeirra stjórn muni Suður-Afríka aldrei dansa eftir hinni nýju lýðræS is línu með mörgum kynþátt- um. Þeir hafa sýnt öðrum hvít- urn mönnum þessa sömu, ein- ræðis-ásýnd sína. Hin svoköllu'ðu lög þeirra um upprætingu kominúnism- ans hafa hrakið marga hinna huguðustu og starfsömustu og beztu Suður-Afríkumanna — bæði hvítra og litaðra — út úr opinberu lífi og frá starfi í verkalýðshreyfingunni. Þeir gefa út lög, er leggja fjársektir, fangelsun og hýð- ingar á þá, sem voga sér að mótmæla óréttlæti í kynþátta- málum. Með annarri lagasetningu gera þeir sitt bezta til að gera öll samtök verkalýðsins —• verkalýðshreyfingu eða stjórn málaflokka — að engu. ÞAÐ ER ÓLÖGLEGT AÐ HLUSTA. Virðist mönnum þetta ýkt? Ég skal nefna dæmi. Ég hef í höndum mér afrit af ákæru krúnunnar á hendur þekktum afrískum stjónr- málaleiðtoga, Walter Sisulu, sem tekinn er fyrir í héraðs- dóml í Orange-fríríkinu. Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.