Alþýðublaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 1
Einhver mesti skiptapadagur í gær við fsíand, ofsaveður og stórsjór noróvestam við iand. rauði strandaði við Græ nuhlíð, og óttazl, að 2 enskir með allri áhöln norð-austur af Horni. 'Björgunarsveitin á ísafiröi ætlaði í nótt að reyna að bjarga áhöfn Egils rauða upp í f jöru. Ensku fðgararnir fóru béðir á hliðina, og heyrð- isf síðan ekki fil þeirra, cg hvorugur var fundinn XXXVI. árgangur. Fimmtudagur 27. janúar 1955 21. tbl. Ferðaskrifslofa ríkisins efnir til hópferðar fil Ameriku næsia sumar Mjólkurverðið í Vesf- mannaeyjum fagfærf! SAMNINGAVIÐliÆÐUR hafa staðið yfir undanfarið milli Verkalýðsfólags Vest- mannaeyja og atvinnurekenda um kaup og kjör í landi. Hafa isamningar verið lausir síðan 1. des. Eins og Alþýðublaðið hefur skýrt frá áður, hefur rétt verð aldrei komizt á mjólk 1 Vest- mannaeyjum, síðan samkomu lag ð var gert við r.kisstjórn- ina í des. 1952. Það hefur verið nú síðast kr. 3,00 frá bændum í Vestmannaeyjunr kr. 2,85 það magn, sem flutt er þangað um Þorlákshöfn, og 2,70 aðeins frá búi Vestmannaeyjabæjar. Samkomulag var orðið í gær, að því til skildu, að miólkur- verðið yrði le.ðrétt. Bað Verkalýðsfélagið Aiþýðusam- bandið að taka málið upp við ríkisstjórnina, og hún mun ganga frá því í dag, en land- búnaðarráðherra hefur haft góð orð um, að þetta verði lag- fært. Fyrsfa hópferð íslendinga til Vesfurheims. Auk þess eru ferðir fil Norðurlanda, og um meginland Evrópu fyrirhugaðar. FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS hefur nú ákveðið fjórar utanlandsferðir, er farnar verða í sumar. Er hér um að ræða tvær ferðir um meginland Evrópu, tvær ferðir til Norður. landa og eina ferð tjl Kanada með viðkomu í Bandaríkjunum. Ætlunin er, að ferðin hefjist 7. júní, er flogið verður til New York. Mun hópurinn þar taka við langferðavagni, sem Vestur-íslendingar koma í frá Kanada, en þeir munu taka flugvélina til baka til íslands. WASHINGTON - WINNIPEG Þátttakendur munu hafa þrjá daga til þess að skoða New York, en 11. júní verður ekið til Washingtort D.C. og höfuðborg Bandaríkjanna skoð uð. Þaðan verður svo .haldlð til Winnipeg. Verður Winnipeg skoðuð, svo og farið um Winni peg-vatn. Þá verða um 10 dag ar til eig'.n ráðstöfunar fyrir þá, sem ættingja eiga eða vini vestra, en hinum verður séð fyrir margvíslegum ferðalög- um og mun ferðaskrifstofa Manitoba-rikis sjá um þau. Heim verður síðan flogið 28. júní beint frá Winnipeg með sömu vél, sem Vestur-íslend ingar koma með vestur. 17. JÚNÍ AÐ GIMLI Sérstaklega er skemmtilegt við þessa ferð, að gert er ráð fyrir að vera að G'mli 17. júní, en þá fara þar fram mikil há- tiðahöld á þjóðhátíðardegi ís- lendinga. TVÆR NORÐURLANDA- FERÐIR í SUMAR Ferðaskrifstofan efnir einn- ig til tveggja hópferða t'l Norð urlanda í sumar. Fyrri flokkur ! inn fer með flugvél til Hafnar 1. júní, ferðast um Danmörku, Svíþjóð og Noreg og heim frá ) Kristjánssandi um Færeyjar. Ferðin tékur 22 daga. Seinni flokkurinn kemur 11. júní með Heklu til Björgvin, fer þaðan Brezka stjórnin vill vopnahíé milli kommúnista og Formósu 1 til Oslóar, yfir Svíþjóð til Dan Aitlee: afskipti af deiiunni, afskipti af borgarastyrjöld. 'merkur og heim með skipi eða , . . ,, flugvél eftir vild. Ferðin tek- EDEN, utanríkisráðherra Breta, flutti í gær í neðri mal- ur ega 26 daga. stofu brezka þingsins skýrslu um Formósumálin. Kvað hann J brezku stjórninni hugleikið að koma á vopnahléi í Kína. — Þegar það licfði tekizt, mætti ræða um önnur vandamál, t. d. inngöngu Kína í Sameinuðu Þjóðirnar. Eden kvaðst þess full- viss, að Bandaríkjastjórn vilji koma á vopnahléi í Kína. Hann kvað brezku stjórnina hafa samband við viðkomandi aðila um þessi mál. FORSETI Öryggisráðsins, sem nú er Nýsjálendingur, hef ur kallað ráðið saman til fund ar í næstu viku til að ræða um vopnaMé í Kína. Stjórn Formósu hefur vísað á bug til- lögu um vopnahlé við Peking stjórnina. Attlee, formaður stjórnarand stöðunnar, tók næstur til máls. Hann lýsti því yfir, að afskipti af styrjöldinni í Kína væri sama og íhlutun i borgara- styrjöld. Hann kvað Formósu vera óaðskiljanlegan hluta af Kína. Attlee kvað að ekki væri hægt að koma á vopnahléi í Kína, nema Pekingstjórnin fengi inngöngu í Sameinuðu þjóðirnar. Þjóðernissinnar gerðu i gær loftárásir á Kína. SUÐUR UM MEGINLAND EVRÓPU Suður um meginland Ev- rópu verða tvær ferðir í sum ’ ar frá ferðaskrifstoíunni. ]^>ær iverða með líku fyrirkomulagi j og í fyrra, en dvalizt verður 24 daga í stað 18 á meginland- inu. Alls tekur hver ferð 30 , daga. Nú verður einnig komið til Feneyja, og meiri tím: til dvalar á merkum stöðum. Komið verður við í Skotlandi. Danmörku, Þýzkalandi, Sviss, Ítalíu, Frakklandi. Fyrr'; hóp- urinn fer héðan til Edinborgar j og Danmerkur, en hinn síðari beint til Parísar og öfuga leið ! til baka. TOGARINN Egill rauði strandaði í gær undir Grænuhlíð við Isafjarðardjúp, og óttazt er, að tveir brezkir togarar hafi sokkið með allri áhöfn norðaustup af Horni. í gærkvöldi og nótt var verið að gera tiraun- ir td að bjarga áhöfninni af Agli rauða, og var von. um, að það tækist. | Norðaustan ofsaveður með haugasjó var fyrir norðan og norðaustan Vestfirði í gær, og mun óveðursbeltið hafa verið að færast nær landinu, en eftir því sem fjær dró landi,, versn- aði veðrið. Ef svo fer, að báðir ensku togararnir týnast og tog. arinn Egill rauði ónýtist með öllu, verður þetta einhver mestj skipstapadagur hér við land. i Það var kl. 6.43, a'ð togar- inn Egill rauði frá Neskaup stað sendi út neyðarskeyti. Hann hafði strandað í dimmu éli um eina sjómílu vestan við vitatin á Sléttu. Var sagt í skeytinu, að skip- ið væri farið að brotna, skips bátarnir brotnir og sjór kom inn í skipið. Fjórir togarar til hjálpar. w Fjórir togarar komu þegar á vettvang, enda höfðu þeir ver- ið nálægt strandstaðnum. Var það Ellliði frá Siglufirði, Aust firðingur frá Austfjörðum, Neptúnus frá Reykjavík og enski togarinn Andanes, en á honum mun vera íslenzkur skipstjóri. Sendu út báta með fleka. 'W í gærkveldi var fremur hagstæít veður undir Grænuhlíð, logn og sæmi- legt skyggni, en gerði þó él er á Ieið kvöldið og byrjaði að kula á austan. Voru hátar sendir af stað frá íslenzku togurunum Austfirð&ngi og Elliða með björgunarfleka til að reyna að ná skipverj- um á hann. Var verið lengi kvölds í bátimum, en urðu frá að hverfa. Töldu þeir ó- mögulegt að bjarga af sjó. Skipverja sáu þeir bæði á stjórnpalli og hvalbak, og voru þessir hlutar skipsing vel upp úr sjó. Björgunarsveit frá ísafirði. W Togarinn er mjög ofarlega í brimgarðinum, og komast bát- arnir ekki að honum vegna þess. Er hann nálega uppi í fjöru, og auk þess útfall, svo að ákveðið var að reyna björg un úr landi, en allur kjálk:nn vestan Jökulfjarða er nú í eyði. Björgunarsveitin af ísa- firði hafði lagt af stað á vél- bátnum Heiðrúnu, og átti að taka land við Sléttu eða jnnar I við Hesteyrarfjörð, ef það tæk ist ekki. Togarar, sennilega Neptúnus og Andanes, áttu að lýsa upp lendinguna, auk þess sem strandstaðurinn var líka lýstur upp frá skipum. Ægir var kominn á strandstaðinn, en hann hefur góða vélbáta, sem ef til vill átti að nota við lendingU; og einnig hefur hann sterka ljóskastara. Ensku fogararnir. l Seint í gærkveidí voru að eins tveir togarar eftir fyrir norðan Vestfirði. Togarinn Lancella var 50 sjó mílur norðaustur af Horni um miðnætti og var þar 10 vind- stig. Conan Doyle var 30 mílur norðaustur af Horni og var 8 vindstig. Versnaði veðrið eft ir því sem norðar dró. Framhald á 7. síðu. Markaður í Kanada iyrir ís- lenzkan leir og ullarvörur ■ Verðið hagstætt og vörur vandaðar, segir G. Eyford. VESTUR-ISLENDINGUR INN Glenn Eyford, sem hér er nú staddur, telur, að ugg- laust sé, að selja megi í Ka- nada íslenzkar leirvörur og ullarvörur. Alítur hann sölu- möguleika á þessum vörum muni vera góða þar. Hann segir, að verðið sé hagstætt miða'ð við verðlag vestan hafs, einkum á ullar- vörunUm, og íslenzku leir kerin telur hann betri en þær leirvörur, sem yfirleitt eru á boðstólum í heimalandi hans. Glenn Eyford vill sem Vest ur-fslendingur stuðla að því, að þessi viðskipd verði tekin upp, og vafalítið er, að það auki sölumöguleika á ís- lenzkri vöru í Kanada, hve margir þar í landi eru af ís- lenzku bergi brotnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.