Alþýðublaðið - 27.04.1920, Side 4

Alþýðublaðið - 27.04.1920, Side 4
4 A LÞYÐUBLAÐIÐ Fiskvinna. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Timburverzlun Árna Jónssonar Heykjavík hefir nú fengið miklar birgðir af allskonar sænskum húsabyggingavið, svo sem: Tré, 3X3, 3X4. 4X4. 4XS. 5XS. 5X&. 6X6 og 6X/’- Óunninn borðvið, af ýmsum breiddum og þyktum, frá */*til 3" G61(bo rð, 1 og 5/4" þykk. r*ilborö (panel), 3/4" þykk. G-erilxti, Loftliste, Grölflista. .Allslionai* g-lu.g-g'a.ef ni, úr ágætis við, og margskonar lista. Huröir, niargar tegundir, úr góðum þurrum við og Sérstaklega vandaðar að ölium frágangi. Eifa: til skipa og húsgagnasmíða. Asbest plötur. Pakpappa, tvær þyktir. Skrár. Lamir. Hurðarhúna o. íl. Xoli konungur. Eftir Upton Sinclair. Öonur bók: Prœlar Kola konungs. (Frh.). Smátt og smátt fór Hali að ráma í, hvað námuslys væri í versta skilningi. Það var ekki há- vaði og reykur og myrkur, eða örvita kveinandi konur Það var ekkert, sem var ofanjarðar, það var það, sem var niðri í jörðinni, inni i rjúkandi, kolsvörtum námu- göngunuml Það voru karlmenn- irnir! Menn, sem Hallur þekti, sem hann hafði unnið með, sem höfðu brosað til hans og spaugað við hann, og hann þekti líf þeirra út í ystu æsar! Tylftir, kannske hundruð þeirra voru þarna unBir fótum hans — sumir dauðir, aðr- ir særðir og limlestir. Til hvaða ráða skyldu þeir tak»? Hvað myndu þeir, sem ofanjarðar voru gera tyrir þá? Hallur reyndi að komast til Cottons til að spyija hann; en eftirlitsmaðurinn var um kringdur, umsetinn. Hann ýtti konunum aftur og sagði við þær: „Farið þið! Farið þið heiml* Hvað var þetta? Áttu þær að fara heim? Þegar bændur þeirra voru grafnir niðri í jörðinni. Þær hrúguðust utan um hann, æptu og sárbændu. En hann hélt áfram: „Heim með ykkur! Þið getið ekkert gert! Enginn getur aðhafst nokkurn hlut enn þá!“ Hann varð blátt áfram að beita valdi, svo þær hrintu hver annari ekki niður í göngin. Hvar sem Halli varð litið, sá hann syrgjandi konur. Samar stóðu upp á endann og horfðu beint fram fyrir sig eins og í leiðslu, aðrar sátu róandi fram og aftur, eða Iáu á hnjánurn með uppliftum andlitum eins og í bæn, allar með óttasieginn barnahóp utan í sér. Hánn sá austurríska konu, fölan vesaling með rifið sjal um höfuð- ið, rétta út hendurnar og hrópa: „Mein mann! Mein mann". Iiún greip höndunum íyrir and- iitið og rödd hennar dó út í ör- væntingarekka. Hún snéri á braut og reikaði eins og dauðasærður maður. Haliur fylgdi henni með augunum, óp hennar á manninn, sem hún endurtók í sífellu, varð undiraldan í þessum skelfingar- söng. Hann hafði lesið um námuslys, en þetta var í fyrsta skifti sem hann sá það með eigin augum. Hið versta var vanmáttur hans og alls heimsins. Hann skildi það á orðum Cottons og svörum verka- fólksins. Það var ótrúlegt, ómann- úðlegt — það var sannieikur! Þeir urðu að senda eftir nýrri loftdælu, þeir urðu að bíða þang- að til hún kom, svo urðu þeir að ltoma henni fyrir og setja hana af stað, og þegar því var lokið, urðu þeir að bíða stundum saman, uns aðalgangarnir í námunni voru lausir við reyk og sprengiloft og þangað til því var lokið gátu þeir ekkert gert — alls ekkert! Menn- irnir urðu að vera kyrrir niðri í námunni. Þeir, sem ekki fórust strax, myndu ieita fjariægustu af- kymanna, þar sem þeir myndu króa sig af til varnar banvænum lofttegundum. Þar mundu þeir bíða matar- og vatnslausir í lofti sem erfitt var að draga andann í. Biða og bíða — þangað til björgunar- mennimir gætu komist til þeirra. Sitt hvað úr sambandsnkinu. Brnni í Kaup m anuahöfn. Semt í fyrra mánuði brann stórt verzlunarhús við Vodroffsveg í Kaupmannahöfn. Brunaliðinu veitti örðugt að fá stöðvað eldinn og urðu brunaliðarnir fyrir meiðsl- um nokkrum. Skaðinn er metinn 2V2 miljón króna. Alþbl. er blað allrar alfsýöu! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.