Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. janúar 1955 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 5 Þórður Þórsfeinsson: urinn undir sauðarcgærunni ÞEIR MENN hafa aldrei ver MYRKKUR NAFNLEYSIS. dð í sérstökum metum hjá ís- , í nefndri gre!n vegur þessi lendingurm sem vógu að öðr vargur ótt og títt að mér úr um úr myrkri í því skyni, að myrkri nafnleysisins, enda þeir yrðu ekki sjálfir í sök, þótt öðrum sé í rauninni þau heldur yrðu þar sakiausir menn vopnalög ætluð. Þarf ekki við bendlaðir. Þótt: slíkt at- lengi . að lesa þessa ritsmíð, ferli að vonum, — og þykir hans, til þess að komast að enn, sýna heldur lítið hug-|raun um, að það er hatur hans rekki. Til drengskapar þýðir á Alþýðuflokki Kópavogs- hins vegar ekki að ætlast af hrepps, sem knýr hann til slíkri manngerð, myrkravígs- þessa þokkalega athæfis, enda menn vita ekki einu sinni hvað þótt hann verði að binda það sú dyggð er. Sá skapgerðarþátt einhverri ákveðinni persónu ur ræður einn athöfnum þeirra, I úr þeim flokki, til þess að fá að geta unnið níðingsverk sín því úlrás. Vegna þess, að ég óáreittir, og án þess að þurfa er Alþýðuflokksnvjður, og hef við þeim að gangast. Það er sem slíkur ef til vill einhvern sami eðlisþáttur og vargsins,' tíma reynzt þessum nafnleys- sem skríður undir sauðargær ingja óþægari ljár í þúfu, en una, og lætur hana skýla þeim hann hefði kosið, og þó fyrst vígtennta skolti sínum, sem og fremst vegna afskipta minna hann þorir þó því aðeins að af byggingu og rekstri félags- beita, að hann telji sig ekki heimilis Alþýðuflokksfélagsins, munu verða við kenndan. Það verð ég fyrir valinu, þegar er óheppni hverjum hóp góðra hann fær haturskast, svo að manna.að eiga slíkan varg inn hann má hvorki ráða orðum an sinna vébanda. Fvrir bragð. sínum né gerðum. Tel ég mér ið mega þeir alltaf við því bú- þetta að vísu nokkurn heiður, ast, að hann sýni hið rétta eðli þar eð það sýnir, að honum sitt á þann hátt, að allir iiggi þykir sem ekki hafi ég unnið undir illum grun. Sem betur. flokksfélaginu og fiokknum til fer varir það ’sjaldan lengi, að , ónýtis. Vona ég því, að ég eigi ekki komist upp um slíkan eftir að vinna báðum þe.m að- varg og athæfi hans. Fyrr eða i'um enn meira gagn, svo mik síðar kemur að því, að hann, ið; að vargstennurnar láti mig gætir sín ekki, en rekur upp aldrei í fr.ði, á meðan við, fagnaðarspangól unair sauðar- j Kópavogsbúar, verðum nauð- gærunni. þegar honum þykir ugir að sætta okkur við, að ynriæ vogshrep.pi, sem greinarhöfund ur hyggst koma fram hefndum á, með því að stinga mig Ivga spjóti sínu. Félagsheimilið er honum sérstakur þyrnir í aug um. Þetta er svo sem ekki elns dæmi. Jafnvel vönduðustu menn meðal hreppsbúa, hafa j látið pólifískt ofstæki firra sig svo gersamlega heilbrigðri j skynsemi, vegna þessa félags heimilis, að þeir hafa gripið tl cirþrifaráða gagnvart því, til dæmis að banna gamalmenn um að sækja þar ókeypis skemmtun, er þeim var boðin. Já, þeir eru svo sem fleiri en myrkravígsmaðurinn. sem ekk: hafa dálæti á því húsi. ÓTEMPRUÐ RÖDD. Og svo er það ,,saumalærið“. Höfundur gerir sér mikinn i mat úr atburði nokkrum. held ur leið.nlegum, sem gerðist í sambandi við saumanámskeið nokkurra Alþýðuflokkskvenna, er efnt var til í barnaskóla hreppsins fyrir fimm árum. Segir hann jafnsatl frá því, e'ns og öðru. Það kom í ljós, að þessi leiðinlegi verknaður, sem hann minnist á, var unn- inn af börnum foreldra, sem af einhverjum á.stæðkim litu þetta nytsama og saklausa j 1941 til 1946. Mun alþingis- s'tarf Alþýðuflokkskvenna mönnum þá hafa fundizt, að hornauga. og er því fyllsta á-1 nógu illa hafi verið að spari- (handlæknis) við slysavarðstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 5. launaflokki. Umsóknar- frestur til 28. febrúar 1955. Staðan veitist frá 1. apríl næstk. Nánari upplýsingar um ráðningarkjör gefur borgarlæknir. Reykjavík, 28. jan. 1955. Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mjg á sjötugsafmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og hlýj- um kveðjum. Þuríður Brynjólfsdóttir. sem sér hafi vel teklzt að svala níðingslund sinni. LAUNSÁTURSVIRKI. Kópavogsbúar hafa orðið fyrir því óláni, að slík mann- j tegund hefur tekið sér bólfestu ^ á meðal þeirra. Hafa þe!r og | orðið þess . varir, og það oftar' in einu sinni. Nú hefur það | gerzt, að hann hefu,r fengið! tækifæri til að þjóna eðli sínu i á allvíðum vettvangi, þar eð hið sómakæra dagbiað, Þjóð- 1 viljinn, hefur illu heilli látið blekkjast af sauðargærunni og léð honum launsáturvirki í dálkum sínum. E.r ekki ólík- legt, að þelm, sem þar eru' framámenn, þyki illa hafa til tekizt, er þeir vita liið rétta, og þyki myrkravígsmaðurinn heldur léleg fylk;ngarpHýði, hafi þeir ekki áður haft ástæðu til þess að efast um heilindi hans. Og Kópavogsbúar munu lítt hrifnir af því, er slíkur vargur notar sér nafn þeirra og byggðarinnar fyrir sauðar- gæru, svo að þeir getí ekki hrsinsað sig af ódæði hans. húfa þessa þokkalegu mann- gerð innan okkar vébanda. UPPSPUNI FRÁ RÓTUM. Að sjálfsögðu er mér með öllu óþarft að talca það fram, að allar þær dylgjur og rógsak ir, sem gneinarihöíundur ber mig, eru uppspuni frá rótum. Nafnleysi höfundarins er í sjálfu sér næg sönnun þess, að svo er. Hefði hann getað sann að á mig, þótt ekki væri nema lítinn hluta þeirra saka, er hann ber mig, mundi hann hafa þorað við að kannast. En þar eð honum er Ijóst, að hann lýgur, skýlir hann sér í myrkr um nafnleysisins, og lætur alla hreppsfélaga sína bera sök sína. Þetta er nú einu sinni vargseðlið, og getur hann því í sjálfu sér ekki að gert, þótt slíkt sé athæfi hans, en jafn illur er sá hlutur, sem hann eftirlætur sveitungum sínum fyrir því. ÞYRNIR í aucum. Það er þetta féiagsheimili Alþýðuflokksfélagsins í Kópa- Sparifjársuppbæfurnar og ríkissfjórnin i stæða til að ætla, ag börnin sjálf hafi í rauninni verið sak laus. En nóg um það. Skóla- nefndarformaður hafði látið konunum í té þetta húsnæði. Hreppsnefndaroddvita kom sú hjálpsemi, einhvevra hluta vegna, svo óþægilega, að hann talaði við formanninn í síma, af slíkum raddstyrk, að skóla nefndarformaðurinn naumast heila heyrn síðan; skildist honum þó, að oddvit- inn væri að skipa sér að reka „þetta hyski“, — konurnar. út úr skólanum. Sennilega hefur MEÐ LÖGUM nr. 22 frá 19. jfram. Ég segi í bili, af því að marz 1950 samþykkti • alþingi margjr sparif járeigendur munu að greiða bætur á sparifé, er ein ekki una því, og munu þeir staklingar höfðu átt innj árin leita til dómstólanna um úr- 1 skurð. j Ef til vill er þetta gert af ríkisstjórninni vísvitandi og ^ til þess að geta neitað sem flest um kröfum, vegna þess, að þær | séu ekki framtaldar. Líklega hefur rírkisstjórninni fundizt, að sparifjáreigendurnilr Væru ekki búnir að fá nóg af þeirra gjörðum til þess að eyðileggja fjáreigend'um gengið með sí felldum lækkunum á verðgildi sparifjárins. í áðurnefndum lögum var ekki minnzt á það ákvæði, að innstæðurnar væru taldar fram til skatts, en auðvitað , , ,, , þessar innstæður að verðgildi, hefur rikjð fengið greMdan heldur skyldu einnig aUir þeir> hefur tekjuskatt við öflun fjárins, því £em einhverra hluta vegna ekki . að framtalsskyldan hvílir ekki töldu eign pessa fram, verða eingöngu á framteljanda, held sviptir lofuðum bótum. ur einnig á þeirn, er greiðir laun Margt getur hafa valdið þvi, ,eða aðrar greiðslur. Ennig má ag innstæður væru ekki M honum misheyrzt, þyí_ að slíkt^telja víst, að þó svo hafi farið, taldar fram f d að eM árið að sum árin hafi ekki verið haf. einhverra hluta vegna talin fram sem eign hjá sum ekki verið gefin skýrsla, eða um sparif járeigendum inn- önnur þess háttar atvik En fyr stæða sparisj oðsbokar, pa . , , hefur skattstofan leyfi til lr ^etta a nu að refsa þeim að áætla það og leggja sparifjáreigendum, sem þannig á það efttir pví, og því er víst stendur á um, að jafnvel tiL ábyggjlega framfylgt. J kynna þejm um leið líklega Réttum þrem árum eftir að með ábyrgðarbréfi, að ofan á lögin voru sett, lætur hinn allt séu þeir skattsvikarar. , Kvenréttindafélag íslands heldur , , afmælisfagnað mánudaginn 31. jan. kh 20,30 stundvíslega í Tjarnarcafé, uppi. Skýrt frá kvennaráðstefnu A.S.Í. P' Tvísöngur. Spurningaþáttur (þrenn verðlaun). Aðgöngumiðar við innganginn. — Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. orðbragð notar oddvitinn al- drel, nema þá helzt við hrepp- stjóra, en nokkra sök á oddvit- inn samt á þessu. Það borgar sig ekki alltaf að kunna ekki að tempra raddstyrk sinn. Hinsvegar er mér næsta óskilj anlegt hvaðan greinarhöfundur hefur þetta. Ég bjóst vlð, að það væri á fárra vitorði, nema oddvita, að mér undanskild- um, og fallið í gleymsku. Ég ætla þó að vona, að oddvitinn blandi ekki geði við myrkra- vígsmenn, eins og greinarhöf und, eða glæpist á að sýna þeim trúnað! vafasöm sendiför. N!ei það getur ekki vtrið! Þá væri þessi myrkravígsmað ur ekki að gera blessuðum odd vitanum þann vafasama greiða, að rifja upp dálítið leiðinlegt at'vik, sem hann var, því m:ð- ur við riðinn, sökum þess, að hann varaði sig ekki á því, hve fólk getur umgengizí sannleik ann af mikilli léttúð, enda ger ir oddvitinn það aldrei. Á ég þar við, að gre'narhöfundur minnist á afskipti barnavernd arráðs af dansleikjum í félags heimilinu og skemmtunum. Einhverjir höfðu gerzt til þess að skrökva því að oddvitanum, að þar væru 'slíkar skemmtan ir þráfaldlega sóttar af þörn- um 10—12 ára, og léti ég það . afskiptalaust. Sem góður þorg > Framhald á 7. síðu. mikli „lagasmiður" Björn Ól- afsson gefa út bráðabirgðalög Þannig virðast þakkirnar verða frá ríkisstjórninni til um það, að bætur fáist aðeins þejrra manna, sem undanfarna greiddar, ef innstæðuféð hafi áratugi hafa, oft af litlum efn verið talið fram til skatts. Sýn * um lagt til hliðar af tekjum ist mér, að þarna sé þá aðeins | sínum og lagt það á sparisjóð að ræða um, að ríkið hafi ekki ^ og gert þá ráð fyrir, að þar væm í öllum tilfellum fengið greidd an eignaskatt af þessum inn- stæðum, og mun hann í mörg um tilfellum vera sáralít. ill og sums s'taðar enginn, nema þá að um sé að ræða aðila, sem eiga miklar eignir. En þetta „meinlausa" a- peir ekki arðrændir, jafnvel á miklu grófari hátt en hjá okr urum. Útkoman er því miður mjög slæm efcki sízt ef marglof aðar bætur, sem ákeðnar vorir fyrir f jórum árum, vérða svikn ar. Undarlegt er það hve lang an tíma hefur tekið að afgreiða þetta mál á þessari öld hraðans og vélanna. Mér skilst, að miklu nær gætnari aðferð hefði það ver- ið að greiða öllum, sem rétt kvæði, sem þarna er bætt inn í lögin, kemur sennilega til með að hafa mjög slæm áhrif fyrir hina marghrelldu sparþ fjáieigendur, því að með því að hafa þetta ákvæði í lögunum! áttu til bóta, en ef ekki hafi getur ríkisstjórnin skotið sér, verið talið fram mætti draga undan því, í bili, að grejða eignaskattinn frá bótagreiðsl- bæturnar á þeim forsendum, unni. að þær hafi ekki verið taldar Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.