Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. janúar 1955 ALt>reUBLAÐIÐ 7 Kafhleen Ferriers Framhald af 4. síðu- þessu tímabili, heidur og öll persóna hennar. Aður hafðí hún verið þokkaleg stúlka, en nú fór hún að vekia athygli fyrir fegurð og sérkennilega, sterka persónugerðj samfara heitum, kvenlegum yndis- þokka. Kemur það ljóst fram í ævisögunni hve mik'.llar ást- ar og vinsældar hún naut, ekki aðeins sém söngkona, heldur sem kona. Hún var gáfuð og mörgum gla^silegum hæfileik- um bú!n, —• í fáum orðum sagt. kona, sem töfraði alla, er henni kyntust. Eftir að hún hafði sungið í Glyndebourne hélt hún til Edinborgar, og eftir það stóðu henni opnar allar le:ðir. Hún fór í löng söngferðalög, fyrst um Bretland, síðan um megin landið og að síðusíu til Banda ríkjanna. Slíka altrödd höfðu menn aldrei áður heyrt, auk þess sem hún heillaði alla með persónulegum töfrum sínum. Hún naut jafn mikillar hylli og frægðar, hvort sem hún kom fram sem einsöngvari, söng með hljómsveitum eða óperuhlutverk og í oratoríum. í>ó fór svo, að hún lagði minni stund á óperurnar, eftir því sem frá leið. Sem einsöngvari flutti hún enskar og skozkar þjóðvísur og ljóðalög sígildra iónskálda, — og allt þar á milli, en einkum hafði hún mætur á Hugo Wolf og Gustaf Mahler. Þá gat hún sér mikla frægð fyrir söng sinn í oratorí um e.ff r Hándel, og í passíum Bachs. Og enda þótt hlutverka skrá hennar virðist ekki sér- staklee'a fjölskrúðug^ vekur það undrun þegar að því er gætt., að sem fullbroksuð söng kona starfaði hún aðeins í fimm ár. Þegar hún bjó sig undir flutning e'nhverra tónverka. náði bað smámsatnan sífellt sterkarí tökum á henni, ef.tir að nótnalestri og bvrjunarund irbúnincri var lok'ð, unz hún gaf lifað siff 'nn í það af allri sinni sáí. Það kom fyrir á stundum. að hún gat ekki gráti varizt á svig'nu. svo sterkum tökum náði hlutverk ið á henni. Það gerðist til dæm is, þj'e’* hún söncr f . Dg.s T_,red von de” Erde“ ef+ir Mahier í Ed.iniboncf. árið 1947. Bruro Waher Ajórnaði flutningi tón verksin^ og á eftir sagði hún við tónlistargao'nrvnandánn, Nevii'e Gardus. „Mikill dæma laus ktprii get ég verið. Hvað skvtd: Walter bugsa mér.“ Hins”°«ar hélt hún alltaf látlausH dirfsku Lancashire- stúlkun^ar. Hún sattði bað, sem hp^ni hjó í briósti, hver sem hh’* átti að máli. Hún kom alltaf t'-t dvranna, eins og hún var klm'M. Hinn frægi hlióm- sveitar^+óri, sir John Barbi- rolli, frá því, er þau voru bæði ■,r"Xr'tödd brúðkaim iarls ins af ^arewood og Gertrud Stein. dá+tur hins kunna tón- verkaó+'-afanda. Sir John hafði hó fyrir skömmu verið aðlaðim Á efsta þreninu vlð kirkiufv^nar stóð f.jöldi skart klæddn- fvrirmanna og aðals- kvenna og Kathleen var har einnic ^egar sir Jobn gekk upp tr-vnurnar, kom hún til móts ■'r'ív hann. og mælti svo hátt p* allir hevrðu. „Sæll. gamh> 'l”'rernig líður þér, Ij.úf- urinn “ Þeop- hún stóð á hátindi frægðs” pinnar, naut hún svo mikilla vinsælda, að hún hefði getað orðið samkvæmisstjarna, ef hún hefði um það hirt. En hún mat kst sína meira, og þegar fólk reyndi með öllu móti að fá hana ti lað koma í samkvæmi, sagði hún blátt áfram „nei“, án þess að vera með nokkrar vífilengjur. Ef henni þótti, að tónleikum lokn um, sem hún þyrfti einhverrar hressingar við, kaus hún helzt að setjast að kvöldverði í veit ingahúsi með einum eða tveim ur kunningjum. Undirleikar- inn, Gerald Moore, segir frá því, að hún neltaði samkvæm isboði hollenzka borgarstjór- ans, að loknum hljómleikum í borg einni á Hollandi, en bað undirleikarann síðan að koma með sér í krá elna þar í grennd, þar sem þau sátu síðan í ró og næði, það sem eftir var kvöldsins. Hún var gædd töfrandi ein- faldleika barnsins og virðuleik heimskonunnar eða eins og Bruno Walter hljómsveitar- stjóri sagði, — hún var í senn bóndadótt'.rin og prestsmad- daman. Hún heillaði alla með framkomu sinni, og henni var ,gafinn -sá einstæði hæfTileiki, að fólk beið eftir því, að hún segði álit sitt, þegar um eitt- hvert. mál var að ræða. og þeg ar hún hafði látið álit sitt í ljós, þótti áheyrendum, sem hún hefði jafnan lög að mæla. Hún gat glatt og hughreyst, þótt hún væri sjálf sárþjáð, c-g ef vinjr hennar hófu máls á veikindum henna.r, var það jafnan sValr hennar, að hún vildi heldur ræða um eitthvað annað. Það er svo le'ðinlegt að tala um veikindi, sagði hún. Hún söng á sjúkrabeði sín-. um, og tók þeirri uppástungu Benjamins Brlttens með fögn uði, að syngja inn á nokkrar hljómplötur í sjúkrahúsinu. Af því varð þó ekki, þar eð gera varð á henni holskurð, — í þriðja eða fjórða skiptið, — og eftir ibá læknisajðgerð hafði hún ekki mátt til að syneja framar. Hún lézt þann 8. október 1953, en skömmu áður hafði henni verið sýndur sá mesti heiður, sem brezkum tónlistar manni getur hlotnazt, þar sem hún hafði verið sæmd gull- merki tónlistarsamtakanna Sú ákvörðun var tekin : skyndi og framkvsemdinni hraðað, þar eð allir vissu, og ekki sízt hún sjálf, — að dsuðans mundi ekki langt að bíða. enda þólt hún sýndi hvorki æðru né ótta. Vargur í sanðargæru Framhald af 5, síðu. ari brá oddviti þegar við og kærði þetta fyrir barnavernd arráði Kópavogsihrepns, auk þess sem hann sparaði sjálfur ekkert erfiði. tll að vinna bug á þeim ímyndaða ósóma. Nafnd in kom og sat tvær skemmtan ir, og komst að raun um, að þarna hafði verið farið með róg og ósannindi. Og um leið komst oddvitinn að bví, að hann hafði verið hafður að ginningarfífli ó=anni,ndamanna hvað honum þótti vitanle.ea leitt, því að manna s.'zt mundi hann vilja gefa höggstað á sér sem pólitískum ofsóknamanni þegatr félagFhRtmiIið er ann- ars vegar. Er það til marks um það, að hann v.'l.l engum manni gera getsakir, — ekki einu' sinni ósánnindamönnum — að hann sendi grandvör og heiðvirð hjón til að sannfær- ast .um það af eigin sjón, hvað aðhæfzt væri á skemmtunum í félagsheimilinu. Beiddust þau inngöngu, sem reyndist auðsótt, enda þótt þau væru ekki í Alþýðuflokksfélaginu, skemmtu sér hið bezta og hrós- uðu okkur fyrir þá framtaks- semi að hafa reist þetta sam- komuhús. Daginn eftir kallaði svo oddvitinn saman hrepps- nefndarfund, þar sem hánn veitti mér ákúrur fyrir að hafa tekið tíu krónur í inn- gangseyri af þessum sæmdar hjónum og þar með haft fé úr vasa þeirra til styrktar starf- semi Alþýðuflokksins. Svo næm er réttlætiskeimd hans. En vafasamur fengur reyndist honum þessi sendiför, þar eð hún varð til þess. að hann sneri sér fyrst til barnavernd arnefndar Rvíkur og síðan til barnaverndarráðs Islands með beiðni um afskipti af fé- lagsheimilinu, velferð hrepps- félagsins til öryggis, en hvor ugur þessara aðila cygðu þá hættu, sem oddvitanum óx svo mjög í augum, og' sinntu ekki frekari beiðnum hans. Af sömu velferðarumhyggiu sneri hann sér síðan til heilbrigðisnefndar Reykjavíkur .og borgarlæknis, og fór þess á leit, oð félags- heimilinu yrði lokað, þar eð bað ógnaði heilsu hreppsbúa,. Ekki fengust þó nefndir aðilar til að gera hreppsfélaginu oann greiða, enda hafðí og borgarlæknir orð á því. er hann hafði skoðað húsið, að bað væri hið snotrasta. Hélt ég satt að segja, að ekki hefðu margir aðrir vitað um þessi leiðinlegu erindlslok oddvita, en hann og hans nánustu, og hefðu. af skiljanlegum ástæð um, lítt hirt um að fiíka þeim. En svona eru þessir myrkra vígsmenn, — þeir nasa allt uppi, þegar beir vilia gera ein hverjum bölvun. Og nú skirr- í;st gre'nanhöfundur ekki við að leika oddvitann svo grátt von um, að get.a þar eínnig r>áð höggstað á mér og Alþýðu fiokknum í Kópavogshreppi Þvkir mér le'tt., að oddvitinn ckuli verða að hoia þetta mín v-pwna. —- en það er svo sem ekki það eina! ÁílÁS Á PRESTINN. Og blessaður oddvitinn er svo sem ekki einn um það, að verða að gjalda mín, þegar mvrkravígsmaðurinn otar að mér lvgaspjótinu. Jafnvel sókn p-nres+urinn sleppur há ekki við róysbrögð han.s. Eftir síð' iistu hreppsnefndarkosningar ’rsr hann kosinn formaður barnaverndarnefndar í Kóna vQgshsenni, sem vav að allra dómi siálfsagt og rétt, þar eð nre=turinn er kunnur sóma maður, sem ekki vill í neinu 'ra.mm sitt vita. Hann befuv me:na að segja revnzt svo heið virður os grahdvar. að b/\n hpfnr ekkí viljað loka Alþvðu flokksheimilinu. fvrir sakir, cem enPa-f evu; aðrar en þær. -em DÓIitískir andstæðinsar ba+a funrúð upp af hugvitsemi pínni. Slíkur grandvarleíki er mvrkravýgsmanninum ekki að ckani. Og fyrir brsgðið ræðst hann á prest með harla óvið “icrandi dvlgiumj. Som heti fer. mun prestur hó standa iafnrét+nr eltir. Ekki mun greinarhöfundur beidur hafa oert oddvitanum sreiða með bví. e-' hann veitist að presti fvrir bað, pð hann hafi rætt Hofmm einhverskonar kvnn ingarfélags. — sem greinavhöf undur nefnir heldrimanna klúbb, — við einn eða ,tvo menn. Kemur þar fram, sem áður. að myrkravígsmaðurinn • yngri er naskur á það, sem ekki er að, og margra vitorði. TILGANGUR RÓGSINS. Ekki mun ég eyða fleiri orð um á myrkravígsmann þenn- an að svo stöddu, en láta hann jálfan dæma sig fjrir óhróð ur sinn og ósannindi í augum allra góðra manna. Elns og ég hef áður sagt, tel ég mér það til heiðurs, er slíkir óþarfa- menn vega að mér, og mundi telja mér það hina örgustu kömm, ef ég' yrði að þola hrós Deirra. Leitt er þó, að mínir nánustu, eins og konan mín, kuli verða fyrir tönnum þessa vargs, — en það væri þá ekki vargur. ef hann kynni rógi sín um takmörk. Tilgangu.r hans er auðsær, — það er Alþýðu- flokksfólk í Kópavogi og fé- lagsheimili þess, sem kynslóðinni sparn-' að leggja hann til hliðar, ef þeir gæ.tu t. d. bent börnunum á, að peir hafi fyrir sitt góða fordæmi fengið svo og svo háar bætur fyrir spamað- inn, en í stað þess geta þeir flestir sagt yngri kynslóðanni, að þeirra reynsla hafi verið slæm, og þeir vilji ekki ráð leggja neinum að fara þá leið, nemia iaðstæðurnar breyltist mikið til hins betra. í Morgunblaðið 3. þ. m. skrif ar bankastjóri framkvæmda. banlkans, Benjamín Eiríksson, m.a. um sparifjársöfnun þar seg ir: „Þar sem margir leggja fyr ir peninga eða peningaverð mæti er sífelld rýrnun þessara hann verðmæta eitur, sem étur þá hyggst ná til með rógi sínum trú og það traust, sem eru ræfc um mig. En hversvegna hefur ur þess meiðs, sem ber uppi sessi iili andi hlauoið í hann, einmitt nú? Það skildi bó al- drei vera, að hann hefði hug boð um, að kosni.ngar í Kópa- vocfshreppi muni ekki langt undan? Þórður Þarsteinsson hreppstjóri. framfarir í efnahagsmáluna þjóðarinnar“. í fyi-irispurnartíma á síðasta alpingi, upplýsti viðskiptamála ráðlherra, að í undirbúningi væri að greiða sparifjárbætum ar, og mætti búast við, að greiðslur færi fram í byrjun. þessa árs. Sannleikurinn í þessu málí mun vera sá, að skattstofan og . , „ ... • , „ • banikarnir hafa undanfarið ver Annars er það mjog emikenni , , „ , „ ,, . ... . að að vinna að þessu og þa lik legt, ef ri'kisstjormn heldur 61 lega mest að þvi að eyðileggja sem flestar umsóknir, ef nokk Sparifjáruppbætur (Frh. af 5. síðu.) uð smáyægilegt er að athuga við framtalningu sparifjársins til skatts, og verða þá víst margir, sem engar bætur fá, en í staðinn tilfcynningu um, að svo fast við, að innstæðurnar hafi verið framtaldar, því að ekiki veit ég betur en á undan fömum þingum hafa verið sett lög um að undanþiggja sparifé frá framtainingu, og nýlega sá ég, að í blöðum stjórnarsinna var gortað yfir því, að þetta Þeir seu skattsvikarar. væri eitt af þeim stóru málum, | Nú uPPlýsir Vísir fyrir nokkr sem ríkisstjórnin hefði lagt um dögum, að útlit sé fyrir, að mikla áherzlu að koma í fram sparifjárbæturnar verði greddd kvæmd. í áramótaræðu Ólafs ar í marz, og bendir á það una Thors segir orðrétt: t leið, að ríkisstjórnin ætli að „Sparifé hefur verið undan greiða þær með ríkisskulda- þegið sköttum, útsvari og fram bréfum. Þvílík raus’n, eftjr talsskyldu::. Hvers vegna er sjálfsagt að undanþiggja sparfé sköttum, útsvari og framtalsskyldu fram vegis, en endilega setja laga- fyrirmæli á sama tíma um eldra innístæðufé, að lofaðar bætur á það fáist ekki, nema það hafi verið framtalið? Eiga eldri sparifjáreigendur þetta virki- lega skilið? Áiítur rákisstjórnin þetta heppilega auglýsingu þessa daga, sem hún og bankamir eru að reyna að fá litlu óvitana til að leggja allt, sem hægt er, inn á sparisjóð, það sé svo nauð synlegt til að efla þannig láns fé til aðalatvinnuveganna, og er virkilega hægt að ætlazt til. fjögurra ára vinnubrögð við að ákveða þæturnar, verða þær greiddar með verðlitlum ríkis skuldabréfum, því að allir vita, að ef slík bréf eru boðin til sölu, fæist ekki meira en 50 —60% fyrirþau. Getur ríkisstjórnin búizt við, að sparifjáreigendurnir verði | sporléttir á kjörstað næst til | pess að kjósa frambjóðendur ; flokka hennar? Reykvíkingur. 70-80 manns Framhald af 1. síðu. Um kl. 9,30 um kvöldið kom Isíkíðasv'eitin og skipverjar á að eldri sparifjáreigendur |sólfi og Neptúnusi með mat leggi sig fram um að kenna Qg fatnag Qg gLstu f báðum íbúðarhúsunum 70—80 manns og mun sjaldan hafa verið fjölmennara á þessum af- sketókta bæ. — í morgun var sæmjlegt veður við Sléttu og tók Ægir pá skipbrotsmenm og björgunarmenn og flutti til ísafjarðar. BS’.-BIF. um yngri .kynslóðinni að spara og leggja inn á sparisjóð eftir allt, sem þeir eru búnir að reyna í viðskiptum við ríkisstjórn og banka undánfarin ár? Ólíkt skemmtilegra hefði nú verjð fyrir ríkisstjómina að geta bent til betri framkomu við eldri sparifjáreigendur, þó að ekki hefði .verið nema um sann gjairnari framlkvæmd bóta- greiðslanna, og er ég viss um, að eldri sparif járengendur myndu leggja sig miklu meira fram um að kenna ☆ ☆☆☆☆☆☆☆ ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! W&WWW*W V ír ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.