Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.01.1955, Blaðsíða 8
Textar á 6 fungumálum gerð- fi nýja Islandskvikmynd Laugardagur 29. janúar 1955 Myndin tekin af Nordisk Tonefilm fyrir samvinnusambönd Norðurland- anna; frumsýnd í Gamla Bíó í dag. FRUMSÝND verður í Gamla Bíó í dag ný íslandskvikmynd er sænska kvikmyndafélagið Nordisk Tonefilm tók hér á landi í sumar. Hafa verið gerðir textar við mynd þessa á sex tungu- málum og verður myndin sýnd víða út um heim. Frá töku íslandskvikmyndarinnar í sumar. Mynd þessi er ein af þrem kvikmyndum, sem Svíarnir tóku hér í sumar. Þessi mynd, sem er 45 mínútna mynd í hin um fegur.stu lltum, var gerð fyrir samvinnusambönd allra Norðurlandanna. Er myndin fyrst og fremst íslandsmynd, ætluð til sýninga erlendis, en leggur þó aðaláherzlu á að sýna í svipmyndum starf sam- vinnufélaganna. SÉRSTAKUR LEIÐANGUR Nordisk Tonefilm sendi sér- stakan leiðangur þriggja manna til þess að taka mynd- ina, en notaði auk þess ýmsa Frá aðalfundi Ferðamálafélags Reykjavíkur: Tillaga um að setja hér á stofn „spilabanka í líkingu við spilabankann í Monte Carlo Hugsaðor fvrir útlendinga eingöngu og ágóðanum varið tíí stuðnings árlegri „Íslandshátíð.“ A AÐALFUNDI Ferða- málafélags íslands, er hald- inn var 26. þ. rn., var rætt miíki'ö um nauðsyn þess að auka ferðamannastraumitm til Islands og bæta úr hótel- skortinum hér á landi. ÁRLEG LISTAHÁTÍÐ Á fundinum ræddi Jón Leifs tónskáld um að koma þyrfti á hér á landj árlegri listahátíð í líkingu' við liátíð- irnar í Edinborg, Bergen og víðar. Vildi Jón, að hátíðir þessar yrðu kallaðar Islands háííð eða „Festival of Ice- land“, sbr. „Festival of Hol- land“. Taldi Jón vafalaust, að* slík hátíð hér á landi myndi auka verulega ferðamanna- strauminn til landsins. ..SPILABANKI“ SETTUR UPP I>á lag'ði Jón Leifs einnig til, að settur yrði á stofn hér ,,spilabanki“ í líkingit við spilabankann í Monte Carlo (fyrir útlendinga eingöngu) og að ágóðanum yrði varið tii síuðnings árlegri „fslandshá- tíð“. Formaður Ferðamálafé- lagsins tók mjög undir þá til lögu. Skemmdir á mannvirkjum í nor ausfan sfórviðri á Pafreksfirði Veðrið braut tvo símastaura í þorpinu og feykti þaki af heyhlöðu. Fregn til Alþýðublaðsins. Patreksfirði í gær- NORÐAUSTAN veðrið, sem gengið hefur á Vestfjörðum, var mjög mikið hér á Patreksfirði, enda eru norðaustan veður mjög hörð hér. Fjöldi íslenzkra og innlendra togara komu inn á fjörðinn í var, og voru hér í þrjá sólarhringa. Barnaskemmlun KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur barna skemmfun í Alþýðuhúsinu kl. 2 e. h. á morgun. Hefst hún með því að börnin syngja, síðan les Stefán Jónsson rithöfundur upp, Ragnheiður og Þuríður Jónsdætur syngja og spila, Erna Kaldalóns lcs upp og sýnd verður kvikmynd. FYRSTA MEISTARA- PRÓF VIÐ HÁSKÓL- ANN SÍÐAN 1945. FYRSTA meistaraprófi, 'sem tekið hefur verið við Háskóla íslands síðan 1945, lýkur n.k. fimmíudag með fyrirlesíri í háskólanum. Það er Gunnar Sveinsson, sonur séra Sveins Víkings, sem tekur þetta próf. Ritgerð- arefni hans var um skólakveð skap á vissu tímabili 19. aldar. Meistarapróf hel'ur ekki ver i'ð tekið við háskólann síðan 1945, að Lárus Blöndal bóka- vörður lauk því. sérfræðinga og tæki, sem hér voru vegna „Sölku Völku“. Kvikmyndastjóri var rithöf- undurinn Jöran Forsslund, sem kunnur er af greinum og bók, ,sem hann hefur skrifað um Island. Myndatökumaður var einn af reyndustu og við- urkenndustu mönnum Svía á því sviði. Einer Akeson, en þriðji maður í ferðinni var Erik Park. FRUMSÝND í STOKKHÓLMI Kvikmynd þessi hefur þea- ar verið frumsýnd í Stokk- hólmi. en búið er að gera fexta við hana á íslenzku, sænksu, dönsku, norsku, finnsku og ensku. Má því heita öruggt, að milljónir manna erlendis muni sjá myndina á nokkrum næslu árum. Frumsýningin í dag verður aðeins fyrir boðsgesti. en önn- ur sýning verður á morgun, sunnudag, klukkan þrjú, og verður þá seldur aðgangur meðan húsrúm leyfir. í ÞRÓTTAFÉ LAG1Ð Höfr- ungur á Þingeyri varð 50 ára í des. Það .heldur upp á afmælið í dag. Veðr19 f Í9IS A eða NA gola; léttskýjað. Myndin er af Anastas Niko- yan, rússneska viðskiptamála- ráðherranum, er „leystur hef- ur verið frá störfum“. Sváíu sveíni hinna rélliálu, Fjögurra manna fjöl- skylda í Hobart í Ástralím svaf sem fastast þótt bíH æki inn um trévegginn á svefnherberginu, svo aS rúm, með íveim sofandi drengjum í, þeyttist þvert yfir herbergið. Annar bróðir, scm svaf um tvo metra frá þessrn rúmi, svaf einnig áfranu þótt gipsinu úr lofiinw rigndi yfir hann. Faðirinn, Kennoth Evans, tjáði lögreglunni, að hamu hefði ekkert um þetta vitað, fyrr en hann las bað í blað- inu. Hann hljóp þá inn í her bergi drengjanna. Þeir steinsvái'u. Mælskuiisfarke félðgsins lóksl sérlega vel Umræðufundur og þorrablót bráðlega, STÚDENTAFÉLAG Reykja- víkur liélt kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu í fyrrakvöld, þar sem teldnn var upp nýr skemmfiþáttur, er takast þótti mjög vel og þótti mönnum að hin mcsta skemmtun. Er hér um að ræða mælsku- listarkeppni, sem stúdentar frá menntaskólunum á Akur- eyri og Reykjavík þreyltu með sér. Tilhögun keppninnar var ,sú, að þrír menn voru í hvoru liði og hélt hver þeirra tvær tveggja mínútna ræður um efni, sem hann vissi ekki hvert var, fyrr en hann gekk í ræðu stól Þá var í sanibandi við Þær skemmdir urðu hér I þorpinu, að tveir símastaurar j brotnuðu undan veðrinu, og slitnaði síminn niður, auk þess sem þak fauk af hlóðu á Geirs- eyri. Lítið hey mun hafa veriö í hlöðunni. LENTI í FÁRVIÐRÍ Togarinn Ólafur Jóhannes- son var að veiðum á Jónsmið- um, og lenli þar í fárviðri. Hann varð fyrir lít.'ls háttar skemmdum. Hanri er nú einí togarinn, sem er hér inni, að undanskildum Keflvíkingi, sem er að landa slatta. Hlnir eru allir farnir út. ÁP, nginn postur i nærri manu tilaiisf við i Fregn til Alþýöublaðsins. DJÚPUVÍK í gær. ENGIN skipsferð hefur verið hingað til Djúpuvíkur isíðan snemmá í janáar, og af þeim sökum heíur enginn póstur borizt hingað í nálega heilan mánuð. SAMGÖNGULAUST Orsökin fyrir þcssu sam- göngulcysi mun vera sú, að þetta eina skip, sme heldur uppi ferÖum til Djúpuvíkur, Skjaldbreið, er stöðvað í Reykjavík. En utn samgöngu á landi er ekki að ræða, ckki einu sinni að isumrinu. PÓSTUR MEÐ FLUGVÉL • Hingað er ckki heldur hægt að komast nerna á smá- flugvélum, nema ef unnt reyndist að lenda á sjó. En von er um, að unnt verði að fá hingað póst lofileiðis, svo að menn hér á norðanverðum Ströndum verði ekki alveg slitnir úr mannlegu samfé- lagi. Einnig fer menn að van haga um ýmislegt, ef dráttur verðurá, að ferð falli. hvert efni eitt orð, skylt efn- inu. er þeir mátlu ekki nefna og hlutu menn víti fvrlr að nefna það. Ekki vissu ræðu- menn hvert orðið var. en hins vegar var áheyrendum sýnt orðið á spjaldi. Þá höfðu and- stæðirigar rétt til að mótmæla, ef þelr töldu ræðarnenn hika úr hófi fram eða enduralka sig og fara of langt frá efninu. Þótti áheyrendum ræðu- mönnum takast vel upp og skörulega. En keppnin fór þó þannig, að norðanmenn unnu, þar eð einum ræðumanni sunn anmanna varð á að nefna hið forboðna orð. Annars komust alllr kepnendur klakklaust í gegn. — Önnur, skemmtiatriði tókust einnig mjög' vel og var þarna hinn dýrðlegasti fagnað ur. UMRÆÐUFUNDUR ! OG ÞORRABLÓT Á næstunni gengst Stúdenta félagið fyrlr umraíðufundi,. en umræðuefnið er enn óákveð- ið. Þá mun félagið halda þorra blót laugardaginn 19. febrúar á þorrsþrælnum. Verður þar allt með rammíslenzku sniði, bæði matur og skemmtiatriði, enda er hugmyndin, að gamlir stúdentar sjái að mestu fyrir þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.