Alþýðublaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. janúar 1955. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Kjólaútsala Útsala á kvenkjólum afsláttur frá 30—75% Verzlunin EROS Hafnarstræti 4 — Sími 3350. ALÞYÐUBLAP^ jUr öllum I átfum. $ 'HANNES A HORNINU" Vettvangur dagsins Maðurinn, skapar menn, sem ég get ekki gleymt — Heimsókn til Gamla-Nóa — Áburðarverk- smiðjan og skógræktin — Burt með afkár- ? lega titla. ^ ÉG FÓR að hugsa um það, þegar ég gekk úr Ieikhúsinu á föstudagskvöld, eftir að hafa séð Brynjólf Jóhannesson í hlutverki Gamla.Nóa, að það væri alveg eins og ég hefði þekkt, lífandi holdi klædda, alla karana, sem Brynjólfur hefur sýnt mér á leiksviði. Þeir koma fram í hugann, hver á enn sé hún á byrjunarstigi þar eð sérfræðingar telja að það taki minnst 6 til 18 mánuði að samræma alla vélahluta svo að allt sé í hundrað prósent lagi með afköst og gæði o.s. frv. EINS OG GEFUR að skilja er alltaf eitthvað sem fellst til af áburði við verksmiðju sem fætur öðrum, ég heyri hreim- ^ þessa sérstaklega á byrjunar ínn í máli þeirra, sé fyrir mér stigi, sem ekki er hundrað foros þeirra eða kuldaglott og prósent sölu- eða útflutnings. fylgist með hverri hreyfingu hæf vara enn þá full sæmileg þeirra. ur áburður og í alla staði not hæfur í gróðurreiti o.s. frv. ÉG ÁTTA MIG ekki alveg á ^ Skógrækt ríkisins hefur nú orð þessu í svipinn, því að þeir'ið all umfangsmikið plöntu blandast saman við aðra menn, | uppeldi og gæti þar haft góð sem ég hef þekkt og ekki ^ not af þeim áburði sem til féll ur bráðlifandi en þeir voru og ist frá Áburðarverksmiðjunni. glejmt — og eru alls ekki síð eru enn. — En þegar ég fer að draga þá í dilka, finn ég, að það er einn maður, sem hefur skapað þá, að vísu fyrir at. 'beina höfunda1. Og þá verður mér ljóst hvílíkur afburða lista maður Brynjólfur er. OG EINS MUN fara fyrir Nóa Brynjólfs að þessu sinni. Ég mun aldrei gleyma honum. Hann verður mér lifandi per sóna í framtíðinni, eins og ég hefi lengi verið samferðamað ur hans, þrýst hönd hans og rabbað við hann. Er nokkur foetri dómur til um hæfni lista manns en þessi tilfinning? Ég held ekki. Það er gaman að iþessu leikriti Leikfélagsins, þó að hér skuli ekki nánar rætt um það, en þetta um aðalleik endann látið næægja: T.J.B. SKRIFAR: „Það er farið að lengja daginn og með hækkandi sól fer maður ósjálf rátt að hugsa til vors og gróð urs þó enn sé ekki nema rúm vika af þorra. f GUFUNESI er okkar Áburðarverksmiðja er tók til starfa s.l. vor og hefur afkast að mjklu magni af áburði, þó VÆRI EKKI ÆSKILEGT að stjórn Gufunesverksmiðjunnar gerði ráðstafanir fyrir vorið að Skógrækt ríkisins yrði þessa áburðar aðnjótandi sem til féll ist og ekki uppfyllti ströngustu gæðamatskröfur. Yrði því á annan veg betur varið en hjálpa til að klæða landið og öll viljum við sjá landið okk ar skógi vaxið“. „VIÐKVÆMUR íslending. ur‘“ skrifar: „Þykir þér ekki ljótt að sjá fallegar, hvítar kindur tjargaðar á bjarta krúnu? Mér finnst pað, Finnst þér ekki líking með þessu og þegar ungar stúlkur vilja láta tjarga sig með tjörublettinum fröken? Mér finnst betra að nota íslenzka titilinn. Einnig finnst mér afkáralegt að titla konur frú, hvort, sem þær eru manni gefnar eða ekki. KONUR HAFA MJOG oft gert samþykktir í þessu efni í félögum sínum og afneitað frökenar heitinu. Ég held að við karlmennirnir ættum að fara að vilja þeirra í þessu efni." Hannes á horninu. I DAG er sunnudagurinn 30. janúar 1955. Helgidagslæknir: Hjalti Þór arinsson, Leifsgötu 25. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið unn, sími 1911. Apótek Austur bæjar og Holtsapótek opin til kl. 8 síðd. nema laugardaga til kl. 4 og Holtsapótek kl. 1—4 á sunnudögum. FLUGFEKÐIK Loftleiðir. Edda, millilandafiugvél Loft leiða, var væntanleg til Rvíkur kl. 7 í morgun frá New York. Áætlað var, að flugvélin færi kl. 8.30 til Oslóar, Gautaborg- ar og Hamborgar. Hekla, milli landaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19 í dag frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Arhus. Arn- arfell er í Recife. Jöklufell kemur til Rostock í dag. Dísar fell er væntanlegt til Rotter- dam á morgun. Litlafell kem' ur til Akureyrar í dag. Helga- fell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun. Eimskip. Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum 26/1 til Newcastle, Bou logne og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hamborg í gær til Rvík ur. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York 28/1 frá Port land. Gullfoss fór frá Kaup- mananhöfn 29/1 til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 28/1 til Reykjavík- ur. Reykjafoss kom til Reykja víkur 20/1 frá Hull. Selfoss fór frá Leith 28/1 til Djúpavogs. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 21/1 frá New York. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 24/1 frá New York. Katla fór frá Kristiansand í gærkveldi til Siglufjarðar. BLÖÐ O G TlMARIT Tímaritið Úrval, Blaðinu hefur borizt nýtt hefti af Úr- vali og flytur það 17 greinar um ýmis efni og tvær alllang- ar sögur, auk smæ'lkis. Helztu greinarnar eru: Æska Japans undir smásjánni (um skoðana- könnun, sem UNESO stofnaði til meðal japansks æskufólks), Við verðum til við sprengingu, Um lækningamátt drauma, Rafmagnsveiðar í sjó, Trú á annhelgi og töfra, Vizka náta- úrunnar, Óboðnir gestir í heim sókn, Þekking og vizka eftir Bertrand Russel, Eiga þau að njóta holdlegs frelsis? Stór- meistarar skáklistarinnar, Hvers vegna eru Ameríku- menn svona? Sögurnar eru: Játvarður sigursæli, eftir Ro- ald Dahl og Fjörutíu dagar og fiörutíu nætur, eftir A. A. Milne. Heimilisblaðið Haukur. jan- úarheftið er komið út. Blað.ð flytur ýmislegt efni til dægra- stjdtingar og fróðleiks, m. a. greinina Frægir menn og fagr ar konur eftir Met.te Gauguin og Theura Gauguin, þýddar smásögur, tízkusíður, kross- gátu o. fl. Ingólfur Kristjáns- son, sem verið hefur ritstjóri Jarðarför okkar ástkæru móður, tengdamóður og ömma MARÍNAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Aðventkirkjunni í Reykjavík, mánud. 31. jan. kl. 3 e.h. og hefst með húskveðju að heimili dóttur hennar Reyni mel 22 kl. 2,15. i _ jj Dætur, tengdasynir og baniaböm. Faðir okkar ■. i ■ , ■ g/j GÍSLI G. KRISTJÁNSSON lézt 28. janúar. , ~ Fanney Gísladóttir. Þorbjörg Gísladóttir. • j Guðmundur Gíslason Hagalín. i Innilegar þakkir til Kvenfélags Fríkirkjunnar og þeirrat er aðstoðuðu og sýndu samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, GÍSLA JÓNSSONAR. Ni Háuks frá byrjun. hefur nú lát 'ð af því starfi. Ábyrgðarmað- ur Hauks er Ó.lafur P. Stefáns son. i%\ !fl Kristrún Gísladóttir. Guðný Gísladóttir. Jón Gíslason. Skrifsíofa okkar verður lokuð vegna jarðarfarar á morgun. Jónsson & Júlíusson ■‘4 Tilhynning frá Skatfstofu Hafnarfjarðar Framtölum til skatts ber að skila til Skattstofunnar eigi síðar en 5 febrúar n.k. Skattstofan verður opin til kl. 8,30 á hverju kvöldi til þess tíma. ^ Hafi framteljanda ekki borist framtalseyðublöð ber að vitja þeirra til skattstofunnar. Skattstofan, Ufsala. Ulsala Mikill afsláttur gefinn af: Kjólum Pilsum Undxrkjólum Barnakjólum Kápum Blússum Náttkjólum o. m. fl. !W ' VERZLUNIN KRISTÍN SI6URÐARDÓTTIR H.F. Laugavegi 20a. Þórscafé. Þórscafé. Gömlu og nýju dansarnir I Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9. Sími 6497.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.