Alþýðublaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.01.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30, janúar 1955, ALÞ?ÐUBLAÐIÐ 7 Útlendir T* Skíðaskór ? ' góðir og vandaðir. Ú 11 e n d i r '***, SKÓVERZLUN Péfurs ándréssonar Laugavegi 17. — Sími 7345. Tilkynníng um atvinnuieysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarskrifstofu Reykja víkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1., 2. og 3. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig sam- kvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e.h. Kína tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurning unum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík 30. jan. 1955. Borgarstjórinn í Reykjavík. Bráðaþeyrinn (Frh. af 5. síðu.) Að lokum fá rithöfundamir að vita, hvert vera skuli hlut verk sambands þeirra, sovét- rithöfundasambandsins. Um það segir í ávarpi miðstjórnar innar: fSovétrithö.fundasambandið á hér eftir sem hingað til, fyrst og fremst að hafa gát á hug- sjónum sovétbókmenntanna og fræðilegu uppeldi . . . rithöf- undanna, hevia baráttu gegn hverskonar fráviki frá grund- valiarsetningum hinnar sosíal istísku raunhyggju, gegn öll- um tilraunum til að losa bók menní):rnar úr fengslum v'ð líf sovétfólksins og pólitík kommúnistaflokksins og sovét stiórnarinnar . . . og síðast en ekki sízt gegn endurlífgun bióð ernisdyrkunarinna!.', heims- borgarhvggjunnar og annarra fvrirbrigða h'ns borgaralega hugmyndaheims.“ „ÉG HLÝÐI FLOKKNUM“. Ræðumenn rithöfundaþings- ins sömdu sig bæði að efni og orðfæri að þessu ávarpi „flokks ins“. Sumir þræddu það hér um bil orðrétt. Ræðurnar, sem „Literaturnaja Gazeta“ blrti ágrip af, sýna ágreining aðeins mn minni háttar mál. Meiri háttar skoðanamun eða deilur iun hlutverk sovétbókmennt- ' anna er þar hvergi að finna. Því var slegið föstu í ávarþi miðstjórnarinnar eða „flokks- ins“ fyrirfram, og ræður rithöf undanna voru lítið annað en | hlýðnisheit við „flokkinn“ og sovétstjórnina. Tékknesku ZETA ritvélamar eru komnar. Ferða-ritvélar kr. 1.550,00 Skrifstofu--ritvélar með 33 cm. valsi kr. 2.850,00. Einka.umboð: MARS TRADING CO. Klappstíg 26. Sími 7373 Þ.annig lagði ritari rithöf- undasamibandsins, A. Surkov, mikla áherzlu á þá fagnaðar- ríku staðreynd strax í þingsetn ingarræðu sinni, að „flokksag Inn (partinjost) hefur styrkzt mjög í sovétbókmenntunum á þeim tuttugu árum, sem liðin eru frá síðasta rithöfunda- þingi“. Að vísu undirstrikaði hann einnig í ræðu sinni nauð syn þess ,,að skiptast á skoðun um“; en hinsvegar hafði hann ekkert við það að athuga, að tekið hefði verið fvrir munn nokkurra rithöfunda frá Len- ingrad (Pomerantsev og fleiri); einn þeirra hafði gerzt svo djarfur að krefjast ,.hrein- skilni“ í bókmenntunum. Þeir voru að dómi Surlsovs tals- menn heimsborgaralegs anda, sem væri aðeins saamboðinn amerískum imperíal.'stum. Auðvitað fengu hinir bann- færðu rithöfundar frá Lenin- grad því hvorki að verja sig né „skiptast á skoðunum“ við aðra á rithöfundaþinginu, hver^n nauðsvnlefft sem ritari ritt'öfund-þambandsins taldi bað vera fyrir hina, sem hlýddu flokkcaeannm. Ræð.a Kpnstaptms Simíon- i ovs. einkavinar Kristins An- drócconar. v-þ- fae-ur hollmtu ei*ur til ..flokksh'nunnar11 í bókmenntum. ,.List h'nnar spsíalistísku raunhvvpiu þekk ir rðe:nc einn sannieika. sann leí1ra fólk'ins." sa°'ð! hann. | A eft.'r hnnum röluðn jnaw i ir. c'umnart kunnir c,ovétrithöf undo”, þar á meðal Fopdor Gladkov. höfundur skáldsög- nnnar „Sement11, og Valentin Kalaiev. Kalaiev flatmas'a.ði óvirðulegast af öllum fyrir ..flokknum“. „Formlesa er ég óflokks- bundinn,“ sagði hann; ,.en ég tel mi? engu að síður skv.ldufr an til bess að hlvða sérhverri ákvörðun ftokksins, að fefa ;tínu hanc oo he”iqsf cfeen hvers korar fráviki frá henni “ Ræðu s'rrni lank Kalajev ,með cirofelldum orðum; . p.lckum flohkinn eins og rt-o”ki elsksð; Lenín, or eick- nm hcnri hv-{ mei”. árin T'ðq. Jy6 nimn ðlé kaknir aTdrei miklast o.ss.“ FÓLKIÐ ÞREYTT Á ÁRÓDRINliM. Ein athyglisverð athuga- semd kom fram í ræðu N. Tjer kasovs um sovétleikhúsin, er honum varð það á. að geta lítil lega vlðbragða lelkhúsgesta gagnvart áróðursleikritum so- vétrithöfundanna. „Hversvegna“, spurði hann, „sjáurn við svo sjaldan biðrað ir fyrir utan aðgöngumiðasöl- ur ieikhúsanna, þegar sýna á lélkrit um veruleika sovétsam félagsins, nauðsyolegustu og mikilvægustu leikritin af ö.ll um?“ Og hann svaraði þessari spurningu þannig: „Ekki vegna þess, á'ð áhugi leikhúsgesta hafi dofnað, held ur af hinu, að leikhúsin sýna svo sjaldan nokkuð ný.tt; það, sem þau bjóða er allt löngu . þekkt.“ IIja Ehrenburg kom einnig með nokkrar at.hyglisverðar athugasemdir. Hann talaði tvisvar, að því er „Literatur- naja Gazeta“ segir; í fyrra sinn til þess að flytja „flokkn um“ og .sovétstjórninni holl- ustueið eins og allir hinir („Vér lifum á glæsilegri öld“ sagði hann), en í síðara sinn til að gagnrýna þá rithöfunda. sem sæju aðeins svart og hvitt „Þeir rithöfundar11, sagði hann, „sem draga söguhetjur sínar ýmist í „jákvæða“ eða neikvæða" dilka, eru sjálfir neikvæðir; þeir burðast enn með fortíðina á baki sér.“ „Literalurnaja Gazeta“ seg- ir að þessum orðum hafi verið tekið með lófaklappi. I somu ræðu andmælti Ehr- enburg gagnrýni Konstantins Simonovs á skáldsögunni ,,Bráðaþeyr“; en í ræðu sinni hafði Simonov endurtekið flest af því. sem hann skrifaði um þá bók síðastliðið .sumar, er hann lét svo ummælt, að sögu hetjurnar í ..Bráðaþeyr" virt- ust hafa séð fátt gott, en margt ljótt. I ræðu sinni á rithöf- undalþingínu bætti hann við, illkmttnislega: „Vér eigum bágt með að trúa því, að höfundurinn hafi viljað lýsa samfélagi voru á slíkan hátt.“ Ehrenhurg forðaðist að svara bessari ögrun Simonovs bein- um orðum. Hann lét sér nægja að ceoja: ..Ég tel mig ekki sekan um T'að, sem gacnrvnendur mínir Bnna mér t'l foráttu: og eigi ég eftir að skrifa nýia bók, mun écr revna að stíga bar eitt srto- áfrnm. en ekki til hbðar.“ ^ur>aðh''m”t hefur .flokkur :”n“ fvr'rgefið Ehrprburg. eða Tariti Tohi” hnnn of frma'n'n til hoc= að vikia hormm til bliðar. t»vf í lok b:ngc'nc var hann onrlijrko'inn í stiérn rithöf- iinriioonijiondslns, þrátt fyrir ,Bráðaþey“. STALINN EKKI NEFNÐUR, Ef lýsa skal að endingu í fáum orðum þessu rithöfunda þingi, ’fná segja, að þar hafi allir beygt sig í auðmýkt fyrir línu flokksins“ á sviði bók- menntanna, fyrir kröfu bans um áróður umfram allt. En til gamans mætti þó einnig geta sess, að þrátt fyrir þennan ný.ia sigur stalinismans í sovét forðuðust hér um bil gjlir ræðu menn það eins og heitan eld, að nefna Stalin á nafn. En það er víst líka ,,flokkslína“ hjá Malenkov og Krusjev sem stendur. ur arsins Mendes France Framhald af 4. síðu hans og gerðum. Harm virðist mannp. bezt að því kominn, að bera hið stolta heiti ættjarðar sinnar í nafni sínu. Þessi ætt- iarðarást hefur ekki aðeins einkennt alla hans athöfn í styrjöld og hernámi, heldur er hún leiðarljós hans á stjórn- málavettvanginum, jafnvel í beim málum, þar sem landar hans telja hann ofstækisfullan sérvitring, — eins og í áfeng- ismálunum. Hann er þó ekki neinn æstur bind'ndissinm, heldur er hann bess fullviss, að ofnautn áfengis sé hverjum manni óholl, og að áfengið sé mesti bölvaldur frönsku bjóð arinnar. Það má vel vera að einmitt bin skefialausa afstaða hans gegn áfengisnautninni verði fil þess að fella hann úr sessi, fvrr eða síðar, en hann mun telja sér það fullar skaða bætur, að honum hafi tekizt að koma því máli á þann rek- snöl, að það verði ekki þagað í hel. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆* ÚTRREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.