Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MlIwarpIII Sísarsta llI©lafilSIagíæff,- laaál nétiiMSBis. Ötisrasa’pssÉöðisi s Sej/Jílssvsk. WÉðvíEi’pssÉöö ÍslasssBs. Eftir Kristófer Grímsson. ---- (Frh.) Ég ska.1 geta hins helzta, er ég vil að útvarpsstöð hér á landi leggi áherzlu á. Hafa stuttan víðvarpstíma í byrj'un, esn vanda sérstaklega til efnjs., 1. Veðurfregnir, almennar fréttir og tilkynp,ingar. 2. Almenin fræðsla, svo sem há- skóli og' stúdientafræðslan, einn- ig uppl&stur úr úrvalsritum. Rík- ið hefir góða aðstöðu til þess að láta í té góða krafta til almennr- ar fræðslu án mikils aukakoistn- aðar. 3. Barnáfræðsla. Mikið gagn mætti gera á þesisu sviði. Þar ætti fræðslumálaistjóri og valdir kenn- arar að hafa aðalstjóm. ,4. Guðsþjónustur og fyrirlestrar um andleg mál. Þar ætti guð- fræðideild háskólanis að hafa for- ustú. Víðvarpið verður að fá að njóta beztu starfskrafta í þess- ari grein, eins og á öllum sviðum menniugarinnar. Ekki vil ég neita nokkrum trúmálaflokki um mál- frelsi, þó ég persónulega ó'Ski helzt fræðslu um þróunar og bræðralagskennihgar guðspekinn- ar. 5. Sönglist; bpn er fegurst allra lista; verður því að leggja mikla áherzlu á hana. Endurvarp frá ná- grannalöndunum á samsöng og einscng mundi mörgum kærkom- ið. Ástæðíá væri til þess, að gera þeim söngmönnum og öðrum listamönnum, er hingað' koma að leita sér fjár, að skylidu, að látia einu sinni til sín heyra í víð- varpið. Fræðsla um Iandbúnað undir stjórn Búnaðarfélags Islands. Mjög mikið mætti vinna í þessu efni bændum til gagns, einkum þó ef ríkið legði meiri áherzlu á verk- legar leiðbeiningar. Víðvarpið gæti þannig orðið mjög stór þáttur í verklegri menninigu land- búnaðar bænda. Framtíð þjóðar- Innnr byggist m&st á því, að sem allra flestir geti lxfað af Iandbún- nði. n Húsmæðrafræðsla er mjög þörf og mundi flestum kærkomin, bæði til sjávar og sveita. Ætti það að vera að einhverju leyti matreiðslukensla, ten þó sérstaklega fræðsla um uppeldi barna. Þar þarf bæði heilsu- og uppeldis- fræðingur að koma til. 8. Almenn heilsufræði umdir forustu læknaidieildar háskólans. Allir rnunu viðurkenna þörf á þessu atriði. 9. Tungumálakensla. Ég þykist vita, að námskeið þau, er ót- varpsstöðin hér hefir haft í >ensku Og esperanto geta koimið áhugá- sömum m'önnum að fullum not- um við tungumálanám. Mest á- herzla sé lögð á esperanto; líklegt að það verði aðalsaimbandsliður milli þjóðanna í framtíðinni, einkum þó vegna víðvarpsins. Ég ■ h&ld þjóðirnar verði aldriei sam- mála urn það aÖ nota t. d. ensku fyrir víðvarpsmál. Margt mundum við gjarnan vilja segja heiminum um land vort og þjóð, ekki rnund- um við segjá það á íslenzku; margir mundu vilja nota mskuna, een innan fárra ára hlýtur espe- rantó að verða tekið fram yfir enskuna. 10. Stjórmnálaíræðsla er þarfur liður á víðvarpsskránni. Þar eiga anenn að heyra hverjar aðferðir stjórnmálaílokkarnir telja sæmi- legasta fyrir einstaklinga og þjóð- ir í baráttunni fyrir lífinu. Þess- ari fræðslu mun þjóðin bíða eftir með óþreyju. Á blöðunum einum verður ekki bygð hlutlaus fræðsla. Flokksforingjarnir þurfa að tala við þjóðina persónulega. Æski- legt væri einniig að fá þingTæður. 11. Leiklist frá Leikfélagi Reykjavíkur og ýmsir gamanleik- ir, einniig gamansöngvar öðru hverju. Nauðsynlegt að fá menn til að hlægja, til þess eru gam- anl&ikir bezt lagaðir, þó nokkuð bresti á, þegar ekki er hægt að sjá persónurnar. 12. Hljómleikar alls konar. Þeir eru sjálfsagðir, en svo mikið má senda af þeiim,, að leiðindum valdi. Orgel og fiðla mun möhg- um þykja skemtilegt. Þetta er þá hið helzta, sem mér d.ettur í hug að væntanleg víð- varpsstöð íslands ætti að senda almenningi, en vafalaust verður það fjölmargt fleira er timar Jíða. Ég veit að víðvarpið markar glögt spor í mienniingarsögu þjóð- arinnar, sé sæmleiga á haldið. Það á alveg sérstakt erindi ,til okkar til þess að bæta úr þeirri eihangrun, sem við eigum við ,að búa, en einangrunin léiðir af ^sér kyrrstöðu í þjóðlífinu. Hið dásam- lega loftsamband, sem nú getur tengt okkur saman, mun þvi ,flýta fyrir bættum samgöngum á sjó og landi. Það getur gert pkkur að bjartsýnni og betri þjóð. Vinnum því öll í sam&iningu að því að víðvarp komist sem fyrst inn á hvert heimili á lanidinu, einkum þó sveitaheimilin. Kynnum þjóðinni helztu menn- ingarstefnur nútímans. Leiðum hana inn í töfralönd sönglistar. Uppskeran mun verða betri synir og dætur, en þá er tilganginum náð. ISeörf delld. Kaffi- og sykur-tollurinn. Eins og áður heíir verið skýrt frá, flutti Héðinn Valdimarsson þá br&ytingatillögu við frv. stjóin- arinnar um framlengingu gengis- viðaukans, að hann skyldi ekki ná til kaffis né sykurs, en að öðrum ko>sti lagði bann til sem fjárhagsnefndarmaður, að frumv. yrði felt. Hinir nefndarmiennirnir vildu láta samþykkja frv. óbreytt og þar m&ð framlengjá gengisvið- aukann á kaffi- og svkur-tolli. Þó kom,u þ&ir sér ekki samian um að leggja þiað til í fólagi, h-eidur skiluðu fialld. Stef. og Hannes áliti sér í lagi, en Ól. Thors og Sig. Eggerz í öðru lagi, og voru þó bæði samhljóða. Málið kom í gær til 2. umr. Héðinn kvað það skiljanlegt, að. Ól. Th. og Sig., Egg. væru- á móti því, að kaffi- og sykur-tollurinn væri minkað- ur. Væri það samkvæmt annari framkomu þeirra í þjóðmálum. Hitt hefði síður verið ætlandi, að „Framsóknar“-m.ienn gerðu slíkt hið sama. Nafnakali fór fram um tillögu Ilé&ins, og var hún feld fneð 20 atkv. gegn 5. Auk Alþýðu- flokksfulltrúanna voru þeir Há- kon og Jóhann einir með' því, að dálítið væri dr&gið úr kaffi- og sykur-verðinu með lækkun tolls- ins. Allir aðrir viðstaddir á móti. Gengisviðau\rafrv. var síðan ,víisað til 3. umr. gegn atkvæðum jafn- aðarmanna. W Breytingas1 á hegningarlögun- um o. fl. Frv. stjórnarinnar um, breyting- ar á hegningarlögunum, fór til 2. um,r„ en nokkuð var þó dregið úr ákvæðum slæpingjabálksins og sumtíhonum gert vafasamara. Stóðu þar að Gunnar og tveir í- haldsmenn (Magnús Guðm. og- Hákon), sem mynduðu meiri hluta í allshn. Héðinn skilaði miinni hluta áliti, og ydldi láta sami- þykkja frv. óbr&ytt, en 5. nefnd- armaður, Bernharð, var veikur, þegar neíndin hafði málið til meðferðar. — Jónas ráðherra skýrði frá því, að dr. Björn Þórð- arson hæstarétíarritari hefði sám- ið frv. Kvað Jónas varla ráð fyrir því gerandi, að það yrði í snatri orðað upp til bóta, og óskaði, að það væri samþykt óbr&ytt. Jafnfraxnt gat hann þ8«s, að hann h&fði falið þeim, dr. Birn-i og Ólafi Lárussyni prðfessor að vinna að gagngerðri endurskoðun á hegningarlöggjöfiuni, en bjóst v;ið, að til þess starfs þurfi tvö ár. — Svo fór samt, að bneytingar þeirra Gunnars og ihaldsmann- feur frasn frá fríkirk|iUEiii£ á fbssíradaglBsiia keinnr hefst kl. 2 e. li. Sr Fríkirkjan þwí fremur vaiin til pessarar sorgaratkafnau* ew ctómkirkjj* an, að háii rárnar fleiri menn og er petta gert til pess, að sem fiiestir geti verlð vlð. fsað ei’ti 1® lík, semm þarna verða kafln ót f einss, og eru fsau af pessram kmeiub : ©lafl Jóhannssyni, vélstjórac Skála Einarssyni, vélstjóra. Graðjóni A. Jónssyisi, káseta. Ólafi Jónssyni, kyndara. Stefáni Einarssyni, hryta. Arna Kr. syni haims. Ingva B. Ejörssssyni, loftsk.m, Haraldl Einarssysni, káseta. Jólianni Jóhannssyni, taáseta Eyþór IS. AsgrSanssyni, háseta. anna voru samþyktar. Kvarnaðist nógu mikið úr „Framsóknar“- flokknum til þess. Voru íhalds- mennirnir ailir, sem viðstaddiE voru, með því að „krukka“ í frv„ Sig. Eigg., Gunnar, Ben. Sv„ Bem- harð, Halld. Stef. og Hannes, en aðrir deildarmenn fylgdu frv. ó- breyttu. Ftv. um nauðungaruppboð á fasteignum og skipum var gert að lögum. Sé ieitt uppboð, en auglýst þrisvar. Þingskapabreytingafrum- varpið var endursent e. d„ en feld tillaga frá H. Stef. um að bæta sveitarmálanefnd við fastaneíndii: hvorrar deildar alþingis. Frv. um breytingar á jarðrækt- arlögunum var nokkuð rætt, en frh. 3. nmr. síðan freistað. Varð á- greiningur út af tilhögun verk- færakaupasjóðs handa bændum. — Haraldur og Lárus flytja tiil- lögu um, að bæjar- og hreppsfé- lög skuli hafa jafnan rétt til jarðabótastyrks einis og eimstákir menn, en hingað til hafa bæjar- félög og kauptún ekki orðið styrkisins aCnjötandi. Bjarni s.uddi einidregið tillögu þeirra. Efrfi defild í gær. Frv. til hjúalaga var samþ. sem lög. Til annarar umræðu voru siamþ. þessi frv.: Heimild landS- stj. til ríkisreksturs á viðvarpi, um eftirgjöf á skattgreiðslu Eimi- skipafél. um nokkurt árabil, um að skylda prentsmiðjur til þesS að gefa amtsbókasafni Færeyiniga eitt eintak af öllu prentuðu, og frv. um tannlækningar. Til 3. unir ræðu' var samþ. laxafrumvarpið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.