Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 En pingsáIyktuníirtlIIaga J. Þ. um bagskýrslur var samþ. og send til n. d. Aðalmálið var frv. um byggingu síldarbræðslustööva. Haföi Er- lingur framsögu. Rakti fyrst nokkuð sögu peirra í Noregi. Norðmenn sagði hann byrjuðu á þeim rétt fyrri aldamót, en dúk- pressur voru notaðar alt til 1918 19, en en á peim árum ry&ur ameriska skrúfupressan sér til rúms og eykst mjög við það iðn- aður pessi. Sildinni er einis varið eins og útigangspeningá, að Mn ter mögrust vetur og vor, en er,‘ef svo má segja, þeim mun feitarii mánuðina júlí, ágúst og septem- ber, einkum hina tvo síðarnefndu, en það er svo heppilegt fyrir okkur íslendinga, að síldin leitar upp að landinu einmitt þessa mánuði, sem hún er feitust. telja ' Norðmenn að í síld vorri sé alt að 19o/o feiti, en það svarar til þess að úr hverjum 1000 síldar- málum fáist rúmlega 25V2 smá- lest af lýsi. Síldin var magrari: síöastliðið sumar en venjulega. Samt reyndist vera 17»/o fita í síld, er send var til Reykjavíkur til rannsðknar, en það svarar til tæpra 23 smálesta úr 1000 mál- um síldar. Það mun því alls ekki of hátt að reikna, að að meðaltali fáist 22 smálestir úr hverjum j000 málum. Þinginu hefir fyrir nokkru bor- ist skýrsla um rannsókn þá, er Jón Þorláksson h&fir gert um byggingu og rekstur síldar- bræðslustöðvar. Skal ég enga at- hugasemd gera við það, að J. Þ. áætlar að 24 smálestir af síld- armjöli fáist úr bverjum 1000 málum síldar. Aftur á móti skýt- ur all skökku við um áætlun hans um lýsið, þar sem hann ger- ir að eins ráð fyrir 19 smálestum úr 1000 málum. Verður ekki sáð, á ihverju hann byggir þetta, sem er þxem smálestum minna en það, sem varlega má kalla reiknað, og fjórum smálestum neðan við það, sem kom í ljós við rannsókn í sumar, og ekki minna en 6V2 smálest neðan við það, sem síann- að hefir verið með vísindalegum rannsóknum, að stundum er í síldinni, sem fæst'hér við strendur ur vorar. Ég befi ýmislegt fleira við á- ætlun J. Þ. að athuga, en ég ætla að láta mér nægja i þetta sinn, að bemda á hverm mismun þessar þrjár smálestir gera, sem J. Þ. áreiðanlega reiknar of lítið. J. Þ. telur hverja smálest af síldarlýsi 505 kr. virði hér á landi, að frá- dregnu flutminigsgjaldi til útlanda. Þegar annar kostnaður en flutn- ingskostnaður er dreginn frá verða eftir 1280 kr. er telja má hreinan gróöa af hverjum 1000 málum, því, allur annar kostnaður er áður talinn. J. Þ. áætlar hagnað af hverjum 60 þús. málum, ef greiddar eru n kr. fyrir hvert mál, sem var samhingsverð 1927, kr. 62,700. En þegar teknar eru með þær þrjár smálestir af hverjum 1000 mál- um, &em hann reiknar of lágt og sem bæta • 1280 kr. hagnaði við fyrir hver 1000 mál, verður hagn- aðurinn af 60,000 málum 139,500 kr. eða 76,800 kr. hærri en J. Þ. ætlast til. Af 80 þús. síldarmálum áætl- ar J. Þ. 129,600 kr. bagnað. Sé við hann bætt áðurnefndum 1280 kr. fyrir hver 10000 mál verður hagnaðurinn 232 þús. kr. eða 102,400 kr. hærri en J. Þ. áætlar, Á sama hátt verður hagnaður af 100 þús. máltunnum síldar 324- 500 kr. eða 128 þús .kr. hærra en J. Þ. áætlar. Erlingur benti nú á, að eins og það væri hættulegt að áætla tekj- ur fyrirtækis, sem ráðast ætti í, of glæsilegar, eins háskalegt væri að fela fyrir sér og öðrum líkurnar fyrir göðum árangri, því slíkur skollaieikur gæti orðið til þess að hindra að ráðist yrði í fyrirtæki, er gætu orðið þjóðinni til stórhagnaðar. Jón Þorláksston .svaraði þessari ræðu lítið. Sagði, að ef Erlimgur hefði látið sig vita að hann ætlaði að bera brigður á áætlun sína þá mundi hann hafa útbúið sig með vasabók sína, sem hann hefði skrifað upp í tölur þær, er hann bygði útreikning sinn á. Sagði að ein verksmiðja, sem hann þekti til, hefði ekki fengið nema 18,3 smál. af lýsi úr hverjum 1000 síldarmálum, og hefði því reikn- að með 19 smálestum. (Frh.) Leidrétting. Á mótum 2. og 3. síðu í blaðinu í gær féll úr lína. Átti þar að standa um tvo fjár- veitingaliði til eflimgar barna- fræðslu: sem ekki hafa verið í fjárlögum um nokkurra ára skeið, vegna , spa:naðar‘ á menningunni. Góður afli hefir veíið í Sandgerði undan farna daga. Ðagsbrún vottar. Sveinbirai Oddssyni þakkir. Á síðasta fundi verkamannafé- iagsins „Dagsbrún" var samþykt svohljóðandi yfirlýsing: „Verkamannafélagið Dagsbrún tjáir Sveinbirni Oddssyni á Akra- nesi beztu þiakkir sínar fyrir starf hans í þágu verkalý&sins, og tel- ur árás Haralds Böðvarssonar á hanm persónulega, sem félagið foridæmir, og álítur engum sam- boðna nema úrþvættum íhalds- ins'; augijósan vott þass' hve vel hann hefur unnið.“ U133 dagiim ©g vegfam* Næturlæknir er í nótt ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Kolaskip köm til Viðeyjar í gær. Oiiuskip kom í gærdag til Oiiusalan h.f. Suðurlandíð kom 1 gær frá Borgarnesi. Togararnir. „Apríl“ fór á veiðar í gærkveldi. „Surprise" kom hingað frá Hafn- arfirði og skifti um skrúfu. í nótt komu af veiðum: „Smdri“ „Egill Skaliagrímsson", „Hannes ráðherra" og „Hilmlr“. Saga Borgarættarinnar var sýnd í Nýja Bíö i gærkveldi fyrir fullu húsi. Hún verður aftur sýnd 1 kvöld og ef til vill oftar. „Lyra“ kom í morgun. Jarðarför druknuðu mamnanna af „Jóni forseta", sem fundist hafa, fer fram frá Fríkirkjunni á fimtudag- inn og héfst kl. 2 e. h. > Föstuguðspjónusta í frikirkjunni fellur niður vegna jarðarfararinuar á fimtudaginn. Féíag ungra jafnaðarmanna heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Mætíð öll. Samkoma verður haldin í Góðtemplara- Jiúsinu í kvöld til ágóða fyrir að- standendur sjómannanna. Ýms skemtiatriði verða. Gamla Bíö sýnir í kvöid þýzka kvikmynd, sem heitir „Leyniskyttam". 01. I gær réru þeir í fyrsta skiftii á þess- ari vertíð, Eyrbekkingar og Repslan sýnlr ad pata Plém, sem notið liafa „@FeMdée“ Mémá« tmrðarms prigast bezt. Þessavtku seljnvið hveiti (bezta tegund) langt undir verði bæði í lansri vigt og heilum sekkjum. Hangikjöt nýkomið, ísl. smjör, Riklingur, Kæfa, ostar. Lægsta verð, sem pekst hefir í bænum. MiiiintoiiMo. Hverfisgötu 40. Sími 2390. Drengir og sMlknr sem vílja selja Alþýðublaðið á götunum, komi i afgreiðsluna kl. 4 daglega, Góð solulaun. Stokkseyringar. Þeir fengu mjög lítinn afla. Kosta lagakrot 500 krónur ? í siglingalögumum frá 1915 var landsstjórninni veitt heimild til þess að veita undanþágu frá lög- unum, em þegar iögum þessum var breytt 1922, var heimildin til uridamþágu afnumin, eins og eðli- legt var, því nóg var og er tiil af sjómönnum, er próf hafa í sigl- ingafræði. En þó heimildin væri ékki lengur til x lögunum, veitti Magnús Guðmundsison samt sem áBur nokkrum mönnum undan- þágu, en þessír menn þurftu að sögn að bonga málafærslumamni þeim, sem fékk Magnús til þess að brjóta lögin, 500 krónur fyrir hvert lagabrot, sem hann framdi. Hvað segir Valtýr um þetta, sem lengst hefir japlað á ráðherra- lögbrotum? Vikivakasýaing verður annað kvöld í Iðnó. Um 40 manna sveit sýnir danzana. Samskotin Frá F. G. kr. 5,00, G. Kr. kr. 10,00, E. E. kr. 5,00, K. G, kr. 5,00, M. kr. 5,00, B. J. kr. 5,00, Guðm. Jakobsson kr. 50,C0, GísJi Gíslason kr. 50,00, H. H. fcr. 100,00, R. kr. 16,00. Verkamaðurmn, sem sendi blaðinu gneinina „Rök íhaldsins", er beðinn að gefa sig fram við ritstjórn blaðsims. Greinar, sem sendar eru. án pess ad höf sé getið, verða ekki birtar. Kosningasvikin 1923. Heimagreiddu atkvæðin frá Isa- fjarðarfcosningunni 1923, þogar Sigurjónsson Jónsson var sendur á þing, voru afhant rannsóknar- \ (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.