Alþýðublaðið - 08.03.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1928, Blaðsíða 1
Gefitt út afi Alþýðuflokkiaunt OAMLA Bí® Leyniskyttan Sjónleikur í 7 páttum eftir skáldsögu. Richard Skowronnecks „Bataillon Sporck" Myndin er tekin í Þýzkalandi undir stiórn Holger Madsen, og leikin af fyrsta flokks þýzkum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Otto Gebiihr, Walter RiUa, Albert Steinriich Grethe Mosheim. falleg og vel leikin mynd. ka I &©la*'SÍMM i Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2340. Svartir qg mislitir skinnskór. margar tegundir nýkomnar. Silki- skór, svartir á 7,50. Brocadeskór á 12,00. Sköyerzliiit B. Stefánssoiisife SLangavegi 22A'3 ÍSimi 628. Jafnaðannaniufl. Sparta héldur fund á Kirkjutorgi 4 kl. 9 e. h. á föstudaginn 9. þ. m. Umræðuefni: Takmark og aðferðir jafnaðar- stefnunar. Félögum úr „Félági ungra , Jafnaðarmanna"boðið á fundinn. Stjórnin. Leikfélag Reykjaviknr. tubbur, gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó' föstudaginn 9. p. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnö frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siml 191, Slgurðnr Birkls syngur til ágóða fyrir samskotasjóðinn í frikirkjunni föstudaginnl9, p. m. kl. 8. Páll ísólfsson ogÞórarinnGuðmundss. aðstoða Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar. Sw® auð velt og arangnnn þp 'svo'goður Sé þvotturtnn soðinn dálitið með Elik-FIak,, pá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skír. og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Flak er það þvotta- efai, sé,m að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýtízku dúka. Við tilbúning þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untalíav kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FUKFLAK Elnalar á Islandí: I. Brynjólf sson & Kvaran. NYJA BIO Saga BorBarættarinnar (I. og II. partur.) Verður sýnd í kvöld i Nýja Bíó. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl. 1. Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka í síma 344, Srá kl. 1® Syrir hádegi. „Gullfoss" fier íil' Breiiaffarílar é. morgi&n (föstudrag) síðd. ¥erar afheiidist fiyrir hádegi á morg- nn og farseðEar dsk« ast séttir fyrir sama , tíma. Klölaflanel 12 faliegir litir Verð m. 3,00, 4,00, Manchester, Laugavegi 40. Sími 894. essa ¥lkii seljum ¥ið hveiti (bezta tegund) langt undir; verði bæði í lausri vigt og heilum sekkjum. Hangikjöt nýkomið, ísl. smjör, Riklingur, Kæfa, ostar. Lægsta verð, sem þekst hefir í bænum. B.Guðmondsson&Go. Hverfisgötu 4,0. ., Sími 2390.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.