Alþýðublaðið - 10.03.1928, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1928, Side 1
Alþýðublaðið Geflð «1« af AlÞýdaflofeknmn SAMLA KSl® Knapinn. Skopsjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkið leíkur Jaekie Coogara. NÝTT FRÉTTABLAÐ afar efnisrikt. Vetrarípróttir í Sct. Moritz og í Canada. Notkun hvera- orku í Californíu o. m. fl. E.s. ,Nova‘ fer héðan vesfur og norður um land mánndagtnn p. na. kl. 10 árdegts. Kemur við á Isaflrði að eins vegna pásfs og farftega. Allur flntffllngur af- Jhendisf i dag. Farseðlar sæfeisf i dag. Nic. Bjarnason. í dag opnum við undirritaðír nýja Bifreiðastöð í Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen) og höfum bíla til leigu i lengri og skemri ferðir. Áherzla lögð á á- reiðanleg og sanngjörn viðskifti. Afgreiðslusímí ■ Sími 847. Kristinn Guðnason Gunnar Guðnason. til sðlú fsra*Ia» V3 verðs, sé samið iia knisp I! Jétleff f». A. v. á. Alúðarpakkir til allra f|ær og nær, sem sýnt hafa mér og bðrraum mfnum samúð og hluttekningu við hið sviplega frúfall manns mins Stefúns Einarssonar og sonar okkar Árna Kristjáns. Einnig vll ég pakka H.f. Alliance og hinnm mörgu félögum, sem á einn og annan hútt hafa sýnt okkur vlnsemd og_hluttekningu. Olfna Hréb|artsdóttir og börn. ■ LeiMélag Reykjavikur. Stubbur f gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 11. p. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir ki. 2. Simi 191. 50 aura. 50 aura. t'Cigareítnr. LJilffengar og fealdar. Fást alls staður. I heildsðlu hjá Tðbaksverzlnn Islands U. ,Favourite‘ pvottasápan er búin tii úr beztu efnum, sem fáanleg eru, og algerlega óskaðleg jafnvel fínustu dúkum og víðkvæmasta hörundl. Félagar! Munið að aðalfundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn á morgun (sunnud. 11. marz) í Bárunni uppi og hefst kl. 4. e. h. sækið fund- inn og mætið stundvíslega. SJórnim NTM BIO ISaga Borgarættarinnar (I. og II. partur.) Verður sýnd í kvöld í Nýja Bíö. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl. 1. Pöntunum á aðgöngumiðum veitt möttaka í sima 344, frá kl. ÍO fyrir hádegi. [ Aibíðnprentsmiðian, Hverfisgotu 8, telcur að sér alls konur tækifærisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, brét, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Hveiti bezta tegund 25 aur. V2 kg. Hrísgrjón ágæt 23 aura V2 kg. Strausykur 33 aura Va kg. Melís 38 aura Va kg. eí keypt eru 5. kg. í einu. Malldér Jónssoo. Laugavegi 64. Sími 1403. Kola-sími Valentinusar Eyjólfssonar er nr. 2S4G. Dívanar og Divanteppl. Gott úrval. Ágætt verð. Húsgagnaev zlun Erlirags Jónssonar, 1 Hverfisgötu 4. Þessar ágætil kosta að eins kr. 1,48. Sigurður Kjartansson Laugavegi 20 B. Sími 830. Útbreiðið Alpýðublaðið»

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.