Alþýðublaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.12.1955, Blaðsíða 6
6 AíþýgublaSlg Fimmtudagur 22. des. 1955 Konur í vesturvegi (Westwatd the VVomen) Stórfengkg og spennandi bandarísk kvikmynd. Aðal- Wutverkm leika: Rebert Taykr Denise Darcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Siðasta sinn. AUSTUR- BÆIAR BÍO Blóðský á himni (Blood in the Sun) Ein. mest spennandi kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: James Cagney Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 á’ a. Fréttamynd á öllum sýn- ingum: Ahending Nóbelsverð- launanna Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BfO — 1544 — Látum drottin dæma. Hin tilkomumikla ameríska stórmynd í litum, byggð á Samnefndri skáldsögu sem komíð hefur út í ísl. þýð- ingu. Aðalhlutverk: Gene Tierney Cornel Wilde. Jeanne Grain. Rönnuð börnum yngri en 12 ára. Synd kl, 9. — 6444 — Brögð í Tafli (Column South) Ný, spennandi amerísk kvikmynd í litum. Audie Murphy Joan Evans Palmer Lee Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBfO — 9249 — Fimm sögur eftir O'Henry. („O’Henry’s Full House“) Tilkomumikil og viðburða- rík ný amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika 12 frægar kvikmyndastjörnur, þar á meðal: Jeanne Crain Farley Granger Charles Laughton Marilyn Monroé Richard Widmark Á undan sögunum flytur rit- höfundurinn John Steinbeck skjVringar. Sýnd kl. 7 og 9. TREPOLIBÍÚ — 1182 — Ást og endaleysa (Heimlich Still und Leise) Ný, þýzk dans- og söngva- mynd með lögum eftir Paul Linke, sem talinn er bezti dægurlagaliöfundur Þjóð- verja. Aðalhlutverk: Gretl Schörg Walter Giller Theo Lingen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd af Nóbelsvevð- launahátíðinni í StokkhóJmi. fic((miriiuiivti.MM*"*••■***«**■*•**•■***■«■■■•■■■•■■■■•■■»*»•** ■ ■■ V i!iiii!!n[i!!i!::!!ii!!;!!rMi;:!sr,i!i:iiiii;";!;;-;';’,::'ii!iíii!4iiiii!!iii!!!iiiiiiiiiii!!ii!iiiiiiiiiii!iiiiiiiin j Hin duldu öríög Hitlers Mjög sérkennileg og bráð- skemmtileg amerísk mynd um örlög Hitlers og lífið á bak við tjöldin í Þýzka- landi á dögum hans. Aðalhlutverk: Luther Adlier Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum HAUSAVEIÐARARNIR Sýnd kl. 5. iSíðasta 'sýning fyrir jól Ævintýraeyjan (The E,oad to Bali) Amerísk ævintýramynd í lit- um. — Frábærlega skemmti- leg dans og söngvamynd. Aðalhlutverk: Bob Hope Bing Crosbý Dorothy Lamour Sýnd á ný kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHtíSID S S S Jónsmessudraumui- S s eftir * • William Shakespeare. - - Þýðandi: ^ ^ Helgi Hálfdánarson. ^ ^ Hljómsveitarstjóri: ^ Dr. Victor Urbancic. s ^ Frumsýning ^ S annan jóladag kl. 20. S s UPPSELT S s Önnur sýning S þriðjudag 27. des. kl. 20. • S Þriðja sýning S S fimmtudag 29. des. kl. 20 S S S s Fjórða sýning S S föstudag 30. des. kl. 20. S ^ Hækkað verð. ^ •Pantanir að frumsýning^i • HANS LYNGBY JEPSEN: 1: « • . • • B j Drottning Nílar j| iBiailgliPWIiWPPB 67. DAGUR KBHIS (sækist fyrir kvöldið. S ^ Góði dátinn Svæk ^ sýning miðvikudag 28. ^ ^ des. kl. 20. S S S Aðgöngumiðsala opin fráS ikl. 13.15—20.00. S ^ Tekið móti pöntunum, ^ Ssími: 8-2354, tvær línur. S S S S Pantanir sækist daghm S Vfyrir sýningardag, annaisi ^seldar öðrum. ^ Ann Sheridan Bönnuð börnum. S Walter Huston ^ Sýnd kl. 7 og 9. i Sími 9184. S MAPNAB FfRÐf r * Undir dögun (Edge of Darkness) • Amerísk kvikmynd um ^ baráttu almennings í N o1 - Segi gegn hernámi Þjóð- Sverja. S Aðalhlutverk: S Errol Flynn Dr. jur. Hafþór ! Guðmundsson ! ■ Málflutningur og Iðg- j fræðileg aðstoð. Austur-: stræti 5 (5. hæð). — Síml * 7268. : Cæsarion verður fjögurra ára í dag. Hann verður' líkur honum. Sterkur og að minnsta kosti eins fallegur. Hann er frek- ar seinn til, en prestarnir segja að ég hafi líka verið svona sein Til. Hann þekki þegar egypzka stafrofið og er byrjaður að þekkj.i stutt orð. Hann getur talið upp að tuttugu. Eg hef látið búa til handa honum líkan af Egyptalandi með Níl og helztu borgunum, og það eru líka litlir menn á hkan- inu, sem vinna úti á ökrunum. Ög yfir því er sól og tungl og stjörnur, og þegar hann snýr hjóli, þá gengur sólin yfir him- ininn frá vinstri til hægri og tunglið líka. Hann getur leikið sér að þessu allan daginn. Stundum þegar ég hugsa um hanií, verður mér á að brosa. Hann var einn þeirra manna, sem verður skýras.tur í endurminningunni, þegar maður hugsar um hann brosandi. Eg held að hann hafi verið hamingjusamur. Eg held meíra að segja, að ef hann hefði mátt kjósa sér dauðdaga, þá hefði hann viljað hann svona. Kannske valdi hann sér líka dauðdagann! Máske vissi hann allt? Hvers vegna gaf hann eklri gaum að viðvörunum mínum? Nú minnast menn einungis sigra hans. En hann beið líka ósigra. Marga ósigra. En bætti fyrir ósigrana með nýjum sigr- um. Já, „sólin kemur upp og hnígur til víðar, ekkert er nýtt undir sólunni“! Lífið er óumbreytanlegt. En sjálf erum við.aldrei hin sömu frá degi til dags. Það vissi hann. Þess vegna kunni hann að sigra. Þriðji hluti. MARCUS ANTONÍUS. Árin líða. Hinn þurri vestanvindur heldur áfram að bera örfín sandkornin af eyðimörkinni og spilla hinum frjósama jarðvegi meðfram Nílarfljóti. Þúsundir þræla strita við að bera hann til baka sömu leið. En vindurinn er iðinn og þrælarnir hafa varla við. Á hverju ári hækkar í fljótinu, og þegar! af fur lækkar, liggur þunnt lag af gróðurmold á ökrunum til viðbótar því, sem fyrir var. Bændur taka haka sína og plóga, dregna af múldýrum, þeir leggja frækornin á akrana og láta hjarðir kinda og svína troða þau niður í mjúkan jarðveginn. Frækornin spíra springa og teygja sig móti sólarljósinu. Innan skamms standa akrar í blóma, bændurnir taka sigðir í hönd, fella kornið, þreskja það og flytja í kornhlöður; embættismennirnir koma og vega uppskeruna. Ríkið tekur sinn hluta; afgangurinn á að nægja bóndanum og fjölskyldu hans til viðurværis og til útsæðis, þeg- ar næsti sáningartími hefst. Prestarnir halda þakkarhátíðir, skip og fljótabátar flytja kornbirgðirnar til borganna, þrælar bera það upp úr skipunum og í vörugeymslur kaupmanna. Árstíðir koma og kveðja, hið heilaga fljót heldur áfram að gegna: hlut- verki sínu. Konungshöllin hefur verið endurbyggð, og Kieopatra og konungurinn ungi, bróðir hennar, hafa skipt henni á milli s;n. Valdinu og starfinu hafa þau hins vegar ekki skipt; bróðirtnn er veikbyggður og værukær og stendur sjaldan í fæturna.'KÍeo- patra vinnur nær öll embættisverkin. Bókahöllin hefir líka verið endurbyggð, á sama stað og sú, sem brann. Sendimenn eru látnir ferðast frá einu heimshorninu til annars til þess að kaupa handrit, skrifa þau upp, sem ekki eru föl. G&rðurinn umhverfis bókhöllina stórskemmdist í eldinum, hann hefur verið ræktaður upp. Umhverfis óbeliskann háa og granna, seni enn stendur á sínum stað og nú er kallaður „nál Kleópötru,“ eru aftur komin litskrúðug blómabeð alþakin blómstrandí jurt- um suðursins og norðursins, austursins og vestursins. Cæsar er orðinn sex ára. Á hverjum degi gengur hann niður marmaratröppur hallarinnar, eftir malarstígum bókhabar garðsins og inn í bjarta og svala sali bókhallarinnar til fui: .ar við lærða menn, sem opna honum brunna óþrjótandi vizku og þekkingar, svo vítt sem hæfir þroska hans: sem sagt fetar í spor móðurinnar þau er hún gekk á hans aldri. Lucius Comæus er enn í þjónustu drottningarinnar. Með aðstoð sendiherra landsins og leynilegra njósnara aflar hann henni nákvæmrar vitneskju um allt, sem gerizt með erlenc m XXX 1M K!H-:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.