Alþýðublaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.02.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. febrúar 1956 A S þ ýð u b1a ð 5 6 7 MAFNflRFlRÐf v v ítölsk verðlaunavnynd. Leikstjóri: Koberto Rosselini. Nýjasta kvikmynd með INGRID BERGMAN. Blaðaummæli: „Það er víst óhætt að segja, aö Ingrid Bergman hafi ekki ieikið betur öðru sinni. —“ (Th. V. Þjóðv.) Myndin hefurejgki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti — Bönnuð börnum — Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í hátíðasal Sjómannaskólans að lokinni messug'jörð 12. þ. m. er hefst kl. 2 e. h. D a g s k r á : 1. . Kosning 3ja manna í safnaðarnefnd. 2. Önnur mál. Safnaðarnefnd. (Frh. af 5. síðu.) 'latmæli að ræða, heldur aðra skiptingu atkvæða í talmáli, sem sé þá, sem fylgt er í íslenzku ritmáli. Annars er það ekkert eins dæmi með þessa ’samhljóða í íslenzku að þeir tapi upprunalegu gildi sínu milli sérhljóða inni í orðum. Hin sama regla gildir um f, þegar það er milli sérhljóða, að það breytist í linara hljóð, það er að segja í v, og p í f á undan s og t. Mun sá framburður tíð.k- ast um allt land. Um hinn radd- aða norðlenzka framburð, t. d. á orðunum stúlka og hempa mun álitamál. Mér fyrir mitt Téyti finnst hann ófegurri en 'hinn sunnlenzki, Sennilega má lengi .um það þrefa, hvor sé upp runalegri. Aftur á móti finnst mér fallegur hinn raddaði horn- barn, horn, stjarna, og á rl, t. d. Sturla. Væri það mikill kommu og lækka málróm við punkt. Lestur verður óáheyri- legur, ef málhvíldir eru gerðar í miðjum setningum, og allt les- mál slitið í sundur á hinum ólíklegustu stöðum. En hlut- verk skólanna er enn víðtæk- ara. Þar þarf einnig að kenna að tala rétt og flytja mál sitt vel og drengilega. Ef skólum landsins tækist að vekja mál- kennd ungu kynslóaðrinnar og opna þeim töfraheima tungu vorrar, ekki aðeins í orðkynngi og þrótti, heldur einnig í hljóm fegurð og mýkt, þá væri ávinn- ingurinn stór. Einar M. Jónsson. út. Tvo rithöfunda hef ég heyrt beita þessum framburði í útvarpi, þá Halldór Kiljan Laxness og' Gretar Fells, og verðskulda þeir þakkir fyrir. Eitt var það í áðurnefndri grein, sem égfelldi mig illa við,; en það var, að einn maður, Guð mundur Hagalín rithöf., var á- talinn fyrir sunnlenzkan — eða vestfirzkan — framburð í út- varpserindi. En nú er það vitað mál, að meir en helmingur allra þeirra, sem tala í útvarp, menn af öllum stéttum, bæði karlar og konur, hafa þennan fram- burð. Það er ekki nóg, að skólarn- ir kenni börnum og ungu fólki að skrifa rétt, það þarf engu síður að kenna þá list að lesa rétt. Að vísu munu flestír uhg- lingar koma sæmilega læsir úr skólum, en hafa leiðinlegt lestr arlag', buldra í barm sér ,og tafsa á orðum. Auk þess virð- ist of lítil áherzla vera lögð á (Frh. af 4. síðu.) er þess dæmis skemmst að minn ast til sönnunar, þegar negra- drengnum var rænt suður þar og síðan myrtur fyrir um ári síðan. Dómararnir eru yfirleitt alltaf af kynþætti hvítra, og jafnvel þótt einn eða tveir dóm aranna séu af kynþætti negra óttast þeir reiði hinna hvítu og þora ekki að dæma gegn þeim. FELLT MEÐ MÁLÞÓFI. Lehman, öldungadeildarþing- maður frá New York, hefur lýst yfir því, að hann muni bera fram frumvarp til laga um slíkt eftirlitsráð í þinginu. Langur tími mun þó áreiðanlega líða áður en það fæst samþykkt. Þingsköpin leyfa endalausar umræður og þingmenn Suður- ríkjanna munu beita þrotlausu orðaskaki og málþófi til þess að koma í veg fyrir að frumvarp- ið komi til atkvæða. Engu að síður mundu umræð ur um slíkt frumvarp hafa mik- il áhrif á almenningsálitið, þar sem það vekti athygli á öllum þeim brögðum, sem Suðurríkja menn beita í því skyni að koma í veg fyrir að negrarnir taki þátt í almennum kosningum. Að sama skapi og almenningi verður það ljósara verður örð- ugra fyrir Suðurríkjamenn að halda áfram þeim gráa leik og virða ákvæði sambandslaganna að vettugi. Þess vegna er fyllsta ástæða til að gera sér von um að slíkt frumvarp mundi reyn- ast jákvætt, endá þótt það næði ekki samþykki þingmanna. s i 'I Þetta er nýr brezkur kafbátur, H.M.S. Ercalibur, að hlaupa af stokkunum í skipasmíðastöð í Lancashire. Þetta er ný gerð a£ kafbát og er „hydrogen peroxide" notað sem eldsneyti á diesel rafvélarnar. Það gefur honum mikinn neðansjávarhraða og langan köfunartíma. Hann er auk þess búinn öllum nýjustu og fullkomnustu öryggistækjum. Lengd hans er 225 fe.t. ÍFrh. af 8. síðu.J ist vera 5 081 246 kg., sem er 62 315 kg. meira magn en á ár- inu 1954, eða 1,24% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 4 966 446 kg„ eða 97,74%, og 114 800 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 2,26%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera 4 908 515 kg., eða 97,80%, og 110 416 kg.; flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 2,20%. MJÓLKURSAMLAG KAUP- FÉLAGS ÍSFIRÐINGA, ÍSAFIKÐI Á þessu mjólkursvæði eru um 107 framleiðendur (inn- leggjendur). Innvegin mjólk reyndist vera 821 967 kg., sem er 110 381 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 15,51% aukn- ing. . í 1. og 2. flokk flokkuðust 786 359 kg., eða 95,67%, og' í 3. og 4. flokk 35 608 kg„ eða 4,33%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera 680194 kg., eða 95,59%, og 31 392 kg'. flokk 2. flokks mjólk vera 2 106.322 MJÓLKURSAMLAG HÚN- skaði, ef sá framburður dæiarmerkjum 1 það í skólum, að lesa eftir lestr j VETNINGA, BLONDUÓSI að enda við Á þessu mjólkursvæði eru um 302 framleiðendur (innleggj endur). Innvegin mjólk reynd- j ist vera 2 031 672 kg., sem er 252 588 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 14,20% aukn- ing. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1 879 379 kg., eða 92,49%, og 152 493 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 7,51%. Á árinu 1954 reyndist 1. og' 2. flokks mjólk vera 1 698 969 kg., eða 95,49%, og 80 315 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 4.51',. MJÓLKURSAMLAG SKAG- FIRÐINGA, SAUÐÁRKRÓKI Á þessu mjólkursvæði eru um 309 framleiðendur (inn-1 leg'gjendur). Innvegin mjólk reyndist vera 2 504 432 kg\, sem er 310 647 kg. meira magn' en á árinu 1954, eða 14,16% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 2 428 847 kg„ eða -96 98%., og 75 585 kg. flokkuðust í 3. og 4. J flokk, eða 3,02%. j Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. floksk mjólk vera 2 106 322 kg„ eða 96,01%, og 87 463 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða. 3,99%.. MJÓLKURSAMLAG KAUP- FÉLAGS EYFIRÐINGA, AKUREYRI Á mjólkursvæði KEA eru um 564 framleiðendur (innleggj- endur). Innvegin mjólk reynd- ist vera 10 332 634 kg\, sem er 759 850 kg. meira magn en á árinu 1954, eða 7,94% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 9 904 348 kg„ eða 95,86%, og 428 286 kg'. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 4,14%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera 9 228 949 kg„ eða 96,41%, og 343 835 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 3,59%. MJÓLKURSAMLAG KAUP- FÉLAGS ÞINGEYINGA, HÚSAVÍK 1 Á þessu mjólkursvæði eru um 245 framleiðendur (inn- leggjendur). Innvegin mjólk reyndist vera 1 912 698 kg„ sem er 238 568 kg. meira magn en á árfnu 1954, eða 14,25% aukning. í 1. og 2. flokk flokkuðust 1 798 607 kg„ eða 94 04%, og 114 091 kg. flokkuðust í 3. og 4. flokk, eða 5,96%. Á árinu 1954 reyndist 1. og 2. flokks mjólk vera 1 608.245 kg.9 eða 96,06%, og 65 885 kg. flokte uðust í 3. og 4. flokk, eða 3,94' ... (Frh. af 8. sjðu.) I henti það „Angliu“ bókasafn sitt, um 6—800 bindi, var því safni fenginn staður í háskóla- bókasafninu, en ekki notað sem skyldi. Haustið 1954 var efnt til brezkrar bókasýningar í salar- kynnum þjóðminjasafnsins fyr ir forgöngu brezka sendiherr- ans hér á landi, mr. Hender- son. Taldi sýning sú um tólf hundruð bindi hinna vönduð- ustu bóka. Að sýningunni lok- inni afhenti eigandi bókanna, British Counsil, „Angliu" bæk- urnar, og eru þær, ásamt þeim bókum, sem fyrir voru í safn- inu, stofn þessa bókasafns. Má af þessu sjá að vel hefur verið til safns þessa vandað. j v FRÆÐSLUKVIKMYNDIR Safnið hefur nú verið opnað til almenningsnota í vistlegri lesstofu, en auk þess geta menn fengið bækur safnsins að láni eftir samkomulagi. Þá geta fé- lög og stofnanir og fengið fræðslukvikmyndir að láni á vegum safnsins og sendiráðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.