Alþýðublaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.03.1928, Blaðsíða 3
JtLBÝÐUBLAÐIÐ 3 ' ------ -- Höfum til: Krystalsápu. Ræstiduftið „Vito“. Sóda. Handsápur, margar tegundir. Skeggsápur. Khöfn, FB., 12. marz. Auðvaldssamsæri gegn verka- mðnnum. Fxá Moskwa er símað: Frétta- stofa rússnesku ráöstjörnarmnar tilkynnix, að rússnesku yfirvöld- in hafi uppgötvað samsæri gegtn kommúnistum. Tilgangurinn með samsærunum var að eyðileggja kolaiðnaðinn í Donez-námuhéruð- pnum. Hafa orðið par námu- sprengingar af völdum samsær- ismanna og verið unnið að því að koma ólagi á fjárhag nánF- anna. Nokkrir menn hafa verið handteknir. Talið er, að fyrr ver- andi eígendur námanna, sem nú eru búsettir erlendis, hafi stjörn- að samsærinu. Þýzkir verkfræðingar í pjónustu auðvaldsins. Frá Berlín er símað: Þýzk blöð skýra frá {)ví, að pýzkir verk- fræðingar frá Allgemeine Elek- trázitets Gesellschaft séu meðal peirra, sem handteknir hafa verið í Rússlantdi út af samsærinu í Donez-námuhéraði. (Námur pessar eru kenidar við ána Donez, sem, rennur í Doná. Donez er 1.096 kílómetrar á lengd.) Bíla-krofnganga 1 Paris. Til skamms tíma hefir hver bif- reið, sem tij Parísar hefir komið, orðið að greiða toll af benzíni pvi, sem hún hefir haft meðferðis. Þegar Par sarbúnn ók út úr borg- inni, varð hann að koma viið á toilstöðum í útjaðri borgarinnar og gefa upp benzínið, pegar heim kom, var svo aftur litið eftir forð- anum. Þetta fyrirkomulag var orðið alveg ópolandi fyrir borg eins og París, en hingað til höfðu allar tilraunir til breytinga strandað á tollstjóminni, pví pessar smá- tollstöðvar sem voru opnar nætur og daga, veittu mörgum toli- þjóninum atvinnu. Þá tók einn blaðamaðurinn, að nafni Georges de la Fouchardiére, sig til og skrifaði í blaðið L’- Oeuvre og bað alla bifreiðaeiig- endur og bifreiðastjóra að koma nú og mæta við tollstöðina næsta sunnudagseítirmiðdag kl. 6, pegar peir kæmu úr ökuferðum sínum, og heimta allir í einu að Iitið yrði eftir benzíninu. Þetta gerðu þeir. Það komu fleiri þúsund bif- reáðar bæði innan og utan borg- arinnar. Á tollstöðinni réði ekki neinn við neitt og alt lenti í handaskolum. Lögreglan var sótt, ruddi hún göturnar og rak bifreiðarnar mis- kunnarlaust í burtu án allrar toll- gæziu; peir sem héimtuðu að gáð væri að benzíninu hjá peim voru barðir, en allraverst úti varð pó blaðamaðurinn, sem komið hafði öllu pessu af stað; hann var bar- inn svo að hann iá rúmfastur næsta dag. En hann fékk skemtiiega heimj- sókn. Yfirlögreglustjórinn, M. Chi- appe, kom sjálfur til hans og bað hann afsökunar. j „Mér pykir leitt,“ sagði hann, 4,«ð ég var ekki heima í gær; ann- ars hefði ég komið með mína bif- reið og tekið pátt í kröfu-akstr- inum.“ Þrern dögum seinna kom út yf- ixlýsing frá hinu opinbera um að öllu benzíneftirliti væri hætt. Par- ísarbúar hlæja, og blaðamaður- inn, sem varð til pess að koma pví til leiðar að gamla fyrirkomu- lagið var afnumið, er. eftixlætis- goð allra. Innleod tíðindi. Járnvinsla á íslandi? Seyðisfirði, FB., 10. marz. Enskur verkfræð'ngur kom hingað á „Esjunru1 og fór ásamt Þórarni B. Guðmundssyni norð- ur á Héraðssand til þess: að at- huga möguleika fyrir járnvinslu, einnig hafnarstæði við Unaós, virkjun Lagarfoss í pessu sam- bandi. Verkfræðingurinn ætlar sér að taka sýnishorn. Sýnjshorn, sem áður hafa verið tekin, kváðu sýna 20°/o járn, jafnvel v30, og eitthvað gull. Afli o fl. Á Austfjörðum hefir verið afla- sæit undm farið, víða uppgripa- afli. Mestur dagsafli 17 ekippund, árabátar héðan hafa fengið tvö skippund í róðri á hindfæri. Sjö bátar háðan stunda veiðar á Hornafirði og prír á Djúpavogi. — Sffilur. Algftlmgfl. Efri deild í gær Frv. ubj frekari skiftingu bæj- arfógetaembættisins var sam- pykt við 3. umr. og sent neðri deild. Er í frv. þessu gert ráð> fyrix, að frá 1. júlí 1928 verði í stað núverandi bæjarfógeta- og lögreglustjóra-embætta pes&i prjú embætti: Lögmannsembætti, lög- reglustjóraembætti og tollstjóra- embætti. Verkum • á að skifta pannig milli þeirra: Undir lögmann komi þessi störf: Dómsmál önnur en saka- mál og almenn lögreglumál. Skiftamál, fógetagerðir, uppboð, pinglýsingar, nótar.'algerðir, yfir- fjárráð ólögráðra, borgaraleg hjónavígsla, hjónaskilnaðarmál, dómkvaðning manna og skipun peirra opinberra starfsmanna, sem hingað til hafa verið skip- jöir af’ bæjarfóge'a. Afgreiðsla leyfisbréfa til að sitja í óskiftu búl Kosningar til alþingis. Lögreglustjcxi á að haía á hendi: Lögreglustjcrn, meðferð sakamála og almennra lögreglu- mála og að leggja dðm á þau. Strandmál, lögskr/ning sikips- hafna, mæling og skrásetning skipa. Heilbrigðisniáli, Lrmaskrá- setning, vegabréf, úrskurðun fá- tækramála, umsjón hegningar- hússins í Reykjavík. Útnefning matsmanna og skoðunarmanna utan rétfar, afgreiðslu leyfisbréfa til atvinnurekstrar, löggilding at- vinnubótá, afgrciSslu voltorða um uppruria vöru, hlunninda og aflaskýrslur og manntal í Reykja- vik. Tollstjóri hefir forstjórn toll- •gæzlu, aðalinnheimtu á sköttum og tollum til ríkissjóðs, elli- styrktarsjóðsgjöldum, gjöldum til slysatryggingarinnar, af- greiðslu skipa og innheimtu skipagjalda, svo og innheimtu annara gjalda, sem lögreglustjóri hefir innheimt hingað til og ekki eru falin lögreglustjóra sam- kvæmt pessum lögum. 1 lögunum er ákveðið, að verzl- unarstaðurinn að Skildinganesi við Skerjafjörð heyri að öllu leyti undir umdæmi Reykjavíkur um tollgæzlu og lögreglustjórn. Byrjunarlaun pessara priggja embættismanna eiga að vera 8000 kr., en hækka eftir 2, 4 og 6 ár í þessari röð um 300 kr., 300 kr. og 400 kr. upp í 9000 kr. Frv. um „letigarðinn" er nú bú- ið að fara gegn um báðar þi-ng- deildir. Bxeytir neðri deild pvi lítils háttar og var það fyrir efri deild á ný i gær, og þar sam- þykt óbreytt eins og pað kom frá n. d. Það er pví nú orðið að lögum. Af því það er með styztu lög- um, sem alþingi hefir samið, er rétt að birta það hér alt. Það hljóðar svo: .Landsstjórninni skal heimilt að verja af ríkisfé alt að 100 þús. [AlpPnprentsmiðJan, hverfisaötu 8, ! tekur að sér alls konar tækitærisprent- 1 un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, 2 relkninga, kvittanir o. s. frv., og af- J | greiðir vinnnna fljótt og við réttu verði. KaHikSnnnr 2,65, Pottar með loki 2,25, Skaftpottar 0,70, Eiskspaðap 0,60, Rpkausnp 1,25, Mjólknpbpúsap 2,25, Hitaflðskup 1,48 og mapgt fleipa ódýpt. Sig. Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. kr. til að undirbúa og láta reisa betrunarhús og vinnuhæli, par sem skilyrði pykja góð, til að fangar og slæpingar, sem ekki vilja vinna fyrir sér eða sínum, geti stundað holla og gagnlega vinnu." Til þriðju umræðu fóru: frv. um breytingu á aðferð við inn- heimtu legkaups í Reykjavík og frv. um breytingu á aðferð við pinglýsingu og alýsingu skjala. Til 2. umræðu og allshcrjar- nefndar var vísað, frv. til breyt- dngar á bæjarstjórnarlögum ísa- fjarðar og frv. til breytinga á hegningarlöggjöfinni. Neðpi deild. Þessar breytingaíillögur við fjárlögin eru meðal þeirra, sem nú liggja fyrir neðri deild: Til Slysavarnafélags Islands 10 púsund kr. Fulltrúar Alpýðu- fiokksins flytja þá tillögu. Verk- efni félagsins er mikið og nauð- synlegt mjög, en til pess að greiða götu björgunarmálanna og leiðbeina alpjóð í að afstýra slysum þarf auðvitað á talsvcrðu fé að halda. Um skólagjöldin flytja þeir Héðinn Valdimarsson og Magn- ús Jónsson pá tillögu, að í stað a. m. k. 150 kr. ársgjaldsins komi 10 kr. mánaðaxgjald skólamán- uðina. Hafi fiamðærslumaðux fileiri en einn nemanda í skclun- um, hvort sem peix eru í sama skóla eða eigi, sé gjaldið 5 kr. á mánuði fyrir annan, en ekkert fyrir pá, sem par eru fram yfir. Þingmenn Reykjav kur flytja ,il- lögu um 2 púsund kr. fjárveitingu til sjúkrasamlags Reykjavíkux til að vinna að pví að koma á sam1- bandi milli allra sjúkxasamlaga á landinu og til að stofna ný sjukrasamlög. Vaxatillaga: 1500 kr. Aðalflutningsmaður er Héð- inn Valdimarsson. Er gert ráð fyrirý að ferðast verði um land- ið til að reyna að stof-na samf- lög, líkt og regluboði Góðtempl- ara ferðast um og stofnar stúkur. Eins og nú stendur, getur santlag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.