Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 3
jgimnuclagur 12. febrúar 1856 Aí þ ýö u bIað íð I: SjómannaféSag Reykjavíkur um nýgerða togarasamninga fer fram í skrifstofu félags ins mánudaginn 13 þ. m. kl. 10—12 og 2—6. Atkvæðisrétt hafa allir togarasjómenn Sjómanna- félags Reykjavíkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar og Fiskimaísveinadeildar S.M.F. Reykjavík 12. febr. 1956. Stjórnin. Sendisveinn óskasí nú þegai H.F. Eimskipafélag íslands. Sigursælir Fordbílar Alþýðuhúsið í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. 2 hljómsveitir. •— Söngvari Magnús Magnússon. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 8. — Sími 9499. ENSKU Ford-bifreiðarnar reyndust með afbrigðum sigur sælar í mörgum af erfiðustu keppnunum á s.l. ári. Fara hér á eftir úrslit í nokkrum hinna þekktustu: fríku-Safari keppnin (Afri- can Safari Rally); 1. Zephyr Six. Næsti bíll var langt á eftir. í B-flokki sömu keppni var| Zephyr í fyrsta og þriðja sæti' og í keppninni um kvennabik- arinn sigraði Zephyr. Tulip-keppnin (Tulip Rally): 1. Zephyr Six. 2. Consul. 3. Zephyr Six. Suður-Afríku keppnin (South African Rally): 1. Zephyr Six. Næsti bíll var langt á eftir. I flokkakeppninni sigruðu Anglia Perfect og Zephyr Six. Ameríska fjallakeppnin (The American Mountain Rally); 1. Zephyr Six. Allar þær bifreiðar, sem hér eru nefndar, eru smíðaðar í Fordverksmiðjunum í Dagen- ham í Englandi. KROSSGATA NR. 975. ANNES Á H.ORNIN U» VETTVANGUR DAGSINS / 2 L 3 V 1 sr i ? i <? 10 ii u 11 IV- IS li - 1 J " „Þetta færð þú ao upplifa“ — Ummæli gamla mannsins í Listamannaskálanum — Merkileg sýning — Boðskapur um bjarta framtíð GAMALL MAÐUR studdi hendinni á öxlina á litlum dreng og sagði við hann: „Þetta átt t>ú eftir að upplifa. Ég sá grútar- lampa víkja fyrir olíulljósinu og rfamagnið taka við af því, og ég sá seglin víkja fyrir gufuvél- inni, en ég fæ víst ekki að sjá þetta taka við af öllum aflgjöf- . um, sem við lifum nú við, en það færð þú að sjá.“ — Þétta var ákaflega bjartsýnn gamall maður og ég sá ekki betur en að það væri Ijómi og fögnuður í augum hans. VIÐ VORUM á sýningunni í Listamannaskálanum: „Kjarn- orkan í þjónustu mannkynsins“ og skoðuðum undrandi og hissa allt það, sem þar er hægt að sjá. Ég býst við, að flestum hafi far- ið eins og mér á undanförnum árum, að við höfum hvorki skil- ið upp né niður í kjarnorkuvís- indunum, aðeins vitað að kjarn- orkan er nýtt reginafl, sem hægt er að nota til eyðingar og tor- týmingar, en einnig til þess að gera mannlífið fegurra og betra, og þá hugsað sem svo, að þarna væri komin prófraun á mann- kynið um það, hvört það ætti í raun og veru skilið að lifa. EN ÞAÐ ER eins og það kvkni skilningsneisti einhvers staðar í höfðinu á manni þegar maður sér þessa sýningu. Hér er að sjálfsögðu um svo flókin vís- indi að ræða, að erfitt er fyrir ’ okkur dauðlegar manneskjur að 'skilja, en þeim, sem búið hafa til þessa sýningu hefur tekizt svo undursamlega vel að gera flókið mál tiltölulega auðvelt, að jafnvel við þykjumst skilja það. ÞARNA ERU vélalíkön, raf- ljósamyndir, líkön af húsum, skipum og aflverum, og maður fær að sjá mynd af sprengingu lcjárna, mannslíkaman sjúkan, jafnvel í lækningastofunni, þar sem kjarnorkulyf eru notuð, ræktun jarðar og fjölda margt annað. Maður gleymir því jafn- vel, að fyrsta stórvirkið, sem unnið var með þessu nýja afli var útþurrkun borga og tugþús- unda mannslífa. EINHVER HEFUR fundið að því, að þettá skuli ekki hafa ver ið sýnt á þessari sýningu, en ég er ekki á sömu skoðun. Níðings- verk kjarnorkusprengjunnár ættu að þoka í minningu mann- kynsins fyrir draumum um dá- semdirnar, sem þetta nýja afl getur skapað. Hitt á að vera eins og ljótur draumur, illt fordæmi, sem maður vill gleyma og manni hryllir við. Einmitt á þennan hátt er hægt að vekja enn öfl- ugri þrá um bjartari og betri heim. Heiminn, sem gamli mað- urinn sá í huga sér á sýningunni í Lástamannaskálanum á fimmtu daginn. Lárétt: 1 hýði, 5 hóta, 8 hæg- ur gangur, 9 tveir samstæðir, 10 band, 13 greinir, 15 málm- ur, 16 þefa, 18 kurlar smátt. Lóðrétt: 1 óstýrilátur, 2 vík, 3 gangur, 4 sár, 6 ljómi, 7 stétt, 11 hross, 12 farða, 14 tók, 17 fisk. Lausn á krossgátu nr. 974. Lárétt: 1 baslar, 5 Ásta, 8 garn, 9 að, 10 rjól, 13 NK, 15 ótal, 16 doði, 18 tinna. Lóðrétt: 1 bágindi, 2 afar, 3 sár, 4 ata, 6 snót, 7 aðall, 11 Ijóð, 12 laun, 14 kot, 17 in. Augiýsið í Aiþýðublaðinu Lesið AlþýSublaðið lítbreiiið AlþýðublaSið Opið í Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Söngvari: Haukur Morthens. Skemmtiatriði: FINA YÖLENA dansmær. * :í SOLVEIG WINBEKG söngkoria. * * * PAUL ARLAND töframaður. I síðdegiskaffinu í dag kl. 3—5 verða sömu skemmtikrafar. SLYSAVARNADEILDIN IÍRAUNPRÝÐI, í HAFNARFIRÐI heldur fu þriðjudaginn 14. febr. klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúí.irm. Til skemmtunar: Kaffidrykkja, upplestur, félagsvist o. fl. Konur fjölmennið. Stjórnin. Vatnsveéta Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í vatnsmæla. Útboðslýsingu má sækja í skrifstofu Vatnsveitunnar Skúlatúni 2. Vatnsveitustjóri. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í Tjarnargötu TaiiS við afgreiðsiuna - Sími Úlbreiðið Albýðublsðið llllllUtllllllllll ■■■■■■■■■■■■' buxur Vinnubuxur kr. 90,00. Vinnuskyríur kr. 75,00. Toledo Fischersundi. Ilannes á horninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.