Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 8
í hínni hvítu bók brezku stjórnarinnar um kjarnorkumál, sem aýlega var gefin út. er tilkynnt, aS á næstu 10 árum verði varið 300 milljónum sterlingspunda til byggingar 12 fullkominna kjarnorku-rafvera. Á myndinni sést Citrine lávarður, yfirrnaö- ur raforkumála á Bretlandi benda á líkan af Calder Hall í Cum- berland, fyrstu kjarnorku-rafstöð í Bretlandi, sem byggð er í tilraunaskyni Og verður fullgerð á næstunni. Kelill Jensson heldur fyrslu söngskemmfun sína síðan '52 Er nýkömíhn heim-frá námi á ítalíu. K E T I L ÍL JENSSOX óperusöngvari efnir til söng- ííkemmtunar í Gamla Bíó næstkomandi miðvikudag, 15. febrúar M. 7,15 e. h. Þetíu eru fyrstu tónleikar, sem Ketill heldur síðan hann hélt sína fyrstu söngskemmtun 1952, þá nýkominn heim íxá námi á Italíu. ~* Ketill hefur tvívegis verið á ítalíu við nám síðan 1952 og er nú nýkominn heim. Hann hef joð veria ui Saar. UTANRIKISRADHERKAR Frakka og Þjóðverja, Pineau og von Brentano, ræddust við í JSruxelles um Saar-rnálin. Hafa Frakkar sett fram þrjú skilyrði fyrir því, að Saar verSi innlim- að í Vestur-Þýzkaland. Skilyrðin éru þessi: að gætt verði efnahagslegra hagsmuna .'Prakka í Saar, Saar megi ekki tafca þátt í neinum and-frönsk- tfm eða and-evrópskum aðgerð- uni og lausn á framtíð Saar verði að vera hluti af allsherjar samkomulági milli Frakklands og Þýzkalands um ef nahags- og Ktjórnmál. ur stundað nám undanfarið hjá Maestro Gello í Milano. Síðan Ketill hélt fyrstu söngskemmt- un sína hefur hann sungið í tveim óperum í Þjóðieikhúsinu, Leðurblökunni 1952 og Cavall- eria Rusticana 1954. Gat hann sér gott orð í báðum þessum sýningum. EFNISSKBÁ Á efnisskránni eru lög eftir Scarlatti, Hándel, Tosti, Denza, Halévy, Verdi, Árna Björnsson, Þórarin Jónsson, Emil Thorodd sen og Sigfús Einarsson. Flest eru þetta srhálög, en tvær ar- íur eru' á efnisskránni, úr Gyð- ingastúlkunni eftir Halévy og úr Othello eftir Verdi. Dagsbrún molmælir álögum nkis- stjórnarinnar. TRÚNAÐARRÁD Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar hef ur gert mótmælasamþykkt gegn hinum hýju álögum ríkis- stjórnarinnar, þar sem m. a. segir svo: „Fundur í trúnaðarráði Verkamannafélagsins Dagsbrún haldinn 9. febrúar. 1956, mót- mælir harðlega hinum nýju tolla- og skattaálögum ríkis- stjórnarinnar, sem alþingi hef- ur nú samþykkt og leggjast með ofurþunga á almenning, en hins vegar ekki hróflað við gróða auðfyrirtækja og her- mangara. Fundurinn telur, að með þessum ráðstöfunum sé af hálfu stjórnarflokkanna stefnt að enn frekari árásum á lífs- kjörin, svo sem gengislækkun og kaupbindingu, þar sem þær, auk þess að íþyngja almenn- ingi, hljóta að auka verðbólg- una og erfiðleika atvinnuveg- anna. Með þessum nýju álögum er enn eitt skrefið stigið til að, iðieikum vegna þe"ss að fé hef- gera að engu avmninga kaup- ur skort til að funnægja lána- gjaldsbarattunnar s.l. vor og, þörfinni, en vonandi stendur vill fundurinn vekja athygli Sunnudagur 12. febrúar ,19,56 1 Síðas! liðið ár var byggingaár í sogu 95 hús í byggingu á árinu og lagðai? götur, er voru 2 km. að lengd* ALDREI hafa byggingaframkvæmdir verið jafn stór* stigar í sögu Akraness og síðastliðið ár, segir byggingafulltrú- inn þar, Daníel Vigfússon, í skýrslu, sem Alþýðublaðinu hcfua? borizt. „Veldur því margt, mikið að m:;. Eitt fiskhús 300 W§ 1200 streymi fólks til búsetu vegna m:!. Þá voru í byggingu 15 bif- vaxandi athafnalífs og góðrar reiðaskýli, 5 byggð úr stein- afkomu fólks yfirleitt, og síð-' steypu og 10 úr timbri og járni, ást en ekki sízt hefur lánastarf stærð þeirra samanlögð 530 m2, semi sú, sem tók til starfa síð- 1341 m'!. Viðbyggingar við eldri ast liðið ár, örvað mjög bygg- hús, stærð 51 m- 143 m;!." ingaframkvæmdir, máske meir ; en góðu hófi gegnir, og margir EINBÝLISHÚS \ orðið fyrir vonbrigðum og erf- OG TVÍBÝLISHÚS \) allra launþega á hvernig ríkis- valdinu er enn á ný beitt til árása á lífskjör alþýðunnar og kaupgjaldsbarátta hennar not- uð sem skálkaskjól." Síðasti bærion í dalfiiim í Ausiur- bæjarbíóL „SÍÐASTI BÆRINN í DALN UM" — hin vinsæla barnakvik mynd Óskars Gíslasonar, verð- ur sýnd á barnasýningu í Aust- urbæjarbíói kl. 3 í dag. „Eins og sakir standa setjá ein- og tvílyft hús svip á bæ- inn. Segja má, að það sé að> vissu leyti óheppileg stefnæ að byggja framvegis-slík hús, I stað þess að reyna eftir föng- um að byggja stærri hús og það til bóta." 95 ÍBÚÐIR í BYGGINGU ,,Á árinu voru í byggingu 95 íbúðarhús úr steinsteypu og þjappa með því móti byggðinni eitttimburhúsásteyptumkjall sem mest saman. Eins og nú ara, með samtals 154 íbúðum, háttar, keppir fólk það, sem er samanlögð stærð þeirra var að byggja hús, mjög eftir þvl 9248 m- 60 085 m3. Þar af voru ' að byggja sérstæð hús, en erf- tekin í notkun á árinu 42 hús ^ itt mun vera að fá það til þess með 62 íbúðum, stærð þeirra' að byggja stórhýsi sem íbúðar- samanlögð var 3742 m2 23 432 ^ hús. Að sjálfsögðu er ekki unnt m3. Þá voru í byggingu 2 sölu-! að segja um það, hvort þessl búðir, stærð þeirra samanlögð hugsunarháttur kann að breyt- 359 m-' 1919 m?. Ein skreiðar-' ast þegar tímar líða, en margt geymsla 788 m- 4729 m;!. Ein niælir með því að byggja ein- vörugeymsla 68 m- 252 m Ein slökkvistöð 149 m- 587 m; Ein vélsmiðja 261 m- 906 m;!.' slíkt Ein kæligeymsla 264 m2 1320 magnslínan írá Gönguskarðs- virkjun íengd við Blönduós og Hvammstanga innan skamm Fregn til Alþýðublaðsins, BLÖNDUÓSI í gær. . . RAFMAGNSLÍNAN . frá ^önguskarðsárvirkjumínni í Skagafirði er fulilðgð hingað og allt vestur á Hvanimstanga. Verður ' hún senniléga tengd einhvern næstu daga. Á að nota SlírSar gæfllr, Fregn til Alþýðublaðsins. GRUNDARFIRÐI í gær. HÉR hafa verið stirðar gæft- ír, en sæimlegur afli, er gefur. Ráið hefur verið út í svonefnd- jftn Kanti Sjö bátar verða gerð- magnsiausf Siglufirði í heila viku Háspennukapall „brann yfir". Ef veg- urinn væri kominn fyrir fjallið, væri nú bílfært miHi Siglufjarðar og Rvíkur. stæð lítil íbúðarhús, en ekkert á móti því annað en það, að- fyrirkomulag er dýrara fyrir bæjarfélagið í heild.': 2 KM GOTUR S.L. AR '; „Hins vegar má benda á það, að með aukinni tækni má gera ráð fyrir því, að ódýrara verði að leggja vegi og annað, seni með þarf. í þessu sambandi má geta þess, að á síðast liðnu ári voru hér á Akranesi lagðir aði fullu og nokkru leyti 2000 na af skipulögðu vegakerfi bæjar- ins," segir byggingafulltrúinra að lokum. rafmagnið frá Gönguskarðsá til vara og méð rafmagninu frá Laxárvatnsvirkjuninni. Þetta rafmagn verður notað hér á Blönduósi, á Hvammstanga, á Skagaströnd og nokkrum bæj- um út; á ströndinni og einstaka bæjum hér á milli Blönduoss og Hvammstanga.. Á mörgum.bæjum hér í ná- grenninu er ekkert rafmagn, en á öðrum eru.notaðir mótorar, auk þeirra fáu, sem hafa raf- magn frá Laxárvatnsvirkjun. Þess má geta, að menn eru al- veg hættir við vindrafstöðvarn- ar, enda reyndust þær ekki vel. Veðrið hefur.verið ágætt hér og snjó leyst mikið. Vegir eru' þá, sem mestan áhuga hafa á, allir orðnir auðir, en nú fer að j að vegur þessi verði lagður. verða hætta á aurbleytu, G.H. J g,S. Fregn til Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gær. ÁGÆTISVEDtJR hefur verið hér undanfarið og snjóa mikið leyst, en af svo miklu var að taka, að nóg er ef tir ennþá. Eitt bæjarhverfið varð- * rafniagns- laust um daginn, þar eð há- spennukapall „brann yfir" við spennustöð. Tók um viku að gera við þetta. Annars er ágætt ástand í rafmagnsmálum hér og engin önnur óhöpp komið fyrir í vetur. 3 vélbátar, auk nokkurra trillubáta, róa héðan, þegar gef ur og afla mjög sæmilega. Fá þeir 4 til 6 tonn í róðri. ' Ekki bólar neitt á veginum fyrir fjallið, en það er hins vegar öruggt, að ef hann væri kominn, væri nú orðið bílfært ámilli Siglufjarðar og Reykja víkur, því að sú leið er nú orðin snjólaus. Ekkert heyrist um veginn síðan verkfræðingurinn var sendur hingað í fyrra tilj þess að athuga vegarstæðið. Er líka sennilegast, aS sú sendiför Kvikmyndin Regina hefur verið sýnd í Hafnarfjarðarbíói síða'Ot' hafi verið gerð til þess að friða á annan í jólum við stöðuga og góða aðsókn og miklar vin-. sældir. Hún vefður nú sýnd í kvöld og í allra síðasta sinn anrjað kvöld, en eftir það verður hún send til útlanda. -j^á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.